Fleiri fréttir

Hilmar vann silfur á Ítalíu

Skíðamaðurinn Hilmar Snær Örvarsson frá skíðadeild Víkings vann í dag til silfurverðlauna í svigi á Ítalíu. Hilmar tók þar þátt í þriggja daga svigmóti í Prato Nevoso en mótið var liður í heimsbikarmótaröð IPC.

Dómurunum sagt að nota Varsjána á hliðarlínunni

Dómararnir í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hafa nú fengið þau fyrirmæli að þeir eigi að nota skjáina á hliðarlínunni þegar koma upp ákveðin atvik sem þarf að skoða betur í Varsjánni.

Vranjes: Ísland spilar frábæra og sérstaka vörn

Hinn sænski þjálfari slóvenska landsliðsins, Ljubomir Vranjes, er eðlilega í skýjunum með gengi síns liðs en augljóst er að hann leggur mikla áherslu á að halda mönnum á jörðinni.

Í minningu Ölla

Körfuboltamannsins Örlygs Arons Sturlusonar var minnst fyrir leik Njarðvíkur og Keflavíkur í Domino's deild karla í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir