Fleiri fréttir

Eygló Ósk er hætt: „Tilfinningarnar hellast yfir mig“

Eygló Ósk Gústafsdóttir, íþróttamaður ársins 2015, hefur ákveðið að leggja keppnissundbolinn á hilluna eftir farsælan feril. Hún afrekaði meðal annars að synda til úrslita á Ólympíuleikum og vinna til verðlauna á Evrópumóti.

Pirlo snýr aftur til Juventus

Eftir að hafa verið fyrir utan fótboltann í tæp þrjú ár snýr Andrea Pirlo aftur. Þetta segir ítalski blaðamaðurinn Gianluca Di Marzio á heimasíðu sinni.

Dusty mætir Fnatic í Northern League of Legends Championship

Dusty mætir risunum í Fnatic í NLC í dag. Fnatic þarf lítið að kynna en þar er á ferðinni eitt allra stærsta rafíþróttalið í heimi. Fnatic er með starfstöðvar víða um heim og keppa þeir meðal þeirra allra bestu í flestum rafíþróttakeppnum heims. 

Bleikjan að taka um allt vatn

Þetta er búið að vera einn besti júnímánuður sem margir veiðimenn muna eftir í vatnaveiði og þá sérstaklega á suður og vesturlandi.

Gullfiskur í Elliðaánum

Já, þú last þetta rétt og þetta er ekki prentvilla eða skrifað í ölæði. Það er gulur fiskur að synda í Árbæjarstíflu.

Sjá næstu 50 fréttir