Fleiri fréttir „Þessir drengir hafa spilað stórkostlega á leiktíðinni en frammistaðan í kvöld var meðal frammistaða“ Þjóðverjinn Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ekki hrifinn af frammistöðu Liverpool í 2-0 sigrinum á West Ham í kvöld. 29.1.2020 22:30 Sjáðu markið frábæra og rauða spjaldið á Matic Nemanja Matic skoraði og fékk rautt spjald er Manchester United mætti Manchester City í enska deildarbikarnum í kvöld. 29.1.2020 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 80-67 | Auðvelt hjá meisturunum Valur hefur unnið fimm leiki í röð og trónir á toppi Dominos-deildar kvenna. 29.1.2020 22:00 Frumraun Eriksen á Ítalíu og Real Madrid rúllaði yfir Zaragoza Real Madrid er komið áfram í spænska bikarnum og Inter marði Fiorentina í ítalska bikarnum er leikið var í bikarkeppnum víða um Evrópu í kvöld. 29.1.2020 21:52 Matic allt í öllu á Etihad er City komst í úrslit þrátt fyrir tap Manchester United hafði betur gegn grönnunum í City, 1-0, er liðin mættust í síðari undanúrslitaleik liðanna í enska deildarbikarnum. 29.1.2020 21:45 22 sigrar hjá Liverpool í 23 leikjum og nítján stiga forskot á toppnum Það er ekkert sem stoppar Liverpool í að verða enskur meistari í fyrsta sinn í 30 ár en toppliðið vann í kvöld 2-0 sigur á West Ham á útivelli. 29.1.2020 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 68-96 | Gestirnir skelltu Valsmönnum aftur niður á jörðina Valur er áfram í fallsæti eftir skell gegn Keflavík á heimavelli en Valsmenn höfðu unnið góðan sigur í síðustu umferð. 29.1.2020 21:00 Haukar burstuðu Breiðablik og spennusigrar hjá Snæfell og KR Haukar, KR og Snæfell unnu sína leiki í Dominos-deild kvenna í kvöld er 18. umferðin fór fram. Leikur Vals og Keflavíkur er nú í gangi. 29.1.2020 20:49 Ágúst: Þurfum að finna meiri gleði og ástríðu Valur er í vandræðum í Dominos-deild karla og er í fallsæti. 29.1.2020 20:20 Þægilegt hjá PSG í bikarnum er stjörnurnar fengu frí Paris Saint-Germain er nokkuð þægilega komið áfram í franska bikarnum eftir 2-0 sigur á Pau í kvöld. 29.1.2020 19:33 Bandýlandsliðið tekur þátt í undankeppni HM Ísland er í sterkum riðli í undankeppninni með Danmörku, Bretlandi og Eistlandi. 29.1.2020 18:45 Sportpakkinn: Stöngin inn og stöngin út í Dalhúsum og Eyjum Mesta dramatíkin í Olís-deild karla í gær var í Grafarvogi og Vestmannaeyjum. 29.1.2020 18:00 Everton hafnaði risa tilboði Barcelona í Richarlison Everton, félag Gylfa Sigurðssonar á Englandi, hefur hafnað tilboði Barcelona í Brasilíumanninn Richarlison. 29.1.2020 17:22 Ísland mætir Bandaríkjunum í boðhlaupi á sunnudaginn Frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna fer fram í Laugardalshöllinni á sunnudaginn kemur en það er árlega hluti af Reykjavík International Games. 29.1.2020 17:00 United hefur náð samkomulagi við Sporting um kaup á Fernandes Bruno Fernandes er á leið til Manchester United. 29.1.2020 16:38 Ruglað mark í rigningunni | Myndband Ótrúlegt mark í miklum rigningarleik í Tókýó. 29.1.2020 16:30 Sportpakkinn: „Þurfum að taka til hendinni í líkamlega þættinum“ Guðmundur Guðmundsson segir að bæta þurfi líkamlegt atgervi íslenskra handboltamanna. 29.1.2020 16:00 Liverpool gefur fimmtíu prósent afslátt á miðunum á Shrewsbury leikinn á Anfield Liverpool mætir Shrewsbury Town í ensku bikarkeppninni um næstu helgi þar sem liðin keppa um hvort þeirra fær að mæta Chelsea í sextán liða úrslitunum. Þetta verður hins umdeildur leikur vegna ákvörðunar knattspyrnustjóra Liverpool. 29.1.2020 15:45 HM í frjálsum og Kínakappasturinn í hættu vegna kórónaveirunnar Svo getur farið að Wuhan-kórónaveiran muni hafa áhrif á tvo stóra íþróttaviðburði í Kína á næstu mánuðum. 29.1.2020 15:00 Haukur með tvöfalda tvennu í fyrsta leik eftir EM Selfyssingurinn Haukur Þrastarson fór heldur betur á kostum í gær þegar Íslandsmeistarar Selfoss unnu sigur í fyrsta leik sínum eftir jóla- og EM-frí. 29.1.2020 14:30 Segja Liverpool vera búið að finna dag fyrir skrúðgönguna Liverpool er svo gott sem búið að tryggja sér sigur í ensku úrvalsdeildinni og getur náð nítján stiga forskoti með sigri á West Ham í frestuðum leik í kvöld. 29.1.2020 14:15 Yngri bróðir Sigvalda skoraði sex mörk gegn meisturunum | Myndband Símon Michael Guðjónsson er af miklu hornamannakyni. 29.1.2020 14:00 Gamla landsliðið hans Sigga Ragga sett í sóttkví Kvennalandslið Kína í fótbolta hefur verið sett í sóttkví á hótel sínu í Ástralíu vegna ótta við útbreiðslu kórónaveirunnar. 29.1.2020 13:30 Nadal úr leik á Opna ástralska Spánverjinn Rafa Nadal er út leik á Opna ástralska risamótinu í tennis eftir tap á móti Austurríksmanninum Dominic Thiem. 29.1.2020 13:06 Berglind skoraði og AC Milan áfram á sigurbraut AC Milan hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína eftir að Berglind Björg Þorvaldsdóttir kom til liðsins. AC Milan vann 6-3 á Bari í miklum markaleik á heimavelli AC Milan í dag. 29.1.2020 12:53 Hilmar vann sitt fyrsta gull í stórsvigi Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson heldur áfram að gera það gott. 29.1.2020 12:34 Ein besta knattspyrnukona heims sleit krossband Norska knattspyrnukonan Ada Hegerberg spilar ekki meira á þessu tímabil eftir að hafa meiðst illa á hné. 29.1.2020 12:30 Djokovic skrifaði hjartnæm skilaboð til Kobe og Gigi á myndavélarlinsuna Novak Djokovic sendi Kobe Bryant og dóttur hans skilaboð eftir sigurinn á Milos Raonic á Opna ástralska meistaramótinu. 29.1.2020 12:00 Ágúst Elí fer til KIF Kolding í sumar Markvörðurinn úr Hafnarfirði hefur skrifað undir tveggja ára samning við KIF Kolding. 29.1.2020 11:09 Shaq stjórnaði Kobe söngvum fyrir framan Staples Center og vildi líka koma einu á hreint Shaquille O'Neal er í hópi þeirra sem þekktu Kobe Bryant hvað best og eftir að þeir fóru saman fyrir gullaldarliði Los Angeles Lakers í upphafi aldarinnar verða þeir alltaf tengdir böndum í NBA sögunni. 29.1.2020 11:00 London er ekki uppáhaldsstaður Mohamed Salah Liverpool mætir á Ólympíuleikvanginn í London í kvöld og mætir þar heimamönnum í West Ham. Ein aðalstjarna Liverpool liðsins á ekki alltof góðar minningar frá London. 29.1.2020 11:00 Bergwijn kemur í stað Eriksen Tottenham hefur fest kaup á Hollendingnum Steven Bergwijn frá PSV Eindhoven. 29.1.2020 10:39 Nantes blöskrar nýjasta útspil Cardiff í Emiliano Sala málinu Cardiff City ætlar ekki að gefa sig í baráttunni fyrir því að þurfa ekki að borga kaupverð sitt fyrir Argentínumanninn Emiliano Sala sem náði ekki að spila fyrir félagið áður en hann fórst í flugslysi á leið til Wales. 29.1.2020 10:30 Tíu leikmenn Liverpool liðsins hafa aldrei tapað á Anfield Liverpool er á góðri leið með að tryggja sér enska meistaratitilinn í fyrsta sinn síðan 1990 og getur náð nítján stiga forskot á toppi deildarinnar með sigri á West Ham í London í kvöld. 29.1.2020 10:00 Sara rak þjálfarann sinn og fór að þjálfa sig sjálfa með frábærum árangri Sara Sigmundsdóttir hefur staðið sig frábærlega að undanförnu og er búin að vinna hvert CrossFit mótið á fætur öðru. Hún segir í viðtali í hlaðvarpsþætti Snorra Björnssonar að lykillinn að velgengni sinni að undanförnu var stór ákvörðun sem hún tók síðasta haust. 29.1.2020 09:30 Guardiola til varnar Klopp: Við veljum leikmennina en ekki enska sambandið Pep Guardiola og Ole Gunnar Solskjaer hafa báðir komið til varnar Jürgen Klopp og ákvörðun hans að virða vetrarfríið og senda 23 ára liðið í endurtekna bikarleikinn á móti Shrewsbury Town. Knattspyrnustjórar erkifjendanna í Manchester City og Manchester United voru spurðir út í málið á blaðamannafundi í gær. 29.1.2020 09:00 Meira en tvær milljónir manna vilja að Kobe verði fyrirmyndin af nýju NBA lógó Fráfall Kobe Bryant var mikið áfall fyrir alla sem koma að NBA-deildinni, ekki aðeins fyrir þá sem þekktu hann persónulega heldur fyrir alla sem höfðu fylgst með og dáðst af honum í öll þessi ár. 29.1.2020 08:30 Réðust á hús Ed Woodward Ed Woodward, framkvæmastjóri Manchester United, er afar óvinsæll maður hjá stuðningsmönnum Manchester United en nú staðan orðin mun alvarlegri, eftir skemmdarverk í gærkvöldi. 29.1.2020 08:00 Skipti í treyju númer 24 fyrir Kobe Bryant og skoraði 24 stig í sigri 76ers Joel Embiid fór fyrir sigri Philadelphia 76ers í sigri á Golden State Warriors í NBA-deildinni í nótt en hann spilaði leikinn fyrir átrúnaðargoðið sitt Kobe Bryant. 29.1.2020 07:30 Þetta er staðan á ensku úrvalsdeildarliðunum er þrír dagar eru eftir af glugganum Sky Sports hefur fylgst með félagaskiptaglugganum og mun gera það áfram þangað til glugganum lokar. 29.1.2020 07:00 Í beinni í dag: Slagurinn um Manchester, Dominos tvíhöfði og Seinni bylgjan Fjórar beinar útsendingar eru á sportásum Stöðvar 2 í kvöld. Tvíhöfði úr Origohöllinni, undanúrslitin í enska deildarbikarnum og Seinni bylgjan. 29.1.2020 06:00 Eriksen verður númer 24 hjá Inter Danski landsliðsmaðurinn virðist hafa heiðrað Kobe Bryant með vali á treyjunúmeri hjá Inter. 28.1.2020 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - FH 28-32 | Mikilvægur sigur FH í Mosfellsbæ Frábær síðari hálfleikur tryggði FH sigurinn í kjúklingabænum. 28.1.2020 22:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KA 34-22 | Akureyringar niðurlægðir Áhorfenda var hent úr húsi er ÍR rúllaði yfir KA. 28.1.2020 22:45 Zlatan skoraði í framlengdum bikarsigri Milan | Kobe minnst fyrir leik AC Milan er komið áfram í ítalska bikarnum eftir að liðið vann 4-2 sigur á Torino í framlengdum leik í kvöld. 28.1.2020 22:31 Sjá næstu 50 fréttir
