Messan: Þverhaus sem þjálfar Manchester United Kristinn Páll Teitsson skrifar 26. ágúst 2014 13:30 Staðan á Manchester United var rædd í Messunni í gær eftir 1-1 jafntefli gegn Sunderland um helgina en félagið er við það að ganga frá kaupunum á argentínska kantmanninum Angel Di María frá Real Madrid. Samkvæmt breskum fjölmiðlum greiðir Manchester United tæplega sextíu milljónir punda fyrir Angel Di María en óvíst er hvernig Louis Van Gaal, knattspyrnustjóri liðsins, mun stilla upp liði sínu með Di María. „Þeir eru að ganga frá kaupunum á Di María núna en hvar ætlaru að spila honum? Ætlaru að setja hann út á kant eða ætlaru að spila honum inn á miðjunni? Ég veit ekki hvort hann virki inn á miðri miðjunni á Englandi. Hann gæti tekið stöðu Ashley Young en þá ertu áfram með Tom Cleverley og Darren Fletcher á miðjunni. Er það nógu góð miðja?,“ sagði Ríkharður Daðason áður en Guðmundur Benediktsson rifjaði upp að hann hefði spilað sem miðjumaður hjá Real Madrid. „Hann spilað með Real Madrid mikið á síðustu leiktíð sem fremri miðjumaður með djúpan miðjumann fyrir aftan. Hann spilaði stórkostlega þar með Real Madrid en það er allt annað. Hann var ekkert að mæta leikmönnum eins og Lee Cattermole þar sem sparkar í hann,“ sagði Guðmundur áður en Ríkharður minnti á að hann þyrfti sennilega að sinna mun betri varnarvinnu hjá Manchester United. „Varnarskyldan hjá honum á Spáni var nánast engin. Þetta er svipað og hjá Iniesta hjá Barcelona, þú átt að skila inn fyrstu pressu en þú ert ekkert að verjast í þínum eigin vítateig reglulega eins og það þarf í Bretlandi,“ sagði Ríkharður en Hjörvar Hafliðason telur að Louis Van Gaal þurfi að sleppa 3-5-2 kerfinu. „Hann þarf að hætta í þessu leikkerfi ef hann ætlar að fá það besta úr Di María, hann verður ekki vængbakvörður né djúpur miðjumaður. Eini möguleikinn hans á að halda kerfinu og láta Di María spila er ef hann setur hann í holuna en þar eru þeir með Juan Mata. Mig grunar að hann fari í 4-2-3-1 kerfið en hann er þverhaus og gæti reynt að þrjóskast á þessu leikkerfi.“ Enski boltinn Tengdar fréttir Rikki Daða: Arsenal verður að kaupa miðvörð og miðjumann Skyttunum verður áfram refsað þegar það er með vörnina jafnframarlega og raun ber vitni styrki það ekki leikmannahópinn. 26. ágúst 2014 16:45 Hjörvar: Er Di Matteo eitthvað eftir á? Sparkspekingurinn skilur ekki hvers vegna Ítalinn fær ekki starf eftir að gera Chelea að Evrópumeisturum. 26. ágúst 2014 12:30 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjá meira
Staðan á Manchester United var rædd í Messunni í gær eftir 1-1 jafntefli gegn Sunderland um helgina en félagið er við það að ganga frá kaupunum á argentínska kantmanninum Angel Di María frá Real Madrid. Samkvæmt breskum fjölmiðlum greiðir Manchester United tæplega sextíu milljónir punda fyrir Angel Di María en óvíst er hvernig Louis Van Gaal, knattspyrnustjóri liðsins, mun stilla upp liði sínu með Di María. „Þeir eru að ganga frá kaupunum á Di María núna en hvar ætlaru að spila honum? Ætlaru að setja hann út á kant eða ætlaru að spila honum inn á miðjunni? Ég veit ekki hvort hann virki inn á miðri miðjunni á Englandi. Hann gæti tekið stöðu Ashley Young en þá ertu áfram með Tom Cleverley og Darren Fletcher á miðjunni. Er það nógu góð miðja?,“ sagði Ríkharður Daðason áður en Guðmundur Benediktsson rifjaði upp að hann hefði spilað sem miðjumaður hjá Real Madrid. „Hann spilað með Real Madrid mikið á síðustu leiktíð sem fremri miðjumaður með djúpan miðjumann fyrir aftan. Hann spilaði stórkostlega þar með Real Madrid en það er allt annað. Hann var ekkert að mæta leikmönnum eins og Lee Cattermole þar sem sparkar í hann,“ sagði Guðmundur áður en Ríkharður minnti á að hann þyrfti sennilega að sinna mun betri varnarvinnu hjá Manchester United. „Varnarskyldan hjá honum á Spáni var nánast engin. Þetta er svipað og hjá Iniesta hjá Barcelona, þú átt að skila inn fyrstu pressu en þú ert ekkert að verjast í þínum eigin vítateig reglulega eins og það þarf í Bretlandi,“ sagði Ríkharður en Hjörvar Hafliðason telur að Louis Van Gaal þurfi að sleppa 3-5-2 kerfinu. „Hann þarf að hætta í þessu leikkerfi ef hann ætlar að fá það besta úr Di María, hann verður ekki vængbakvörður né djúpur miðjumaður. Eini möguleikinn hans á að halda kerfinu og láta Di María spila er ef hann setur hann í holuna en þar eru þeir með Juan Mata. Mig grunar að hann fari í 4-2-3-1 kerfið en hann er þverhaus og gæti reynt að þrjóskast á þessu leikkerfi.“
Enski boltinn Tengdar fréttir Rikki Daða: Arsenal verður að kaupa miðvörð og miðjumann Skyttunum verður áfram refsað þegar það er með vörnina jafnframarlega og raun ber vitni styrki það ekki leikmannahópinn. 26. ágúst 2014 16:45 Hjörvar: Er Di Matteo eitthvað eftir á? Sparkspekingurinn skilur ekki hvers vegna Ítalinn fær ekki starf eftir að gera Chelea að Evrópumeisturum. 26. ágúst 2014 12:30 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjá meira
Rikki Daða: Arsenal verður að kaupa miðvörð og miðjumann Skyttunum verður áfram refsað þegar það er með vörnina jafnframarlega og raun ber vitni styrki það ekki leikmannahópinn. 26. ágúst 2014 16:45
Hjörvar: Er Di Matteo eitthvað eftir á? Sparkspekingurinn skilur ekki hvers vegna Ítalinn fær ekki starf eftir að gera Chelea að Evrópumeisturum. 26. ágúst 2014 12:30