Fleiri fréttir Vignir: Enginn andvaka vegna dómgæslunnar Vignir Svavarsson er ekkert að velta því fyrir sér af hverju dómgæslan er eins og hún hefur verið á HM í handbolta. 21.1.2015 22:30 Furðuleg ákvörðun McEveley tryggði Tottenham sigur | Sjáðu markið Varnarmaður Sheffield United ákvað að slá boltann innan teigs og fékk dæmda á sig vítaspyrnu. 21.1.2015 21:50 Eigandi Leeds eldaði ofan í liðið fyrir sigurleikinn í gær Leeds fagnaði langþráðum sigri í ensku b-deildinni í gær þegar liðið vann 1-0 sigur á toppliði Bournemouth en þetta var fyrsti sigur liðsins í níu leikjum eða síðan 29. nóvember. 21.1.2015 21:30 Grindavík upp að hlið Hauka - öll úrslitin og tölfræðin Keflavík vann öruggan sigur á KR og Íslandsmeistarar Snæfells halda sigurgöngu sinni áfram í Dominos-deild kvenna. 21.1.2015 20:53 Fimm mörk Örnu Sifjar dugðu skammt í grátlegu tapi Landsliðskonan og stöllur hennar fengu á sig tvö síðustu mörkin og þurftu að sætta sig við tap. 21.1.2015 20:15 Axel Kárason tók 20 fráköst í mikilvægum sigri Kanínur landsliðsþjálfaranna unnu stórsigur og komust í þriðja sætið í danska körfuboltanum. 21.1.2015 20:00 Björgvin Páll: Þarf að stilla tvær vekjaraklukkur fyrir Sverre á morgun Björgvin Páll Gústavsson var í banastuði gegn Frökkum í gær og skellti í lás í markinu í fyrri hálfleik. Það er alltaf stutt í brosið hjá markverðinum snjalla og hann var í fínum gír eins og "strákarnir okkar“. Hann var sáttur með frammistöðuna í Frakkaleiknum. 21.1.2015 19:15 Fær þessi að taka víti fyrir Patta aftur? | Sjáðu versta vítakast HM frá upphafi Raul Santos kastaði í innkast af sjö metra færi. 21.1.2015 18:30 Spánverjar fyrstir til að vinna gestgjafana Heimsmeistarar Spánverja eru áfram með fullt á HM í handbolta í Katar eftir þriggja marka sigur á gestgjöfunum frá Katar, 28-25, í toppslag í A-riðli í dag. 21.1.2015 17:52 Túnismenn björguðu mótinu á lokamínútunum - útlitið svart hjá Bosníu Bosníumenn misstu frá sér sigurinn og væntanlega sæti í sextán liða úrslitum þegar liðið tapaði með þriggja marka mun á móti Túnis, 27-24, á HM í handbolta í dag. 21.1.2015 17:40 Króatar tryggðu sér efsta sætið í B-riðli Lentu í basli með Makedóníu en unnu þriggja marka sigur á endanum. 21.1.2015 17:38 Palmer verður þriðji ökumaður Lotus Jolyon Palmer hefur verið kynntur til sögunnar sem þriðji ökumaður Lotus liðsins. Palmer varð meistari í GP2 mótaröðinni sem er næsta skref fyrir neðan Formúlu 1. 21.1.2015 17:15 Eggert Gunnþór samdi við Vestsjælland Miðjumaðurinn öflugi spilar með danska úrvalsdeildarliðinu út tímaiblið. 21.1.2015 16:34 Grétar Rafn ráðinn til C-deildarliðs á Englandi Landsliðsmaðurinn fyrrverandi tekur við stöðu yfirmanns knattspyrnumála. 21.1.2015 16:10 Slóvenar með sinn þriðja sigur - komnir áfram Slóvenar eru komnir áfram í sextán liða úrslit eins og Spánn og Katar, eftir þriggja marka sigur á Brasilíu, 35-32, eftir spennandi leik í A-riðli á HM í handbolta í Katar í dag. 21.1.2015 15:57 Patrekur búinn að koma Austurríkismönnum í sextán liða úrslitin Austurríkismenn eru öruggir með sæti í sextán liða úrslitum á HM í handbolta í Katar eftir tólf marka sigur á Íran í fjórða leik sínum í dag, 38-26. 