Elvar virðist hafa sloppið fyrir horn | Aron og Bjarki Már æfðu í morgun Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. janúar 2020 16:17 Elvar er á leið á sitt annað stórmót. vísir/andri marinó Elvar Örn Jónsson er byrjaður að hlaupa og vonir standa til að hann verði klár fyrir fyrsta leik Íslands á EM 2020. Aron Pálmarsson og Bjarki Már Elísson æfðu með landsliðinu á æfingu í morgun. Daníel Þór Ingason er hins vegar fingurbrotinn og fer ekki með á EM. Elvar tognaði illa á ökkla í æfingaleiknum gegn Þýskalandi á laugardaginn. Að sögn Guðmundar Guðmundssonar á blaðamannafundinum þar sem hópurinn fyrir EM 2020 var tilkynntur er Elvar í kapphlaupi við tímann að ná leiknum gegn Dönum á laugardaginn. Læknir og sjúkraþjálfari landsliðsins eru þó bjartsýnir og Elvar virðist hafa sloppið fyrir horn. Guðmundur tekur 17 leikmenn með á EM. Enn er óljóst hver situr uppi í stúku til að byrja með, m.a. vegna meiðsla Elvars.Íslenska EM-hópinn má sjá með því að smella hér eða í kynningu HSÍ hér að neðan. EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Sjáðu myndbandið frábæra af EM-hópnum HSÍ fór nýja leið til þess að kynna leikmannahópinn fyrir EM í dag. Hópurinn var birtur á myndbandi. 7. janúar 2020 16:30 Elvar Örn: Ég er í kapphlaupi við tímann Landsliðsmaðurinn, Elvar Örn Jónsson, meiddist í upphafi leiks Íslands og Þýskalands á laugardaginn, 6. janúar 2020 21:19 Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 33-25 | Þjóðverjar keyrðu yfir Strákana okkar Ísland tapaði með átta marka mun fyrir Þýskalandi, 33-25, í eina æfingaleik sínum fyrir Evrópumótið 2020. 4. janúar 2020 18:00 EM-hópurinn: Sveinn kemur í stað Daníels Þórs Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnti nú rétt í þessu sautján manna leikmannahóp sem fer á EM í Svíþjóð. 7. janúar 2020 16:00 Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Jafnt í stórleiknum Fótbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport Fleiri fréttir Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Sjá meira
Elvar Örn Jónsson er byrjaður að hlaupa og vonir standa til að hann verði klár fyrir fyrsta leik Íslands á EM 2020. Aron Pálmarsson og Bjarki Már Elísson æfðu með landsliðinu á æfingu í morgun. Daníel Þór Ingason er hins vegar fingurbrotinn og fer ekki með á EM. Elvar tognaði illa á ökkla í æfingaleiknum gegn Þýskalandi á laugardaginn. Að sögn Guðmundar Guðmundssonar á blaðamannafundinum þar sem hópurinn fyrir EM 2020 var tilkynntur er Elvar í kapphlaupi við tímann að ná leiknum gegn Dönum á laugardaginn. Læknir og sjúkraþjálfari landsliðsins eru þó bjartsýnir og Elvar virðist hafa sloppið fyrir horn. Guðmundur tekur 17 leikmenn með á EM. Enn er óljóst hver situr uppi í stúku til að byrja með, m.a. vegna meiðsla Elvars.Íslenska EM-hópinn má sjá með því að smella hér eða í kynningu HSÍ hér að neðan.
EM 2020 í handbolta Tengdar fréttir Sjáðu myndbandið frábæra af EM-hópnum HSÍ fór nýja leið til þess að kynna leikmannahópinn fyrir EM í dag. Hópurinn var birtur á myndbandi. 7. janúar 2020 16:30 Elvar Örn: Ég er í kapphlaupi við tímann Landsliðsmaðurinn, Elvar Örn Jónsson, meiddist í upphafi leiks Íslands og Þýskalands á laugardaginn, 6. janúar 2020 21:19 Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 33-25 | Þjóðverjar keyrðu yfir Strákana okkar Ísland tapaði með átta marka mun fyrir Þýskalandi, 33-25, í eina æfingaleik sínum fyrir Evrópumótið 2020. 4. janúar 2020 18:00 EM-hópurinn: Sveinn kemur í stað Daníels Þórs Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnti nú rétt í þessu sautján manna leikmannahóp sem fer á EM í Svíþjóð. 7. janúar 2020 16:00 Mest lesið Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Körfubolti Ótrúleg tölfræði Jokic Körfubolti Enn kvarnast úr liði Blika Íslenski boltinn Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Jafnt í stórleiknum Fótbolti Gray hetja Tottenham Enski boltinn Jöfnuðu 128 ára gamalt met Enski boltinn Spennutryllir eftir tvö burst Sport Fleiri fréttir Óðinn bikarmeistari fjórða árið í röð Kolstad tapaði bikarúrslitaleiknum í vítakeppni Segir starfið í húfi hjá Alfreð Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Íslendingarnir í miklum ham fyrir EM Handarbrotinn og missir af úrslitaleiknum Reynir farinn að láta til sín taka í þýsku deildinni Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Haukur getur náð hundrað plús hundrað fyrir EM-fríið Rúnar sótti sinn fyrsta sigur sem þjálfari Wetzlar Haukur með sjö mörk og Magdeburg rétt marði botnliðið Rúmlega áttræður Moustafa endurkjörinn forseti IHF með yfirburðum Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Sjá meira
Sjáðu myndbandið frábæra af EM-hópnum HSÍ fór nýja leið til þess að kynna leikmannahópinn fyrir EM í dag. Hópurinn var birtur á myndbandi. 7. janúar 2020 16:30
Elvar Örn: Ég er í kapphlaupi við tímann Landsliðsmaðurinn, Elvar Örn Jónsson, meiddist í upphafi leiks Íslands og Þýskalands á laugardaginn, 6. janúar 2020 21:19
Umfjöllun: Þýskaland - Ísland 33-25 | Þjóðverjar keyrðu yfir Strákana okkar Ísland tapaði með átta marka mun fyrir Þýskalandi, 33-25, í eina æfingaleik sínum fyrir Evrópumótið 2020. 4. janúar 2020 18:00
EM-hópurinn: Sveinn kemur í stað Daníels Þórs Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari tilkynnti nú rétt í þessu sautján manna leikmannahóp sem fer á EM í Svíþjóð. 7. janúar 2020 16:00