Elvar og Ýmir slegið í gegn í vörninni: Erum báðir nógu brjálaðir Henry Birgir Gunnarsson í Malmö skrifar 16. janúar 2020 19:30 Ýmir og Elvar eru hér vel tengdir saman í vörninni. vísir/epa Varnarleikur íslenska liðsins á EM hefur vakið verðskuldaða athygli þar sem Elvar Örn Jónsson og Ýmir Örn Gíslason hafa farið á kostum fyrir miðri vörn Íslands. „Það er gott að spila með Elvari og öllum í vörninni. Ég held við höfum tekið fjórar eða fimm æfingar saman í vörninni áður en við fórum út,“ sagði Ýmir Örn en óhætt er að segja að þeir hafi náð betur saman en menn áttu von á. „Ég veit ekki af hverju við náum svona vel saman. Við vorum saman í yngri landsliðunum. Hann er góður maður, gott að tala við hann og góður í vörn. Alltaf til í að hlusta og leiðbeina.“ Rétt eins og Ýmir er Elvar mjög ánægður með hvernig þetta hefur gengið á EM. „Yfir allt mótið hefur vörnin verið góð og við Ýmir náum alltaf betur og betur saman. Ég veit ekki af hverju. Okkur líður vel við hlið hvors annars og tölum mikið í leikjum. Við förum yfir hlutina líka utan vallar.“ Ýmir segir að þeir félagar eigi eitt sameiginlegt sem hjálpi til. „Við vorum að ræða þetta hvernig þetta hefði smollið. Við erum báðir nógu brjálaðir.“ Klippa: Ungir og öflugir í vörninni EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Ísland á tvö af flottustu mörkum riðlakeppni EM 2020 Riðlakeppninni er leikið á Evrópumótinu í handbolta og mótshaldarar hafa nú valið flottustu mörkin sem voru skoruð í riðlakeppninni. Þar á Ísland tvo fulltrúa. 16. janúar 2020 13:30 „Get ekki kennt þeim að verjast á þremur dögum!“ Landsliðsþjálfari Dana, Nikolaj Jakobsen, var stuttorður og hnitmiðaður í viðtölum eftir leikinn gegn Rússlandi í gær. 16. janúar 2020 12:00 Dolenec: Við Aron verðum ekki vinir á vellinum Liðsfélagi Arons Pálmarssonar hjá Barcelona, Jure Dolenec, bíður spenntur eftir því að spila gegn Aroni og íslenska liðinu á morgun. 16. janúar 2020 14:30 Guðmundur er afskaplega glaður að hafa lifað af dauðariðilinn Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, er sáttur með árangur íslenska liðsins í riðlakeppninni þrátt fyrir tapið á móti Ungverjum í gær. 16. janúar 2020 12:07 Gummi: Það er enginn beygur í okkur Landsliðsþjálfarinn segir að það megi ekki gleyma því að Íslandi hafi spilað fimm góða hálfleiki á EM í handbolta til þessa. 16. janúar 2020 12:11 Svona var blaðamannafundur landsliðsins í Malmö Guðmundur Guðmundsson og nokkrir leikmenn íslenska landsliðsins sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Malmö, þar sem EM í handbolta fer nú fram. 16. janúar 2020 12:15 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Sjá meira
Varnarleikur íslenska liðsins á EM hefur vakið verðskuldaða athygli þar sem Elvar Örn Jónsson og Ýmir Örn Gíslason hafa farið á kostum fyrir miðri vörn Íslands. „Það er gott að spila með Elvari og öllum í vörninni. Ég held við höfum tekið fjórar eða fimm æfingar saman í vörninni áður en við fórum út,“ sagði Ýmir Örn en óhætt er að segja að þeir hafi náð betur saman en menn áttu von á. „Ég veit ekki af hverju við náum svona vel saman. Við vorum saman í yngri landsliðunum. Hann er góður maður, gott að tala við hann og góður í vörn. Alltaf til í að hlusta og leiðbeina.“ Rétt eins og Ýmir er Elvar mjög ánægður með hvernig þetta hefur gengið á EM. „Yfir allt mótið hefur vörnin verið góð og við Ýmir náum alltaf betur og betur saman. Ég veit ekki af hverju. Okkur líður vel við hlið hvors annars og tölum mikið í leikjum. Við förum yfir hlutina líka utan vallar.“ Ýmir segir að þeir félagar eigi eitt sameiginlegt sem hjálpi til. „Við vorum að ræða þetta hvernig þetta hefði smollið. Við erum báðir nógu brjálaðir.“ Klippa: Ungir og öflugir í vörninni
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Ísland á tvö af flottustu mörkum riðlakeppni EM 2020 Riðlakeppninni er leikið á Evrópumótinu í handbolta og mótshaldarar hafa nú valið flottustu mörkin sem voru skoruð í riðlakeppninni. Þar á Ísland tvo fulltrúa. 16. janúar 2020 13:30 „Get ekki kennt þeim að verjast á þremur dögum!“ Landsliðsþjálfari Dana, Nikolaj Jakobsen, var stuttorður og hnitmiðaður í viðtölum eftir leikinn gegn Rússlandi í gær. 16. janúar 2020 12:00 Dolenec: Við Aron verðum ekki vinir á vellinum Liðsfélagi Arons Pálmarssonar hjá Barcelona, Jure Dolenec, bíður spenntur eftir því að spila gegn Aroni og íslenska liðinu á morgun. 16. janúar 2020 14:30 Guðmundur er afskaplega glaður að hafa lifað af dauðariðilinn Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, er sáttur með árangur íslenska liðsins í riðlakeppninni þrátt fyrir tapið á móti Ungverjum í gær. 16. janúar 2020 12:07 Gummi: Það er enginn beygur í okkur Landsliðsþjálfarinn segir að það megi ekki gleyma því að Íslandi hafi spilað fimm góða hálfleiki á EM í handbolta til þessa. 16. janúar 2020 12:11 Svona var blaðamannafundur landsliðsins í Malmö Guðmundur Guðmundsson og nokkrir leikmenn íslenska landsliðsins sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Malmö, þar sem EM í handbolta fer nú fram. 16. janúar 2020 12:15 Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Sló heimsmetið í fjórtánda sinn Sport Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Sjá meira
Ísland á tvö af flottustu mörkum riðlakeppni EM 2020 Riðlakeppninni er leikið á Evrópumótinu í handbolta og mótshaldarar hafa nú valið flottustu mörkin sem voru skoruð í riðlakeppninni. Þar á Ísland tvo fulltrúa. 16. janúar 2020 13:30
„Get ekki kennt þeim að verjast á þremur dögum!“ Landsliðsþjálfari Dana, Nikolaj Jakobsen, var stuttorður og hnitmiðaður í viðtölum eftir leikinn gegn Rússlandi í gær. 16. janúar 2020 12:00
Dolenec: Við Aron verðum ekki vinir á vellinum Liðsfélagi Arons Pálmarssonar hjá Barcelona, Jure Dolenec, bíður spenntur eftir því að spila gegn Aroni og íslenska liðinu á morgun. 16. janúar 2020 14:30
Guðmundur er afskaplega glaður að hafa lifað af dauðariðilinn Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, er sáttur með árangur íslenska liðsins í riðlakeppninni þrátt fyrir tapið á móti Ungverjum í gær. 16. janúar 2020 12:07
Gummi: Það er enginn beygur í okkur Landsliðsþjálfarinn segir að það megi ekki gleyma því að Íslandi hafi spilað fimm góða hálfleiki á EM í handbolta til þessa. 16. janúar 2020 12:11
Svona var blaðamannafundur landsliðsins í Malmö Guðmundur Guðmundsson og nokkrir leikmenn íslenska landsliðsins sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í Malmö, þar sem EM í handbolta fer nú fram. 16. janúar 2020 12:15