21.1.2015 15:39 Guðmundur og Dagur litríkir á hliðarlínunni í gær | Myndband Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, og Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins í handbolta, fengu eitt stig á mann þegar lið þeirra mættust á heimsmeistaramótinu í Katar í gærkvöldi. 21.1.2015 15:30 Kretzschmar: Erum eins og Danir á EM 1992 Stefan Kretzschmar er sama hvort Þjóðverjar verði í fyrsta eða öðru sæti síns riðils. 21.1.2015 15:00 Tók við WNBA-liði um leið og hún kom heim frá Íslandi Jenny Boucek verður næsti þjálfari WNBA-liðsins Seattle Storm en hún er nýkomin heim til Bandaríkjanna eftir að hafa haldið æfingabúðir á Íslandi fyrr í þessum mánuði. 21.1.2015 14:30 Sex fara á HM í alpagreinum í Bandaríkjunum Ísland mun eiga sex keppendur á heimsmeistaramótinu í alpagreinum sem fer fram í Vail og Beaver Creek í Bandaríkjunum í byrjun febrúar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Skíðasambandi Íslands. 21.1.2015 14:00 Guðmundur: Hlusta ekki eftir áliti sérfræðinga Danir hafa gert tvö jafntefli í fyrstu þremur leikjum sínum á HM. Guðmundur Guðmundsson segir að Danir stefni nú á annað sæti C-riðils. 21.1.2015 13:30 Hafa mætast tvisvar á stórmóti og enginn hefur unnið ennþá Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, og Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins, urðu að sættast á jafntefli í Íslendingaslag á HM í handbolta í Katar í gær. 21.1.2015 13:00 Mourinho: Ég fæ Gerrard bara á láni Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var enn á ný spurður út í Steven Gerrard eftir 1-1 jafntefli Chelsea og Liverpool í gær í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum. 21.1.2015 12:00 Guðjón Valur: Þurfum að nýta okkur það að Tékkar eru svolítið brotnir Þeir voru þreyttir en kátir "strákarnir okkar“ þegar blaðamenn hittu þá á Intercontinental hótelinu í morgun. Fyrirliðinn, Guðjón Valur Sigurðsson, var mættur fyrstur í morgunmatinn eins og oft áður, nokkuð glaður með jafnteflið við Frakka í gærkvöldi. 21.1.2015 11:30 Róbert: Það er "groundhog day“ hjá okkur dag eftir dag Línumaðurinn Róbert Gunnarsson segir að það verði auðveldara fyrir hann að fara "heim" til Frakklands eftir HM í handbolta eftir að Frakkarnir náðu ekki að vinna íslenska liðið í gær. 21.1.2015 11:00 Kristján Ara fer yfir Frakkaleikinn með Gaupa | Myndband Kristján Arason og Guðjón Guðmundsson fóru vel yfir Frakklandsleikinn í HM-kvöldi með Herði Magnússyni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 21.1.2015 10:30 Íslenskt grobb í stúkunni | Mynd af flottasta borða HM Handboltadómaraparið Gísli Hlynur Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson eru staddir á HM í Katar ásamt nokkrum félögum sínum og þeir eru sjálfsögðu búnir að búa til skemmtilegan borða. 21.1.2015 10:00 Fjórar íslenskar konur yfir þúsund stigin á Reykjavíkurleikunum Fjórar íslenskar konur náðu mjög flottum árangri á Reykjavíkurleikunum í frjálsíþróttum um helgina en þær fengu allar yfir þúsund IAAF-stig fyrir frammistöðu sína. 21.1.2015 09:45 Hetjan frá 2012 komin aftur til Þorlákshafnar Vincent Sanford hefur spilað sinn síðasta leik með Þór í Þorlákshöfn í Dominos-deild karla í körfubolta en Benedikt Guðmundsson hefur ákveðið að skipta um bandaríska leikmann liðsins. 