Fleiri fréttir Mikilvægur KR-sigur í Vesturbænum KR vann gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur á ÍBV á Alvogen-vellinum í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 18.8.2015 20:01 Þorvaldur: Ekki möguleiki að Liverpool nái Meistaradeildarsæti Þorvaldur Örlygsson telur ekki miklar líkur á því að Liverpool komist í Meistaradeildina á næsta tímabili en hann hefur ekki hrifist af spilamennsku liðsins í fyrstu tveim leikjum tímabilsins. 18.8.2015 18:45 Otamendi á leið til Manchester í læknisskoðun Manchester City er við það að ganga frá kaupunum á argentínska miðverðinum sem hefur verið orðaður við erkifjendurna í Manchester United í allt sumar. 18.8.2015 17:30 Schweinsteiger: Vil vinna alla titla sem eru í boði Þýski miðjumaðurinn segist ekki vera kominn til Englands til að leika sér. Hann ætlar að berjast um alla titla sem í boði eru. 18.8.2015 16:45 Real Madrid búið að kaupa Kovacic Real Madrid hefur fest kaup á króatíska miðjumanninum Mateo Kovacic frá Internazionale. 18.8.2015 15:51 Þorvaldur: Rooney virkar of þungur og ekki í formi Strákarnir í Messuni ræddu frammistöðu Wayne Rooney í þætti gærdagsins en þeir voru ósáttir með enska framherjann í leiknum. 18.8.2015 15:15 Freyr: Ódýrt hjá Milos og Dofri fleygði sér niður "Mér finnst þetta vera ósmekklegt hjá Milos ef ég á að segja eins og er," segir Freyr Alexandersson, annar þjálfara Leiknis. 18.8.2015 14:30 Sigurður Þorvaldsson fer ekki með til Eistlands Íslenska körfuboltalandsliðið heldur utan til Eistlands á morgun þar sem liðið tekur þátt í fjögurra liða móti. 18.8.2015 14:00 Hörður Axel genginn til liðs við Trikala BC Gríska félagið Trikala staðfesti í dag að Hörður Axel Vilhjálmsson, landsliðsmaður Íslands í körfuknattleik, hefði skrifað undir hjá félaginu. 18.8.2015 13:30 Arnþór Ingi heppinn að fá ekki rautt Víkingurinn Arnþór Ingi Kristinsson hefði vel getað fokið af velli í leik Víkings og Leiknis í gær. 18.8.2015 13:10 Milner með skelfilegt skot | Myndband James Milner fékk ágætt skotfæri í leik Liverpool og Bournemouth en enski miðjumaðurinn átti skelfilega tilraun af vítateigsboganum sem endaði sennilega í sætaröð X. 18.8.2015 12:30 Hvað sagði Pique við aðstoðardómarann? Búið að greina frá því hvað varð þess valdandi að Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, fékk að líta rauða spjaldið í gær. 18.8.2015 12:00 Helsingborg reynir að losna við Arnór Arnór Smárason heldur áfram að skora fyrir Helsingborg í sænsku úrvalsdeildinni þótt félagið vilji losna við hann. Arnór á tvö ár eftir af samingi við Helsingborg en félagið glímir við mikla fjárhagserfiðleika. 18.8.2015 11:30 Jökla að nálgast 400 laxa veiði Um það bil 400 laxar hafa veiðst á Jöklusvæðinu og stefnir í metár þar á bæ en mikið af laxi hefur gengið í ársvæðið í sumar. 18.8.2015 11:00 Sjáðu markaveisluna í Lautinni Það var mikið fjör þegar Fylkir tók á móti Keflavík í Lautinni í gær. 18.8.2015 10:45 Er þetta víti? | Sjáðu umdeilda vítaspyrnudóminn og mörkin Leiknismenn voru afar ósáttir með vítaspyrnu sem dæmd var á liðið á 93. mínútu í jafntefli liðsins í gær en Ívar Örn skoraði jöfnunarmark Víkings úr spyrnunni. 18.8.2015 10:07 Sjáðu þrennuna hjá Glenn Jonathan Glenn er hreinlega óstöðvandi í búningi Blika. Hann skoraði þrennu gegn Skagamönnum í gær. 18.8.2015 09:38 Mikil pressa á Man. Utd Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, segir að það sé mikil pressa á sínu liði fyrir leik kvöldsins í Meistaradeildinni. 18.8.2015 09:30 Jicha fer til Barcelona Eftir mikið japl, jaml og fuður er ljóst að Tékkinn Filip Jicha er á förum frá Kiel til Barcelona. 18.8.2015 09:00 Ræddu um Duranona í lyfjaprófinu Pavel Ermolinskij fór á kostum á Twitter er hann lenti í lyfjaprófi með félögum sínum í körfuboltalandsliðinu. 18.8.2015 08:30 Pedro búinn að ná samkomulagi við Man. Utd Sky Sports greinir frá því nú í morgun að samningar hafi tekist á milli spænska knattspyrnumannsins Pedro og Man. Utd. 18.8.2015 07:59 Ólympíugullið tekið af Alptekin Tyrkneska stúlkan Asli Cakir Alptekin þarf að skila gullverðlaununum sem hún vann á ÓL í London árið 2012. 18.8.2015 07:30 Stórlax úr Árbót í Aðaldal Laxá í Aðaldal er eins og flestir veiðimenn vita annáluð fyrir stórlaxa og þarna liggja iðullega stórlaxar. 18.8.2015 07:20 Tebow er mættur aftur | Myndband Einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, Tim Tebow, snéri aftur á völlinn í NFL-deildinni um helgina. 18.8.2015 07:00 Framkvæma allt sem ég segi Þjálfari U-19 ára landsliðsins í handbolta segist vera stoltur af strákunum sem hafa slegið í gegn í Rússlandi. Hann segir sína menn tilbúna til þess að taka að sér stór hlutverk hjá íslenska landsliðinu í framtíðinni. 18.8.2015 06:00 Svona rúllaði FH yfir Stjörnuna | Myndband FH átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Stjörnuna að velli í 16. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 17.8.2015 23:26 Van Gaal ósáttur: Gagnrýndur þegar ég hlusta loksins á fjölmiðlamennina Hollenski knattspyrnuþjálfarinn segist ekki skilja gagnrýni fjölmiðlamanna á Wayne Rooney, framherja liðsins, eftir tvær slakar frammistöður í upphafi tímabilsins. 17.8.2015 22:30 Barcelona náði aðeins jafntefli á Nývangi Athletic Bilbao vann í kvöld spænska Ofurbikarinn eftir 1-1 jafntefli við Barcelona í seinni leik liðanna 17.8.2015 22:16 Honda setur markið á Ferrari Honda ætlar að mæta með talsvert mikið uppfærða vél til Belgíu um helgina. Honda vonast til að hún jafnist nú á við Ferrari vélina. 17.8.2015 22:11 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Leiknir 1-1 | Umdeilt víti færði Víkingum stig Leiknir varð af dýrmætum stigum í fallbaráttuslag í Víkinni þar sem heimamenn tryggðu sér jafntefli með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. 17.8.2015 21:30 Milos gagnrýnir Frey: Hann á að vera fyrirmynd Þjálfari Víkings ekki ánægður með framferði annars þjálfara Leiknis eftir leik liðanna í kvöld. 17.8.2015 21:05 Freyr: Líður mjög illa yfir þessu ráni Þjálfari Leiknis segir sínum mönnum að halda trúnni. "Trúum því að réttlætið muni sigra á endanum.“ 17.8.2015 21:04 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - ÍA 3-1 | Glenn sá um Skagamenn Jonathan Glenn skoraði þrennu þegar Breiðablik vann 3-1 sigur á ÍA á heimavelli í kvöld. 17.8.2015 21:00 Benteke hetja Liverpool gegn nýliðunum | Sjáðu markið Christian Benteke tryggði Liverpool sigur á Bournemouth með sínu fyrsta marki fyrir félagið í keppnisleik. 17.8.2015 20:45 Ögmundur hélt hreinu | Myndir Arnór Smárason skoraði seinna mark Helsingsborg í 2-0 sigri á Halmstads í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 17.8.2015 18:58 Afturelding vann sinn fyrsta sigur í sumar Sigríður Þóra Birgisdóttir, lánsmaður frá Stjörnunni, var hetja Aftureldingar sem vann 1-0 sigur á Þrótti í eina leik kvöldsins í Pepsi-deild kvenna. 