Fleiri fréttir

Íslensku strákarnir fara til Moskvu í dag

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu heldur til Moskvu í dag. Fengu frí frá æfingum í gær og margir þeirra skoðuðu sig um á reiðhjólum. Upphafsleikur mótsins fer fram í dag þegar Rússar og Sádi-Arabar mætast á Luzhniki-vellinum.

Sjáðu Steph Curry stinga öryggisverðina sína af

Varnarmenn NBA-deildarinnar eiga oft í miklum vandræðum með fylgja Steph Curry eftir inn á vellinum og það er því kannski hægt að fyrirgefa öryggisvörðunum fyrir að hafa misst af bakverði NBA-meistara Golden State Warriors.

Theodór: Á ekki von á öðru en að fara með á HM

Theodór Sigurbjörnsson var kallaður inn í landsliðshóp Íslands fyrr í dag fyrir leikinn gegn Litháum í Laugardalshöllinni í kvöld. Örlögin urðu þau að Theodór fékk stórt hlutverk í liðinu í kvöld og varð næst markahæstur í liði Íslands.

Guðjón Valur: Brást liðinu í síðasta leik

Fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í liði Íslands sem bar sigurorð af Litháum 34-31 í Laugardalshöll í kvöld og tryggði sér með sigrinum sæti á HM í Þýskalandi og Danmörku á næsta ári.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.