Fleiri fréttir

Ófrægingarherferð gegn Platini

Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sent Alþjóða knattspyrnusambandinu, FIFA, kvörtun vegna meintrar ófrægingarherferðar í garð Michel Platini, forseta UEFA.

KR-ingar undir Óla-álögum

Valsmenn unnu sinn fyrsta stóra titil í átta ár þegar liðið tryggði sér tíunda bikarmeistaratitil félagsins með 2-0 sigri á KR í úrslitaleik Borgunarbikarsins á laugardaginn. KR-ingar áttu aldrei möguleika á móti hungruðum Hlíðarendapiltum enda örlögin ka

Wolfsburg enn ekki fengið tilboð í De Bruyne

Wolfsburg hefur enn ekki fengið formlegt tilboð í miðjumanninn Kevin de Bruyne, en sögusagnir fóru á flug í síðustu viku að City hefði boðið í belgíska miðjumanninn.

Chelsea fær Rahman

Augsburg staðfesti í dag á heimasíðu sinni að Chelsea hefði fest kaup á vinstri bakverðinum Baba Rahman frá félaginu, en kaupverðið er ekki gefið upp.

Þægilegt hjá PSG án Zlatan og di María

Paris Saint Germain átti ekki í miklum vandræðum með Ajaccio á heimavelli í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en PSG er með fullt hús stiga eftir leikina tvo.

Ásgerður: Nú er maður þakklátur fyrir níu mánaða undirbúningstímabil

Ásgerður Stefanía Baldursdóttir, fyrirliði og miðjumaður Stjörnunnar, var sátt en þreytt þegar Vísir náði í hana í kvöld en Stjörnukonur eru komnar í 32 liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-0 sigur í hreinum úrslitaleik á móti heimastúlkum í liði Apollon frá Kýpur.

Einar Andri: Árangurinn samspil margra þátta

Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar í Olís-deild karla, segir að ef allt smellur hjá U19-ára landsilðinu í handbolta gæti liðið farið alla leið í úrslit á heimsmeistaramótinu í Rússlandi.

Ari Freyr skoraði í tapi

Ari Freyr Skúlason skoraði eitt marka OB í 3-2 tapi gegn Randers í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. OB í fimmta sætinu eftir fimm leiki.

City rúllaði yfir Chelsea | Sjáðu mörkin

Manchester City er á toppnum í ensku úrvalsdeildinni eftir 3-0 sigur á Chelsea í stórleik helgarinnar. Lokatölur urðu 3-0, en þeir Sergio Aguero, Vincent Kompany og Fernandinho sáu um markaskorunina.

Hannes fékk á sig þrjú mörk í tapi

NEC Nijmegen náði ekki að fylgja á eftir góðum sigri í fyrstu umferð hollensku úrvalsdeildarinnar, en NEC tapaði 3-0 gegn Heracles á útivelli í dag.

Þýskaland steinlá fyrir Króatíu

Króatía vann Þýskaland með sautján stiga mun í æfingarleik fyrir Eurobasket sem fram fer í Þýskalandi í haust, en lokatölur urðu 80-63 sigur Króatíu.

Kjartan Henry hetja Horsens

Kjartan Henry Finnbogason tryggði AC Horsens 1-0 sigur á FC Roskilde í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í dag, en þetta var annað mark Kjartans í deildinni.

Rauður Frances sterkur síðsumars

Rauður Frances hefur lengi vel verið ein vinsælasta veiðiflugan í laxveiðiám landsins og vinsældir hennar eru síst að dvína.

Erlendur dæmir tvo stórleiki á þremur dögum

Knattspyrnudómarinn Erlendur Eiríksson fær heldur betur stór verkefni frá dómaranefnd KSÍ þessa dagana en hann dæmdi bikarúrslitaleikinn á Laugardalsvellinum í gær og dæmir síðan stórleik 16. umferðar Pepsi-deildarinnar í Kaplakrika á morgun.

Einn sigur í fyrstu fimm leikjunum hjá Nordsjælland

Það gengur ekki né rekur hjá Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en liðið tapaði 2-1 gegn Esbjerg í dag. Einn sigur í fyrstu fimm leikjunum staðreynd hjá Nordsjælland.

Gerrard spilaði í endurkomu Galaxy

Steven Gerrard spilaði allan leikinn í 2-1 sigri LA Galaxy á FC Dallas í MLS-deildinni í nótt, en Robbie Keane, fyrrum framherji Tottenham, gerði bæði mörk Galaxy.

Angling IQ búið að opna fyrir aðgang

Ein skemmtilegasta nýjungin á markaðnum fyrir veiðimenn er appið Angling IQ þar sem veiðimenn geta haldið veiðidagbók og deilt henni með öðrum notendum.

Frábær feðgaferð í Miðfjarðará

Það er búin að vera hörkuveiði í Miðfjarðará í sumar þrátt fyrir að hún hafi verið heldur sein í gang eins og margar árnar á norðurlandi.

Martinez hrósar Barkley og Lukaku

Roberto Martinez, stjóri Everton, var virkilega ánægður með leik Everton gegn Southampton í gær, en Everton vann 3-0 sigur á Dýrlingunum. Romelu Lukaku gerði tvö mörk og Ross Barkley eitt.

Sjá næstu 50 fréttir