Patrekur búinn að koma Austurríkismönnum í sextán liða úrslitin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. janúar 2015 15:39 Patrekur Jóhannesson. Vísir/AFP Austurríkismenn eru öruggir með sæti í sextán liða úrslitum á HM í handbolta í Katar eftir tólf marka sigur á Íran í fjórða leik sínum í dag, 38-26. Austurríska liðið hefur náð í fimm stig af átta mögulegum og verður alltaf meðal fjögurra efstu liðanna í A-riðlinum sem hvernig restin af leikjum riðilsins enda. Bosnía, Túnis og Íran geta ekki öll náð Austurríki að stigum. Strákarnir hans Patreks Jóhannessonar töpuðu fyrsta leik sínum á móti Króatíu en hafa síðan unnið Bosníu og Íran auk þess að gera jafntefli við Túnis í millitíðinni. Sigur Austurríkismanna var öruggur en kannski ekkert alltof sannfærandi því það gekk ekki nógu vel hjá þeim að klára leikinn. Austurríki var 18-13 yfir í hálfleik en íranska liðið skoraði tvö fyrstu mörk seinni hálfleiksins og náði aftur að minnka muninn niður í þrjú mörk þegar tólf mínútur voru liðnar af hálfleiknum. Austurríska liðið var hinsvegar miklu sterkara á endasprettinum og vann síðustu átján mínútur leiksins 14-5. Raul Santos var markahæstur hjá Austurríki með átta mörk en besti leikmaður liðsins var þó markvörðurinn Nikola Marinovic. HM 2015 í Katar Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Fleiri fréttir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Sjá meira
Austurríkismenn eru öruggir með sæti í sextán liða úrslitum á HM í handbolta í Katar eftir tólf marka sigur á Íran í fjórða leik sínum í dag, 38-26. Austurríska liðið hefur náð í fimm stig af átta mögulegum og verður alltaf meðal fjögurra efstu liðanna í A-riðlinum sem hvernig restin af leikjum riðilsins enda. Bosnía, Túnis og Íran geta ekki öll náð Austurríki að stigum. Strákarnir hans Patreks Jóhannessonar töpuðu fyrsta leik sínum á móti Króatíu en hafa síðan unnið Bosníu og Íran auk þess að gera jafntefli við Túnis í millitíðinni. Sigur Austurríkismanna var öruggur en kannski ekkert alltof sannfærandi því það gekk ekki nógu vel hjá þeim að klára leikinn. Austurríki var 18-13 yfir í hálfleik en íranska liðið skoraði tvö fyrstu mörk seinni hálfleiksins og náði aftur að minnka muninn niður í þrjú mörk þegar tólf mínútur voru liðnar af hálfleiknum. Austurríska liðið var hinsvegar miklu sterkara á endasprettinum og vann síðustu átján mínútur leiksins 14-5. Raul Santos var markahæstur hjá Austurríki með átta mörk en besti leikmaður liðsins var þó markvörðurinn Nikola Marinovic.
HM 2015 í Katar Mest lesið Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA Fótbolti Elvar Már til Póllands Körfubolti „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Fótbolti Dagskráin í dag: Snóker og golf, aftur Sport Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Körfubolti Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Fótbolti Sænsku meistararnir örugglega áfram Fótbolti Cifuentes tekur við Leicester Fótbolti Fleiri fréttir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Skoraði yfir sex hundruð mörk á tímabilinu Karlkyns leikmenn félagsins fá líka fæðingarorlof Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Aron ráðinn til FH Vilja dæma handboltamann í fimm ára bann Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Færeyingar unnu bronsið á HM U21 í handbolta Senda konurnar í Evrópukeppni en ekki karlana Aðeins Færeyingurinn öflugi hefur búið til fleiri mörk á HM en Elmar Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Forsetabikarinn rann Íslandi úr greipum Ákvæði í samningi Andra tengt brotthvarfi föður hans Norðmenn græddu á því að halda HM í handbolta Kraftaverk Færeyinga: „Þurfum alla leikmenn sem við getum fengið“ Barðist fyrir Viggó við erfiðar aðstæður: „Ég vildi þetta ekki“ Rúnar framlengir og fer í nýtt hlutverk hjá Fram Íslendingar völtuðu yfir Mexíkó á HM Allir hræðist Gísla Þorgeir: „Þekktasta nafnið í handboltaheiminum“ Viktor Gísli kláraði háskólanám með atvinnumennskunni Ein af hetjum Frakka í Laugardalshöllinni látin Færeyingar efstir þrátt fyrir sigur Íslands í síðasta leik Sautján mörk Elmars ekki nóg gegn Færeyjum Sjá meira