Fleiri fréttir

Mourinho: Liverpool með forskot í titilbaráttunni

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, er nú farinn að reyna að setja meiri pressu á Liverpool en stjóri toppliðs ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta telur að Liverpool-menn hafi ákveðið forskot á hin toppliðin.

Martröð stuðningsmanns Everton breyttist í draum

Gærkvöldið var heldur betur sögulegt hjá Malasíubúanum Ric Wee. Hann hefur dreymt um að sjá Everton spila í 30 ár og var loksins mættur á Goodison Park í gær. Þá var leik liðsins frestað.

Sturla: Ég gæti vanist þessu

Annan leikinn í röð var Sturla Ásgeirsson hetja ÍR en hann tryggði sínum mönnum eins marks sigur á Fram með marki úr vítakasti á lokasekúndum leik liðanna í Olís-deild karla í handbolta í kvöld.

Hans Lindberg skoraði fimmtán mörk í kvöld

Hans Lindberg, danski hornamaðurinn sem á íslenska foreldra, fór á kostum í kvöld í sex marka sigri HSV Hamburg á MT Melsungen, 37-31, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Danski kraftaverkaþjálfarinn fallin frá

Richard Moller Nielsen, fyrrum þjálfari danska knattspyrnulandsliðsins og þjálfarinn sem gerði Dani að Evrópumeisturum árið 1992, er látinn 76 ára að aldri.

Settar skorður í útgjöldum

Árið 2015 munu liðin í Formúlu 1 þurfa að halda sig innan 200 milljón evra í útgjöld. Það er gert til þess að jafna hlut liðanna. Stærstu liðin í dag eru að verja gríðarlegum fjármunum eða rúmum 47 milljörðum króna á hverju ári.

Komið að Cole að setjast í aftursætið

Ashley Cole hefur átt vinstri bakvarðarstöðuna hjá enska landsliðinu undanfarin ár en Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, hefur gefið í skyn að hans tími þar sé svo gott sem liðinn.

Yfirmaður NFL-deildarinnar hrósar Michael Sam

Það er mikið rætt og ritað þessa dagana um hinn samkynhneigða Michael Sam en hann verður væntanlega fyrsti maðurinn í NFL-deildinni sem er kominn út úr skápnum.

Sannleikurinn mun jarða þig

Eitt stærsta fréttamál síðasta árs í bandaríska íþróttaheiminum var frétt um meint einelti í búningsklefa NFL-liðsins Miami Dolphins.

Örvar ræðir Nigel Moore-áhrifin

ÍR-ingar hafa snúið við blaðinu síðan Nigel Moore mætti í Hertz-Hellinn. Liðið hoppaði úr fallsæti, inn í bikarúrslitin og í baráttu um úrslitakeppnissæti.

Saga mannsins með nærfatanafnið er lyginni líkust

Bruno Banani er fyrsti keppandinn frá Suður-Kyrrahafseyjunni Tonga sem keppir á Vetrarólympíuleikunum. Hann er gangandi auglýsing fyrir þýskt fyrirtæki sem fékk hann til að skipta um nafn. Draumur prinsessunnar rættist.

Massa er ánægður með Williams-bílinn

Felipe Massa er ánægður með afrakstur æfinganna í Jerez. Hann segir að bíllinn sé góður. Massa ekur nú fyrir Williams eftir að hafa ekki endurnýjað samning sinn við Ferrari í lok síðasta tímabils. Brasilíumaðurinn er bjartsýnn fyrir komandi tímabil.

Sjá næstu 50 fréttir