Fleiri fréttir Tækling Shelvey á Pogba hafði sínar afleiðingar Allt lítur út fyrir það að Paul Pogba missi um helgina af sínum fyrsta leik eftir að Ole Gunnar Solskjær settist í stjórastólinn á Old Trafford. 4.1.2019 10:00 Tottenham setti 25 milljóna punda verðmiða á Alderweireld Tottenham hefur virkjað framlengingarákvæði í samningi Toby Alderweireld og er hann nú bundinn félaginu til 2020. 4.1.2019 09:45 Messan sýndi hvað munaði ótrúlega litlu að Liverpool kæmist í 1-0 í gær Stórleikur Manchester City og Liverpool fékk að sjálfsögðu mikinn sess í umfjöllun Messunnar um fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á árinu 2019. 4.1.2019 09:30 Carragher: City er besta liðið í deildinni Jamie Carragher segir Manchester City vera besta liðið í ensku úrvalsdeildinni. City hafði betur gegn gamla liði Carragher, Liverpool, í stórleik vetrarins til þessa í gærkvöld. 4.1.2019 09:00 Dýr mistök gegn silfurliðinu Ísland tapaði með sex marka mun, 31-25, fyrir Noregi í fyrsta leik sínum á Gjensidige Cup, æfingamóti í Ósló, í gær. Landsliðsþjálfarinn sagði frammistöðuna ekki alslæma en bæta þurfi í á nokkrum sviðum. 4.1.2019 08:30 Sjáðu markið sem tryggði fyrsta tap Liverpool í deildinni Manchester City minnkaði forskot Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar niður í fjögur stig með sigri í stórleik vetrarins til þessa þegar liðin tvö mættust á Etihad vellinum í gær. 4.1.2019 08:00 Stórkostlegur Harden tryggði Houston sigur í framlengingu Houston Rockets hafði betur í framlengingu gegn meisturunum í Golden State Warriors í nótt þegar liðin sem mættust í úrslitum vesturdeildarinnar í vor áttust við í Oakland. 4.1.2019 07:30 Fyrrum samherji Solskjær segir hann eiga skilið starfið til framtíðar haldi gengið svona áfram John O'Shea, fyrrum varnarmaður Manchester United og samherji Ole Gunnar Solskjær, segir að ef gengi United haldi áfram eins og það hefur verið eigi Solskjær að fá lengri samning. 4.1.2019 07:00 Arsenal ekki búið að bjóða í Navas og Emery vill sjá Ramsey einbeita sér að næsta leik Það er búið að opna janúar gluggann og þá fer slúðrið í gang. Nóg af sögum í dag og Unai Emery þurfti að sitja fyrir svörum um sögusagnir á blaðamannafundi í gær. 4.1.2019 06:00 Sjáðu tíu bestu tilþrifin í NFL-deildinni á árinu 2018: Ótrúlegt snertimark Miami Dolphins númer eitt Það var nóg af tilþrifum í deildarkeppni NFL-deildarinnar sem lauk í síðustu viku. 3.1.2019 23:30 Áfram halda vandræði Real á Spáni Real Madrid heldur áfram að tapa stigum í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en liðið gerði í kvöld 2-2 jafntefli við Villareal. 3.1.2019 22:33 Klopp: Mér líkar vel við Kompany en hvernig í veröldinni er þetta ekki rautt spjald? Þjóðverjinn var ekki sáttur með dómgæsluna í fyrsta tapi Liverpool í deildinni. 3.1.2019 22:25 City í seilingarfjarlægð frá Liverpool eftir sigurmark Sane Manchester City minnkaði forskot Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar niður í fjögur stig er City vann viðureign liðanna í kvöld, 2-1. Leroy Sane skoraði sigurmarkið. 3.1.2019 21:45 Chelsea setur stuðningsmann í þriggja ára bann Chelsea hefur sett stuðningsmann í þriggja ára bann fyrir ummæli sem hann lét falla á leik gegn Brigton. 3.1.2019 21:30 Pochettino vonast til að Eriksen framlengi þrátt fyrir áhuga stórliða Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að það væri frábært ef að Christian Eriksen myndi skrifa undir nýjan samning við félagið en er ekki viss hvað framtíðin beri í skauti sér. 3.1.2019 20:45 Loks getur de Gea hætt að væla Ander Herrera fagnaði manna mest að Manchester United hafi náð að halda hreinu í gær því þá hættir David de Gea að væla. 3.1.2019 20:00 Mamma Guðna neyddi hann niður á spítala: Greindur með lífhimnubólgu eftir sólarhringsbið Guðni Valur Guðnason, kringlukastarinn knái og frjálsíþróttamaður ársins 2018, liggur nú veikur á spítala og er óvíst hvenær hann getur byrjað að æfa og keppa á nýjan leik. 3.1.2019 19:30 Martin öflugur í Evrópusigri KR-ingurinn gerði vel í Evrópusigri á Mónakó í kvöld en leikið var í Berlín. 3.1.2019 19:06 Umfjöllun: Noregur - Ísland 31-25 | Sex marka tap í Osló Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sex mörkum 31-25 fyrir því norska í fyrsta leik fjögurra liða æfingamóts sem fram fer í Noregi um helgina. Leikurinn er liður í undirbúningi Íslands fyrir HM sem hefst um miðjan janúar. 3.1.2019 18:45 Þrír af þeim tíu stigahæstu í deildinni látnir fara Mikið er um breytingar á liðum Dominos´deildar karla í körfubolta en Stjarnan, Haukar og Breiðablik hafa öll ákveðið að breyta um bandaríska leikmenn fyrir seinni umferðina. 3.1.2019 18:00 Liverpool svaraði rassskellinum á móti City í fyrravetur með þremur sigrum í röð Manchester City og Liverpool mætast í kvöld í risaleik í ensku úrvalsdeildinni en margir líta á leikinn sem einn af úrslitaleikjum tímabilsins. Það er líka von á góðri skemmtun ef við skoðum fjóra leiki liðanna í fyrravetur. 3.1.2019 17:15 Gerrard fær Jermain Defoe til sín í Rangers Enski framherjinn Jermain Defoe ætlar að spila næstu mánuðina með Rangers í skosku úrvalsdeildinni í fótbolta. 3.1.2019 16:15 Austin kærður af enska knattspyrnusambandinu Enska knattspyrnusambandið hefur kært framherja Southampton, Charlie Austin, fyrir hegðun sína í leik Southampton og Manchester City á sunnudag. 3.1.2019 16:00 Desember var algjör draumur fyrir Liverpool og hér eru sönnunargögnin Liverpool spilar sinn fyrsta leik á árinu 2019 í kvöld þegar lærisveinar Jürgen Klopp heimsækja Englandsmeistara Manchester City á Ethiad. Stuðningsfólk Liverpool fékk nóg af jólagjöfum í síðasta mánuði ársins. 3.1.2019 15:30 Bjarki og Óðinn bætast við hópinn í Noregi Meiðsli og veikindi herja á íslenska handboltalandsliðið í aðdragand HM í handbolta og Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari heldur áfram að kalla inn leikmenn sem höfðu áður misst sæti sitt í hópnum. 3.1.2019 15:15 United hleður batteríin í Dúbaí Ole Gunnar Solskjær ætlar að skjótast með leikmenn sína í sólina í Dúbaí og hlaða rafhlöðurnar eftir jólahátíðirnar fyrir leikinn við Tottenham. 3.1.2019 15:00 Engin ABBA lengur í íslenska fótboltanum ABBA spyrnuröð í vítaspyrnukeppnum heyrir nú sögunni til í íslenska fótboltanum eftir ákvörðun hjá dómaranefnd Knattspyrnusambands Íslands. 3.1.2019 14:30 Stuðningsmenn Man. United hóta því að flytja úr landi ef Liverpool verður meistari Stuðningsmenn Manchester United hryllir flesta við tilhugsuninni að Liverpool lyfti Englandsmeistarabikarnum í vor. Liverpool gæti komist nær því með sigri á nágrönnum þeirra í City í kvöld. 3.1.2019 14:00 Blikar fá nýja erlenda leikmenn Breiðablik hefur fengið til sín tvo nýja erlenda leikmenn fyrir seinni hlutann í Domino's deild karla. Christian Covile hefur verið látinn fara frá félaginu. 3.1.2019 13:45 Í stórhættu í körfuboltaleik vegna ótrúlegs stökkkraftar Slysin gera ekki boð á undan sér og stundum geta meira að segja hæfileikar manna sett þá í mikla hættu inn á körfuboltavellinum. 3.1.2019 13:30 Guardiola veit hvað þarf að gera til að vinna Liverpool Pep Guardiola segist vita hvað hans leikmenn þurfa að gera til þess að verða fyrsta liðið sem hefur betur gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Manchester City mætir Liverpool í kvöld í leik sem sumir hafa sagt ráði úrslitum um hver verður Englandsmeistari. 3.1.2019 13:00 Skagastúlka segir sína sögu: Ekki harka af þér höfuðhögg Heiðrún Sara Guðmundsdóttir, 25 ára gömul knattspyrnukona frá Akranesi, segir frá sinni erfiðu reynslu af því að fá höfuðhögg í leik og hún sér eftir þeirri ákvörðun sinni að hafa alltaf ætlað að reyna að harka af sér. 3.1.2019 12:30 Kristinn Freyr gæti misst af fyrstu leikjum Vals Kristinn Freyr Sigurðsson, leikmaður Íslandsmeistara Vals, hefur legið á spítala í tæpan mánuð og gæti misst af fyrstu leikjum Vals í Pepsideildinni í vor. 3.1.2019 12:00 Axel mættur aftur í Síkið Axel Kárason hefur tekið körfuboltaskóna af hillunni og mun mæta á parketið með Tindastóli seinni hluta Domino's deildar karla. 3.1.2019 11:30 Gat aldrei verið bæði hommi og fótboltamaður Brasilískur knattspyrnumaður var tilneyddur til að setja fótboltaskóna upp á hillu af því að hann vildi fá að vera hann sjálfur og fá að lifa sem samkynhneigður maður. Douglas Braga sagði BBC sögu sína. 3.1.2019 11:00 Theodór Elmar sagður skrifa undir í Tyrklandi í dag Theodór Elmar Bjarnason skrifar í dag undir eins og hálfs árs samning hjá Gazisehir Gaziantep í Tyrklandi samkvæmt heimildum vefsíðunnar 433.is. 3.1.2019 10:29 Solskjær vill ekki hætta með Manchester United Ole Gunnar Solskjær hefur unnið fjóra fyrstu leiki sína sem knattspyrnustjóri Manchester United og það hefur ekki gerst hjá félaginu í 72 ár. Nú vill Norðmaðurinn fá tækifæri til að halda áfram með liðið eftir að lánsamningurinn rennur út í vor. 3.1.2019 10:00 Júlían fær "súrsætt“ brons Júlían J. K. Jóhannsson mun að öllum líkindum fá bronsverðlaun frá heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum sem fram fór í nóvember eftir að mótherji hans féll á lyfjaprófi. 3.1.2019 09:30 Guardiola: Liverpool þarf að spyrja sig af hverju það sé svona langt síðan liðið vann titilinn Pep Guardiola hjá Manchester City og Jürgen Klopp hjá Liverpool eru uppteknir við að setja pressuna yfir á hvorn annan fyrir stórleikinn í kvöld. 3.1.2019 09:00 Arnar dæmdur í eins leiks bann fyrir innrásina Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar í Domino's deild karla, hefur verið dæmdur í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd KKÍ. 3.1.2019 08:30 Fyrsta stóra prófið í undirbúningnum Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir Noregi í fjögurra liða æfingamóti sem fram fer á norskri grundu næstu daga. 3.1.2019 08:15 Sjáðu mörk Lukaku og Rashford og markasúpuna í Bournemouth Romelu Lukaku og Marcus Rashford sáu til þess að Manchester United heldur áfram á sigurbraut undir stjórn Ole Gunnar Solskjær. 3.1.2019 08:00 Liverpool getur sett átta fingur á titilinn í Manchester í kvöld Liverpool sækir Manchester City heim í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla í 21. umferð deildarinnar á Etihad-leikvanginum í kvöld. Liverpool nær níu stiga forskoti á toppi deildarinnar með sigri í þessum leik, en Manchester City þarf nauðsynlega á sigri að halda til þess að halda lífi í titilvörninni. 3.1.2019 07:45 George fékk kaldar móttökur í Los Angeles Það var baulað á Paul George í hvert skipti sem hann kom við boltann í Los Angeles í nótt en þrátt fyrir það setti hann 37 stig á LA Lakers í sigri Oklahoma City Thunder. 3.1.2019 07:30 „Varnarleikurinn í besta falli eins og í utandeildinni“ Troy Deeney var ekki ánægður með varnarleikinn í leik Bournemouth og Watford í gærkvöldi. 3.1.2019 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Tækling Shelvey á Pogba hafði sínar afleiðingar Allt lítur út fyrir það að Paul Pogba missi um helgina af sínum fyrsta leik eftir að Ole Gunnar Solskjær settist í stjórastólinn á Old Trafford. 4.1.2019 10:00
Tottenham setti 25 milljóna punda verðmiða á Alderweireld Tottenham hefur virkjað framlengingarákvæði í samningi Toby Alderweireld og er hann nú bundinn félaginu til 2020. 4.1.2019 09:45
Messan sýndi hvað munaði ótrúlega litlu að Liverpool kæmist í 1-0 í gær Stórleikur Manchester City og Liverpool fékk að sjálfsögðu mikinn sess í umfjöllun Messunnar um fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á árinu 2019. 4.1.2019 09:30
Carragher: City er besta liðið í deildinni Jamie Carragher segir Manchester City vera besta liðið í ensku úrvalsdeildinni. City hafði betur gegn gamla liði Carragher, Liverpool, í stórleik vetrarins til þessa í gærkvöld. 4.1.2019 09:00
Dýr mistök gegn silfurliðinu Ísland tapaði með sex marka mun, 31-25, fyrir Noregi í fyrsta leik sínum á Gjensidige Cup, æfingamóti í Ósló, í gær. Landsliðsþjálfarinn sagði frammistöðuna ekki alslæma en bæta þurfi í á nokkrum sviðum. 4.1.2019 08:30
Sjáðu markið sem tryggði fyrsta tap Liverpool í deildinni Manchester City minnkaði forskot Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar niður í fjögur stig með sigri í stórleik vetrarins til þessa þegar liðin tvö mættust á Etihad vellinum í gær. 4.1.2019 08:00
Stórkostlegur Harden tryggði Houston sigur í framlengingu Houston Rockets hafði betur í framlengingu gegn meisturunum í Golden State Warriors í nótt þegar liðin sem mættust í úrslitum vesturdeildarinnar í vor áttust við í Oakland. 4.1.2019 07:30
Fyrrum samherji Solskjær segir hann eiga skilið starfið til framtíðar haldi gengið svona áfram John O'Shea, fyrrum varnarmaður Manchester United og samherji Ole Gunnar Solskjær, segir að ef gengi United haldi áfram eins og það hefur verið eigi Solskjær að fá lengri samning. 4.1.2019 07:00
Arsenal ekki búið að bjóða í Navas og Emery vill sjá Ramsey einbeita sér að næsta leik Það er búið að opna janúar gluggann og þá fer slúðrið í gang. Nóg af sögum í dag og Unai Emery þurfti að sitja fyrir svörum um sögusagnir á blaðamannafundi í gær. 4.1.2019 06:00
Sjáðu tíu bestu tilþrifin í NFL-deildinni á árinu 2018: Ótrúlegt snertimark Miami Dolphins númer eitt Það var nóg af tilþrifum í deildarkeppni NFL-deildarinnar sem lauk í síðustu viku. 3.1.2019 23:30
Áfram halda vandræði Real á Spáni Real Madrid heldur áfram að tapa stigum í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en liðið gerði í kvöld 2-2 jafntefli við Villareal. 3.1.2019 22:33
Klopp: Mér líkar vel við Kompany en hvernig í veröldinni er þetta ekki rautt spjald? Þjóðverjinn var ekki sáttur með dómgæsluna í fyrsta tapi Liverpool í deildinni. 3.1.2019 22:25
City í seilingarfjarlægð frá Liverpool eftir sigurmark Sane Manchester City minnkaði forskot Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar niður í fjögur stig er City vann viðureign liðanna í kvöld, 2-1. Leroy Sane skoraði sigurmarkið. 3.1.2019 21:45
Chelsea setur stuðningsmann í þriggja ára bann Chelsea hefur sett stuðningsmann í þriggja ára bann fyrir ummæli sem hann lét falla á leik gegn Brigton. 3.1.2019 21:30
Pochettino vonast til að Eriksen framlengi þrátt fyrir áhuga stórliða Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að það væri frábært ef að Christian Eriksen myndi skrifa undir nýjan samning við félagið en er ekki viss hvað framtíðin beri í skauti sér. 3.1.2019 20:45
