Fleiri fréttir

Sverrir hélt hreinu í bikarsigri

PAOK er skrefi nær átta liða úrslitunum í gríska bikarnum eftir 3-0 sigur á OFI Crete í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitunum.

Svona var blaðamannafundur Guðmundar

Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi HSÍ þar sem Guðmundur Guðmundsson tilkynnti leikmannahóp sinn fyrir EM í Svíþjóð.

Býst við líflátshótunum

Umdeilt atvik átti sér stað í leik Philadelphia Eagles og Seattle Seahawks í úrslitakeppni NFL-deildarinnar um síðustu helgi er Carson Wentz, leikstjórnandi Eagles, meiddist og varð að fara af velli.

Sportpakkinn: „Við vorum bara þrælgóðir“

Keflvíkingar halda áfram sínu striki í baráttunni um deildarmeistaratitilinn í Domino´s deild karla og minnkuðu forskot Stjörnunnar í tvö stig með sigri á Tindastól í lokaleik tólftu umferðarinnar í gær. Guðjón Guðmundsson fjallar um leikinn í Sportpakkanum.

Kallaði leikmenn Katar negra

Lino Cervar, þjálfari handboltaliðs Króata, er í erfiðum málum eftir að hafa misst sig í vináttulandsleik Króatíu og Katar.

Handboltalið Valsmanna komið alla leið til Japans

Handboltalið Valsmanna nýtir EM-fríið í að fara í æfingaferð hinum megin á hnöttinn. Valsmenn segja frá því á fésbókarsíðu sinni að karlalið félagsins sé komið til Japans.

Styrkveitingar frá Íslensku fluguveiðisýningunni

Íslenska fluguveiðisýningin safnaði tæplega 900.000 kr. árið 2019 og mun þeim fjármunum verða varið i þágu meginmarkmiðs stofnunarinnar, sem er að standa vörð um íslenska náttúru og dýralíf með áherslu á vernd og uppbyggingu villtra ferskvatnsstofna. Stefnt er að því að næsta sýning verði haldin í mars 2020.

„Mér sýnist að hann hafi verið pínulítið hress með það sjálfur“

Reynslubolti og ungur pjakkur voru mikilvægir fyrir KR-liðið í sigri í Grindavík í fyrsta leik Íslandsmeistarana á árinu 2020. Domino´s Körfuboltakvöld fór yfir frammistöðu þeirra Brynjars Þórs Björnssonar og Þorvaldar Orra Árnasonar í sigrinum í Mustad-höllinni á sunnudagskvöldið.

Áfram draumur hjá Luca Doncic en martröð fyrir Steve Kerr

Það spila fáir betur í NBA-deildinni þessa daganna en Slóveninn Luka Doncic sem átti enn einn stórleikinn með Dallas Mavericks liðinu í nótt. Steve Kerr var aftur á móti sendur í sturtu í enn einu tapi Golden State.

Söguleg þrenna Ronaldo

Cristiano Ronaldo, stórstjarna Juventus, bætti enn einni rósinni i hnappagatið í gær er hann skoraði þrjú mörk er Juventus vann 4-0 sigur á Cagliari.

Antonio Brown syngur um peninga | Myndband

Vandræðagemsinn Antonio Brown klúðraði sínum málum rækilega í NFL-deildinni í vetur en hefur nýtt tímann til þess að búa til tónlist. Fyrsta myndbandið kom svo í gær.

Nelson skaut Skyttunum áfram

Arsenal er komið í 32-liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir 1-0 sigur á toppliði ensku B-deildarinnar, hinu forna stórveldi Leeds United.

Sjá næstu 50 fréttir