Fleiri fréttir

Hrekja lygar um Kaepernick

Fulltrúar fyrrum NFL-leikmannsins Colin Kaepernick sendu frá sér yfirlýsingu í gær til þess að koma ákveðnum hlutum á hreint er varðar þennan fyrrum leikstjórnanda San Francisco 49ers.

Giroud: Hefðum getað skorað fleiri mörk í lokin

Oliver Giroud, leikmaður Chelsea, lék í framlínu franska liðsins í kvöld og háði harða baráttu við Kára Árnason og Ragnar Sigurðsson í vörn íslenska liðsins. Hann sagði íslenska liðið hafa gert Frökkum erfitt fyrir í leiknum.

Dramatískur sigur Tyrkja

Það væri gott fyrir íslenska landsliðið ef Tyrkir myndu tapa stigum gegn Albönum á heimavelli.

Fyrsta tap Englands í tíu ár

England tapaði sínum fyrsta leik í undankeppni stórmóts í 10 ár þegar liðið beið í lægri hlut fyrir Tékkum ytra í undankeppni EM 2020 í kvöld.

Hamrén: Erfitt að kyngja þessu

Erik Hamrén var stoltur af framlagi íslensku leikmannanna í 1-0 tapinu fyrir Frökkum í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í kvöld.

Jóhann Berg fór meiddur af velli

Jóhann Berg Guðmundsson þurfti að fara meiddur af velli eftir aðeins þrettán mínútna leik í leik Íslands og Frakklands sem nú stendur yfir á Laugardalsvelli.

Griezmann og Giroud byrja hjá Frökkum

Þrátt fyrir að stór nöfn vanti úr franska landsliðshópnum er byrjunarlið heimsmeistarana gegn Íslandi í undankeppni EM 2020 gríðarsterkt.

Sjá næstu 50 fréttir