Fleiri fréttir

Wade ætlar að æfa með LeBron fyrir leiki

Dwayne Wade er búinn að leggja atvinnumansferilinn á hilluna en körfuboltaskórnir eru ekki komnir þangað því hann ætlar að vera tíður gestur á parketinu í Staples Center.

Giggs: Verðum ekki heimskir þegar kemur að formi Bale

Ryan Giggs, landsliðsþjálfari Wales, sagðist ekki ætla að vera heimskur þegar það kemur að formi Gareth Bale, heldur ætli hann að ræða vel við Bale um það hvort hann geti spilað gegn Hvíta-Rússlandi.

Sjö marka tap og Valur úr leik

Valur er úr leik í EHF bikar kvenna í handbolta eftir stórt tap gegn sænsku deildarmeisturunum í Skuru í Origohöllinni að Hlíðarenda í kvöld.

Afturelding skellti Gróttu á Nesinu

Afturelding tók stórt skref í áttina að áframhaldandi veru í Inkassodeild karla með stórsigri á Gróttu á Seltjarnarnesi í kvöld.

Þægilegur sigur hjá KR

KR vann auðveldan sigur á Þór/KA í Vesturbæ Reykjavíkur í Pepsi Max deild kvenna í dag.

Nauðsynlegur sigur Magna

Magni frá Grenivík hélt von sinni um að halda sæti sínu í Inkassodeildinni á lífi með 2-1 sigri á Víkingi Ólafsvík í Ólafsvík.

Guðmundur endaði þrettándi í Frakklandi

Guðmundur Ágúst Kristjánsson endaði í 13. sæti Open de Bretagne mótsins í golfi sem er hluti af Áskorendamótaröð Evrópu. Birgir Leifur Hafþórsson varð í 31. sæti.

Hólmfríður sá um Fylki

Selfoss er í góðri stöðu í 3. sæti Pepsi Max-deildar kvenna. Liðið vann 1-0 heimasigur á Fylki í dag.

Yfirburðir hjá Khabib á UFC 242

UFC 242 fór fram í Abu Dhabi fyrr í kvöld. Khabib Nurmagomedov mætti Dustin Poirier í aðalbardaga kvöldsins og hafði Khabib mikla yfirburði í bardaganum.

Pétur Árni í HK

Pétur Árni Hauksson hefur gengið til liðs við HK og mun spila með liðinu í Olísdeild karla í vetur.

Sjá næstu 50 fréttir