Fleiri fréttir

Ólafur Stígsson: Gáfu okkur heldur betur leik

,,Við erum alsælir, hörkuleikur, þeir gáfu okkur heldur betur leik og við þurftum að hafa mikið fyrir þessu. Sýndum mikinn karakter í seinni hálfleik að rífa okkur í gang. Svo voru þetta auðvitað þrjú stig fyrir Helga,“ sagði Ólafur Stígsson, annar þjálfara Fylkis, eftir leik.

Helgi Valur borinn af velli | Ferlinum lokið?

Helgi Valur Daníelsson meiddist illa í leik Fylkis og Gróttu í kvöld. Hafði það engin áhrif á lokatölur leiksins en miðjumaðurinn reyndi verður eflaust lengi frá.

„Hrikaleg staða“ en ef að við spilum verður mótið að telja

Þegar eitt lið þarf að bíða heima í sóttkví í tvær vikur á meðan að önnur geta æft og spilað samkvæmt áætlun, er þá ekki búið að gjaldfella Íslandsmótið í fótbolta 2020? Talsmenn liða sem orðið hafa fyrir barðinu á afleiðingum kórónuveirufaraldursins bera sig ágætlega þó að vandinn sé augljós.

Laxá í Dölum með 15 laxa opnun

Nú eru síðustu árnar að opna fyrir veiðimönnum og Laxá í Dölum er ein af þeim sem opnar á þessum tíma en hún fór heldur betur vel af stað.

Halda áfram að seinka heimsleikunum

Það er enn óvíst hvenær hægt verður að halda heimsleikanna í CrossFit en samtökin hafa nú frestað dagsetningunni í tvígang, síðast fyrir helgi, vegna kórónuveirufaraldursins.

Af stórlöxum í Nesi

Nessvæðið í Laxá í Aðaldal opnaði fyrir helgi og opnunin gaf stórlaxa eins og reikna mátti með af þessi rómaða stórlaxasvæði.

Flott opnun í Stóru Laxá

Veiði er hafin í Stóru Laxá í Hreppum að það er jafnan mikil eftirvænting hjá unnendum hennar eftir fréttum af fyrstu tölum.

Barcelona og Juventus að klára leikmannaskipti

Brasilíski miðjumaðurinn Arthur gekkst undir læknisskoðun hjá ítalska meistaraliðinu Juventus í gær. Á sama tíma var Miralem Pjanic að gera nákvæmlega það sama í Barcelona.

Leikmönnum efstu deilda boðið að koma í skimun

Kórónuveiran er farin að hafa mikil áhrif á Íslandsmótið í knattspyrnu en á síðustu dögum hafa þrír íslenskir knattspyrnumenn greinst með veiruna, tveir leikmenn í Pepsi-Max deild kvenna og einn leikmaður úr Pepsi-Max deild karla.

Sjá næstu 50 fréttir