Fleiri fréttir

Milner með skelfilegt skot | Myndband

James Milner fékk ágætt skotfæri í leik Liverpool og Bournemouth en enski miðjumaðurinn átti skelfilega tilraun af vítateigsboganum sem endaði sennilega í sætaröð X.

Helsingborg reynir að losna við Arnór

Arnór Smárason heldur áfram að skora fyrir Helsingborg í sænsku úrvalsdeildinni þótt félagið vilji losna við hann. Arnór á tvö ár eftir af samingi við Helsingborg en félagið glímir við mikla fjárhagserfiðleika.

Jökla að nálgast 400 laxa veiði

Um það bil 400 laxar hafa veiðst á Jöklusvæðinu og stefnir í metár þar á bæ en mikið af laxi hefur gengið í ársvæðið í sumar.

Sjáðu þrennuna hjá Glenn

Jonathan Glenn er hreinlega óstöðvandi í búningi Blika. Hann skoraði þrennu gegn Skagamönnum í gær.

Mikil pressa á Man. Utd

Louis van Gaal, stjóri Man. Utd, segir að það sé mikil pressa á sínu liði fyrir leik kvöldsins í Meistaradeildinni.

Jicha fer til Barcelona

Eftir mikið japl, jaml og fuður er ljóst að Tékkinn Filip Jicha er á förum frá Kiel til Barcelona.

Stórlax úr Árbót í Aðaldal

Laxá í Aðaldal er eins og flestir veiðimenn vita annáluð fyrir stórlaxa og þarna liggja iðullega stórlaxar.

Framkvæma allt sem ég segi

Þjálfari U-19 ára landsliðsins í handbolta segist vera stoltur af strákunum sem hafa slegið í gegn í Rússlandi. Hann segir sína menn tilbúna til þess að taka að sér stór hlutverk hjá íslenska landsliðinu í framtíðinni.

Honda setur markið á Ferrari

Honda ætlar að mæta með talsvert mikið uppfærða vél til Belgíu um helgina. Honda vonast til að hún jafnist nú á við Ferrari vélina.

Ögmundur hélt hreinu | Myndir

Arnór Smárason skoraði seinna mark Helsingsborg í 2-0 sigri á Halmstads í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Afturelding vann sinn fyrsta sigur í sumar

Sigríður Þóra Birgisdóttir, lánsmaður frá Stjörnunni, var hetja Aftureldingar sem vann 1-0 sigur á Þrótti í eina leik kvöldsins í Pepsi-deild kvenna.

Sjá næstu 50 fréttir