Vignir: Enginn andvaka vegna dómgæslunnar Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 21. janúar 2015 22:30 Vignir Svavarsson hefur átt eins og aðrir varnarmenn á HM í handbolta í stökustu vandræðum með að feta þá þröngu slóð sem dómarar hafa markað í keppninni til þessa. Dómarar eru mjög fljótir að grípa í tveggja mínútna brottvísun fyrir minnstu sakir og bitnaði það sérsatklega á íslensku varnarmönnunum sem voru að glíma við einn besta línumann heims, Cedric Sorhaindo, í franska landsliðinu í gær. „Ég hef ekkert pælt í þessu. Þetta er bara svona. Það var erfitt að lesa línuna hjá dómurunum sem voru ekkert sérstaklega hæfir í gær,“ sagði Vignir í samtali við Vísi fyrr í dag. „Við erum ekkert að velta þessu neitt sérstaklega mikið fyrir okkur. Við reynum að átta okkru á því hvaða línu dómararnir eru að setja og fylgja henni en þetta heldur ekki nokkrum manni vakandi á nóttinni.“ Dómarar hafa verið gagnrýndir fyrir að taka of hart á því sem hingað til hefur þótt eðlilegur varnarleikur í handbolta. „Þetta er bara svona. Vonandi batnar þegar líður á keppnina en mér finnst gæði dómgæslunnar ekki hafa verið mikil. Við reynum að vera ákveðnir í okkar varnarleik og kannski bitnar þetta því eitthvað á okkur en það er ekkert annað að gera en að spila með þessu.“ Ísland mætir Tékklandi annað kvöld en Tékkar eru enn stigalausir á HM eftir að hafa tapað fyrir Frakklandi, Egyptalandi og Svíþjóð. Þeir verða að vinna Ísland á morgun til að eiga möguleika á sæti í 16-liða úrslitunum. „Við verðum að passa okkur á því að vera nógu ákveðnir gagnvart þeirra skyttum en jafnframt að halda okkur þéttum. Þegar við höfum verið að spila góða vörn þá hefur okkur tekist að finna þetta jafnvægi.“ Hann segir að varnarleikurinn geti orðið betri hjá íslenska liðinu. „Ég hefði viljað byrja betur þó að leikurinn gegn Svíþjóð hafi verið ágætur. En mér finnst samt stígandi í varnarleiknum eins og í sóknarleiknum - við verðum með betri með hverjum leiknum og vona ég að það verði áframhald á því.“ HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðjón Valur: Verðum ekki heimsmeistarar í einum leik Landsliðsfyrirliðinn segir að Ísland sé á réttri leið á HM í Katar. 21. janúar 2015 08:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Frakkland - Ísland 26-26 | Besta frammistaða strákanna í jafnteflisleik Evrópumeistarar Frakklands þurftu allt sitt og meira til gegn góðu íslensku liði í Duhail. 20. janúar 2015 15:55 Strákarnir sendu skýr skilaboð til hinna liðanna Strákarnir okkar náðu loksins að sýna sitt rétta andlit á HM í Katar en Ísland var hársbreidd frá því að landa sigri gegn Evrópumeisturum Frakka. "Skref, en bara eitt skref, í rétta átt,“ segir landsliðsþjálfarinn eftir leik. 21. janúar 2015 06:00 Einkunnir Gaupa: Þrír nálægt fullu húsi Aron Pálmarsson, Snorri Steinn Guðjónsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson báru af í íslenska liðinu gegn Frakklandi. 20. janúar 2015 20:54 Róbert: Það er "groundhog day“ hjá okkur dag eftir dag Línumaðurinn Róbert Gunnarsson segir að það verði auðveldara fyrir hann að fara "heim" til Frakklands eftir HM í handbolta eftir að Frakkarnir náðu ekki að vinna íslenska liðið í gær. 21. janúar 2015 11:00 Vignir: Vissi ekki að Frakkland væri næst Segir að dómgæsla í handbolta geti alltaf haft áhrif á úrslit leikja. 20. janúar 2015 08:00 Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Sjá meira
Vignir Svavarsson hefur átt eins og aðrir varnarmenn á HM í handbolta í stökustu vandræðum með að feta þá þröngu slóð sem dómarar hafa markað í keppninni til þessa. Dómarar eru mjög fljótir að grípa í tveggja mínútna brottvísun fyrir minnstu sakir og bitnaði það sérsatklega á íslensku varnarmönnunum sem voru að glíma við einn besta línumann heims, Cedric Sorhaindo, í franska landsliðinu í gær. „Ég hef ekkert pælt í þessu. Þetta er bara svona. Það var erfitt að lesa línuna hjá dómurunum sem voru ekkert sérstaklega hæfir í gær,“ sagði Vignir í samtali við Vísi fyrr í dag. „Við erum ekkert að velta þessu neitt sérstaklega mikið fyrir okkur. Við reynum að átta okkru á því hvaða línu dómararnir eru að setja og fylgja henni en þetta heldur ekki nokkrum manni vakandi á nóttinni.