17.8.2015 18:15 Barca ætlar að vinna upp fjögurra marka forskot í kvöld Barcelona er í erfiðri stöðu fyrir seinni leikinn gegn Athletic Bilbao í spænsku meistarakeppninni. 17.8.2015 16:30 Platini á að hafa grætt bróður Blatter Sepp Blatter, forseti FIFA, segist hafa fengið hótanir frá Michel Platini, forseta UEFA, fyrir forsetakjör FIFA í maí síðastliðnum. 17.8.2015 15:45 Þegar stóru hængarnir fara á stjá Síðsumarsveiðin og haustveiðin er þekkt misjöfnu veðri og þeim möguleika að setja í stóra hænga. 17.8.2015 15:28 Pistorius klárar afplánun sína í glæsivillu Oscar Pistorius mun losna úr fangelsi í vikunni og flytja inn í glæsihús þar sem hann klárar sína afplánun. 17.8.2015 15:00 Slóvenar mótherjar Íslands í undanúrslitunum Íslenska liðið mætir því slóvenska í undanúrslitum á HM U19 árs í handknattleik á fimmtudaginn en þetta varð ljóst eftir sigur Slóvena á Noregi rétt í þessu. 17.8.2015 14:29 Kylfusveinninn sem bjargaði meistaranum frá glötun Samband PGA-meistarans Jason Day og kylfusveinsins Colin Swatton er eins og samband föður og sonar. 17.8.2015 14:15 Fyrstu konurnar í NFL-deildinni þreyttu frumraun sína á sama tíma Það var söguleg stund um helgina þegar fyrstu tvær konurnar sem brutu sér leið inn í NFL-deildina voru á vellinum á sama tíma. 17.8.2015 13:30 Rory: Jordan á skilið að vera númer eitt Rory McIlroy var auðmjúkur eftir PGA-meistaramótið þar sem hann missti titil og toppsætið á heimslistanum. 17.8.2015 12:45 Ronaldo keypti íbúð í Trump Tower Cristiano Ronaldo er búinn að fjárfesta í íbúð í New York og menn velta fyrir sér hvort hann ætli næst í MLS-deildina. 17.8.2015 11:30 Sjá næstu 50 fréttir
Mikilvægur KR-sigur í Vesturbænum KR vann gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur á ÍBV á Alvogen-vellinum í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. 18.8.2015 20:01
Þorvaldur: Ekki möguleiki að Liverpool nái Meistaradeildarsæti Þorvaldur Örlygsson telur ekki miklar líkur á því að Liverpool komist í Meistaradeildina á næsta tímabili en hann hefur ekki hrifist af spilamennsku liðsins í fyrstu tveim leikjum tímabilsins. 18.8.2015 18:45
Otamendi á leið til Manchester í læknisskoðun Manchester City er við það að ganga frá kaupunum á argentínska miðverðinum sem hefur verið orðaður við erkifjendurna í Manchester United í allt sumar. 18.8.2015 17:30
Schweinsteiger: Vil vinna alla titla sem eru í boði Þýski miðjumaðurinn segist ekki vera kominn til Englands til að leika sér. Hann ætlar að berjast um alla titla sem í boði eru. 18.8.2015 16:45
Real Madrid búið að kaupa Kovacic Real Madrid hefur fest kaup á króatíska miðjumanninum Mateo Kovacic frá Internazionale. 18.8.2015 15:51
Þorvaldur: Rooney virkar of þungur og ekki í formi Strákarnir í Messuni ræddu frammistöðu Wayne Rooney í þætti gærdagsins en þeir voru ósáttir með enska framherjann í leiknum. 18.8.2015 15:15
Freyr: Ódýrt hjá Milos og Dofri fleygði sér niður "Mér finnst þetta vera ósmekklegt hjá Milos ef ég á að segja eins og er," segir Freyr Alexandersson, annar þjálfara Leiknis. 18.8.2015 14:30
Sigurður Þorvaldsson fer ekki með til Eistlands Íslenska körfuboltalandsliðið heldur utan til Eistlands á morgun þar sem liðið tekur þátt í fjögurra liða móti. 18.8.2015 14:00
Hörður Axel genginn til liðs við Trikala BC Gríska félagið Trikala staðfesti í dag að Hörður Axel Vilhjálmsson, landsliðsmaður Íslands í körfuknattleik, hefði skrifað undir hjá félaginu. 18.8.2015 13:30
Arnþór Ingi heppinn að fá ekki rautt Víkingurinn Arnþór Ingi Kristinsson hefði vel getað fokið af velli í leik Víkings og Leiknis í gær. 18.8.2015 13:10
Milner með skelfilegt skot | Myndband James Milner fékk ágætt skotfæri í leik Liverpool og Bournemouth en enski miðjumaðurinn átti skelfilega tilraun af vítateigsboganum sem endaði sennilega í sætaröð X. 18.8.2015 12:30
Hvað sagði Pique við aðstoðardómarann? Búið að greina frá því hvað varð þess valdandi að Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, fékk að líta rauða spjaldið í gær. 18.8.2015 12:00
Helsingborg reynir að losna við Arnór Arnór Smárason heldur áfram að skora fyrir Helsingborg í sænsku úrvalsdeildinni þótt félagið vilji losna við hann. Arnór á tvö ár eftir af samingi við Helsingborg en félagið glímir við mikla fjárhagserfiðleika. 18.8.2015 11:30
Jökla að nálgast 400 laxa veiði Um það bil 400 laxar hafa veiðst á Jöklusvæðinu og stefnir í metár þar á bæ en mikið af laxi hefur gengið í ársvæðið í sumar. 18.8.2015 11:00
Sjáðu markaveisluna í Lautinni Það var mikið fjör þegar Fylkir tók á móti Keflavík í Lautinni í gær. 18.8.2015 10:45
Er þetta víti? | Sjáðu umdeilda vítaspyrnudóminn og mörkin Leiknismenn voru afar ósáttir með vítaspyrnu sem dæmd var á liðið á 93. mínútu í jafntefli liðsins í gær en Ívar Örn skoraði jöfnunarmark Víkings úr spyrnunni. 18.8.2015 10:07
Sjáðu þrennuna hjá Glenn Jonathan Glenn er hreinlega óstöðvandi í búningi Blika. Hann skoraði þrennu gegn Skagamönnum í gær. 18.8.2015 09:38
Mikil pressa á Man. Utd Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, segir að það sé mikil pressa á sínu liði fyrir leik kvöldsins í Meistaradeildinni. 18.8.2015 09:30
Jicha fer til Barcelona Eftir mikið japl, jaml og fuður er ljóst að Tékkinn Filip Jicha er á förum frá Kiel til Barcelona. 18.8.2015 09:00
Ræddu um Duranona í lyfjaprófinu Pavel Ermolinskij fór á kostum á Twitter er hann lenti í lyfjaprófi með félögum sínum í körfuboltalandsliðinu. 18.8.2015 08:30
Pedro búinn að ná samkomulagi við Man. Utd Sky Sports greinir frá því nú í morgun að samningar hafi tekist á milli spænska knattspyrnumannsins Pedro og Man. Utd. 18.8.2015 07:59
Ólympíugullið tekið af Alptekin Tyrkneska stúlkan Asli Cakir Alptekin þarf að skila gullverðlaununum sem hún vann á ÓL í London árið 2012. 18.8.2015 07:30
Stórlax úr Árbót í Aðaldal Laxá í Aðaldal er eins og flestir veiðimenn vita annáluð fyrir stórlaxa og þarna liggja iðullega stórlaxar. 18.8.2015 07:20
Tebow er mættur aftur | Myndband Einn umtalaðasti íþróttamaður Bandaríkjanna, Tim Tebow, snéri aftur á völlinn í NFL-deildinni um helgina. 18.8.2015 07:00
Framkvæma allt sem ég segi Þjálfari U-19 ára landsliðsins í handbolta segist vera stoltur af strákunum sem hafa slegið í gegn í Rússlandi. Hann segir sína menn tilbúna til þess að taka að sér stór hlutverk hjá íslenska landsliðinu í framtíðinni. 18.8.2015 06:00
Svona rúllaði FH yfir Stjörnuna | Myndband FH átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Stjörnuna að velli í 16. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. 17.8.2015 23:26
Van Gaal ósáttur: Gagnrýndur þegar ég hlusta loksins á fjölmiðlamennina Hollenski knattspyrnuþjálfarinn segist ekki skilja gagnrýni fjölmiðlamanna á Wayne Rooney, framherja liðsins, eftir tvær slakar frammistöður í upphafi tímabilsins. 17.8.2015 22:30
