Njarðvík yfirgefur Ljónagryfjuna og fær nýjan heimavöll afhentan í sumar Ágúst Orri Arnarson skrifar 17. júní 2024 07:01 Nýr heimavöllur Njarðvíkur við Stapaskóla verður afhentur þann 29. júlí næstkomandi. Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur yfirgefur hina fornfrægu Ljónagryfju. Nýr heimvöllur í nýju íþróttahúsi við Stapaskóla verður afhentur þann 29. júlí næstkomandi. Ljónagryfjan hefur verið heimili Njarðvíkur í rúmlega 70 ár. Þar hampaði félagið flestum af 19 Íslandsmeistaratitlum sínum í körfubolta karla og kvenna. Framkvæmdir hófust við „nýju Ljónagryfjuna“ á síðasta ári, íþróttahús ásamt sundlaug við Stapaskóla í Innri-Njarðvík. Þetta eru ekki einu breytingarnar hjá körfuknattleiksdeild Njarðvíkur en Rúnar Ingi Erlingsson tók við þjálfun karlaliðsins af Benedikti Guðmundssyni eftir tímabilið og Einar Árni Jóhannsson tók við störfum Rúnars með kvennaliðið. Njarðvík varð Íslandsmeistari árið 2022 undir stjórn Rúnars Inga.vísir / bára Halldór Karlsson mun áfram halda störfum sem formaður deildarinnar. „Framundan bíður okkar Njarðvíkinga það verkefni að hefja starfsemi á nýjum heimavelli í Stapaskóla. Bæjaryfirvöld hafa tjáð deildinni að Stapaskóli verði reiðubúinn til afhendingar þann 29. júlí næstkomandi. Á komandi tímabili verðum við því á nýjum stað og mikið af spennandi hlutum í gangi enda eru vinsældir körfuboltans sífellt að aukast,” sagði Halldór þegar ný stjórn var kjörin á auka-aðalfundi félagsins þann 5. júní síðastliðinn. Subway-deild karla Subway-deild kvenna UMF Njarðvík Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira
Ljónagryfjan hefur verið heimili Njarðvíkur í rúmlega 70 ár. Þar hampaði félagið flestum af 19 Íslandsmeistaratitlum sínum í körfubolta karla og kvenna. Framkvæmdir hófust við „nýju Ljónagryfjuna“ á síðasta ári, íþróttahús ásamt sundlaug við Stapaskóla í Innri-Njarðvík. Þetta eru ekki einu breytingarnar hjá körfuknattleiksdeild Njarðvíkur en Rúnar Ingi Erlingsson tók við þjálfun karlaliðsins af Benedikti Guðmundssyni eftir tímabilið og Einar Árni Jóhannsson tók við störfum Rúnars með kvennaliðið. Njarðvík varð Íslandsmeistari árið 2022 undir stjórn Rúnars Inga.vísir / bára Halldór Karlsson mun áfram halda störfum sem formaður deildarinnar. „Framundan bíður okkar Njarðvíkinga það verkefni að hefja starfsemi á nýjum heimavelli í Stapaskóla. Bæjaryfirvöld hafa tjáð deildinni að Stapaskóli verði reiðubúinn til afhendingar þann 29. júlí næstkomandi. Á komandi tímabili verðum við því á nýjum stað og mikið af spennandi hlutum í gangi enda eru vinsældir körfuboltans sífellt að aukast,” sagði Halldór þegar ný stjórn var kjörin á auka-aðalfundi félagsins þann 5. júní síðastliðinn.
Subway-deild karla Subway-deild kvenna UMF Njarðvík Mest lesið Endaði á sjúkrahúsi eftir árás frá kú Sport Elsti maraþonhlaupari sögunnar varð fyrir bíl og lést Sport Trump fékk alvöru bikarinn en Chelsea aðeins eftirlíkingu Fótbolti Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti „Það var engin taktík“ Fótbolti Mistök að ráða ekki Betu og „er ekki talað hávært um Óla Kristjáns“ Fótbolti Totti í harðri forræðisdeilu um fjögur Rolex úr Fótbolti Kaupa ekki Ekitike vegna þess að þeir ætli að selja Isak til Liverpool Enski boltinn Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Körfubolti Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Fleiri fréttir Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Sjá meira