Guðjón Valur: Verðum ekki heimsmeistarar í einum leik Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 21. janúar 2015 08:00 Vísir/Eva Björk „Við leggjum áherslu á að vaxa. Eins og ég hef áður sagt þá höfum við lent í því að vinna riðla á stórmóti en standa eftir með tómar hendur,“ sagði fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson eftir jafnftefli Íslands og Frakklands á HM í handbolta í gær. Ísland fékk tækifæri til að vinna leikinn í gær en Thierry Omeyer varði þvingað skot Arons Pálmarssonar á lokasekúndunum. Leikurinn hafði verið jafn og spennandi allan leikinn og frammistaða Íslands sú langbesta í keppninni til þessa. Það síðastnefnda gladdi Guðjón Val fyrst og fremst. „Auðvitað vill maður vinna alla leiki og vera í efsta sæti riðilsins en við verðum ekki heimsmeistarar í einum leik.“ „Við þurfum að bæta okkur og geta átt ákveðin öryggisnet sem hægt er að leita í ef illa gengur. Við þurfum að vera með hluti í sóknarleiknum sem við vitum að gengur vel ef vörn og markvarsla er stöðug.“ „Allt þetta þarf að vera til staðar í úrslitakeppninni og þangað ætlum við okkur - í 16-liða úrslitin.“ Ísland steinlá fyrir Svíþjóð í fyrsta leik sínum á mótinu en vann svo sigur á Alsír eftir erfiða byrjun í þeim leik. „Við grófum okkur ákveðna gryfju gegn Svíum og það var ekki auðvelt að koma okkur upp úr henni eins og sást gegn Alsír.“ „En mér finnst að við séum á réttri leið. Það breytir því þó ekki að næsti leikur byrjar í stöðunni 0-0. Þá er um að gera að koma okkur á eins góðan stað og við getum fyrir 16-liða úrslitin og þá fyrst byrjar mótið.“ Ísland mætir Tékklandi í Al Sadd hölinni á morgun. Tékkar eru enn stigalausir í riðlinum og þurfa að vinna leikinn til að halda í vonina um sæti í 16-liða úrslitunum. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron Kristjáns: Erfitt að stöðva ísskápinn á línunni Landsliðsþjálfarinn var ánægður með sterkan leik strákanna í jafnteflinu gegn Frakklandi. 20. janúar 2015 20:34 Sverre: Gott að vera svekktur eftir jafntefli við Frakka Varnarjaxlinn pirraður á línunni sem dómararnir hafa tekið á mótinu. 20. janúar 2015 19:49 Jafntefli við Frakka í Katar | Sjáðu myndirnar Myndaveisla frá Evu Björk Ægisdóttur úr leik Íslands og Frakklands á HM 2015 í Katar í gær. 21. janúar 2015 07:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Frakkland - Ísland 26-26 | Besta frammistaða strákanna í jafnteflisleik Evrópumeistarar Frakklands þurftu allt sitt og meira til gegn góðu íslensku liði í Duhail. 20. janúar 2015 15:55 Strákarnir sendu skýr skilaboð til hinna liðanna Strákarnir okkar náðu loksins að sýna sitt rétta andlit á HM í Katar en Ísland var hársbreidd frá því að landa sigri gegn Evrópumeisturum Frakka. "Skref, en bara eitt skref, í rétta átt,“ segir landsliðsþjálfarinn eftir leik. 21. janúar 2015 06:00 Aron hefur átt þátt í flestum mörkum allra á HM Stórskytta íslenska liðsins fer á kostum í Katar. 21. janúar 2015 07:00 Guðjón Valur: Er með fleiri sár á tungunni en oftast áður „Afi minn heitinn væri ekki ánægður ef ég færi að kvarta undan dómurunum.“ 20. janúar 2015 22:01 Einkunnir Gaupa: Þrír nálægt fullu húsi Aron Pálmarsson, Snorri Steinn Guðjónsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson báru af í íslenska liðinu gegn Frakklandi. 20. janúar 2015 20:54 Snorri Steinn: Við vorum flottir Snorri Steinn Guðjónsson var ánægður með leik íslenska landsliðsins gegn því franska í Doha í kvöld. 