Fleiri fréttir

Íslandsvinurinn valdi formúlu eitt frekar en ensku úrvalsdeildina

Breski auðkýfingurinn Jim Ratcliffe hefur bæði mikinn áhuga á íslenskum jörðum og fótbolta. Hann hefur safnað jörðum á Íslandi en ætlar ekki að kaupa fleiri fótboltafélög. Hann fjárfesti aftur á móti ríkulega í formúlu eitt á dögunum.

Hljóðlát aðkoma besta byrjunin

Þegar þú kemur að veiðistað eru nokkur atriði sem þurfa að vera í lagi til að auka líkurnar á því að fá fisk en eitt er þó það sem flestir vanir veiðimenn telja það nauðsynlegasta.

Tungufljót hjá Fishpartner

Fishpartner hefur stækkað mikið á undanförnum árum og í dag er úrvalið sem þeir bjóða uppá af leyfum til dæmis í silung eitt það besta sem er í boði.

Tólf ára strákur ákærður fyrir kynþáttaníð

Skoska lögreglan greindi frá því í dag að 12 ára strákur hefði verið ákærður fyrir hegðun sína á Celtic Park 29. desember en honum er gefið að sök að hafa sungið kynþáttaníðsöngva á grannaslag Celtic og Rangers.

Fyrsta vetrarfríið búið snemma?

Lið Manchester City og West Ham gætu neyðst til þess að ljúka sínu fyrsta vetrarfríi snemma. Erfitt virðist að finna hentugan dag fyrir liðin til að mætast eftir að leik þeirra var frestað vegna veðurs á sunnudag.

Þorgrímur Smári: Kveikti í Lalla bróður með hrauni í hálfleik

"Þetta vannst á frábærri varnarvinnu sem var extra góð í seinni hálfleik,“ sagði Þorgrímur Smári Ólafsson, leikmaður Fram eftir 28-24 sigur á ÍR í Olís-deild karla í kvöld. Toggi, eins og hann er oft kallaður, sagði leikinn hafa verið kaflaskiptan. Liðin skiptust á áhlaupum og Fram átti síðasta áhlaupið.

Fyrirgefðu, Hlynur en við sváfum á verðinum

Hlynur Bæringsson er besti frákastari sem íslenskur körfubolti hefur alið og nú er það staðfest með tölfræðinni. Reyndar næstum því einu ári of seint en betra seint en aldrei.

Sjá næstu 50 fréttir