Fleiri fréttir

Bayern aftur á toppinn

Bayern München komst á ný á toppinn í þýsku deildinni með 4-1 sigri á Dusseldorft þar sem Kingsley Coman skoraði tvívegis.

Kompany: Getum ekki tapað aftur

Vincent Kompany, fyrirliði Manchester City, segir að liðið geti ekki tapað fleiri leikjum á tímabilinu ef liðið ætlar sér að vinna titilinn.

Firmino: Ekkert leyndarmál

Roberto Firmino, leikmaður Liverpool, segir að það sé ekkert sérstakt leyndarmál um það hvers vegna Liverpool hefur gengið svona vel á þessari leiktíð.

Hamilton fyrstur í mark

Það var Lewis Hamilton hjá Mercedes sem fór með sigur af hólmi í Sjanghæ kappakstrinum í morgun en í öðru sæti var liðsfélagi hans Valtteri Bottas.

Besti bardagi ársins leit dagsins ljós á UFC 236

UFC 236 fór fram í nótt þar sem tveir titilbardagar voru á dagskrá. Báðir titilbardagarnir voru magnaðir en annar þeirra verður sennilega besti bardagi ársins þegar árið verður gert upp.

Verður Max Holloway jafn góður í léttvigt?

UFC 236 fer fram í nótt í Atlanta þar sem tveir titilbardagar verða á dagskrá. Fjaðurvigtarmeistarinn Max Holloway fer upp í léttvigt þar sem hann tekst á við nýjar áskoranir.

Jafnt í Íslendingaslagnum

Álasund og Sanderfjord skildu jöfn í norska fótboltanum í dag í sannkölluðum Íslendingaslag.

Juventus mistókst að tryggja sér titilinn

Juventus mistókst að tryggja sér áttunda titilinn í röð þegar liðið tapaði 2-1 fyrir SPAL í ítölsku deildinni í dag en Juventus hefði nægt jafntefli.

Þýskaland með öruggt sæti á EM

Þýskaland bar sigurorð á Póllandi í undankeppni EM í handbolta í dag en leikurinn endaði 29-24 en með sigrinum er Þýskaland búið að tryggja sér sæti á EM á næsta ári.

Lucas Moura með þrennu í sigri Tottenham

Lucas Moura skoraði þrjú mörk Tottenham í 4-0 sigri á Huddersfield í ensku úrvalsdeildinni en með sigrinum komst Tottenham aftur í þriðja sætið.

Solskjær: Engin breyting á Pogba

Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hefur neitað því að frammistaða Paul Pogba hafi dvínað eftir að sögusagnir um Real Madrid birtust.

Hazard: Hudson-Odoi er framtíðin

Eden Hazard, leikmaður Chelsea, fór fögrum orðum um liðsfélaga sinn Callum Hudson-Odoi í viðtali fyrir leik helgarinnar gegn Liverpool.

Cardiff rær lífróður næstu fjórar vikurnar

Örlög Cardiff með Aron Einar Gunnarsson innanborðs í úrvalsdeildinni ráðast á næstu vikum. Fimm stig skilja að Cardiff og næsta lið fyrir ofan þegar sex umferðir eru eftir en næstu fjórir leikir skera úr um hvort liðið falli.

Sjá næstu 50 fréttir