Sport

Sportið í dag: Arnar Pétursson, Sif, Guðjón Pétur í vinnunni og æfing hjá Stjörnunni

Ingvi Þór Sæmundsson skrifar
Sportið í dag, alla virka daga klukkan 15:00 á Stöð 2 Sport.
Sportið í dag, alla virka daga klukkan 15:00 á Stöð 2 Sport. vísir/vilhelm

Kjartan Atli Kjartansson og Henry Birgir Gunnarsson bjóða upp á flottan þátt af Sportinu í dag. Þátturinn hefst klukkan 15:00 á Stöð 2 Sport.

Gestur þáttarins er langhlauparinn Arnar Pétursson. Þá verður rætt við Sif Atladóttur sem er komin í stjórn sænsku leikmannasamtakanna.

Einnig verður Guðjóni Pétri Lýðsson, leikmanni Breiðabliki, fylgt eftir í vinnunni.

Þá verður kíkt á æfingu hjá karlaliði Stjörnunnar í fótbolta.

Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×