Loks getur de Gea hætt að væla Ander Herrera fagnaði manna mest að Manchester United hafi náð að halda hreinu í gær því þá hættir David de Gea að væla. 3.1.2019 20:00
Mamma Guðna neyddi hann niður á spítala: Greindur með lífhimnubólgu eftir sólarhringsbið Guðni Valur Guðnason, kringlukastarinn knái og frjálsíþróttamaður ársins 2018, liggur nú veikur á spítala og er óvíst hvenær hann getur byrjað að æfa og keppa á nýjan leik. 3.1.2019 19:30
Martin öflugur í Evrópusigri KR-ingurinn gerði vel í Evrópusigri á Mónakó í kvöld en leikið var í Berlín. 3.1.2019 19:06
Umfjöllun: Noregur - Ísland 31-25 | Sex marka tap í Osló Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sex mörkum 31-25 fyrir því norska í fyrsta leik fjögurra liða æfingamóts sem fram fer í Noregi um helgina. Leikurinn er liður í undirbúningi Íslands fyrir HM sem hefst um miðjan janúar. 3.1.2019 18:45
Þrír af þeim tíu stigahæstu í deildinni látnir fara Mikið er um breytingar á liðum Dominos´deildar karla í körfubolta en Stjarnan, Haukar og Breiðablik hafa öll ákveðið að breyta um bandaríska leikmenn fyrir seinni umferðina. 3.1.2019 18:00
Liverpool svaraði rassskellinum á móti City í fyrravetur með þremur sigrum í röð Manchester City og Liverpool mætast í kvöld í risaleik í ensku úrvalsdeildinni en margir líta á leikinn sem einn af úrslitaleikjum tímabilsins. Það er líka von á góðri skemmtun ef við skoðum fjóra leiki liðanna í fyrravetur. 3.1.2019 17:15
Gerrard fær Jermain Defoe til sín í Rangers Enski framherjinn Jermain Defoe ætlar að spila næstu mánuðina með Rangers í skosku úrvalsdeildinni í fótbolta. 3.1.2019 16:15
Austin kærður af enska knattspyrnusambandinu Enska knattspyrnusambandið hefur kært framherja Southampton, Charlie Austin, fyrir hegðun sína í leik Southampton og Manchester City á sunnudag. 3.1.2019 16:00
Desember var algjör draumur fyrir Liverpool og hér eru sönnunargögnin Liverpool spilar sinn fyrsta leik á árinu 2019 í kvöld þegar lærisveinar Jürgen Klopp heimsækja Englandsmeistara Manchester City á Ethiad. Stuðningsfólk Liverpool fékk nóg af jólagjöfum í síðasta mánuði ársins. 3.1.2019 15:30
Bjarki og Óðinn bætast við hópinn í Noregi Meiðsli og veikindi herja á íslenska handboltalandsliðið í aðdragand HM í handbolta og Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari heldur áfram að kalla inn leikmenn sem höfðu áður misst sæti sitt í hópnum. 3.1.2019 15:15
United hleður batteríin í Dúbaí Ole Gunnar Solskjær ætlar að skjótast með leikmenn sína í sólina í Dúbaí og hlaða rafhlöðurnar eftir jólahátíðirnar fyrir leikinn við Tottenham. 3.1.2019 15:00
Engin ABBA lengur í íslenska fótboltanum ABBA spyrnuröð í vítaspyrnukeppnum heyrir nú sögunni til í íslenska fótboltanum eftir ákvörðun hjá dómaranefnd Knattspyrnusambands Íslands. 3.1.2019 14:30
Stuðningsmenn Man. United hóta því að flytja úr landi ef Liverpool verður meistari Stuðningsmenn Manchester United hryllir flesta við tilhugsuninni að Liverpool lyfti Englandsmeistarabikarnum í vor. Liverpool gæti komist nær því með sigri á nágrönnum þeirra í City í kvöld. 3.1.2019 14:00
Blikar fá nýja erlenda leikmenn Breiðablik hefur fengið til sín tvo nýja erlenda leikmenn fyrir seinni hlutann í Domino's deild karla. Christian Covile hefur verið látinn fara frá félaginu. 3.1.2019 13:45
Í stórhættu í körfuboltaleik vegna ótrúlegs stökkkraftar Slysin gera ekki boð á undan sér og stundum geta meira að segja hæfileikar manna sett þá í mikla hættu inn á körfuboltavellinum. 3.1.2019 13:30
Guardiola veit hvað þarf að gera til að vinna Liverpool Pep Guardiola segist vita hvað hans leikmenn þurfa að gera til þess að verða fyrsta liðið sem hefur betur gegn Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í vetur. Manchester City mætir Liverpool í kvöld í leik sem sumir hafa sagt ráði úrslitum um hver verður Englandsmeistari. 3.1.2019 13:00
Skagastúlka segir sína sögu: Ekki harka af þér höfuðhögg Heiðrún Sara Guðmundsdóttir, 25 ára gömul knattspyrnukona frá Akranesi, segir frá sinni erfiðu reynslu af því að fá höfuðhögg í leik og hún sér eftir þeirri ákvörðun sinni að hafa alltaf ætlað að reyna að harka af sér. 3.1.2019 12:30
Kristinn Freyr gæti misst af fyrstu leikjum Vals Kristinn Freyr Sigurðsson, leikmaður Íslandsmeistara Vals, hefur legið á spítala í tæpan mánuð og gæti misst af fyrstu leikjum Vals í Pepsideildinni í vor. 3.1.2019 12:00
Axel mættur aftur í Síkið Axel Kárason hefur tekið körfuboltaskóna af hillunni og mun mæta á parketið með Tindastóli seinni hluta Domino's deildar karla. 3.1.2019 11:30
Gat aldrei verið bæði hommi og fótboltamaður Brasilískur knattspyrnumaður var tilneyddur til að setja fótboltaskóna upp á hillu af því að hann vildi fá að vera hann sjálfur og fá að lifa sem samkynhneigður maður. Douglas Braga sagði BBC sögu sína. 3.1.2019 11:00
Theodór Elmar sagður skrifa undir í Tyrklandi í dag Theodór Elmar Bjarnason skrifar í dag undir eins og hálfs árs samning hjá Gazisehir Gaziantep í Tyrklandi samkvæmt heimildum vefsíðunnar 433.is. 3.1.2019 10:29
Solskjær vill ekki hætta með Manchester United Ole Gunnar Solskjær hefur unnið fjóra fyrstu leiki sína sem knattspyrnustjóri Manchester United og það hefur ekki gerst hjá félaginu í 72 ár. Nú vill Norðmaðurinn fá tækifæri til að halda áfram með liðið eftir að lánsamningurinn rennur út í vor. 3.1.2019 10:00
Júlían fær "súrsætt“ brons Júlían J. K. Jóhannsson mun að öllum líkindum fá bronsverðlaun frá heimsmeistaramótinu í kraftlyftingum sem fram fór í nóvember eftir að mótherji hans féll á lyfjaprófi. 3.1.2019 09:30
Guardiola: Liverpool þarf að spyrja sig af hverju það sé svona langt síðan liðið vann titilinn Pep Guardiola hjá Manchester City og Jürgen Klopp hjá Liverpool eru uppteknir við að setja pressuna yfir á hvorn annan fyrir stórleikinn í kvöld. 3.1.2019 09:00
Arnar dæmdur í eins leiks bann fyrir innrásina Arnar Guðjónsson, þjálfari Stjörnunnar í Domino's deild karla, hefur verið dæmdur í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd KKÍ. 3.1.2019 08:30
Fyrsta stóra prófið í undirbúningnum Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir Noregi í fjögurra liða æfingamóti sem fram fer á norskri grundu næstu daga. 3.1.2019 08:15
Sjáðu mörk Lukaku og Rashford og markasúpuna í Bournemouth Romelu Lukaku og Marcus Rashford sáu til þess að Manchester United heldur áfram á sigurbraut undir stjórn Ole Gunnar Solskjær. 3.1.2019 08:00
Liverpool getur sett átta fingur á titilinn í Manchester í kvöld Liverpool sækir Manchester City heim í toppslag ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu karla í 21. umferð deildarinnar á Etihad-leikvanginum í kvöld. Liverpool nær níu stiga forskoti á toppi deildarinnar með sigri í þessum leik, en Manchester City þarf nauðsynlega á sigri að halda til þess að halda lífi í titilvörninni. 3.1.2019 07:45
George fékk kaldar móttökur í Los Angeles Það var baulað á Paul George í hvert skipti sem hann kom við boltann í Los Angeles í nótt en þrátt fyrir það setti hann 37 stig á LA Lakers í sigri Oklahoma City Thunder. 3.1.2019 07:30
„Varnarleikurinn í besta falli eins og í utandeildinni“ Troy Deeney var ekki ánægður með varnarleikinn í leik Bournemouth og Watford í gærkvöldi. 3.1.2019 07:00