Fleiri fréttir

Spánverjar fyrstir til að vinna gestgjafana

Heimsmeistarar Spánverja eru áfram með fullt á HM í handbolta í Katar eftir þriggja marka sigur á gestgjöfunum frá Katar, 28-25, í toppslag í A-riðli í dag.

Palmer verður þriðji ökumaður Lotus

Jolyon Palmer hefur verið kynntur til sögunnar sem þriðji ökumaður Lotus liðsins. Palmer varð meistari í GP2 mótaröðinni sem er næsta skref fyrir neðan Formúlu 1.

Slóvenar með sinn þriðja sigur - komnir áfram

Slóvenar eru komnir áfram í sextán liða úrslit eins og Spánn og Katar, eftir þriggja marka sigur á Brasilíu, 35-32, eftir spennandi leik í A-riðli á HM í handbolta í Katar í dag.

Sex fara á HM í alpagreinum í Bandaríkjunum

Ísland mun eiga sex keppendur á heimsmeistaramótinu í alpagreinum sem fer fram í Vail og Beaver Creek í Bandaríkjunum í byrjun febrúar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Skíðasambandi Íslands.

Mourinho: Ég fæ Gerrard bara á láni

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var enn á ný spurður út í Steven Gerrard eftir 1-1 jafntefli Chelsea og Liverpool í gær í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum.

Hetjan frá 2012 komin aftur til Þorlákshafnar

Vincent Sanford hefur spilað sinn síðasta leik með Þór í Þorlákshöfn í Dominos-deild karla í körfubolta en Benedikt Guðmundsson hefur ákveðið að skipta um bandaríska leikmann liðsins.

Berahino er ekki til sölu

Saido Berahino, framherji West Brom og enska 21 árs landsliðsins, hefur slegið í gegn á tímabilinu og í framhaldinu hefur hann verið orðaður við lið eins og Liverpool og Tottenham.

Strákarnir sendu skýr skilaboð til hinna liðanna

Strákarnir okkar náðu loksins að sýna sitt rétta andlit á HM í Katar en Ísland var hársbreidd frá því að landa sigri gegn Evrópumeisturum Frakka. "Skref, en bara eitt skref, í rétta átt,“ segir landsliðsþjálfarinn eftir leik.

Cardiff tapaði en Leeds vann langþráðan sigur

Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City töpuðu í kvöld 1-2 á útivelli gegn Middlesbrough í ensku b-deildinni. Leeds vann á sama tíma heimasigur á móti toppliði Bournemouth.

Sjá næstu 50 fréttir