Arsenal ekki búið að bjóða í Navas og Emery vill sjá Ramsey einbeita sér að næsta leik Anton Ingi Leifsson skrifar 4. janúar 2019 06:00 Emery er ávallt líflegur. vísir/getty Það er búið að opna janúar gluggann og þá fer slúðrið í gang. Nóg af sögum í dag og Unai Emery þurfti að sitja fyrir svörum um sögusagnir á blaðamannafundi í gær. Miðlar á Spáni greindu frá því fyrr í dag að Arsenal hafði gert Real Madrid tilboð í Kosta Ríka-markvörðinn sem hefur einungis spilað átta leiki á leiktíðinni. Navas hefur fallið í skuggann á Thibaut Courtois sem kom frá Chelsea í sumar en Navas hafði spilað vel með Real undanfarin ár. Hann stóð meðal annars í markinu í öllum þremur Meistaradeildartitlum Madrídinga síðustu þrjú ár. „Þetta er ekki satt,“ svaraði Emery er hann var spurður hvort Arsenal hafi gert tilboð í navas. „Ég veit ekki hvort að það sé áhugi á honum. Við erum ánægðir með okkar þrjá markverði og höfum aldrei talað um Keylor Navas.“ Umræðan á fundinum snérist einnig um miðjumanninn Aaron Ramsey en íþróttastjóri Juventus, Fabio Paratici, staðfesti á miðvikudaginn áhuga ítölsku meistarana á Wales-verjanum. „Ég veit ekki neitt um það. Ég vil að hann einbeiti sér á æfingu með okkur og hugsi um næsta leik sem er gegn Blackpool,“ en Arsenal spilar bikarleik gegn Blackpool á morgun. „Ég sé hann á æfingum og hann er einbeittur. Á þriðjudaginn skoraði er hann spilaði fimmtán mínútur og spilaði vel. Í enda leiktíðarinnar getur hann svo ákveðið hvað hann vill gera,“ en samningur Ramsey rennur út eftir leiktíðina. Fótbolti Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira
Það er búið að opna janúar gluggann og þá fer slúðrið í gang. Nóg af sögum í dag og Unai Emery þurfti að sitja fyrir svörum um sögusagnir á blaðamannafundi í gær. Miðlar á Spáni greindu frá því fyrr í dag að Arsenal hafði gert Real Madrid tilboð í Kosta Ríka-markvörðinn sem hefur einungis spilað átta leiki á leiktíðinni. Navas hefur fallið í skuggann á Thibaut Courtois sem kom frá Chelsea í sumar en Navas hafði spilað vel með Real undanfarin ár. Hann stóð meðal annars í markinu í öllum þremur Meistaradeildartitlum Madrídinga síðustu þrjú ár. „Þetta er ekki satt,“ svaraði Emery er hann var spurður hvort Arsenal hafi gert tilboð í navas. „Ég veit ekki hvort að það sé áhugi á honum. Við erum ánægðir með okkar þrjá markverði og höfum aldrei talað um Keylor Navas.“ Umræðan á fundinum snérist einnig um miðjumanninn Aaron Ramsey en íþróttastjóri Juventus, Fabio Paratici, staðfesti á miðvikudaginn áhuga ítölsku meistarana á Wales-verjanum. „Ég veit ekki neitt um það. Ég vil að hann einbeiti sér á æfingu með okkur og hugsi um næsta leik sem er gegn Blackpool,“ en Arsenal spilar bikarleik gegn Blackpool á morgun. „Ég sé hann á æfingum og hann er einbeittur. Á þriðjudaginn skoraði er hann spilaði fimmtán mínútur og spilaði vel. Í enda leiktíðarinnar getur hann svo ákveðið hvað hann vill gera,“ en samningur Ramsey rennur út eftir leiktíðina.
Fótbolti Mest lesið „Fæ meira borgað fyrir fyrsta bardagann en flestir fá yfir allan ferilinn“ Sport Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Íslenski boltinn Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Enski boltinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Körfubolti Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Íslenski boltinn Dramatík í uppbótartíma Enski boltinn Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool Enski boltinn Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Wolves | Vantar stig og stjóra Dramatík í uppbótartíma Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Boro bannar Edwards að stýra liðinu í dag Ósammála Wenger að Wirtz hafi skemmt miðju Liverpool „Allt sem er satt í dag gæti verið lygi eftir þrjár vikur“ Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Fantasýn: Er að hugsa um að taka fyrirliðabandið af Haaland Slot segir að Isak sé byrjaður aftur að æfa en bað um eitt Fantasýn: Sölvi Tryggva með leynivopn Fótboltaleikur í beinni á TikTok í fyrsta sinn Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Sjá meira