Fleiri fréttir Björgvin: Síðasta sem fer hjá þessum gaurum er sjálfstraustið Landsliðsmarkvörðurinn ánægður með að sjá íslensku geðveikina aftur komna. 20.1.2015 20:01 Sverre: Gott að vera svekktur eftir jafntefli við Frakka Varnarjaxlinn pirraður á línunni sem dómararnir hafa tekið á mótinu. 20.1.2015 19:49 Alfreð Örn tekur við kvennaliði Vals - þjálfar liðið með Óskari út tímabilið Alfreð Örn Finnsson var ekki lengi atvinnulaus en hann verður næsti þjálfari kvennaliðs Vals. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Val. 20.1.2015 18:46 Messan: Af hverju stendur Hart ekki framar? Það voru skiptar skoðanir á frammistöðu Joe Hart, markvarðar Man. City, í seinna markinu sem Arsenal skoraði gegn liðinu. 20.1.2015 18:30 Pólland vann mikilvægan sigur á Rússlandi Markvörður Pólverja fór hamförum á lokamínútunum. 20.1.2015 17:40 Tékkar mæta stigalausir í Íslandsleikinn Egyptaland vann þriggja marka sigur á Tékklandi, 27-24, í fyrsta leik dagsins í riðli Íslands á HM í handbolta í Katar. Egyptar voru með frumkvæðið allan leikinn og sigurinn var öruggur. 20.1.2015 17:39 Scholz seldur til Standard - Stjarnan hagnast verulega Garðbæingar halda áfram að græða á danska miðverðinum Alexander Scholz. 20.1.2015 16:36 Ekki missa af HM-kvöldi Leikur Íslands og Frakklands verður gerður upp í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport 3. 20.1.2015 16:15 Umfjöllun: Danmörk - Þýskaland 30-30 | Lindberg tryggði Dönum stig í frábærum leik Þýskaland og Danmörk skildu jöfn, 30-30, í frábærum leik í D-riðli á HM í handbolta í kvöld. 20.1.2015 15:58 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Frakkland - Ísland 26-26 | Besta frammistaða strákanna í jafnteflisleik Evrópumeistarar Frakklands þurftu allt sitt og meira til gegn góðu íslensku liði í Duhail. 20.1.2015 15:55 Patrekur: Ég er stoltur af strákunum mínum Varar við vanmati fyrir leik Austurríkis gegn Íran á HM í handbolta. 20.1.2015 15:30 Narcisse kominn á skýrslu hjá Frökkum Spilaði ekki í fyrstu leikjum Frakka á HM vegna meiðsla. 20.1.2015 14:51 Messan: Falcao er enginn lúði Það eru skiptar skoðanir á frammistöðu Radamel Falcaco hjá Man. Utd en Arnar Gunnlaugsson var hrifinn af honum gegn QPR. 20.1.2015 14:45 Þegar Ísland slátraði Frökkum í Bördelandhalle Einn eftirminnilegasti leikur í sögu strákanna okkar var gegn Frökkum á HM 2007. Þá valtaði Ísland yfir franska liðið, 32-24, þegar allt var undir. 20.1.2015 14:00 Messan: Sterling er verri en ungur Danny Welbeck Raheem Sterling hefur farið illa með færin sín í vetur og Messan skoðaði málið. 20.1.2015 13:30 Nyegaard: Held að Guðmundur sé hissa Segir leik Þýskalands og Danmerkur í kvöld sérstakan fyrir margra hluta sakir. 20.1.2015 13:00 Toppliðin mætast í karla- og kvennaflokki Í hádeginu var dregið í undanúrslit í bikarkeppni KKÍ, Powerade-bikarnum. 20.1.2015 12:10 Schwarzenegger elskar Conor Aðdáendahópur Írans Conor McGregor fer sífellt stækkandi og nýjasti aðdáandinn er ekki af ódýrari gerðinni. 20.1.2015 12:00 Guðmundur: Algjör oftúlkun á reglunum Landsliðsþjálfari Dana er ekki sáttur við störf dómara á HM í handbolta. 20.1.2015 11:30 Fylkir og Selfoss græða yfir 40 milljónir á Viðari Erni Sala framherjans Viðars Arnar Kjartanssonar frá Valerenga til kínverska liðsins Jiangsu Guoxin-Sainty mun skila Fylki og Selfoss tugum milljóna króna. 20.1.2015 10:56 Trúum að við getum unnið Frakka Arnór Atlason segir að innan íslenska landsliðshópsins ríki full trú á því að sigur geti unnist gegn sterku liði Frakklands á HM í handbolta. 20.1.2015 10:30 Aron Pálmars: Spilum yfirleitt vel á móti Frökkum Aron Pálmarsson lék vel með íslenska landsliðinu í sigrinum á Alsír í fyrrakvöldi. Hann vakti lengi fram eftir um kvöldið til þess að fylgjast með leik Seattle Seahawks og Green Bay Packers í ameríska fótboltanum. 20.1.2015 10:00 Viðar Örn með yfir 100 milljónir króna í árslaun Kínverska félagið Jiangsu Guoxin-Sainty greiðir norska félaginu Vålerenga hátt í hálfan milljarð fyrir framherjann Viðar Örn Kjartansson sem er við það að skrifa undir tveggja ára samning við félagið. 20.1.2015 09:40 Stöðvið prentvélarnar: Knicks vann leik Eftir sextán leikja taphrinu kom loksins að því að leikmenn NY Knicks gætu brosað. Svo mikill var léttirinn að plötusnúðurinn spilaði "I feel good" með James Brown í leikslok. 20.1.2015 09:30 Róbert: Kom mér mikið á óvart hvað þeir eru almennilegir Róbert Gunnarsson hittir fyrir marga liðsfélaga sína í Frakkaleiknum í kvöld. Róbert spilar með Paris Handball og fjórir samherjar hans verða hinum megin á vellinum. 20.1.2015 08:45 Vignir: Vissi ekki að Frakkland væri næst Segir að dómgæsla í handbolta geti alltaf haft áhrif á úrslit leikja. 20.1.2015 08:00 Ísland á fjóra þjálfara sem eru á toppnum í Evrópu Sérfræðingi TV2 í Danmörku finnst stórmerkilegt hvernig jafn lítil þjóð og Íslandi geti haft svona mikil áhrif á handboltaheiminn. 20.1.2015 07:30 Dagur: Gaman að geta strítt Gumma Það verður stór stund í sögu íslensks handbolta þegar tvö af stærstu handboltaveldum heims, Þýskaland og Danmörk, mætast á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Katar í kvöld. Bæði lið eru þjálfuð af Íslendingum. 20.1.2015 06:45 Alexander: Betra að mæta Frökkum heldur en Alsír eða Egyptum Alexander Petersson segir að Aron Pálmarsson geri alla betri í kringum sig. 20.1.2015 06:00 Marussia bjargað á elleftu stundu? Tekist hefur að blása lífi í vonarglæður yfirmanna Marussia liðsins um að það takist að bjarga liðini. Hætt hefur verið við loka uppboð á eignum liðsins. 19.1.2015 23:30 Hólmbert tryggði Íslandi jafntefli í Orlando Karlalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli við Kanada í vináttuleik í Orlando. 19.1.2015 22:57 McGregor: Stökk yfir búrið til að drepa litla Brassann | Myndband Íslandsvinurinn Conor McGregor fór á kostum á blaðannafundi eftir sigurinn á Dennis Siver. 19.1.2015 22:15 Skallagrímur og Stjarnan í undanúrslit Stjarnan hafði betur gegn Hamri í Hveragerði á meðan Skallarnir lögðu Fjölnismenn í Borgarnesi. 19.1.2015 21:00 Sara Rún stigahæst er Keflavík fór auðveldlega í undanúrslitin Keflavík síðasta liðið til að tryggja sér farseðilinn í undanúrslit Powerade-bikars kvenna. 19.1.2015 20:57 Patrekur: Það voru allir blóðugir hjá mér í hálfleik Austurríki og Túnis gerðu jafntefli í æsispennandi leik í C-riðli á HM. Patrekur Jóhannesson ræddi við Vísi eftir leik. 19.1.2015 20:40 Gunnar Magg: Frakkar með frábært lið en alls ekki ósigrandi Gunnar Magnússon aðstoðarþjálfari landsliðsins gegnir þýðingarmiklu hlutverki í liðinu. Hann situr lengi fram eftir nóttu við að klippa myndir úr leikjum. Hann býr yfir mikilli þekkingu á næsta mótherja. En hversu góðir eru Frakkar? 19.1.2015 20:15 Lærisveinar Patreks fengu stig gegn Túnis Austurríki í þriðja sæti B-riðils eftir jafntefli í æsispennandi leik. 19.1.2015 19:40 Ásgeir Örn: Frakkarnir eru ekki bara góðir handbolta heldur líka flottir gæjar Íslenski landsliðsmaðurinn Ásgeir Örn Hallgrímsson þekkir fjölmarga leikmenn sem spila í franska liðinu eftir dvöl sína í Frakklandi. Hann eins og félagar hans í íslenska landsliðinu bíður spenntur eftir leiknum við Frakka annað kvöld. 