Fleiri fréttir

Inter vill fá Giroud og Darmian
Forráðamenn ítalska félagins Inter ætla að veita Juventus alvöru samkeppni og til að undirstrika það verður veskið galopnað í janúar.

Gunnleifur selur allar treyjurnar sínar
Knattspyrnumarkvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson mun á næstu vikum standa fyrir uppboði á þeim aragrúa knattspyrnutreyja sem hann hefur sankað að sér í gegnum tíðina.

Sportpakkinn: Keflvíkingar með sex sigra í röð og fjögurra stiga forskot á toppnum
Keflvíkingar gefa ekkert eftir í Domino´s deild karla í körfubolta og héldu sigurgöngu sinni áfram í heimsókn sinni norður á Akureyri í gærkvöldi. Þetta var sjötti sigur Keflavíkurliðsins í sex leikjum.

Stoke komið með nýjan stjóra
Michael O'Neill er nýr knattspyrnustjóri Stoke City.

Á leið í Mekka langhlaupsins í Kenýu
Elín Edda Sigurðardóttir hljóp nýverið sitt annað heila maraþon í Frankfurt en þar bætti hún tíma sinn um tæpar fimm mínútur með því að koma í mark á 2:44,48 sekúndum. Hún á næstbesta tíma íslenskra kvenna á eftir þjálfara sínum.

Sportpakkinn: Haukarnir áfram með hundrað prósent árangur í Dominos í Ólafssal
Haukarnir er á sínu fyrsta tímabili í Ólafssalnum á Ásvöllum og það er ljóst að Haukaliðið kann vel við sig í salnum sem var skríður eftir Ólafi heitnum Rafnssyni, fyrrverandi formanni KKÍ og forseta FIBA Europe. Haukaliðið hefur unnið alla fjóra deildarleiki sína í salnum.

Stuðningsmenn liðs Balotelli lýsa yfir stuðningi við rasistana í Verona
Það er margt rotið í ítalska boltanum og það gengur afar illa þar í landi að uppræta kynþáttahatur á völlum landsins. Enn ein ótrúlega yfirlýsingin þar í landi kom í dag.

Arnar Freyr til Melsungen
Línumaðurinn hefur skrifað undir þriggja ára samning við Melsungen.

Geta nú stillt upp þremur alnöfnum í landsliðinu sínu
Það gæti verið fleiri en einn og fleiri en tveir Adama Traore í byrjunarliði Malí á næstunni eftir að þriðji leikmaðurinn með nafnið Adama Traore gaf kost á sér í landslið þessarar Vestur-Afríkuþjóðar.

Kristinn sló 13 ára Íslandsmet Arnar og Dadó og Jóhanna Elín tryggðu sig inn á sitt fyrsta EM
Kristinn Þórarinsson bætti í dag Íslandsmet Arnar Arnarssonar sem hafði staðið í þrettán ár. Sjö íslenskir sundmenn eru nú búnir að ná lágmörkum á EM í 25 metra laug.

Gísli Þorgeir fór úr axlarlið og verður frá í átta vikur
Óheppnin eltir hafnfirska leikstjórnandann.

„Ég var fljótasta stelpan í Bandaríkjunum en svo samdi ég við Nike“
Hlaupakonan Mary Cain sagði sláandi sögu sína í myndbandi sem birtist í New York Times en einu sinni var þessi 23 ára gamla stelpa talin vera mesta efni í heimi í millivegahlaupum.

Tiger valdi sjálfan sig í Forsetabikarinn
Það var þó nokkur spenna í gær er fyrirliði bandaríska landsliðsins, Tiger Woods, tilkynnti um fjögurra manna val sitt í Forsetabikarinn.

Arnar Freyr seldur frá GOG
Landsliðslínumaðurinn yfirgefur GOG eftir tímabilið.

Andre Gomes gæti spilað aftur fyrir Everton á þessu tímabili
Marco Silva, knattspyrnustjóri Everton, segir að portúgalski miðjumaðurinn Andre Gomes eigi möguleika á því að spila aftur með liðinu á þessu tímabili.

Yfirmaður MLS-deildarinnar heldur að Zlatan sé að fara í AC Milan
Sænski knattspyrnumaðurinn Zlatan Ibrahimović er sagður vera á leiðinni aftur til ítalska liðsins AC Milan þar sem hann spilaði síðast fyrir sjö árum.

Solskjær: Við þurftum á svona frammistöðu að halda
Manchester United sýndi sínar bestu hliðar í 3-0 sigri á Partizan Belgrad í Evrópudeildinni í gærkvöldi sem er eitthvað sem stuðningsmenn félagsins hafa séð alltof lítið af á þessu tímabili. Knattspyrnustjórinn Ole Gunnar Solskjær var líka ánægður með liðið.

Vita að þeir geta sótt þrjú stig
Tilkynnt var í gær hvaða 23 leikmenn væru í hóp landsliðsins fyrir leiki gegn Tyrklandi og Moldóvu. Erik Hamrén segir að reynslan innan hópsins auðveldi undirbúning liðsins fyrir erfiðan útileik í Tyrklandi.

Miami Heat í fyrsta sinn 6-2 síðan að LeBron James fór frá liðinu
Miami Heat hefur byrjað NBA-tímabilið vel en liðið vann Phoenix Suns örugglega á útivelli í nótt. Það þarf að fara sjö ár til að finna jafngóða byrjun hjá liðinu.

Dönsku stórliðin horfa til Íslands
Dönsk stórlið horfa í ríkara mæli til Íslands í leit að ungum og efnilegum leikmönnum, til þess bæði að styrkja unglingalið félagsins sem og aðalliðin.

Í beinni í dag: Stórleikur í DHL-höllinni og Domino's Körfuboltakvöld
Það er körfuboltaveisla á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld en sex tíma körfuboltaveisla verður á skjánum í kvöld. Í nótt er það svo golfmót frá Japan.

Rakaði sig tvisvar í sama leiknum | Fékk skilaboð frá Macaulay Culkin
Þótti minna mikið á Daniel Stern í Home Alone eftir leik.

Vill frekar lifa eins og prins alla ævi en eins og kóngur meðan hann er í NFL
Joejuan Williams er nýliði hjá NFL-meistaraliði New England Patriots en hann er 21 árs og valinn númer 45 í nýliðavalinu í ár.

Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 101-82 | Breiðhyltingum skellt í Hafnarfirði
Haukar komust upp fyrir ÍR með sigrinum.

Rekinn fyrir að hóta stuðningsmönnum lífláti
Jermaine Whitehead er atvinnulaus en NFL-liðið Cleveland Browns rak hann eftir að leikmaðurinn sturlaðist á Twitter.

Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Keflavík 80-95 | Sigurganga Keflavíkur heldur áfram
Keflavík er með fullt hús á meðan Þór er án stiga og það breyttist ekkert í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld.

Sigurður náði níu mínútum með ÍR: Með slitið krossband og leikur ekki meira á tímabilinu
Sigurður Gunnar Þorsteinsson, miðherji ÍR, mun ekki leika meira með liðinu á leiktíðinni eftir að hafa slitið krossband í hné.

Gísli Þorgeir fór úr axlarlið
Gísli Þorgeir Kristjánsson fór úr axarlið í kvöld er hann meiddist illa í leik Kiel og Rhein-Neckar Löwen í þýska handboltanum.

Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 83-95 | Stjarnan kláraði Grindavík í lokafjórðungnum
Stjarnan vann góðan sigur á Grindvíkingum á heimavelli þeirra síðarnefndu í Dominos-deildinni í kvöld. Stjarnan leiddi með einu stigi fyrir lokafjórðunginn en sigu þá fram úr og tryggðu sér sigurinn.

Öruggur sigur Man. Utd og farseðill í 32-liða úrslitin | Markalaust hjá Herði og Arnóri
Sjáðu öll úrslit dagsins í Evrópudeildinni.

Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir 83-91 Þór Þ. | Fjórða tap Fjölnis í röð
Það gengur lítið upp hjá Fjölnismönnum þessa dagana á meðan Þórsarar hafa nú náð í 2 sigra í röð í deildinni.

Daníel Guðni: Ógeðslega leiðinlegt að horfa á frammistöðu strákanna í fjórða leikhluta
Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindavíkur var afar ósáttur með frammistöðu sinna manna í síðasta fjórðungnum gegn Stjörnunni í kvöld.

FH skoraði 42 mörk gegn Víkingi og tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum bikarsins
FH gerði sér lítið fyrir og skoraði 42 mörk gegn Víkingi er liðin mættust í 16-liða úrslitum Coca-Cola bikars kvenna í kvöld.

Martin og félagar hlupu á vegg í Ísrael
Martin Hermannsson og félagar í Alba Berlín áttu ekki roð í Maccabi Tel Aviv.

Sigrar hjá Íslendingaliðunum í Danmörku: Viktor Gísli og Björgvin í stuði
Skjern og GOG unnu sína leiki í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Tár á hvarmi Gísla er hann var leiddur af velli: Kiel sendi honum kveðju á Twitter
Gísli Þorgeir Kristjánsson fór meiddur af velli er tæpar tíu mínútur voru eftir af stórleik Kiel og Rhein Neckar-Löwen í þýska boltanum í kvöld.

Markalaust hjá Arnóri og Jón Guðni á bekknum | Magnaður sigur Celtic á Ítalíu
Fyrri hlutanum af leikjum dagsins í Evrópudeildinni er lokið en tveir Íslendingar voru í eldlínunni í leikjunum sem var að ljúka rétt í þessu.

Kristján og Alexander sóttu sigur gegn Kiel
Nokkrir Íslendingar voru í eldlínunni í þýska handboltanum í kvöld.

Seinni bylgjan: Úrvalsliðið og þær bestu í fyrstu sjö umferðunum
Uppgjörsþáttur fyrir fyrsta þriðjung Olís-deildar kvenna var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gær.

Aftur rúllaði AZ Alkmaar yfir Astana: 11-0 á tveimur vikum
AZ Alkmaar vann 5-0 sigur á Astana er liðin mættust í Evrópudeildinni í dag. Þetta er í annað skipti á tveimur vikum sem hollenska liðið rúllar yfir Astana.

Sportpakkinn: Pressa á Kristjáni
Rhein-Neckar Löwen hefur byrjað tímabilið rólega.

Seinni bylgjan: Bestu aukaleikararnir
Í uppgjörsþætti fyrir Olís-deild kvenna á Stöð 2 Sport í gær valdi Þorgerður Anna Atladóttir áhugaverðan topp fimm lista.

Mariam nýliði í landsliðinu
Ísland mætir Færeyjum í tveimur vináttulandsleikjum seinna í þessum mánuði.

Arnar Davíð tapaði aftur fyrir Barrett
Annan daginn í röð lenti keilarinn Arnar Davíð Jónsson í úrslitum á móti Englendingnum Dom Barrett á móti í Kúveit.

Vill verða fyrsti homminn sem verður sterkasti maður Bretlands
Norður-Írinn Chris McNaghten ætlar að sér að skrifa nýjan kafla í sögu sterkasta manns Bretlands og reyna um leið að bæta umhverfi samkynhneigða kraftakarla í Bretlandi.