Fleiri fréttir Aguero valinn leikmaður áratugarins Sergio Aguero, framherji Manchester City, er leikmaður áratugarins í ensku úrvalsdeildinni að mati lesenda BBC Sport. 23.12.2019 20:00 Tottenham áfrýjar banni Son Tottenham hefur áfrýjað rauða spjaldið sem Son Heung-min fékk í tapinu fyrir Chelsea. 23.12.2019 19:30 Sportpakkinn: Gylfi á meðal tíu efstu í níunda sinn Sjö karlar og þrjár konur eru á meðal þeirra tíu sem fengu flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 23.12.2019 19:00 Ungstirnið gerir fimm ára samning við Ferrari Ferrari hefur verðlaunað Charles Lecrec með nýjum samningi. 23.12.2019 18:30 Sverrir skoraði er PAOK fór á toppinn Sverrir Ingi Ingason hélt áfram frábæru formi sínu með gríska liðinu PAOK í kvöld. Hann var á markaskónum þegar PAOK hafði betur gegn Atromitos. 23.12.2019 17:50 23 íslenskir þjálfarar komnir með æðstu gráðu 23 íslenskir handboltaþjálfarar luku nýverið við að klára EHF Master Coach gráðuna í Háskólanum í Reykjavík. 23.12.2019 17:30 Ragnar yfirgefur Rostov Ragnar Sigurðsson er laus allra mála frá rússneska félaginu Rostov. Hann komst að samkomulagi við félagið um að rifta samningi sínum í dag. 23.12.2019 17:10 Heimsmeistarinn í pílukasti er ekki mikið jólabarn Michael van Gerwen segir að HM í pílukasti eigi hug hans allan yfir hátíðarnar. 23.12.2019 16:45 Fyrsti keilumaðurinn sem er meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins Keilumaðurinn Arnar Davíð Jónsson er einn þeirra tíu sem fékk flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 23.12.2019 16:00 Kúrekanir frá Dallas fóru langt með að klúðra endanlega tímabilinu sínu Það stefnir í að Dallas Cowboys verði ekki með í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í ár eftir tap í gríðarlega mikilvægum leik á móti Philadelphia Eagles í gær. Baltimore Ravens hélt sigurgöngu sinni áfram sem og lið Kansas City Chiefs. 23.12.2019 15:30 Sportpakkinn: Áhuginn á handboltalandsliðinu ekki verið jafn mikill síðan 2007 Þúsund Íslendingar verða leiknum gegn Dönum á EM 2020 í handbolta. 23.12.2019 15:02 Svona á nýr heimavöllur Everton að líta út Framkvæmdir við nýjan heimavöll Everton eiga að hefjast á næsta ári. 23.12.2019 14:30 Búið að skera nefið af Zlatan Styttan af Zlatan Ibrahimovic í Malmö hefur ekki fengið að vera í friði síðan hún var sett upp. Síðustu fréttir af erfiðri tilveru styttunnar er enn eitt skemmdarverkið frá því um helgina. 23.12.2019 14:00 Nýr stjóri Gylfa ætlar að koma Everton í Meistaradeildina Carlo Ancelotti, nýr knattspyrnustjóri Everton, segir það ekki ómögulegt verkefni að koma Everton í Meistaradeildina. 23.12.2019 13:45 Annar „El Clasico“ í beinni á milli jóla og nýárs Spænski körfuboltinn býður upp á stórleik á milli jóla og nýárs og íslenskir körfuboltaáhugamenn fá þá í fyrsta sinn tækifæri til að sjá stórlið spænska körfuboltans mætast í beinni sjónvarpsútsendingu. 23.12.2019 13:30 Ekki enn búnir að vinna deildarleik án Arons Einars Ef við Íslendingar höldum að landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson sé mikilvægur fyrir íslenska karlandsliðið í knattspyrnu hvað er þá hægt að segja um mikilvægi hans fyrir Al Arabi liðið í Katar. 23.12.2019 13:00 Aron Elís til Óðinsvéa Víkingurinn er genginn í raðir OB í Danmörku eftir fimm ár hjá Aalesund í Noregi. 