Barcelona náði aðeins jafntefli á Nývangi Athletic Bilbao vann í kvöld spænska Ofurbikarinn eftir 1-1 jafntefli við Barcelona í seinni leik liðanna 17.8.2015 22:16
Honda setur markið á Ferrari Honda ætlar að mæta með talsvert mikið uppfærða vél til Belgíu um helgina. Honda vonast til að hún jafnist nú á við Ferrari vélina. 17.8.2015 22:11
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur - Leiknir 1-1 | Umdeilt víti færði Víkingum stig Leiknir varð af dýrmætum stigum í fallbaráttuslag í Víkinni þar sem heimamenn tryggðu sér jafntefli með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. 17.8.2015 21:30
Milos gagnrýnir Frey: Hann á að vera fyrirmynd Þjálfari Víkings ekki ánægður með framferði annars þjálfara Leiknis eftir leik liðanna í kvöld. 17.8.2015 21:05
Freyr: Líður mjög illa yfir þessu ráni Þjálfari Leiknis segir sínum mönnum að halda trúnni. "Trúum því að réttlætið muni sigra á endanum.“ 17.8.2015 21:04
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - ÍA 3-1 | Glenn sá um Skagamenn Jonathan Glenn skoraði þrennu þegar Breiðablik vann 3-1 sigur á ÍA á heimavelli í kvöld. 17.8.2015 21:00
Benteke hetja Liverpool gegn nýliðunum | Sjáðu markið Christian Benteke tryggði Liverpool sigur á Bournemouth með sínu fyrsta marki fyrir félagið í keppnisleik. 17.8.2015 20:45
Ögmundur hélt hreinu | Myndir Arnór Smárason skoraði seinna mark Helsingsborg í 2-0 sigri á Halmstads í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 17.8.2015 18:58
Afturelding vann sinn fyrsta sigur í sumar Sigríður Þóra Birgisdóttir, lánsmaður frá Stjörnunni, var hetja Aftureldingar sem vann 1-0 sigur á Þrótti í eina leik kvöldsins í Pepsi-deild kvenna. 17.8.2015 18:15
Barca ætlar að vinna upp fjögurra marka forskot í kvöld Barcelona er í erfiðri stöðu fyrir seinni leikinn gegn Athletic Bilbao í spænsku meistarakeppninni. 17.8.2015 16:30
Platini á að hafa grætt bróður Blatter Sepp Blatter, forseti FIFA, segist hafa fengið hótanir frá Michel Platini, forseta UEFA, fyrir forsetakjör FIFA í maí síðastliðnum. 17.8.2015 15:45
Þegar stóru hængarnir fara á stjá Síðsumarsveiðin og haustveiðin er þekkt misjöfnu veðri og þeim möguleika að setja í stóra hænga. 17.8.2015 15:28
Pistorius klárar afplánun sína í glæsivillu Oscar Pistorius mun losna úr fangelsi í vikunni og flytja inn í glæsihús þar sem hann klárar sína afplánun. 17.8.2015 15:00
Slóvenar mótherjar Íslands í undanúrslitunum Íslenska liðið mætir því slóvenska í undanúrslitum á HM U19 árs í handknattleik á fimmtudaginn en þetta varð ljóst eftir sigur Slóvena á Noregi rétt í þessu. 17.8.2015 14:29
Kylfusveinninn sem bjargaði meistaranum frá glötun Samband PGA-meistarans Jason Day og kylfusveinsins Colin Swatton er eins og samband föður og sonar. 17.8.2015 14:15
Fyrstu konurnar í NFL-deildinni þreyttu frumraun sína á sama tíma Það var söguleg stund um helgina þegar fyrstu tvær konurnar sem brutu sér leið inn í NFL-deildina voru á vellinum á sama tíma. 17.8.2015 13:30
Rory: Jordan á skilið að vera númer eitt Rory McIlroy var auðmjúkur eftir PGA-meistaramótið þar sem hann missti titil og toppsætið á heimslistanum. 17.8.2015 12:45
Ronaldo keypti íbúð í Trump Tower Cristiano Ronaldo er búinn að fjárfesta í íbúð í New York og menn velta fyrir sér hvort hann ætli næst í MLS-deildina. 17.8.2015 11:30