Fleiri fréttir

Gary Martin refsar endurtekið fyrri félögum

Gary Martin afgreiddi gömlu félaga sína í Val með tveimur mörkum í Vestmannaeyjum í gær en þetta er ekki í fyrsta sinn sem hann skorar á móti gömlum liðsfélögum í Pepsi Max deildinni í sumar.

Tími stóru hænganna í Nesi

Það er óhætt að fullyrða að fá veiðisvæði á landinu gefa líklega jafn marga stórlaxa og hið margrómaða svæði Nes í Laxá.

Átta maríulaxar í einu holli

Veiðin á vesturlandi hefur í mörgum ánum tekið heldur betur kipp og í mörgum tilfellum að bæta upp ansi magurt sumar.

Selfoss missir annan lykilmann í krossbandsslit

Sverrir Pálsson verður ekki með Íslandsmeisturum Selfoss í Olís deild karla í vetur og er þetta mikið áfall fyrir meistarana sem hafa þegar misst þjálfara sinn og besta leikmann.

Carra hefur ekki miklar áhyggjur af ósætti Mané og Salah

Enskir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um ósætti tveggja af stærstu stjörnum Evrópumeistara Liverpool enda fór það ekki á milli mála hjá neinum þegar Sadio Mane brjálaðist þegar hann var tekinn af velli á móti Burnley um helgina.

Sjáðu markasúpuna af Kópavogsvelli

Það var markaveisla á Kópavogsvelli í kvöld þegar Fylkir heimsótti Breiðablik heim en leikirnir milli þesssara liða eru yfirleitt markaleikir þegar þessi lið mætast.

Endurkoma hjá Arsenal í fjörugum Lundúnarslag

Arsenal og Tottenham gerðu 2-2 jafntefli í fjörugum Lundúnarslag er liðin mættust á Emirates leikvanginum í dag. Tottenaham komst í 2-0 en Arsenal kom til baka og náði í stig.

Albert kom inn í tapi

Innkoma Alberts Guðmundssonar í lið AZ Alkmaar gat ekki komið í veg fyrir tap fyrir Vitesse í hollensku úrvalsdeildinni.

Sjá næstu 50 fréttir