23.12.2019 12:45 Leikmenn úr Olís-deildinni voru með á fyrstu æfingu landsliðsins fyrir EM Undirbúningur íslenska karlalandsliðsins í handbolta fyrir EM 2020 hófst formlega í dag. 23.12.2019 12:30 Neville: Leikmenn ættu að ganga af velli til að mótmæla kynþáttaníði Antonio Rüdiger, varnarmaður Chelsea, varð fyrir kynþáttaníði í leiknum gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. 23.12.2019 12:00 Son í hóp með Lee Cattermole Suður-Kóreu maðurinn er ekki sá saklausasti innan vallar. 23.12.2019 11:30 Sara mjög spennt fyrir því að keppa aftur í liðakeppni eftir mótið um helgina Sara Sigmundsdóttir fagnaði enn einum sigrinum á þessu tímabili um helgina þegar var hluti af liðinu sem vann sannfærandi sigur á CrossFit mótinu Fallseries Throwdown. 23.12.2019 11:00 Meðallaun yfir 478 milljónir á ári en enginn nálægt því að borga eins vel og Man. City Manchester City borgar langmest allra félaga í Englandi en nágrannarnir í Manchester United féllu aftur á móti niður um 23 sæti yfir þau íþróttafélög heimsins sem borga leikmönnum hæstu launin. 23.12.2019 10:30 Körfuboltakvöld: Uppljóstrun í jólaþætti Það var mikið um dýrðir í jólaþætti Körfuboltakvölds síðastliðið föstudagskvöld. 23.12.2019 10:00 Liverpool fær mun meiri tíma en Man. City og Leicester til að jafna sig á milli jólaleikjanna Manchester City segist hafa gert athugasemd við uppröðun leikjanna í ensku úrvalsdeildinni yfir jólin en þar er ekki alveg jafnt á komið með toppliðunum. 23.12.2019 09:30 Sara og Björgvin óstöðvandi saman CrossFit móti á Ítalíu Sara Sigmundsdóttir hélt sigurgöngu sinni áfram í CrossFit keppnunum um helgina og að þessu sinni við hlið Björgvins Karls Guðmundssonar í liðakeppni á móti í Mílanó á Ítalíu. 23.12.2019 09:00 Körfuboltakvöld: Geir Ólafs söng jólin inn Jólaþáttur Körfuboltakvölds Kjartans Atla Kjartanssonar var í beinni útsendingu frá Ölveri síðastliðið föstudagskvöld. 23.12.2019 08:30 10 efstu í kjöri íþróttamanns ársins 2019 Samtök íþróttafréttamanna hafa birt listann yfir þá tíu íþróttamenn sem flest atkvæði fengu í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 23.12.2019 08:00 Lakers réði illa við fjarveru LeBron í uppgjöri toppliðanna Skærustu stjörnur NBA deildarinnar voru fjarri góðu gamni í nótt þegar fjöldi stórleikja fór fram. 23.12.2019 07:30 Ancelotti tekur þrítugan son sinn með sér til Everton Feðgar munu starfa saman hjá Everton. 23.12.2019 07:00 Í beinni í dag: Píluveislan heldur áfram HM í pílukasti er í fullum gangi á Þorláksmessu. 23.12.2019 06:00 Enn eitt 50 marka árið hjá Messi Argentínski knattspyrnusnillingurinn Lionel Messi lokaði árinu 2019 með viðeigandi hætti þegar hann gerði eitt mark í 4-1 sigri Barcelona á Alaves í spænsku úrvalsdeildinni í gær. 22.12.2019 23:30 Van Gerwen örugglega áfram Michael Van Gerwen sýndi fádæma yfirburði í 3.umferð HM í pílukasti í Alexandra Palace í kvöld. 22.12.2019 22:45 Jón Axel tryggði Davidson nauman sigur Jón Axel Guðmundsson hefur oft spilað betur en í kvöld en hann steig upp þegar mest á reyndi og tryggði sínu liði sigur í bandaríska háskólakörfuboltanum. 22.12.2019 22:33 Markalaust í Madrid og Barcelona á toppnum yfir jólin Real Madrid tókst ekki að finna leið framhjá varnarmúr Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 22.12.2019 21:45 Ancelotti ætlar að vinna titla með Everton Carlo Ancelotti er ætlað að breyta miklu hjá Everton. 22.12.2019 21:30 Hefði átt að stöðva Tottenham-Chelsea vegna kynþáttaníðs Í þrígang bað vallarþulur á Tottenham leikvangnum áhorfendur um að kynþáttafordómum úr stúkunni myndi linna án árangurs. 22.12.2019 21:00 Aftur tapaði Juventus fyrir Lazio Juventus hefur aðeins tapað tveimur leikjum undir stjórn Maurizio Sarri, báðum gegn Lazio. 22.12.2019 20:15 Tryggvi stóð fyrir sínu í mikilvægum sigri Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza á góðum stað í deildinni yfir jólin. 22.12.2019 20:00 Martin atkvæðamikill í öruggum sigri Martin Hermannsson átti góðan leik fyrir Alba Berlin í kvöld. 22.12.2019 19:33 Milos í þjálfarateymi Stankovic hjá Rauðu stjörnunni Milos Milojevic, fyrrum þjálfari Víkings og Breiðabliks, er kominn í starf hjá stærsta liðinu í heimalandi sínu, Serbíu. 22.12.2019 18:55 Chelsea hafði betur í Lundúnarslagnum Jose Mourinho þurfti að lúta í lægra haldi fyrir sínum gömlu lærisveinum í ensku úrvalsdeildinni í dag. 22.12.2019 18:15 Al Arabi tókst ekki að vinna manni fleiri Al Arabi var manni fleiri í 70 mínútur í dag. 22.12.2019 18:10 Solskjær: Endurkoma Pogba það eina jákvæða við leikinn Ole Gunnar Solskjær og lærisveinar hans voru niðurlægðir á Vicarage Road í dag. 22.12.2019 17:30 Kiel steinlá á heimavelli en Aðalsteinn afgreiddi Berlínarrefina Topplið Kiel tapaði óvænt fyrir Wetzlar á heimavelli í þýska boltanum í dag er fimm leikir fóru fram. Í fjórum þeirra voru Íslendingar í eldlínunni. 22.12.2019 16:37 „Erum að leggja hart að okkur á æfingum og þetta eru vonbrigði“ Harry Maguire, varnarmaður og fyrirliði Manchester United, var ekki upplitsdjarfur eftir að hann og samherjar hans töpuðu 2-0 fyrir botnliði Watford fyrr í dag. 22.12.2019 16:18 Sjá næstu 50 fréttir
Aguero valinn leikmaður áratugarins Sergio Aguero, framherji Manchester City, er leikmaður áratugarins í ensku úrvalsdeildinni að mati lesenda BBC Sport. 23.12.2019 20:00
Tottenham áfrýjar banni Son Tottenham hefur áfrýjað rauða spjaldið sem Son Heung-min fékk í tapinu fyrir Chelsea. 23.12.2019 19:30
Sportpakkinn: Gylfi á meðal tíu efstu í níunda sinn Sjö karlar og þrjár konur eru á meðal þeirra tíu sem fengu flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 23.12.2019 19:00
Ungstirnið gerir fimm ára samning við Ferrari Ferrari hefur verðlaunað Charles Lecrec með nýjum samningi. 23.12.2019 18:30
Sverrir skoraði er PAOK fór á toppinn Sverrir Ingi Ingason hélt áfram frábæru formi sínu með gríska liðinu PAOK í kvöld. Hann var á markaskónum þegar PAOK hafði betur gegn Atromitos. 23.12.2019 17:50
23 íslenskir þjálfarar komnir með æðstu gráðu 23 íslenskir handboltaþjálfarar luku nýverið við að klára EHF Master Coach gráðuna í Háskólanum í Reykjavík. 23.12.2019 17:30
Ragnar yfirgefur Rostov Ragnar Sigurðsson er laus allra mála frá rússneska félaginu Rostov. Hann komst að samkomulagi við félagið um að rifta samningi sínum í dag. 23.12.2019 17:10
Heimsmeistarinn í pílukasti er ekki mikið jólabarn Michael van Gerwen segir að HM í pílukasti eigi hug hans allan yfir hátíðarnar. 23.12.2019 16:45
Fyrsti keilumaðurinn sem er meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins Keilumaðurinn Arnar Davíð Jónsson er einn þeirra tíu sem fékk flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 23.12.2019 16:00
Kúrekanir frá Dallas fóru langt með að klúðra endanlega tímabilinu sínu Það stefnir í að Dallas Cowboys verði ekki með í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í ár eftir tap í gríðarlega mikilvægum leik á móti Philadelphia Eagles í gær. Baltimore Ravens hélt sigurgöngu sinni áfram sem og lið Kansas City Chiefs. 23.12.2019 15:30
Sportpakkinn: Áhuginn á handboltalandsliðinu ekki verið jafn mikill síðan 2007 Þúsund Íslendingar verða leiknum gegn Dönum á EM 2020 í handbolta. 23.12.2019 15:02
Svona á nýr heimavöllur Everton að líta út Framkvæmdir við nýjan heimavöll Everton eiga að hefjast á næsta ári. 23.12.2019 14:30
Búið að skera nefið af Zlatan Styttan af Zlatan Ibrahimovic í Malmö hefur ekki fengið að vera í friði síðan hún var sett upp. Síðustu fréttir af erfiðri tilveru styttunnar er enn eitt skemmdarverkið frá því um helgina. 23.12.2019 14:00
Nýr stjóri Gylfa ætlar að koma Everton í Meistaradeildina Carlo Ancelotti, nýr knattspyrnustjóri Everton, segir það ekki ómögulegt verkefni að koma Everton í Meistaradeildina. 23.12.2019 13:45
Annar „El Clasico“ í beinni á milli jóla og nýárs Spænski körfuboltinn býður upp á stórleik á milli jóla og nýárs og íslenskir körfuboltaáhugamenn fá þá í fyrsta sinn tækifæri til að sjá stórlið spænska körfuboltans mætast í beinni sjónvarpsútsendingu. 23.12.2019 13:30
Ekki enn búnir að vinna deildarleik án Arons Einars Ef við Íslendingar höldum að landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson sé mikilvægur fyrir íslenska karlandsliðið í knattspyrnu hvað er þá hægt að segja um mikilvægi hans fyrir Al Arabi liðið í Katar. 23.12.2019 13:00
Aron Elís til Óðinsvéa Víkingurinn er genginn í raðir OB í Danmörku eftir fimm ár hjá Aalesund í Noregi. 23.12.2019 12:45
Leikmenn úr Olís-deildinni voru með á fyrstu æfingu landsliðsins fyrir EM Undirbúningur íslenska karlalandsliðsins í handbolta fyrir EM 2020 hófst formlega í dag. 23.12.2019 12:30
Neville: Leikmenn ættu að ganga af velli til að mótmæla kynþáttaníði Antonio Rüdiger, varnarmaður Chelsea, varð fyrir kynþáttaníði í leiknum gegn Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. 23.12.2019 12:00
Son í hóp með Lee Cattermole Suður-Kóreu maðurinn er ekki sá saklausasti innan vallar. 23.12.2019 11:30
Sara mjög spennt fyrir því að keppa aftur í liðakeppni eftir mótið um helgina Sara Sigmundsdóttir fagnaði enn einum sigrinum á þessu tímabili um helgina þegar var hluti af liðinu sem vann sannfærandi sigur á CrossFit mótinu Fallseries Throwdown. 23.12.2019 11:00
Meðallaun yfir 478 milljónir á ári en enginn nálægt því að borga eins vel og Man. City Manchester City borgar langmest allra félaga í Englandi en nágrannarnir í Manchester United féllu aftur á móti niður um 23 sæti yfir þau íþróttafélög heimsins sem borga leikmönnum hæstu launin. 23.12.2019 10:30
Körfuboltakvöld: Uppljóstrun í jólaþætti Það var mikið um dýrðir í jólaþætti Körfuboltakvölds síðastliðið föstudagskvöld. 23.12.2019 10:00
Liverpool fær mun meiri tíma en Man. City og Leicester til að jafna sig á milli jólaleikjanna Manchester City segist hafa gert athugasemd við uppröðun leikjanna í ensku úrvalsdeildinni yfir jólin en þar er ekki alveg jafnt á komið með toppliðunum. 23.12.2019 09:30
Sara og Björgvin óstöðvandi saman CrossFit móti á Ítalíu Sara Sigmundsdóttir hélt sigurgöngu sinni áfram í CrossFit keppnunum um helgina og að þessu sinni við hlið Björgvins Karls Guðmundssonar í liðakeppni á móti í Mílanó á Ítalíu. 23.12.2019 09:00
Körfuboltakvöld: Geir Ólafs söng jólin inn Jólaþáttur Körfuboltakvölds Kjartans Atla Kjartanssonar var í beinni útsendingu frá Ölveri síðastliðið föstudagskvöld. 23.12.2019 08:30
10 efstu í kjöri íþróttamanns ársins 2019 Samtök íþróttafréttamanna hafa birt listann yfir þá tíu íþróttamenn sem flest atkvæði fengu í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 23.12.2019 08:00
Lakers réði illa við fjarveru LeBron í uppgjöri toppliðanna Skærustu stjörnur NBA deildarinnar voru fjarri góðu gamni í nótt þegar fjöldi stórleikja fór fram. 23.12.2019 07:30
Ancelotti tekur þrítugan son sinn með sér til Everton Feðgar munu starfa saman hjá Everton. 23.12.2019 07:00
Í beinni í dag: Píluveislan heldur áfram HM í pílukasti er í fullum gangi á Þorláksmessu. 23.12.2019 06:00
Enn eitt 50 marka árið hjá Messi Argentínski knattspyrnusnillingurinn Lionel Messi lokaði árinu 2019 með viðeigandi hætti þegar hann gerði eitt mark í 4-1 sigri Barcelona á Alaves í spænsku úrvalsdeildinni í gær. 22.12.2019 23:30
Van Gerwen örugglega áfram Michael Van Gerwen sýndi fádæma yfirburði í 3.umferð HM í pílukasti í Alexandra Palace í kvöld. 22.12.2019 22:45
Jón Axel tryggði Davidson nauman sigur Jón Axel Guðmundsson hefur oft spilað betur en í kvöld en hann steig upp þegar mest á reyndi og tryggði sínu liði sigur í bandaríska háskólakörfuboltanum. 22.12.2019 22:33
Markalaust í Madrid og Barcelona á toppnum yfir jólin Real Madrid tókst ekki að finna leið framhjá varnarmúr Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 22.12.2019 21:45
Ancelotti ætlar að vinna titla með Everton Carlo Ancelotti er ætlað að breyta miklu hjá Everton. 22.12.2019 21:30
Hefði átt að stöðva Tottenham-Chelsea vegna kynþáttaníðs Í þrígang bað vallarþulur á Tottenham leikvangnum áhorfendur um að kynþáttafordómum úr stúkunni myndi linna án árangurs. 22.12.2019 21:00
Aftur tapaði Juventus fyrir Lazio Juventus hefur aðeins tapað tveimur leikjum undir stjórn Maurizio Sarri, báðum gegn Lazio. 22.12.2019 20:15
Tryggvi stóð fyrir sínu í mikilvægum sigri Tryggvi Snær Hlinason og félagar í Zaragoza á góðum stað í deildinni yfir jólin. 22.12.2019 20:00
Martin atkvæðamikill í öruggum sigri Martin Hermannsson átti góðan leik fyrir Alba Berlin í kvöld. 22.12.2019 19:33
Milos í þjálfarateymi Stankovic hjá Rauðu stjörnunni Milos Milojevic, fyrrum þjálfari Víkings og Breiðabliks, er kominn í starf hjá stærsta liðinu í heimalandi sínu, Serbíu. 22.12.2019 18:55
Chelsea hafði betur í Lundúnarslagnum Jose Mourinho þurfti að lúta í lægra haldi fyrir sínum gömlu lærisveinum í ensku úrvalsdeildinni í dag. 22.12.2019 18:15
Al Arabi tókst ekki að vinna manni fleiri Al Arabi var manni fleiri í 70 mínútur í dag. 22.12.2019 18:10
Solskjær: Endurkoma Pogba það eina jákvæða við leikinn Ole Gunnar Solskjær og lærisveinar hans voru niðurlægðir á Vicarage Road í dag. 22.12.2019 17:30
Kiel steinlá á heimavelli en Aðalsteinn afgreiddi Berlínarrefina Topplið Kiel tapaði óvænt fyrir Wetzlar á heimavelli í þýska boltanum í dag er fimm leikir fóru fram. Í fjórum þeirra voru Íslendingar í eldlínunni. 22.12.2019 16:37
„Erum að leggja hart að okkur á æfingum og þetta eru vonbrigði“ Harry Maguire, varnarmaður og fyrirliði Manchester United, var ekki upplitsdjarfur eftir að hann og samherjar hans töpuðu 2-0 fyrir botnliði Watford fyrr í dag. 22.12.2019 16:18
Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Íslenski boltinn