20. janúar 2015 21:15 Arnór: Megum ekkert vera of góðir með okkur Skyttan öfluga var kátur með hvernig liðið kláraði sóknirnar gegn Frakklandi. 20. janúar 2015 20:11 Björgvin: Síðasta sem fer hjá þessum gaurum er sjálfstraustið Landsliðsmarkvörðurinn ánægður með að sjá íslensku geðveikina aftur komna. 20. janúar 2015 20:01 Róbert: Enginn vissi hvað mátti gera Róbert Gunnarsson var svekktur með að hafa ekki unnið Evrópumeistara Frakka á HM í Katar í kvöld. 20. janúar 2015 20:18 Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
„Við leggjum áherslu á að vaxa. Eins og ég hef áður sagt þá höfum við lent í því að vinna riðla á stórmóti en standa eftir með tómar hendur,“ sagði fyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson eftir jafnftefli Íslands og Frakklands á HM í handbolta í gær. Ísland fékk tækifæri til að vinna leikinn í gær en Thierry Omeyer varði þvingað skot Arons Pálmarssonar á lokasekúndunum. Leikurinn hafði verið jafn og spennandi allan leikinn og frammistaða Íslands sú langbesta í keppninni til þessa. Það síðastnefnda gladdi Guðjón Val fyrst og fremst. „Auðvitað vill maður vinna alla leiki og vera í efsta sæti riðilsins en við verðum ekki heimsmeistarar í einum leik.“ „Við þurfum að bæta okkur og geta átt ákveðin öryggisnet sem hægt er að leita í ef illa gengur. Við þurfum að vera með hluti í sóknarleiknum sem við vitum að gengur vel ef vörn og markvarsla er stöðug.“ „Allt þetta þarf að vera til staðar í úrslitakeppninni og þangað ætlum við okkur - í 16-liða úrslitin.“ Ísland steinlá fyrir Svíþjóð í fyrsta leik sínum á mótinu en vann svo sigur á Alsír eftir erfiða byrjun í þeim leik. „Við grófum okkur ákveðna gryfju gegn Svíum og það var ekki auðvelt að koma okkur upp úr henni eins og sást gegn Alsír.“ „En mér finnst að við séum á réttri leið. Það breytir því þó ekki að næsti leikur byrjar í stöðunni 0-0. Þá er um að gera að koma okkur á eins góðan stað og við getum fyrir 16-liða úrslitin og þá fyrst byrjar mótið.“ Ísland mætir Tékklandi í Al Sadd hölinni á morgun. Tékkar eru enn stigalausir í riðlinum og þurfa að vinna leikinn til að halda í vonina um sæti í 16-liða úrslitunum.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aron Kristjáns: Erfitt að stöðva ísskápinn á línunni Landsliðsþjálfarinn var ánægður með sterkan leik strákanna í jafnteflinu gegn Frakklandi. 20. janúar 2015 20:34 Sverre: Gott að vera svekktur eftir jafntefli við Frakka Varnarjaxlinn pirraður á línunni sem dómararnir hafa tekið á mótinu. 20. janúar 2015 19:49 Jafntefli við Frakka í Katar | Sjáðu myndirnar Myndaveisla frá Evu Björk Ægisdóttur úr leik Íslands og Frakklands á HM 2015 í Katar í gær. 21. janúar 2015 07:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Frakkland - Ísland 26-26 | Besta frammistaða strákanna í jafnteflisleik Evrópumeistarar Frakklands þurftu allt sitt og meira til gegn góðu íslensku liði í Duhail. 20. janúar 2015 15:55 Strákarnir sendu skýr skilaboð til hinna liðanna Strákarnir okkar náðu loksins að sýna sitt rétta andlit á HM í Katar en Ísland var hársbreidd frá því að landa sigri gegn Evrópumeisturum Frakka. "Skref, en bara eitt skref, í rétta átt,“ segir landsliðsþjálfarinn eftir leik. 21. janúar 2015 06:00 Aron hefur átt þátt í flestum mörkum allra á HM Stórskytta íslenska liðsins fer á kostum í Katar. 21. janúar 2015 07:00 Guðjón Valur: Er með fleiri sár á tungunni en oftast áður „Afi minn heitinn væri ekki ánægður ef ég færi að kvarta undan dómurunum.“ 20. janúar 2015 22:01 Einkunnir Gaupa: Þrír nálægt fullu húsi Aron Pálmarsson, Snorri Steinn Guðjónsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson báru af í íslenska liðinu gegn Frakklandi. 20. janúar 2015 20:54 Snorri Steinn: Við vorum flottir Snorri Steinn Guðjónsson var ánægður með leik íslenska landsliðsins gegn því franska í Doha í kvöld. 20. janúar 2015 21:15 Arnór: Megum ekkert vera of góðir með okkur Skyttan öfluga var kátur með hvernig liðið kláraði sóknirnar gegn Frakklandi. 20. janúar 2015 20:11 Björgvin: Síðasta sem fer hjá þessum gaurum er sjálfstraustið Landsliðsmarkvörðurinn ánægður með að sjá íslensku geðveikina aftur komna. 20. janúar 2015 20:01 Róbert: Enginn vissi hvað mátti gera Róbert Gunnarsson var svekktur með að hafa ekki unnið Evrópumeistara Frakka á HM í Katar í kvöld. 20. janúar 2015 20:18 Mest lesið „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony Fótbolti Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Handbolti „Ég hef hluti að gera hér“ Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Sjá meira
Aron Kristjáns: Erfitt að stöðva ísskápinn á línunni Landsliðsþjálfarinn var ánægður með sterkan leik strákanna í jafnteflinu gegn Frakklandi. 20. janúar 2015 20:34
Sverre: Gott að vera svekktur eftir jafntefli við Frakka Varnarjaxlinn pirraður á línunni sem dómararnir hafa tekið á mótinu. 20. janúar 2015 19:49
Jafntefli við Frakka í Katar | Sjáðu myndirnar Myndaveisla frá Evu Björk Ægisdóttur úr leik Íslands og Frakklands á HM 2015 í Katar í gær. 21. janúar 2015 07:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Frakkland - Ísland 26-26 | Besta frammistaða strákanna í jafnteflisleik Evrópumeistarar Frakklands þurftu allt sitt og meira til gegn góðu íslensku liði í Duhail. 20. janúar 2015 15:55
Strákarnir sendu skýr skilaboð til hinna liðanna Strákarnir okkar náðu loksins að sýna sitt rétta andlit á HM í Katar en Ísland var hársbreidd frá því að landa sigri gegn Evrópumeisturum Frakka. "Skref, en bara eitt skref, í rétta átt,“ segir landsliðsþjálfarinn eftir leik. 21. janúar 2015 06:00
Aron hefur átt þátt í flestum mörkum allra á HM Stórskytta íslenska liðsins fer á kostum í Katar. 21. janúar 2015 07:00
Guðjón Valur: Er með fleiri sár á tungunni en oftast áður „Afi minn heitinn væri ekki ánægður ef ég færi að kvarta undan dómurunum.“ 20. janúar 2015 22:01
Einkunnir Gaupa: Þrír nálægt fullu húsi Aron Pálmarsson, Snorri Steinn Guðjónsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson báru af í íslenska liðinu gegn Frakklandi. 20. janúar 2015 20:54
Snorri Steinn: Við vorum flottir Snorri Steinn Guðjónsson var ánægður með leik íslenska landsliðsins gegn því franska í Doha í kvöld. 20. janúar 2015 21:15
Arnór: Megum ekkert vera of góðir með okkur Skyttan öfluga var kátur með hvernig liðið kláraði sóknirnar gegn Frakklandi. 20. janúar 2015 20:11
Björgvin: Síðasta sem fer hjá þessum gaurum er sjálfstraustið Landsliðsmarkvörðurinn ánægður með að sjá íslensku geðveikina aftur komna. 20. janúar 2015 20:01
Róbert: Enginn vissi hvað mátti gera Róbert Gunnarsson var svekktur með að hafa ekki unnið Evrópumeistara Frakka á HM í Katar í kvöld. 20. janúar 2015 20:18
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti