Yngri bróðir Sigvalda skoraði sex mörk gegn meisturunum | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. janúar 2020 14:00 Símon fagnar einu sex marka sinna gegn Selfossi. mynd/stöð 2 sport Símon Michael Guðjónsson skoraði sex mörk úr vinstra horninu þegar HK tapaði fyrir Íslandsmeisturum Selfoss, 29-34, í Olís-deild karla í gær. Símon, sem er aðeins 17 ára (fæddur 2002), átti sinn besta leik í vetur í gær og skoraði sex mörk úr sjö skotum. Fyrir leikinn hafði hann skorað sjö mörk í tólf deildarleikjum á tímabilinu. Mörk Símonar í leiknum gegn Selfossi í gær má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sex mörk Símonar gegn Selfossi Símon á ekki langt að sækja hæfileikana en bróðir hans, Sigvaldi, er landsliðs- og atvinnumaður í handbolta. Sigvaldi, sem er fæddur 1994, er örvhentur og leikur í hægra horninu. Hann hefur leikið með Elverum í Noregi undanfarin tvö tímabil og spilað vel með liðinu í Meistaradeild Evrópu. Sigvaldi hefur verið fastamaður í íslenska landsliðinu síðan Guðmundur Guðmundsson tók við því fyrir tveimur árum.vísir/epa Frammistaða hans vakti athygli stærri félaga og Kielce í Póllandi samdi við hann og annan Íslending, Hauk Þrastarson sem skoraði ellefu mörk og gaf tíu stoðsendingar í leiknum í Kórnum í gær. Sigvaldi lék með íslenska landsliðinu á EM í þessum mánuði. Hann skoraði 15 mörk úr 20 skotum á mótinu. Sigvaldi lék einnig með íslenska landsliðinu á HM í Danmörku og Þýskalandi í fyrra. Systir þeirra Sigvalda og Símons, Elna Ólöf (fædd 1999), leikur einnig með kvennaliði HK. Hún hefur skorað 21 mark í 13 leikjum í Olís-deild kvenna í vetur. Elna Ólöf Guðjónsdóttir í leik með HK.vísir/vilhelm Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Selfossi gekk illa að slíta sig frá botnliði HK en vann á endanum fimm marka sigur. 28. janúar 2020 21:45 Mest lesið Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Formúla 1 Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Í beinni: Þrír ökuþórar keppast um heimsmeistaratitilinn Formúla 1 Fyrrum eigandi Liverpool látinn Enski boltinn Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti Alexander vann úrvalsdeildina: „Ég stefni á Ally Pally! Ég er ekki búinn hérna“ Sport Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Sjá meira
Símon Michael Guðjónsson skoraði sex mörk úr vinstra horninu þegar HK tapaði fyrir Íslandsmeisturum Selfoss, 29-34, í Olís-deild karla í gær. Símon, sem er aðeins 17 ára (fæddur 2002), átti sinn besta leik í vetur í gær og skoraði sex mörk úr sjö skotum. Fyrir leikinn hafði hann skorað sjö mörk í tólf deildarleikjum á tímabilinu. Mörk Símonar í leiknum gegn Selfossi í gær má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sex mörk Símonar gegn Selfossi Símon á ekki langt að sækja hæfileikana en bróðir hans, Sigvaldi, er landsliðs- og atvinnumaður í handbolta. Sigvaldi, sem er fæddur 1994, er örvhentur og leikur í hægra horninu. Hann hefur leikið með Elverum í Noregi undanfarin tvö tímabil og spilað vel með liðinu í Meistaradeild Evrópu. Sigvaldi hefur verið fastamaður í íslenska landsliðinu síðan Guðmundur Guðmundsson tók við því fyrir tveimur árum.vísir/epa Frammistaða hans vakti athygli stærri félaga og Kielce í Póllandi samdi við hann og annan Íslending, Hauk Þrastarson sem skoraði ellefu mörk og gaf tíu stoðsendingar í leiknum í Kórnum í gær. Sigvaldi lék með íslenska landsliðinu á EM í þessum mánuði. Hann skoraði 15 mörk úr 20 skotum á mótinu. Sigvaldi lék einnig með íslenska landsliðinu á HM í Danmörku og Þýskalandi í fyrra. Systir þeirra Sigvalda og Símons, Elna Ólöf (fædd 1999), leikur einnig með kvennaliði HK. Hún hefur skorað 21 mark í 13 leikjum í Olís-deild kvenna í vetur. Elna Ólöf Guðjónsdóttir í leik með HK.vísir/vilhelm
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Selfossi gekk illa að slíta sig frá botnliði HK en vann á endanum fimm marka sigur. 28. janúar 2020 21:45 Mest lesið Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Enski boltinn „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Fótbolti Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Formúla 1 Sprengja frá Salah: Gerður að blóraböggli og brostið samband við Slot Enski boltinn Útilokar ekki að koma heim Fótbolti Í beinni: Þrír ökuþórar keppast um heimsmeistaratitilinn Formúla 1 Fyrrum eigandi Liverpool látinn Enski boltinn Messi og Miami MLS-meistarar Fótbolti Alexander vann úrvalsdeildina: „Ég stefni á Ally Pally! Ég er ekki búinn hérna“ Sport Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Ekki lengur reynslulausar „Þessi hópur getur orðið mjög góður en hann þarf tíma til að læra“ „Æðisleg tilfinning að sjá boltann í markinu“ „Sérstaklega sætt að vinna Færeyjar“ Færeyjar - Ísland 30-33 | Kveðja HM með góðum sigri 13 mörk Andra dugðu skammt gegn frábærum Hauki Svartfjallaland fylgir frábærum Þjóðverjum áfram Eiður í stuði í stórsigri Fæddi barn í september og gæti mætt Íslandi á HM í kvöld „Ég hætti að stækka þegar ég var þrettán ára“ Kærkomin pizza eftir endalaust hakk og spagettí á hótelinu „Bara súrrealískt og eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Norsku stelpurnar halda áfram að rúlla þessu HM upp Valsmenn með flotta endurkomu í Kaplakrika Gott kvöld fyrir Viðarson-bræðurna úr Eyjum Arnór með stórleik í sænska handboltanum Eyjamenn með tvo sigra í röð í fyrsta sinn síðan í október Elín Klara kemur til greina sem besti ungi leikmaðurinn á HM Skýrsla Ágústs: Brothætt snilld sem þarf að byggja upp „Bæði að öskra á hana og í einhverri störukeppni við hana“ Gott íslenskt kvöld og Magdeburg taplaust á toppnum Unnu fyrstir þýsku meistarana og Orri með taugarnar í lagi Horfir á dóttur sína á HM og soninn í Meistaradeildinni Elvar frábær í sigri á liðinu í öðru sæti Leik lokið: Ísland 23 - 30 Spánn | Hrun í síðari hálfleik Þýsku stelpurnar komust í 9-0 í milliriðli á HM Klaufaskapur og ótrúlegar lokasekúndur á HM „Engar pásur“ hjá landsliðskonum sem þurfa að taka lokapróf á leikdögum Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 29-34 | Meistararnir gáfu í þegar þess þurfti Selfossi gekk illa að slíta sig frá botnliði HK en vann á endanum fimm marka sigur. 28. janúar 2020 21:45