Fleiri fréttir

Augsburg ekki úr fallhættu

Augsburg og Paderborn, lið þeirra Alfreðs Finnbogasonar og Samúels Kára Friðjónssonar, gerðu markalaust jafntefli í 28. umferð þýsku 1. deildarinnar í fótbolta í kvöld.

Fjögur smit hjá ensku úrvalsdeildarliðunum

Fjórir af 1.008 einstaklingum greindust með kórónuveiruna í þriðju umferðinni af prófum hjá ensku úrvalsdeildarliðunum í fótbolta karla en prófað var í dag og í gær.

Kristófer með Stjörnunni í sumar

Kristófer Konráðsson hefur skrifað undir samning til tveggja ára við Stjörnuna en þessi uppaldi Stjörnumaður lék síðast með liðinu sumarið 2017.

Leipzig mistókst að komast í annað sæti

RB Leipzig missti mann af velli með rautt spjald eftir klukkutíma leik þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Herthu Berlín í þýsku 1. deildinni í fótbolta í dag.

Veiðisvæðakynning hjá Fish Partner

Fish Partner hefur all mörg skemmtileg veiðisvæði á sínum snærum en þar á meðal veiðisvæði við Þingvallavatn og Úlfljótsvatn sem hafa notið vinsælda.

Helena hætt hjá Fjölni eftir skamma dvöl

Helena Ólafsdóttir er hætt sem þjálfari kvennaliðs Fjölnis í fótbolta nú þegar aðeins rúmar þrjár vikur eru í að liðið hefji keppni á nýrri leiktíð í 1. deildinni.

Jafntefli hjá Fjölni og HK í Grafarvogi

Fjölnismenn, sem verða nýliðar í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í sumar, tóku á móti HK í æfingaleik í Grafarvogi í kvöld nú þegar styttist í að Íslandsmótið hefjist.

Friðrik Ingi snýr aftur til Njarðvíkur

Friðrik Ingi Rúnarsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla í Njarðvík og mun því starfa að nýju með Einari Árna Jóhannssyni, aðalþjálfara.

Sjá næstu 50 fréttir