Ólafur Þórðarson: Dómarinn hafði ekki kjark í að dæma á FH Guðmundur Marinó Ingvarsson á Víkingsvelli skrifar 25. ágúst 2014 21:38 Ólafur Þórðarson þjálfari Víkinga. Vísir/Stefán Ólafur Þórðarson var ekki sáttur með ákvarðanir Þorvalds Árnasonar, dómara leiksins við FH í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld, en Víkingar urðu að sætta sig við 2-3 tap eftir fimm marka seinni hálfleik. Víkingar enduðu leikinn tíu á móti ellefu. „Ég er ósáttur við aulaskap minna leikmanna að hafa gefið þennan leik frá sér í dag,“ sagði Ólafur Þórðarson þjálfari Víkings. „Mér fannst fyrsta markið ekki vera gegn gangi leiksins. Við vörðumst vel og þeir voru ekki að skapa neitt. Þeir fengu ekkert fleiri færi en við og svo skorum við fínt mark úr fyrsta færinu okkar. „Ef við byrjum á byrjuninni þá er stærsta atvikið í leiknum þegar dómarinn sleppir því að reka Jón Ragnar (Jónsson) útaf í fyrri hálfleik. Hann hafði ekki kjark í að dæma á FH eins og hann átti að gera í kvöld. „Hann var síðasti maður og Viktor (Jónsson) er sloppinn í gegn. Ef hann flautar þá er það rautt spjald,“ sagði Ólafur sem var ekki heldur sáttur við rauða spjaldið sem Ivanov fékk. „Ég sé ekki nógu vel hvort Ivanov sé með olnbogann uppi. Mér fannst hann fara upp í þetta til að skalla boltann og það tók dómarann langan tíma að ákveða hvað hann ætti að gera þarna og hann lét FH tala þetta spjald á hann.“ Ólafur var ekki heldur sáttur við fyrra spjaldið sem Ivanov fékk en þar var hann ekki síður ósáttur við leikmanninn sem fékk spjaldið fyrir dýfu. „Hann fór niður, það er klárt. Hann gat staðið og fengið markmanninn á sig. Það átti hann að gera. Markmaðurinn fór í hann, það er engin spurning og fyrir mér er það brot.“ Aron Elís Þrándarson byrjaði á bekknum í dag en innkoma hans í upphafi seinni hálfleiks breytti leiknum fyrir Víking. „Hann hefur ekki verið að standa sig nógu vel að undanförnu. Það er þannig að ungir strákar spila upp og niður og hann er ungur og á langt í land ennþá. Það var ekki verið að refsa honum. Maður velur það lið sem maður treystir best hverju sinni. Það var vitað að Aron myndi koma inn í leiknum. Hann stóð sig nokkuð vel eftir að hann kom inn á,“ sagði Ólafur að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl. myndir og einkunnir: Víkingur - FH 2-3 | FH á toppinn á ný FH tyllti sér á topp Pepsí deildar karla í fótbolta á nýjan leik í kvöld þegar liðið lagði Víking 3-2 á útivelli. Staðan í hálfleik var 0-0. 25. ágúst 2014 15:41 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Fleiri fréttir „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Sjá meira
Ólafur Þórðarson var ekki sáttur með ákvarðanir Þorvalds Árnasonar, dómara leiksins við FH í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld, en Víkingar urðu að sætta sig við 2-3 tap eftir fimm marka seinni hálfleik. Víkingar enduðu leikinn tíu á móti ellefu. „Ég er ósáttur við aulaskap minna leikmanna að hafa gefið þennan leik frá sér í dag,“ sagði Ólafur Þórðarson þjálfari Víkings. „Mér fannst fyrsta markið ekki vera gegn gangi leiksins. Við vörðumst vel og þeir voru ekki að skapa neitt. Þeir fengu ekkert fleiri færi en við og svo skorum við fínt mark úr fyrsta færinu okkar. „Ef við byrjum á byrjuninni þá er stærsta atvikið í leiknum þegar dómarinn sleppir því að reka Jón Ragnar (Jónsson) útaf í fyrri hálfleik. Hann hafði ekki kjark í að dæma á FH eins og hann átti að gera í kvöld. „Hann var síðasti maður og Viktor (Jónsson) er sloppinn í gegn. Ef hann flautar þá er það rautt spjald,“ sagði Ólafur sem var ekki heldur sáttur við rauða spjaldið sem Ivanov fékk. „Ég sé ekki nógu vel hvort Ivanov sé með olnbogann uppi. Mér fannst hann fara upp í þetta til að skalla boltann og það tók dómarann langan tíma að ákveða hvað hann ætti að gera þarna og hann lét FH tala þetta spjald á hann.“ Ólafur var ekki heldur sáttur við fyrra spjaldið sem Ivanov fékk en þar var hann ekki síður ósáttur við leikmanninn sem fékk spjaldið fyrir dýfu. „Hann fór niður, það er klárt. Hann gat staðið og fengið markmanninn á sig. Það átti hann að gera. Markmaðurinn fór í hann, það er engin spurning og fyrir mér er það brot.“ Aron Elís Þrándarson byrjaði á bekknum í dag en innkoma hans í upphafi seinni hálfleiks breytti leiknum fyrir Víking. „Hann hefur ekki verið að standa sig nógu vel að undanförnu. Það er þannig að ungir strákar spila upp og niður og hann er ungur og á langt í land ennþá. Það var ekki verið að refsa honum. Maður velur það lið sem maður treystir best hverju sinni. Það var vitað að Aron myndi koma inn í leiknum. Hann stóð sig nokkuð vel eftir að hann kom inn á,“ sagði Ólafur að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl. myndir og einkunnir: Víkingur - FH 2-3 | FH á toppinn á ný FH tyllti sér á topp Pepsí deildar karla í fótbolta á nýjan leik í kvöld þegar liðið lagði Víking 3-2 á útivelli. Staðan í hálfleik var 0-0. 25. ágúst 2014 15:41 Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Körfubolti Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid Enski boltinn Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Golf Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Fleiri fréttir „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Sjáðu markið sem var stolið, rauða spjaldið og alla markaveislu Stjörnunnar Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl. myndir og einkunnir: Víkingur - FH 2-3 | FH á toppinn á ný FH tyllti sér á topp Pepsí deildar karla í fótbolta á nýjan leik í kvöld þegar liðið lagði Víking 3-2 á útivelli. Staðan í hálfleik var 0-0. 25. ágúst 2014 15:41