Fleiri fréttir

Gylfi Þór og félagar slógu út lið Kára

Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City slógu Kára Árnason og félaga í Rotherham United út úr enska deildabikarnum í kvöld. Swansea City var eitt af fjölmörgum liðum sem komust áfram í 3. umferð.

Lykilsigur hjá Söru Björk og félögum

Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar hennar í FC Rosengård stigu skref í átt að sænska meistaratitlinum í fótbolta eftir 1-0 útisigur á Örebro í uppgjöri tveggja efstu liða deildarinnar.

Pepsi-mörkin | 17. þáttur

Styttri útgáfa af Pepsi-mörkunum þar sem Hörður Magnússon og sérfræðingar þáttarins fara yfir 17. umferðina í Pepsi-deild karla í knattspyrnu.

Benatia genginn til liðs við Bayern Munchen

Bayern Munchen gekk í dag frá kaupunum á marokkóska varnarmanninum Mehdi Benatia frá Roma en honum er ætlað að fylla skarð Javi Martinez sem sleit krossbönd á dögunum.

Lampard hættur með landsliðinu

Frank Lampard ákvað í dag að leggja landsliðsskónna á hilluna eftir að hafa leikið 106 leiki fyrir þjóð sína.

Landsliðsmenn litu við í Úrvalsbúðunum | Myndband

Ragnar Nathanaelsson og Sigurður Gunnar Þorsteinsson, landsliðsmiðherjarnir kíktu í Úrvalsbúðir Körfuknattleikssambands Íslands á Ásvöllum um helgina og slógu á létta strengi með ungum körfuboltaiðkendum.

KA/Þór fær liðsstyrk fyrir veturinn

KA/Þór fékk í dag liðsstyrk fyrir veturinn í Olís-deild kvenna þegar Kriszta Szabó og Paula Chirli frá Rúmeníu skrifuðu undir hjá félaginu.

Messan: Þverhaus sem þjálfar Manchester United

Strákarnir í Messunni ræddu það hvernig Louis Van Gaal á að koma fyrir Angel Di María í byrjunarlið Manchester United og hvernig honum myndi takast til að aðlagast enska boltanum.

Van Gaal ekki hættur á leikmannamarkaðnum

Stuttu eftir að fregnir bárust af því að Manchester United hefði komist að samkomulagi við Real Madrid um kaupverðið á Angel Di Maria fóru breskir miðlar að greina frá því að félagið væri ekki hætt á leikmannamarkaðnum.

Van Gaal: Kagawa neitar að hlusta á mig

Louis Van Gaal segir að Shinji Kagawa muni ekki fá leiki með liðinu fyrr en hann fari eftir tilmælum sínum en Hollendingurinn vill að hann aðlagi sig að því að spila aftar á vellinum.

Bílskúrinn: Hverjum var um að kenna í Belgíu?

Belgíski kappaksturinn sem fram fór í gær var fyrir margt athyglisverður. Daniel Ricciardo vann sína þriðju keppni og Kimi Raikkonen náði sínum besta árangri á tímabilinu. Allra augu beinast þó að Mercedes þessa stundina. Hvað er að gerast þar? Verður liðið starfhæft á næstunni?

Pellegrini um Jovetic: Hann á þetta skilið

Manuel Pellegrini var ánægður fyrir hönd Svartfellingsins Stevan Jovetic sem skoraði tvö mörk í 3-1 sigri Englandsmeistara Manchester City á móti Liverpool í kvöld.

Ólafur Þórðarson: Dómarinn hafði ekki kjark í að dæma á FH

Ólafur Þórðarson var ekki sáttur með ákvarðanir Þorvalds Árnasonar, dómara leiksins við FH í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld, en Víkingar urðu að sætta sig við 2-3 tap eftir fimm marka seinni hálfleik. Víkingar enduðu leikinn tíu á móti ellefu.

Manchester United borgar 59,7 milljónir punda fyrir Di Maria

Manchester United gekk í kvöld á kaupunum á argentínska kantmanninum Angel Di Maria en United setur nýtt breskt met með því að borga 59,7 milljónir punda fyrir hann. Þetta kemur fram á enskum fréttamiðlum í kvöld.

59 laxar úr Bíldsfelli

Sogið hefur oft verið líflegra en það hefur verið í sumar en engu að síður hafa sumir gert ágæta daga við ánna.

Sjá næstu 50 fréttir