Fleiri fréttir

Aldrei fleiri útlendingar í deildinni

Þau átta lið sem etja kappi í Olís-deild kvenna tefla mörg fram sterkum útlendingum en langt er síðan að svo margir útlendingar hafa leikið hér á landi. Ágúst Jóhannsson, þjálfari Valskvenna, býst við skemmtilegu móti en Valskonum er spáð titlinum.

HK sendi Georgíumanninn heim

Georgíski landsliðsmaðurinn Giorgi Dikhaminjia mun ekki spila með HK í vetur en félagið er búið að senda hann til síns heima.

Gæsaveiðin gengur vel

Gæsaveiðin hófst 20. ágúst og á þeim tíma sem fyrstu skytturnar hófu veiðar virðast flestir vera að gera það nokkuð gott.

Góðar göngur í Varmá

Laxveiðitímabilið fer senn að enda en fyrir hörðustu veiðimennina þýðir það engan veginn að veiðitímabilið sé búið.

Ensku úrvalsdeildarliðin vilja breyta félagsskiptaglugganum aftur

Enska úrvalsdeildin hefur verið úr takti við aðrar deildir í Evrópu í haust þegar kemur að félagsskiptum leikmanna. Glugginn lokaði hjá flestum evrópsku deildunum í gær en þá var hann búinn að vera lokaður í ensku úrvalsdeildinni í rúmar þrjár vikur.

Sjá næstu 50 fréttir