Fleiri fréttir

Ögmundur seldur til Olympiacos

Ögmundur Kristinsson hefur verið seldur frá Larissa til Olympiacos en Larissa staðfesti þetta á vef sínum í morgun.

Framkvæmdastjóri KA vonast eftir nýjum heimavelli í síðasta lagi árið 2024

„Völlurinn var ekki upp á sitt besta í gær, það eru margar ástæður fyrir því en kannski sú helsta að hér var búið að spila 200 leiki á N1 mótinu daganna á undan,“ sagði Sævar Pétursson framkvæmdastjóri KA í viðtali við Stöð 2 en mikið hefur verið rætt um ástand Greifavöllsins, þar sem KA spilar heimaleiki sína, undanfarið og sagði Óskar Hrafn þjálfari Breiðabliks undirlag vallarins það versta í efstu deild í Evrópu.

Einn reynslumesti dómari Íslands hefur áhyggjur af dómgæslunni í dag

„Ég hef svolitlar áhyggjur af dómgæslunni og hef haft í svolítinn tíma. Ég er ekkert endilega upptekinn af þessum stóru atriðum, þau koma og eru kannski mest áberandi í þessu en ég hef meiri áhyggjur af gæðunum heilt yfir í dómgæslunni hjá okkur í dag. Í rauninni finnst mér menn á köflum bara ekki kunna þetta nógu vel, bæði leikfræðilega, hvað er leikbrot, og kannski ekki síður hvernig á að bera sig að,“ segir Jóhannes Valgeirsson, fyrrum dómari og einn sá reyndasti í þeim bransa.

Sautján ára guttar björguðu HK

Að sögn Davíðs Þórs Viðarssonar kom mikilvægi Valgeirs Valgeirssonar fyrir lið HK enn einu sinni í ljós í leiknum gegn Gróttu.

Mourin­ho skaut föstum skotum að Arsenal

Jose Mourinho, stjóri Tottenham, gefur lítið fyrir færslu Arsenal sem liðið setti á samfélagsmiðla sína eftir tapið gegn Sheffield United í síðustu viku.

Veiðitölur úr Veiðivötnum

Nú birtast eins og fyrri sumur vikulegar veiðitölur úr Veiðivötnum á heimasíðu vatnana og það er áhugavert að skoða gang mála.

Sjá næstu 50 fréttir