21.1.2015 09:45 Walcott: Framlína Arsenal í dag er betri en sú með Henry 2006 Theo Walcott, enski landsliðsmaðurinn hjá Arsenal, er ánægður með framlínu liðsins í dag og hann segir hana vera betri en þá sem var hjá félaginu þegar hann kom til liðsins árið 2006. 21.1.2015 09:30 Berahino er ekki til sölu Saido Berahino, framherji West Brom og enska 21 árs landsliðsins, hefur slegið í gegn á tímabilinu og í framhaldinu hefur hann verið orðaður við lið eins og Liverpool og Tottenham. 21.1.2015 09:00 Brendan Rodgers: Raheem Sterling hafði gott af fríinu á Jamaíka Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að lið sitt geti komist í úrslitaleikinn í enska deildabikarnum þrátt fyrir 1-1 jafntefli á heimavelli í gær á móti Chelsea í fyrri undanúrslitaleik liðanna. 21.1.2015 08:30 Guðjón Valur: Verðum ekki heimsmeistarar í einum leik Landsliðsfyrirliðinn segir að Ísland sé á réttri leið á HM í Katar. 21.1.2015 08:00 NBA: Oklahoma City loksins með fleiri sigra en töp | Myndbönd Oklahoma City Thunder komst yfir fimmtíu prósent sigurhlutfall í fyrsta sinn á tímabilinu eftir sigur á Miami Heat í NBA-deildinni í nótt. NBA-meistarar San Antonio Spurs unnu sinn fjórða leik í röð. 21.1.2015 07:48 Jafntefli við Frakka í Katar | Sjáðu myndirnar Myndaveisla frá Evu Björk Ægisdóttur úr leik Íslands og Frakklands á HM 2015 í Katar í gær. 21.1.2015 07:30 Aron hefur átt þátt í flestum mörkum allra á HM Stórskytta íslenska liðsins fer á kostum í Katar. 21.1.2015 07:00 Strákarnir sendu skýr skilaboð til hinna liðanna Strákarnir okkar náðu loksins að sýna sitt rétta andlit á HM í Katar en Ísland var hársbreidd frá því að landa sigri gegn Evrópumeisturum Frakka. "Skref, en bara eitt skref, í rétta átt,“ segir landsliðsþjálfarinn eftir leik. 21.1.2015 06:00 Myndatökumaður sló tönn úr Tiger Tiger Woods mætti til að styðja unnustu sína, Lindsey Vonn, um daginn en sú ferð var ekki til fjár. 20.1.2015 23:15 Var viljandi sett of lítið loft í boltana? NFL-deildin rannsakar nú hvort New England Patriots hafi brotið reglur deildarinnar fyrir undanúrslitaleikinn gegn Indianapolis Colts. 20.1.2015 22:30 Guðjón Valur: Er með fleiri sár á tungunni en oftast áður „Afi minn heitinn væri ekki ánægður ef ég færi að kvarta undan dómurunum.“ 20.1.2015 22:01 Cardiff tapaði en Leeds vann langþráðan sigur Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City töpuðu í kvöld 1-2 á útivelli gegn Middlesbrough í ensku b-deildinni. Leeds vann á sama tíma heimasigur á móti toppliði Bournemouth. 20.1.2015 21:59 Guðmundur: Þetta var stór stund fyrir íslenskan handbolta Guðmundur Guðmundsson mætti Degi Sigurðssyni í slag Dana og Þjóðverja í D-riðli HM. 20.1.2015 21:19 Dagur: Gummi er að gera þetta allt rétt Þjóðverjar gerðu jafntefli við Dani í Íslendingaslag á HM í kvöld. 20.1.2015 21:17 Snorri Steinn: Við vorum flottir Snorri Steinn Guðjónsson var ánægður með leik íslenska landsliðsins gegn því franska í Doha í kvöld. 20.1.2015 21:15 Glæsimark Sterling í jafntefli Liverpool og Chelsea | Sjáðu mörkin Liverpool og Chelsea skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildarbikarsins á Anfield í kvöld. 20.1.2015 20:58 Sjá næstu 50 fréttir
Vignir: Enginn andvaka vegna dómgæslunnar Vignir Svavarsson er ekkert að velta því fyrir sér af hverju dómgæslan er eins og hún hefur verið á HM í handbolta. 21.1.2015 22:30
Furðuleg ákvörðun McEveley tryggði Tottenham sigur | Sjáðu markið Varnarmaður Sheffield United ákvað að slá boltann innan teigs og fékk dæmda á sig vítaspyrnu. 21.1.2015 21:50
Eigandi Leeds eldaði ofan í liðið fyrir sigurleikinn í gær Leeds fagnaði langþráðum sigri í ensku b-deildinni í gær þegar liðið vann 1-0 sigur á toppliði Bournemouth en þetta var fyrsti sigur liðsins í níu leikjum eða síðan 29. nóvember. 21.1.2015 21:30
Grindavík upp að hlið Hauka - öll úrslitin og tölfræðin Keflavík vann öruggan sigur á KR og Íslandsmeistarar Snæfells halda sigurgöngu sinni áfram í Dominos-deild kvenna. 21.1.2015 20:53
Fimm mörk Örnu Sifjar dugðu skammt í grátlegu tapi Landsliðskonan og stöllur hennar fengu á sig tvö síðustu mörkin og þurftu að sætta sig við tap. 21.1.2015 20:15
Axel Kárason tók 20 fráköst í mikilvægum sigri Kanínur landsliðsþjálfaranna unnu stórsigur og komust í þriðja sætið í danska körfuboltanum. 21.1.2015 20:00
Björgvin Páll: Þarf að stilla tvær vekjaraklukkur fyrir Sverre á morgun Björgvin Páll Gústavsson var í banastuði gegn Frökkum í gær og skellti í lás í markinu í fyrri hálfleik. Það er alltaf stutt í brosið hjá markverðinum snjalla og hann var í fínum gír eins og "strákarnir okkar“. Hann var sáttur með frammistöðuna í Frakkaleiknum. 21.1.2015 19:15
Fær þessi að taka víti fyrir Patta aftur? | Sjáðu versta vítakast HM frá upphafi Raul Santos kastaði í innkast af sjö metra færi. 21.1.2015 18:30
Spánverjar fyrstir til að vinna gestgjafana Heimsmeistarar Spánverja eru áfram með fullt á HM í handbolta í Katar eftir þriggja marka sigur á gestgjöfunum frá Katar, 28-25, í toppslag í A-riðli í dag. 21.1.2015 17:52
Túnismenn björguðu mótinu á lokamínútunum - útlitið svart hjá Bosníu Bosníumenn misstu frá sér sigurinn og væntanlega sæti í sextán liða úrslitum þegar liðið tapaði með þriggja marka mun á móti Túnis, 27-24, á HM í handbolta í dag. 21.1.2015 17:40
Króatar tryggðu sér efsta sætið í B-riðli Lentu í basli með Makedóníu en unnu þriggja marka sigur á endanum. 21.1.2015 17:38
Palmer verður þriðji ökumaður Lotus Jolyon Palmer hefur verið kynntur til sögunnar sem þriðji ökumaður Lotus liðsins. Palmer varð meistari í GP2 mótaröðinni sem er næsta skref fyrir neðan Formúlu 1. 21.1.2015 17:15
Eggert Gunnþór samdi við Vestsjælland Miðjumaðurinn öflugi spilar með danska úrvalsdeildarliðinu út tímaiblið. 21.1.2015 16:34
Grétar Rafn ráðinn til C-deildarliðs á Englandi Landsliðsmaðurinn fyrrverandi tekur við stöðu yfirmanns knattspyrnumála. 21.1.2015 16:10
Slóvenar með sinn þriðja sigur - komnir áfram Slóvenar eru komnir áfram í sextán liða úrslit eins og Spánn og Katar, eftir þriggja marka sigur á Brasilíu, 35-32, eftir spennandi leik í A-riðli á HM í handbolta í Katar í dag. 21.1.2015 15:57
Patrekur búinn að koma Austurríkismönnum í sextán liða úrslitin Austurríkismenn eru öruggir með sæti í sextán liða úrslitum á HM í handbolta í Katar eftir tólf marka sigur á Íran í fjórða leik sínum í dag, 38-26. 21.1.2015 15:39
Guðmundur og Dagur litríkir á hliðarlínunni í gær | Myndband Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, og Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins í handbolta, fengu eitt stig á mann þegar lið þeirra mættust á heimsmeistaramótinu í Katar í gærkvöldi. 21.1.2015 15:30
Kretzschmar: Erum eins og Danir á EM 1992 Stefan Kretzschmar er sama hvort Þjóðverjar verði í fyrsta eða öðru sæti síns riðils. 21.1.2015 15:00
Tók við WNBA-liði um leið og hún kom heim frá Íslandi Jenny Boucek verður næsti þjálfari WNBA-liðsins Seattle Storm en hún er nýkomin heim til Bandaríkjanna eftir að hafa haldið æfingabúðir á Íslandi fyrr í þessum mánuði. 21.1.2015 14:30
Sex fara á HM í alpagreinum í Bandaríkjunum Ísland mun eiga sex keppendur á heimsmeistaramótinu í alpagreinum sem fer fram í Vail og Beaver Creek í Bandaríkjunum í byrjun febrúar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Skíðasambandi Íslands. 21.1.2015 14:00
Guðmundur: Hlusta ekki eftir áliti sérfræðinga Danir hafa gert tvö jafntefli í fyrstu þremur leikjum sínum á HM. Guðmundur Guðmundsson segir að Danir stefni nú á annað sæti C-riðils. 21.1.2015 13:30
Hafa mætast tvisvar á stórmóti og enginn hefur unnið ennþá Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins, og Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska landsliðsins, urðu að sættast á jafntefli í Íslendingaslag á HM í handbolta í Katar í gær. 21.1.2015 13:00
Mourinho: Ég fæ Gerrard bara á láni Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var enn á ný spurður út í Steven Gerrard eftir 1-1 jafntefli Chelsea og Liverpool í gær í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum. 21.1.2015 12:00
Guðjón Valur: Þurfum að nýta okkur það að Tékkar eru svolítið brotnir Þeir voru þreyttir en kátir "strákarnir okkar“ þegar blaðamenn hittu þá á Intercontinental hótelinu í morgun. Fyrirliðinn, Guðjón Valur Sigurðsson, var mættur fyrstur í morgunmatinn eins og oft áður, nokkuð glaður með jafnteflið við Frakka í gærkvöldi. 21.1.2015 11:30
Róbert: Það er "groundhog day“ hjá okkur dag eftir dag Línumaðurinn Róbert Gunnarsson segir að það verði auðveldara fyrir hann að fara "heim" til Frakklands eftir HM í handbolta eftir að Frakkarnir náðu ekki að vinna íslenska liðið í gær. 21.1.2015 11:00
Kristján Ara fer yfir Frakkaleikinn með Gaupa | Myndband Kristján Arason og Guðjón Guðmundsson fóru vel yfir Frakklandsleikinn í HM-kvöldi með Herði Magnússyni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 21.1.2015 10:30
Íslenskt grobb í stúkunni | Mynd af flottasta borða HM Handboltadómaraparið Gísli Hlynur Jóhannsson og Hafsteinn Ingibergsson eru staddir á HM í Katar ásamt nokkrum félögum sínum og þeir eru sjálfsögðu búnir að búa til skemmtilegan borða. 21.1.2015 10:00
Fjórar íslenskar konur yfir þúsund stigin á Reykjavíkurleikunum Fjórar íslenskar konur náðu mjög flottum árangri á Reykjavíkurleikunum í frjálsíþróttum um helgina en þær fengu allar yfir þúsund IAAF-stig fyrir frammistöðu sína. 21.1.2015 09:45
Hetjan frá 2012 komin aftur til Þorlákshafnar Vincent Sanford hefur spilað sinn síðasta leik með Þór í Þorlákshöfn í Dominos-deild karla í körfubolta en Benedikt Guðmundsson hefur ákveðið að skipta um bandaríska leikmann liðsins. 21.1.2015 09:45
Walcott: Framlína Arsenal í dag er betri en sú með Henry 2006 Theo Walcott, enski landsliðsmaðurinn hjá Arsenal, er ánægður með framlínu liðsins í dag og hann segir hana vera betri en þá sem var hjá félaginu þegar hann kom til liðsins árið 2006. 21.1.2015 09:30
Berahino er ekki til sölu Saido Berahino, framherji West Brom og enska 21 árs landsliðsins, hefur slegið í gegn á tímabilinu og í framhaldinu hefur hann verið orðaður við lið eins og Liverpool og Tottenham. 21.1.2015 09:00
Brendan Rodgers: Raheem Sterling hafði gott af fríinu á Jamaíka Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að lið sitt geti komist í úrslitaleikinn í enska deildabikarnum þrátt fyrir 1-1 jafntefli á heimavelli í gær á móti Chelsea í fyrri undanúrslitaleik liðanna. 21.1.2015 08:30
Guðjón Valur: Verðum ekki heimsmeistarar í einum leik Landsliðsfyrirliðinn segir að Ísland sé á réttri leið á HM í Katar. 21.1.2015 08:00
NBA: Oklahoma City loksins með fleiri sigra en töp | Myndbönd Oklahoma City Thunder komst yfir fimmtíu prósent sigurhlutfall í fyrsta sinn á tímabilinu eftir sigur á Miami Heat í NBA-deildinni í nótt. NBA-meistarar San Antonio Spurs unnu sinn fjórða leik í röð. 21.1.2015 07:48
Jafntefli við Frakka í Katar | Sjáðu myndirnar Myndaveisla frá Evu Björk Ægisdóttur úr leik Íslands og Frakklands á HM 2015 í Katar í gær. 21.1.2015 07:30
Aron hefur átt þátt í flestum mörkum allra á HM Stórskytta íslenska liðsins fer á kostum í Katar. 21.1.2015 07:00
Strákarnir sendu skýr skilaboð til hinna liðanna Strákarnir okkar náðu loksins að sýna sitt rétta andlit á HM í Katar en Ísland var hársbreidd frá því að landa sigri gegn Evrópumeisturum Frakka. "Skref, en bara eitt skref, í rétta átt,“ segir landsliðsþjálfarinn eftir leik. 21.1.2015 06:00
Myndatökumaður sló tönn úr Tiger Tiger Woods mætti til að styðja unnustu sína, Lindsey Vonn, um daginn en sú ferð var ekki til fjár. 20.1.2015 23:15
Var viljandi sett of lítið loft í boltana? NFL-deildin rannsakar nú hvort New England Patriots hafi brotið reglur deildarinnar fyrir undanúrslitaleikinn gegn Indianapolis Colts. 20.1.2015 22:30
Guðjón Valur: Er með fleiri sár á tungunni en oftast áður „Afi minn heitinn væri ekki ánægður ef ég færi að kvarta undan dómurunum.“ 20.1.2015 22:01
Cardiff tapaði en Leeds vann langþráðan sigur Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City töpuðu í kvöld 1-2 á útivelli gegn Middlesbrough í ensku b-deildinni. Leeds vann á sama tíma heimasigur á móti toppliði Bournemouth. 20.1.2015 21:59
Guðmundur: Þetta var stór stund fyrir íslenskan handbolta Guðmundur Guðmundsson mætti Degi Sigurðssyni í slag Dana og Þjóðverja í D-riðli HM. 20.1.2015 21:19
Dagur: Gummi er að gera þetta allt rétt Þjóðverjar gerðu jafntefli við Dani í Íslendingaslag á HM í kvöld. 20.1.2015 21:17
Snorri Steinn: Við vorum flottir Snorri Steinn Guðjónsson var ánægður með leik íslenska landsliðsins gegn því franska í Doha í kvöld. 20.1.2015 21:15
Glæsimark Sterling í jafntefli Liverpool og Chelsea | Sjáðu mörkin Liverpool og Chelsea skildu jöfn, 1-1, í fyrri leik liðanna í undanúrslitum enska deildarbikarsins á Anfield í kvöld. 20.1.2015 20:58
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti