Rory: Jordan á skilið að vera númer eitt 17. ágúst 2015 12:45 Það fór vel á með Jordan og Rory er þeir léku saman á PGA-meistaramótinu. vísir/getty Rory McIlroy var auðmjúkur eftir PGA-meistaramótið þar sem hann missti titil og toppsætið á heimslistanum. Jason Day vann mótið og annað sætið hjá Jordan Spieth sá til þess að hann hrifsaði toppsæti heimslistans af McIlroy en þar hafði hann setið í rúmt ár. „Jordan á þetta fyllilega skilið. Ég hef lítið spilað í ár og hann hefur verið frábær," sagði McIlroy. „Hann er búinn að vinna tvö risamót á árinu og var nálægt því að vinna hin tvö. Ég er fyrsti maðurinn til þess að hrósa honum því ég veit hvað maður þarf að spila vel til þess að ná toppsætinu." Spieth er 22 ára gamall og verður næstyngsti kylfingurinn í sögunni til þess að komast í toppsætið. Tiger Woods var yngri. Golf Tengdar fréttir Átti ekki von á því að fara að gráta Ástralinn Jason Day vann sögulegan sigur á PGA-meistaramótinu í gærkvöldi. 17. ágúst 2015 09:00 Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Rory McIlroy var auðmjúkur eftir PGA-meistaramótið þar sem hann missti titil og toppsætið á heimslistanum. Jason Day vann mótið og annað sætið hjá Jordan Spieth sá til þess að hann hrifsaði toppsæti heimslistans af McIlroy en þar hafði hann setið í rúmt ár. „Jordan á þetta fyllilega skilið. Ég hef lítið spilað í ár og hann hefur verið frábær," sagði McIlroy. „Hann er búinn að vinna tvö risamót á árinu og var nálægt því að vinna hin tvö. Ég er fyrsti maðurinn til þess að hrósa honum því ég veit hvað maður þarf að spila vel til þess að ná toppsætinu." Spieth er 22 ára gamall og verður næstyngsti kylfingurinn í sögunni til þess að komast í toppsætið. Tiger Woods var yngri.
Golf Tengdar fréttir Átti ekki von á því að fara að gráta Ástralinn Jason Day vann sögulegan sigur á PGA-meistaramótinu í gærkvöldi. 17. ágúst 2015 09:00 Mest lesið Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Átti ekki von á því að fara að gráta Ástralinn Jason Day vann sögulegan sigur á PGA-meistaramótinu í gærkvöldi. 17. ágúst 2015 09:00