Fleiri fréttir

Nadal úr leik á Opna ástralska

Spánverjinn Rafa Nadal er út leik á Opna ástralska risamótinu í tennis eftir tap á móti Austurríksmanninum Dominic Thiem.

London er ekki uppáhaldsstaður Mohamed Salah

Liverpool mætir á Ólympíuleikvanginn í London í kvöld og mætir þar heimamönnum í West Ham. Ein aðalstjarna Liverpool liðsins á ekki alltof góðar minningar frá London.

Guardiola til varnar Klopp: Við veljum leikmennina en ekki enska sambandið

Pep Guardiola og Ole Gunnar Solskjaer hafa báðir komið til varnar Jürgen Klopp og ákvörðun hans að virða vetrarfríið og senda 23 ára liðið í endurtekna bikarleikinn á móti Shrewsbury Town. Knattspyrnustjórar erkifjendanna í Manchester City og Manchester United voru spurðir út í málið á blaðamannafundi í gær.

Réðust á hús Ed Woodward

Ed Woodward, framkvæmastjóri Manchester United, er afar óvinsæll maður hjá stuðningsmönnum Manchester United en nú staðan orðin mun alvarlegri, eftir skemmdarverk í gærkvöldi.

Sjá næstu 50 fréttir