Fleiri fréttir

Tomsick: Mætti með smá auka orku í þennan leik

Nick Tomsick var flottur fyrir Stjörnuna í leik þeirra gegn gamla liðinu hans, Þór Þorlákshöfn í kvöld í Icelandic Glacial-höllinni. Nick skoraði 20 stig og reyndist erfiður viðureignar á köflum fyrir sína gömlu liðsfélaga, en Stjarnan vann leikinn að lokum 80-92.

Skellur gegn Frökkum

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta tapaði fyrir því franska í vináttuleik ytra í kvöld.

Frábær Elvar í sigri Borås

Elvar Már Friðriksson átti stórleik þegar Borås vann sinn fyrsta leik í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Birkir til Vals

Valsmenn eru byrjaðir að styrkja sig fyrir átökin í Pepsi Max-deild karla næsta sumar.

Duga Erik Hamrén 16 mínútur hjá Birki Bjarna?

Birkir Bjarnason er enn án félags en verður væntanlega valinn í íslenska landsliðið sem tilkynnt verður í dag. Birkir hefur verið án félags síðan leiðir hans og Aston Villa skildi í ágúst.

NBA parket í Ólafssal

Haukar tóku í kvöld í notkun nýjan körfuboltasal sem er sérhannaður í kringum körfubolta.

Stjóri Jóns Daða hættur

Jón Daði Böðvarsson er stjóralaus eftir að Neil Harris hætti sem knattspyrnustjóri Millwall í dag.

Sjá næstu 50 fréttir