Fleiri fréttir

Býður fimm milljóna króna verðlaunafé fyrir Lucci

Daniel Sturridge, fyrrverandi leikmaður Liverpool, er tilbúinn að gera hvað sem er til að fá hundinn sinn, Lucci, aftur. Brotist var inn í sumarhús Sturridge í Los Angeles þar sem kappinn er í fríi og ýmsu stolið, þar á meðal hinum krúttlega Lucci sem er af Pomeranian-kyni.

Eriksen vill fara en enginn gerir tilboð í hann

Christian Eriksen þarf að mæta aftur til vinnu hjá Tottenham í lok vikunnar þrátt fyrir að hafa gefið það út að hann vildi yfirgefa félagið. Ekkert kauptilboð hefur borist í Danann.

Magnús Ver sigraði Kazmaier í Herkúlesarhaldi eftir þrjátíu ára hlé

Kraftajötnarnir Magnús Ver Magnússon og hinn bandaríski Bill Kazmaier mættust í fyrsta skipti í þrjátíu ár á laugardaginn. Áttust þeir við í sérstökum viðburði á Giants Live mótinu í Lundúnum og héldu tveimur grískum stólpum. Er það kallað Herkúlesarhaldið og vegur hvor stólpi 160 kílógrömm

Pepsi Max-mörkin: Mark Guðmundar Steins átti að standa

Guðmundur Steinn Hafsteinsson hefði átt að tryggja Stjörnunni sigur gegn Grindavík í Pepsi Max deild karla á föstudag. Mark hans sem var dæmt af hefði átt að standa að mati sérfræðinga Pepsi Max-markanna á Stöð 2 Sport.

Tryggvi kynntur til leiks hjá Zaragoza

Landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason er orðinn leikmaður spænska körfuknattleiksliðsins Zaragoza. Liðið tilkynnti um komu Tryggva í dag.

Sjá næstu 50 fréttir