“ Dómarar hafa verið gagnrýndir fyrir að taka of hart á því sem hingað til hefur þótt eðlilegur varnarleikur í handbolta. „Þetta er bara svona. Vonandi batnar þegar líður á keppnina en mér finnst gæði dómgæslunnar ekki hafa verið mikil. Við reynum að vera ákveðnir í okkar varnarleik og kannski bitnar þetta því eitthvað á okkur en það er ekkert annað að gera en að spila með þessu.“ Ísland mætir Tékklandi annað kvöld en Tékkar eru enn stigalausir á HM eftir að hafa tapað fyrir Frakklandi, Egyptalandi og Svíþjóð. Þeir verða að vinna Ísland á morgun til að eiga möguleika á sæti í 16-liða úrslitunum. „Við verðum að passa okkur á því að vera nógu ákveðnir gagnvart þeirra skyttum en jafnframt að halda okkur þéttum. Þegar við höfum verið að spila góða vörn þá hefur okkur tekist að finna þetta jafnvægi.“ Hann segir að varnarleikurinn geti orðið betri hjá íslenska liðinu. „Ég hefði viljað byrja betur þó að leikurinn gegn Svíþjóð hafi verið ágætur. En mér finnst samt stígandi í varnarleiknum eins og í sóknarleiknum - við verðum með betri með hverjum leiknum og vona ég að það verði áframhald á því.“
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðjón Valur: Verðum ekki heimsmeistarar í einum leik Landsliðsfyrirliðinn segir að Ísland sé á réttri leið á HM í Katar. 21. janúar 2015 08:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Frakkland - Ísland 26-26 | Besta frammistaða strákanna í jafnteflisleik Evrópumeistarar Frakklands þurftu allt sitt og meira til gegn góðu íslensku liði í Duhail. 20. janúar 2015 15:55 Strákarnir sendu skýr skilaboð til hinna liðanna Strákarnir okkar náðu loksins að sýna sitt rétta andlit á HM í Katar en Ísland var hársbreidd frá því að landa sigri gegn Evrópumeisturum Frakka. "Skref, en bara eitt skref, í rétta átt,“ segir landsliðsþjálfarinn eftir leik. 21. janúar 2015 06:00 Einkunnir Gaupa: Þrír nálægt fullu húsi Aron Pálmarsson, Snorri Steinn Guðjónsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson báru af í íslenska liðinu gegn Frakklandi. 20. janúar 2015 20:54 Róbert: Það er "groundhog day“ hjá okkur dag eftir dag Línumaðurinn Róbert Gunnarsson segir að það verði auðveldara fyrir hann að fara "heim" til Frakklands eftir HM í handbolta eftir að Frakkarnir náðu ekki að vinna íslenska liðið í gær. 21. janúar 2015 11:00 Vignir: Vissi ekki að Frakkland væri næst Segir að dómgæsla í handbolta geti alltaf haft áhrif á úrslit leikja. 20. janúar 2015 08:00 Mest lesið Dæmdur sekur vegna sex viðbjóðslegra færslna Enski boltinn Þakklátur Klopp fyrir ríginn: „Ég sakna hans“ Enski boltinn Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Körfubolti „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ Handbolti Kristian fiskaði rautt og fékk svo rautt Fótbolti Glódís leiðir Bayern áfram í hárrétta átt Fótbolti Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Handbolti Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Körfubolti Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Sjá meira
Guðjón Valur: Verðum ekki heimsmeistarar í einum leik Landsliðsfyrirliðinn segir að Ísland sé á réttri leið á HM í Katar. 21. janúar 2015 08:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Frakkland - Ísland 26-26 | Besta frammistaða strákanna í jafnteflisleik Evrópumeistarar Frakklands þurftu allt sitt og meira til gegn góðu íslensku liði í Duhail. 20. janúar 2015 15:55
Strákarnir sendu skýr skilaboð til hinna liðanna Strákarnir okkar náðu loksins að sýna sitt rétta andlit á HM í Katar en Ísland var hársbreidd frá því að landa sigri gegn Evrópumeisturum Frakka. "Skref, en bara eitt skref, í rétta átt,“ segir landsliðsþjálfarinn eftir leik. 21. janúar 2015 06:00
Einkunnir Gaupa: Þrír nálægt fullu húsi Aron Pálmarsson, Snorri Steinn Guðjónsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson báru af í íslenska liðinu gegn Frakklandi. 20. janúar 2015 20:54
Róbert: Það er "groundhog day“ hjá okkur dag eftir dag Línumaðurinn Róbert Gunnarsson segir að það verði auðveldara fyrir hann að fara "heim" til Frakklands eftir HM í handbolta eftir að Frakkarnir náðu ekki að vinna íslenska liðið í gær. 21. janúar 2015 11:00
Vignir: Vissi ekki að Frakkland væri næst Segir að dómgæsla í handbolta geti alltaf haft áhrif á úrslit leikja. 20. janúar 2015 08:00