19.1.2015 19:00 Markalaust á Goodison - sex leikir án sigurs hjá Everton Ekkert gengur hjá lærisveinum Roberto Martínez í ensku úrvalsdeildinni. 19.1.2015 18:48 Átta breytingar fyrir seinni leikinn gegn Kanada Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson búnir að velja liðið sem mætir Kanada í vináttuleik í Orlando. 19.1.2015 18:30 Jón Arnór tók þátt í að setja nýtt met í spænsku deildinni Jón Arnór Stefánsson, Íþróttamaður ársins 2014, skoraði tíu stig á ellefu mínútum í gær þegar lið hans Unicaja Malaga vann góðan heimasigur á Bilbao Basket en það var út af öðru sem þessi leikur var sögulegur. 19.1.2015 18:15 Kúbumaðurinn í liði Katar skaut Slóvena í kaf Heimamenn með fullt hús í A-riðli ásamt heimsmeisturnum eftir frábæran sigur. 19.1.2015 17:41 Aron: Við Einar máttum við því að missa nokkur kíló Aron Kristjánsson og Einar Þorvarðarson fengu báðir magapest fyrir leikinn gegn Alsír í gær. 19.1.2015 17:00 Dóra María ekki í æfingahópi A-landsliðs kvenna Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur valið 23 manna æfingahóp fyrir æfingar landsliðsins 24. og 25. janúar næstkomandi en æfingarnar munu fara fram í Kórnum í Kópavogi. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 19.1.2015 16:43 Aron Rafn: Gaui er búinn að tala um að hann geti þetta ennþá Markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson stóð sig mjög vel þegar hann kom inná í leiknum gegn Alsír í gær. Hann varði 6 af 9 skotum á lokakaflanum þegar Íslendingar náðu að sigla sigrinum í höfn. Aron Rafn bíður spenntur eftir leiknum við Frakka en Arnar Björnsson hitti á hann í dag. 19.1.2015 16:15 Sjá næstu 50 fréttir
Björgvin: Síðasta sem fer hjá þessum gaurum er sjálfstraustið Landsliðsmarkvörðurinn ánægður með að sjá íslensku geðveikina aftur komna. 20.1.2015 20:01
Sverre: Gott að vera svekktur eftir jafntefli við Frakka Varnarjaxlinn pirraður á línunni sem dómararnir hafa tekið á mótinu. 20.1.2015 19:49
Alfreð Örn tekur við kvennaliði Vals - þjálfar liðið með Óskari út tímabilið Alfreð Örn Finnsson var ekki lengi atvinnulaus en hann verður næsti þjálfari kvennaliðs Vals. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Val. 20.1.2015 18:46
Messan: Af hverju stendur Hart ekki framar? Það voru skiptar skoðanir á frammistöðu Joe Hart, markvarðar Man. City, í seinna markinu sem Arsenal skoraði gegn liðinu. 20.1.2015 18:30
Pólland vann mikilvægan sigur á Rússlandi Markvörður Pólverja fór hamförum á lokamínútunum. 20.1.2015 17:40
Tékkar mæta stigalausir í Íslandsleikinn Egyptaland vann þriggja marka sigur á Tékklandi, 27-24, í fyrsta leik dagsins í riðli Íslands á HM í handbolta í Katar. Egyptar voru með frumkvæðið allan leikinn og sigurinn var öruggur. 20.1.2015 17:39
Scholz seldur til Standard - Stjarnan hagnast verulega Garðbæingar halda áfram að græða á danska miðverðinum Alexander Scholz. 20.1.2015 16:36
Ekki missa af HM-kvöldi Leikur Íslands og Frakklands verður gerður upp í HM-kvöldi á Stöð 2 Sport 3. 20.1.2015 16:15
Umfjöllun: Danmörk - Þýskaland 30-30 | Lindberg tryggði Dönum stig í frábærum leik Þýskaland og Danmörk skildu jöfn, 30-30, í frábærum leik í D-riðli á HM í handbolta í kvöld. 20.1.2015 15:58
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Frakkland - Ísland 26-26 | Besta frammistaða strákanna í jafnteflisleik Evrópumeistarar Frakklands þurftu allt sitt og meira til gegn góðu íslensku liði í Duhail. 20.1.2015 15:55
Patrekur: Ég er stoltur af strákunum mínum Varar við vanmati fyrir leik Austurríkis gegn Íran á HM í handbolta. 20.1.2015 15:30
Narcisse kominn á skýrslu hjá Frökkum Spilaði ekki í fyrstu leikjum Frakka á HM vegna meiðsla. 20.1.2015 14:51
Messan: Falcao er enginn lúði Það eru skiptar skoðanir á frammistöðu Radamel Falcaco hjá Man. Utd en Arnar Gunnlaugsson var hrifinn af honum gegn QPR. 20.1.2015 14:45
Þegar Ísland slátraði Frökkum í Bördelandhalle Einn eftirminnilegasti leikur í sögu strákanna okkar var gegn Frökkum á HM 2007. Þá valtaði Ísland yfir franska liðið, 32-24, þegar allt var undir. 20.1.2015 14:00
Messan: Sterling er verri en ungur Danny Welbeck Raheem Sterling hefur farið illa með færin sín í vetur og Messan skoðaði málið. 20.1.2015 13:30
Nyegaard: Held að Guðmundur sé hissa Segir leik Þýskalands og Danmerkur í kvöld sérstakan fyrir margra hluta sakir. 20.1.2015 13:00
Toppliðin mætast í karla- og kvennaflokki Í hádeginu var dregið í undanúrslit í bikarkeppni KKÍ, Powerade-bikarnum. 20.1.2015 12:10
Schwarzenegger elskar Conor Aðdáendahópur Írans Conor McGregor fer sífellt stækkandi og nýjasti aðdáandinn er ekki af ódýrari gerðinni. 20.1.2015 12:00
Guðmundur: Algjör oftúlkun á reglunum Landsliðsþjálfari Dana er ekki sáttur við störf dómara á HM í handbolta. 20.1.2015 11:30
Fylkir og Selfoss græða yfir 40 milljónir á Viðari Erni Sala framherjans Viðars Arnar Kjartanssonar frá Valerenga til kínverska liðsins Jiangsu Guoxin-Sainty mun skila Fylki og Selfoss tugum milljóna króna. 20.1.2015 10:56
Trúum að við getum unnið Frakka Arnór Atlason segir að innan íslenska landsliðshópsins ríki full trú á því að sigur geti unnist gegn sterku liði Frakklands á HM í handbolta. 20.1.2015 10:30
Aron Pálmars: Spilum yfirleitt vel á móti Frökkum Aron Pálmarsson lék vel með íslenska landsliðinu í sigrinum á Alsír í fyrrakvöldi. Hann vakti lengi fram eftir um kvöldið til þess að fylgjast með leik Seattle Seahawks og Green Bay Packers í ameríska fótboltanum. 20.1.2015 10:00
Viðar Örn með yfir 100 milljónir króna í árslaun Kínverska félagið Jiangsu Guoxin-Sainty greiðir norska félaginu Vålerenga hátt í hálfan milljarð fyrir framherjann Viðar Örn Kjartansson sem er við það að skrifa undir tveggja ára samning við félagið. 20.1.2015 09:40
Stöðvið prentvélarnar: Knicks vann leik Eftir sextán leikja taphrinu kom loksins að því að leikmenn NY Knicks gætu brosað. Svo mikill var léttirinn að plötusnúðurinn spilaði "I feel good" með James Brown í leikslok. 20.1.2015 09:30
Róbert: Kom mér mikið á óvart hvað þeir eru almennilegir Róbert Gunnarsson hittir fyrir marga liðsfélaga sína í Frakkaleiknum í kvöld. Róbert spilar með Paris Handball og fjórir samherjar hans verða hinum megin á vellinum. 20.1.2015 08:45
Vignir: Vissi ekki að Frakkland væri næst Segir að dómgæsla í handbolta geti alltaf haft áhrif á úrslit leikja. 20.1.2015 08:00
Ísland á fjóra þjálfara sem eru á toppnum í Evrópu Sérfræðingi TV2 í Danmörku finnst stórmerkilegt hvernig jafn lítil þjóð og Íslandi geti haft svona mikil áhrif á handboltaheiminn. 20.1.2015 07:30
Dagur: Gaman að geta strítt Gumma Það verður stór stund í sögu íslensks handbolta þegar tvö af stærstu handboltaveldum heims, Þýskaland og Danmörk, mætast á Heimsmeistaramótinu í handbolta í Katar í kvöld. Bæði lið eru þjálfuð af Íslendingum. 20.1.2015 06:45
Alexander: Betra að mæta Frökkum heldur en Alsír eða Egyptum Alexander Petersson segir að Aron Pálmarsson geri alla betri í kringum sig. 20.1.2015 06:00
Marussia bjargað á elleftu stundu? Tekist hefur að blása lífi í vonarglæður yfirmanna Marussia liðsins um að það takist að bjarga liðini. Hætt hefur verið við loka uppboð á eignum liðsins. 19.1.2015 23:30
Hólmbert tryggði Íslandi jafntefli í Orlando Karlalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli við Kanada í vináttuleik í Orlando. 19.1.2015 22:57
McGregor: Stökk yfir búrið til að drepa litla Brassann | Myndband Íslandsvinurinn Conor McGregor fór á kostum á blaðannafundi eftir sigurinn á Dennis Siver. 19.1.2015 22:15
Skallagrímur og Stjarnan í undanúrslit Stjarnan hafði betur gegn Hamri í Hveragerði á meðan Skallarnir lögðu Fjölnismenn í Borgarnesi. 19.1.2015 21:00
Sara Rún stigahæst er Keflavík fór auðveldlega í undanúrslitin Keflavík síðasta liðið til að tryggja sér farseðilinn í undanúrslit Powerade-bikars kvenna. 19.1.2015 20:57
Patrekur: Það voru allir blóðugir hjá mér í hálfleik Austurríki og Túnis gerðu jafntefli í æsispennandi leik í C-riðli á HM. Patrekur Jóhannesson ræddi við Vísi eftir leik. 19.1.2015 20:40
Gunnar Magg: Frakkar með frábært lið en alls ekki ósigrandi Gunnar Magnússon aðstoðarþjálfari landsliðsins gegnir þýðingarmiklu hlutverki í liðinu. Hann situr lengi fram eftir nóttu við að klippa myndir úr leikjum. Hann býr yfir mikilli þekkingu á næsta mótherja. En hversu góðir eru Frakkar? 19.1.2015 20:15
Lærisveinar Patreks fengu stig gegn Túnis Austurríki í þriðja sæti B-riðils eftir jafntefli í æsispennandi leik. 19.1.2015 19:40
Ásgeir Örn: Frakkarnir eru ekki bara góðir handbolta heldur líka flottir gæjar Íslenski landsliðsmaðurinn Ásgeir Örn Hallgrímsson þekkir fjölmarga leikmenn sem spila í franska liðinu eftir dvöl sína í Frakklandi. Hann eins og félagar hans í íslenska landsliðinu bíður spenntur eftir leiknum við Frakka annað kvöld. 19.1.2015 19:00
Markalaust á Goodison - sex leikir án sigurs hjá Everton Ekkert gengur hjá lærisveinum Roberto Martínez í ensku úrvalsdeildinni. 19.1.2015 18:48
Átta breytingar fyrir seinni leikinn gegn Kanada Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson búnir að velja liðið sem mætir Kanada í vináttuleik í Orlando. 19.1.2015 18:30
Jón Arnór tók þátt í að setja nýtt met í spænsku deildinni Jón Arnór Stefánsson, Íþróttamaður ársins 2014, skoraði tíu stig á ellefu mínútum í gær þegar lið hans Unicaja Malaga vann góðan heimasigur á Bilbao Basket en það var út af öðru sem þessi leikur var sögulegur. 19.1.2015 18:15
Kúbumaðurinn í liði Katar skaut Slóvena í kaf Heimamenn með fullt hús í A-riðli ásamt heimsmeisturnum eftir frábæran sigur. 19.1.2015 17:41
Aron: Við Einar máttum við því að missa nokkur kíló Aron Kristjánsson og Einar Þorvarðarson fengu báðir magapest fyrir leikinn gegn Alsír í gær. 19.1.2015 17:00
Dóra María ekki í æfingahópi A-landsliðs kvenna Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, hefur valið 23 manna æfingahóp fyrir æfingar landsliðsins 24. og 25. janúar næstkomandi en æfingarnar munu fara fram í Kórnum í Kópavogi. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. 19.1.2015 16:43
Aron Rafn: Gaui er búinn að tala um að hann geti þetta ennþá Markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson stóð sig mjög vel þegar hann kom inná í leiknum gegn Alsír í gær. Hann varði 6 af 9 skotum á lokakaflanum þegar Íslendingar náðu að sigla sigrinum í höfn. Aron Rafn bíður spenntur eftir leiknum við Frakka en Arnar Björnsson hitti á hann í dag. 19.1.2015 16:15
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti