Rafíþróttir

Counter-Strike: Undanúrslitin í Lenovo hefjast í kvöld

Samúel Karl Ólason skrifar
Fylkir hafa verið ógnarsterkir á tímabilinu og tryggðu sér deildarmeistaratitilinn síðastliðinn sunnudag með sigri á KR, á meðan Seven hafa átt erfitt uppdráttar á tímabilinu og rétt tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni með sigri á TDL.Vodafone.
Fylkir hafa verið ógnarsterkir á tímabilinu og tryggðu sér deildarmeistaratitilinn síðastliðinn sunnudag með sigri á KR, á meðan Seven hafa átt erfitt uppdráttar á tímabilinu og rétt tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni með sigri á TDL.Vodafone.

Í kvöld fer fram fyrri undanúrslitaleikur Counter-Strike í Lenovo deildinni en í honum mætast Fylkir og Seven.

Fylkir hafa verið ógnarsterkir á tímabilinu og tryggðu sér deildarmeistaratitilinn síðastliðinn sunnudag með sigri á KR, á meðan Seven hafa átt erfitt uppdráttar á tímabilinu og rétt tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni með sigri á TDL.Vodafone.

Sigurvegarar þessarar viðureignar komast í úrslit Lenovo deildarinnar sem fara fram í Háskólabíó 10. Nóvember.

Leikin verða þrjú kort, eða best af þremur og hefjast herlegheitin klukkan 20:15 í kvöld, hægt verður að fylgjast með í beinni hér að neðan.

Watch live video from rafithrottir on www.twitch.tv

Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.