Ólafur Þórðarson: Dómarinn hafði ekki kjark í að dæma á FH Guðmundur Marinó Ingvarsson á Víkingsvelli skrifar 25. ágúst 2014 21:38 Ólafur Þórðarson þjálfari Víkinga. Vísir/Stefán Ólafur Þórðarson var ekki sáttur með ákvarðanir Þorvalds Árnasonar, dómara leiksins við FH í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld, en Víkingar urðu að sætta sig við 2-3 tap eftir fimm marka seinni hálfleik. Víkingar enduðu leikinn tíu á móti ellefu. „Ég er ósáttur við aulaskap minna leikmanna að hafa gefið þennan leik frá sér í dag,“ sagði Ólafur Þórðarson þjálfari Víkings. „Mér fannst fyrsta markið ekki vera gegn gangi leiksins. Við vörðumst vel og þeir voru ekki að skapa neitt. Þeir fengu ekkert fleiri færi en við og svo skorum við fínt mark úr fyrsta færinu okkar. „Ef við byrjum á byrjuninni þá er stærsta atvikið í leiknum þegar dómarinn sleppir því að reka Jón Ragnar (Jónsson) útaf í fyrri hálfleik. Hann hafði ekki kjark í að dæma á FH eins og hann átti að gera í kvöld. „Hann var síðasti maður og Viktor (Jónsson) er sloppinn í gegn. Ef hann flautar þá er það rautt spjald,“ sagði Ólafur sem var ekki heldur sáttur við rauða spjaldið sem Ivanov fékk. „Ég sé ekki nógu vel hvort Ivanov sé með olnbogann uppi. Mér fannst hann fara upp í þetta til að skalla boltann og það tók dómarann langan tíma að ákveða hvað hann ætti að gera þarna og hann lét FH tala þetta spjald á hann.“ Ólafur var ekki heldur sáttur við fyrra spjaldið sem Ivanov fékk en þar var hann ekki síður ósáttur við leikmanninn sem fékk spjaldið fyrir dýfu. „Hann fór niður, það er klárt. Hann gat staðið og fengið markmanninn á sig. Það átti hann að gera. Markmaðurinn fór í hann, það er engin spurning og fyrir mér er það brot.“ Aron Elís Þrándarson byrjaði á bekknum í dag en innkoma hans í upphafi seinni hálfleiks breytti leiknum fyrir Víking. „Hann hefur ekki verið að standa sig nógu vel að undanförnu. Það er þannig að ungir strákar spila upp og niður og hann er ungur og á langt í land ennþá. Það var ekki verið að refsa honum. Maður velur það lið sem maður treystir best hverju sinni. Það var vitað að Aron myndi koma inn í leiknum. Hann stóð sig nokkuð vel eftir að hann kom inn á,“ sagði Ólafur að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl. myndir og einkunnir: Víkingur - FH 2-3 | FH á toppinn á ný FH tyllti sér á topp Pepsí deildar karla í fótbolta á nýjan leik í kvöld þegar liðið lagði Víking 3-2 á útivelli. Staðan í hálfleik var 0-0. 25. ágúst 2014 15:41 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Sjá meira
Ólafur Þórðarson var ekki sáttur með ákvarðanir Þorvalds Árnasonar, dómara leiksins við FH í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld, en Víkingar urðu að sætta sig við 2-3 tap eftir fimm marka seinni hálfleik. Víkingar enduðu leikinn tíu á móti ellefu. „Ég er ósáttur við aulaskap minna leikmanna að hafa gefið þennan leik frá sér í dag,“ sagði Ólafur Þórðarson þjálfari Víkings. „Mér fannst fyrsta markið ekki vera gegn gangi leiksins. Við vörðumst vel og þeir voru ekki að skapa neitt. Þeir fengu ekkert fleiri færi en við og svo skorum við fínt mark úr fyrsta færinu okkar. „Ef við byrjum á byrjuninni þá er stærsta atvikið í leiknum þegar dómarinn sleppir því að reka Jón Ragnar (Jónsson) útaf í fyrri hálfleik. Hann hafði ekki kjark í að dæma á FH eins og hann átti að gera í kvöld. „Hann var síðasti maður og Viktor (Jónsson) er sloppinn í gegn. Ef hann flautar þá er það rautt spjald,“ sagði Ólafur sem var ekki heldur sáttur við rauða spjaldið sem Ivanov fékk. „Ég sé ekki nógu vel hvort Ivanov sé með olnbogann uppi. Mér fannst hann fara upp í þetta til að skalla boltann og það tók dómarann langan tíma að ákveða hvað hann ætti að gera þarna og hann lét FH tala þetta spjald á hann.“ Ólafur var ekki heldur sáttur við fyrra spjaldið sem Ivanov fékk en þar var hann ekki síður ósáttur við leikmanninn sem fékk spjaldið fyrir dýfu. „Hann fór niður, það er klárt. Hann gat staðið og fengið markmanninn á sig. Það átti hann að gera. Markmaðurinn fór í hann, það er engin spurning og fyrir mér er það brot.“ Aron Elís Þrándarson byrjaði á bekknum í dag en innkoma hans í upphafi seinni hálfleiks breytti leiknum fyrir Víking. „Hann hefur ekki verið að standa sig nógu vel að undanförnu. Það er þannig að ungir strákar spila upp og niður og hann er ungur og á langt í land ennþá. Það var ekki verið að refsa honum. Maður velur það lið sem maður treystir best hverju sinni. Það var vitað að Aron myndi koma inn í leiknum. Hann stóð sig nokkuð vel eftir að hann kom inn á,“ sagði Ólafur að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl. myndir og einkunnir: Víkingur - FH 2-3 | FH á toppinn á ný FH tyllti sér á topp Pepsí deildar karla í fótbolta á nýjan leik í kvöld þegar liðið lagði Víking 3-2 á útivelli. Staðan í hálfleik var 0-0. 25. ágúst 2014 15:41 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Vilji, kraftur, ákveðni og hugarfar hjá mínum stelpum“ Arna Eiríksdóttir: „Við töpuðum tveimur stigum í dag“ Uppgjör og vitöl: Stjarnan-FH 2-2 | FH að missa Blikana frá sér Uppgjör: Þór/KA-FHL 4-0 | Norðankonur í stuði á móti botnliðinu Fá góðar fréttir fyrir stærsta leik í sögu félagsins „Af hverju er Tómas Orri ekki að að spila í Breiðabliki?“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl. myndir og einkunnir: Víkingur - FH 2-3 | FH á toppinn á ný FH tyllti sér á topp Pepsí deildar karla í fótbolta á nýjan leik í kvöld þegar liðið lagði Víking 3-2 á útivelli. Staðan í hálfleik var 0-0. 25. ágúst 2014 15:41