„Þessir drengir hafa spilað stórkostlega á leiktíðinni en frammistaðan í kvöld var meðal frammistaða“ Þjóðverjinn Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ekki hrifinn af frammistöðu Liverpool í 2-0 sigrinum á West Ham í kvöld. 29.1.2020 22:30
Sjáðu markið frábæra og rauða spjaldið á Matic Nemanja Matic skoraði og fékk rautt spjald er Manchester United mætti Manchester City í enska deildarbikarnum í kvöld. 29.1.2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 80-67 | Auðvelt hjá meisturunum Valur hefur unnið fimm leiki í röð og trónir á toppi Dominos-deildar kvenna. 29.1.2020 22:00
Frumraun Eriksen á Ítalíu og Real Madrid rúllaði yfir Zaragoza Real Madrid er komið áfram í spænska bikarnum og Inter marði Fiorentina í ítalska bikarnum er leikið var í bikarkeppnum víða um Evrópu í kvöld. 29.1.2020 21:52
Matic allt í öllu á Etihad er City komst í úrslit þrátt fyrir tap Manchester United hafði betur gegn grönnunum í City, 1-0, er liðin mættust í síðari undanúrslitaleik liðanna í enska deildarbikarnum. 29.1.2020 21:45
22 sigrar hjá Liverpool í 23 leikjum og nítján stiga forskot á toppnum Það er ekkert sem stoppar Liverpool í að verða enskur meistari í fyrsta sinn í 30 ár en toppliðið vann í kvöld 2-0 sigur á West Ham á útivelli. 29.1.2020 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 68-96 | Gestirnir skelltu Valsmönnum aftur niður á jörðina Valur er áfram í fallsæti eftir skell gegn Keflavík á heimavelli en Valsmenn höfðu unnið góðan sigur í síðustu umferð. 29.1.2020 21:00
Haukar burstuðu Breiðablik og spennusigrar hjá Snæfell og KR Haukar, KR og Snæfell unnu sína leiki í Dominos-deild kvenna í kvöld er 18. umferðin fór fram. Leikur Vals og Keflavíkur er nú í gangi. 29.1.2020 20:49
Ágúst: Þurfum að finna meiri gleði og ástríðu Valur er í vandræðum í Dominos-deild karla og er í fallsæti. 29.1.2020 20:20
Þægilegt hjá PSG í bikarnum er stjörnurnar fengu frí Paris Saint-Germain er nokkuð þægilega komið áfram í franska bikarnum eftir 2-0 sigur á Pau í kvöld. 29.1.2020 19:33
Bandýlandsliðið tekur þátt í undankeppni HM Ísland er í sterkum riðli í undankeppninni með Danmörku, Bretlandi og Eistlandi. 29.1.2020 18:45
Sportpakkinn: Stöngin inn og stöngin út í Dalhúsum og Eyjum Mesta dramatíkin í Olís-deild karla í gær var í Grafarvogi og Vestmannaeyjum. 29.1.2020 18:00
Everton hafnaði risa tilboði Barcelona í Richarlison Everton, félag Gylfa Sigurðssonar á Englandi, hefur hafnað tilboði Barcelona í Brasilíumanninn Richarlison. 29.1.2020 17:22
Ísland mætir Bandaríkjunum í boðhlaupi á sunnudaginn Frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna fer fram í Laugardalshöllinni á sunnudaginn kemur en það er árlega hluti af Reykjavík International Games. 29.1.2020 17:00
United hefur náð samkomulagi við Sporting um kaup á Fernandes Bruno Fernandes er á leið til Manchester United. 29.1.2020 16:38
Sportpakkinn: „Þurfum að taka til hendinni í líkamlega þættinum“ Guðmundur Guðmundsson segir að bæta þurfi líkamlegt atgervi íslenskra handboltamanna. 29.1.2020 16:00
Liverpool gefur fimmtíu prósent afslátt á miðunum á Shrewsbury leikinn á Anfield Liverpool mætir Shrewsbury Town í ensku bikarkeppninni um næstu helgi þar sem liðin keppa um hvort þeirra fær að mæta Chelsea í sextán liða úrslitunum. Þetta verður hins umdeildur leikur vegna ákvörðunar knattspyrnustjóra Liverpool. 29.1.2020 15:45
HM í frjálsum og Kínakappasturinn í hættu vegna kórónaveirunnar Svo getur farið að Wuhan-kórónaveiran muni hafa áhrif á tvo stóra íþróttaviðburði í Kína á næstu mánuðum. 29.1.2020 15:00
Haukur með tvöfalda tvennu í fyrsta leik eftir EM Selfyssingurinn Haukur Þrastarson fór heldur betur á kostum í gær þegar Íslandsmeistarar Selfoss unnu sigur í fyrsta leik sínum eftir jóla- og EM-frí. 29.1.2020 14:30
Segja Liverpool vera búið að finna dag fyrir skrúðgönguna Liverpool er svo gott sem búið að tryggja sér sigur í ensku úrvalsdeildinni og getur náð nítján stiga forskoti með sigri á West Ham í frestuðum leik í kvöld. 29.1.2020 14:15
Yngri bróðir Sigvalda skoraði sex mörk gegn meisturunum | Myndband Símon Michael Guðjónsson er af miklu hornamannakyni. 29.1.2020 14:00
Gamla landsliðið hans Sigga Ragga sett í sóttkví Kvennalandslið Kína í fótbolta hefur verið sett í sóttkví á hótel sínu í Ástralíu vegna ótta við útbreiðslu kórónaveirunnar. 29.1.2020 13:30
Nadal úr leik á Opna ástralska Spánverjinn Rafa Nadal er út leik á Opna ástralska risamótinu í tennis eftir tap á móti Austurríksmanninum Dominic Thiem. 29.1.2020 13:06
Berglind skoraði og AC Milan áfram á sigurbraut AC Milan hefur unnið þrjá fyrstu leiki sína eftir að Berglind Björg Þorvaldsdóttir kom til liðsins. AC Milan vann 6-3 á Bari í miklum markaleik á heimavelli AC Milan í dag. 29.1.2020 12:53
Hilmar vann sitt fyrsta gull í stórsvigi Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson heldur áfram að gera það gott. 29.1.2020 12:34
Ein besta knattspyrnukona heims sleit krossband Norska knattspyrnukonan Ada Hegerberg spilar ekki meira á þessu tímabil eftir að hafa meiðst illa á hné. 29.1.2020 12:30
Djokovic skrifaði hjartnæm skilaboð til Kobe og Gigi á myndavélarlinsuna Novak Djokovic sendi Kobe Bryant og dóttur hans skilaboð eftir sigurinn á Milos Raonic á Opna ástralska meistaramótinu. 29.1.2020 12:00
Ágúst Elí fer til KIF Kolding í sumar Markvörðurinn úr Hafnarfirði hefur skrifað undir tveggja ára samning við KIF Kolding. 29.1.2020 11:09
Shaq stjórnaði Kobe söngvum fyrir framan Staples Center og vildi líka koma einu á hreint Shaquille O'Neal er í hópi þeirra sem þekktu Kobe Bryant hvað best og eftir að þeir fóru saman fyrir gullaldarliði Los Angeles Lakers í upphafi aldarinnar verða þeir alltaf tengdir böndum í NBA sögunni. 29.1.2020 11:00
London er ekki uppáhaldsstaður Mohamed Salah Liverpool mætir á Ólympíuleikvanginn í London í kvöld og mætir þar heimamönnum í West Ham. Ein aðalstjarna Liverpool liðsins á ekki alltof góðar minningar frá London. 29.1.2020 11:00
Bergwijn kemur í stað Eriksen Tottenham hefur fest kaup á Hollendingnum Steven Bergwijn frá PSV Eindhoven. 29.1.2020 10:39
Nantes blöskrar nýjasta útspil Cardiff í Emiliano Sala málinu Cardiff City ætlar ekki að gefa sig í baráttunni fyrir því að þurfa ekki að borga kaupverð sitt fyrir Argentínumanninn Emiliano Sala sem náði ekki að spila fyrir félagið áður en hann fórst í flugslysi á leið til Wales. 29.1.2020 10:30
Tíu leikmenn Liverpool liðsins hafa aldrei tapað á Anfield Liverpool er á góðri leið með að tryggja sér enska meistaratitilinn í fyrsta sinn síðan 1990 og getur náð nítján stiga forskot á toppi deildarinnar með sigri á West Ham í London í kvöld. 29.1.2020 10:00
Sara rak þjálfarann sinn og fór að þjálfa sig sjálfa með frábærum árangri Sara Sigmundsdóttir hefur staðið sig frábærlega að undanförnu og er búin að vinna hvert CrossFit mótið á fætur öðru. Hún segir í viðtali í hlaðvarpsþætti Snorra Björnssonar að lykillinn að velgengni sinni að undanförnu var stór ákvörðun sem hún tók síðasta haust. 29.1.2020 09:30
Guardiola til varnar Klopp: Við veljum leikmennina en ekki enska sambandið Pep Guardiola og Ole Gunnar Solskjaer hafa báðir komið til varnar Jürgen Klopp og ákvörðun hans að virða vetrarfríið og senda 23 ára liðið í endurtekna bikarleikinn á móti Shrewsbury Town. Knattspyrnustjórar erkifjendanna í Manchester City og Manchester United voru spurðir út í málið á blaðamannafundi í gær. 29.1.2020 09:00
Meira en tvær milljónir manna vilja að Kobe verði fyrirmyndin af nýju NBA lógó Fráfall Kobe Bryant var mikið áfall fyrir alla sem koma að NBA-deildinni, ekki aðeins fyrir þá sem þekktu hann persónulega heldur fyrir alla sem höfðu fylgst með og dáðst af honum í öll þessi ár. 29.1.2020 08:30
Réðust á hús Ed Woodward Ed Woodward, framkvæmastjóri Manchester United, er afar óvinsæll maður hjá stuðningsmönnum Manchester United en nú staðan orðin mun alvarlegri, eftir skemmdarverk í gærkvöldi. 29.1.2020 08:00
Skipti í treyju númer 24 fyrir Kobe Bryant og skoraði 24 stig í sigri 76ers Joel Embiid fór fyrir sigri Philadelphia 76ers í sigri á Golden State Warriors í NBA-deildinni í nótt en hann spilaði leikinn fyrir átrúnaðargoðið sitt Kobe Bryant. 29.1.2020 07:30
Þetta er staðan á ensku úrvalsdeildarliðunum er þrír dagar eru eftir af glugganum Sky Sports hefur fylgst með félagaskiptaglugganum og mun gera það áfram þangað til glugganum lokar. 29.1.2020 07:00
Í beinni í dag: Slagurinn um Manchester, Dominos tvíhöfði og Seinni bylgjan Fjórar beinar útsendingar eru á sportásum Stöðvar 2 í kvöld. Tvíhöfði úr Origohöllinni, undanúrslitin í enska deildarbikarnum og Seinni bylgjan. 29.1.2020 06:00
Eriksen verður númer 24 hjá Inter Danski landsliðsmaðurinn virðist hafa heiðrað Kobe Bryant með vali á treyjunúmeri hjá Inter. 28.1.2020 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - FH 28-32 | Mikilvægur sigur FH í Mosfellsbæ Frábær síðari hálfleikur tryggði FH sigurinn í kjúklingabænum. 28.1.2020 22:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KA 34-22 | Akureyringar niðurlægðir Áhorfenda var hent úr húsi er ÍR rúllaði yfir KA. 28.1.2020 22:45
Zlatan skoraði í framlengdum bikarsigri Milan | Kobe minnst fyrir leik AC Milan er komið áfram í ítalska bikarnum eftir að liðið vann 4-2 sigur á Torino í framlengdum leik í kvöld. 28.1.2020 22:31