Keppinautur Anítu hætt við þátttöku í 800 metra hlaupinu 13. febrúar 2014 17:15 Mary Cain er heimsmethafi unglinga í míluhlaupi. Vísir/AFP Aníta Hinriksdóttir keppir á stærsta innanhúss frjálsíþróttamóti Bandaríkjanna um helgina. Mótið heitir Millrose-leikarnir og hafa verið haldnir í 100 ár. Frá 1914-2011 fóru þeir fram í Madison Square Garden í hafa nú verið færðir í annað sögufrægt íþróttahús í New York. Mikil eftirvænting ríkir fyrir 800 metra hlaupi kvenna þar sem þrír efnilegustu hlauparar heims áttu taka þátt. Það eru Aníta okkar Hinriksdóttir, heims- og Evrópumeistari ungmenna, og bandarísku stúlkurnar AjeeWilson og MaryCain. En nú hefur Cain dregið sig úr keppni í 800 metra hlaupinu og ætlar að einbeita sér að míluhlaupi. Hún setti einmitt heimsmet unglinga í þeirri vegalengd í janúar. Cain hefði barist við Anítu um sigurinn á heimsmeistaramóti 17 ára og yngri á síðasta ári hefði hún kosið að taka þátt. Þess í stað fór hún á heimsmeistaramót fullorðinna í Moskvu. Þar komst Cain í úrslit og endaði í 10. sæti en hún varð jafnframt yngsti keppandi Bandaríkjanna í sögunni til að taka þátt á heimsmeistaramóti fullorðinna í frjálsíþróttum. Aníta, Wilson hin jamaíska NatoyGoule munu því væntanlega berjast um sigurinn í New York á laugardaginn. Wilson hefur hlaupið 800 metrana best á 1:58,21 mínútu en Íslandsmet Anítu í greininni er 2:00,49 mínútur. Goule á einnig betri tíma en Aníta, 1:59,33 mínúta.Heimasíða mótsins. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta keppir við framtíðarstjörnur Bandaríkjanna í New York Hlaupakonan Aníta Hinriksdóttir mun byrja næsta ár á risaverkefni því hún keppir þá á einu frægasta innanhússfrjálsíþróttamóti Bandaríkjanna sem haldið er árlega í New York. 5. desember 2013 06:00 Keppinautur Anítu bætti 32 ára gamalt heimsmet Ungstirnið Mary Cain frá Bandaríkjunum bætti í gærkvöldi heimsmetið í ungmennaflokki í 1000 metra hlaupi á móti í Boston. 17. janúar 2014 10:30 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar Sjá meira
Aníta Hinriksdóttir keppir á stærsta innanhúss frjálsíþróttamóti Bandaríkjanna um helgina. Mótið heitir Millrose-leikarnir og hafa verið haldnir í 100 ár. Frá 1914-2011 fóru þeir fram í Madison Square Garden í hafa nú verið færðir í annað sögufrægt íþróttahús í New York. Mikil eftirvænting ríkir fyrir 800 metra hlaupi kvenna þar sem þrír efnilegustu hlauparar heims áttu taka þátt. Það eru Aníta okkar Hinriksdóttir, heims- og Evrópumeistari ungmenna, og bandarísku stúlkurnar AjeeWilson og MaryCain. En nú hefur Cain dregið sig úr keppni í 800 metra hlaupinu og ætlar að einbeita sér að míluhlaupi. Hún setti einmitt heimsmet unglinga í þeirri vegalengd í janúar. Cain hefði barist við Anítu um sigurinn á heimsmeistaramóti 17 ára og yngri á síðasta ári hefði hún kosið að taka þátt. Þess í stað fór hún á heimsmeistaramót fullorðinna í Moskvu. Þar komst Cain í úrslit og endaði í 10. sæti en hún varð jafnframt yngsti keppandi Bandaríkjanna í sögunni til að taka þátt á heimsmeistaramóti fullorðinna í frjálsíþróttum. Aníta, Wilson hin jamaíska NatoyGoule munu því væntanlega berjast um sigurinn í New York á laugardaginn. Wilson hefur hlaupið 800 metrana best á 1:58,21 mínútu en Íslandsmet Anítu í greininni er 2:00,49 mínútur. Goule á einnig betri tíma en Aníta, 1:59,33 mínúta.Heimasíða mótsins.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Aníta keppir við framtíðarstjörnur Bandaríkjanna í New York Hlaupakonan Aníta Hinriksdóttir mun byrja næsta ár á risaverkefni því hún keppir þá á einu frægasta innanhússfrjálsíþróttamóti Bandaríkjanna sem haldið er árlega í New York. 5. desember 2013 06:00 Keppinautur Anítu bætti 32 ára gamalt heimsmet Ungstirnið Mary Cain frá Bandaríkjunum bætti í gærkvöldi heimsmetið í ungmennaflokki í 1000 metra hlaupi á móti í Boston. 17. janúar 2014 10:30 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Fleiri fréttir Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar Sjá meira
Aníta keppir við framtíðarstjörnur Bandaríkjanna í New York Hlaupakonan Aníta Hinriksdóttir mun byrja næsta ár á risaverkefni því hún keppir þá á einu frægasta innanhússfrjálsíþróttamóti Bandaríkjanna sem haldið er árlega í New York. 5. desember 2013 06:00
Keppinautur Anítu bætti 32 ára gamalt heimsmet Ungstirnið Mary Cain frá Bandaríkjunum bætti í gærkvöldi heimsmetið í ungmennaflokki í 1000 metra hlaupi á móti í Boston. 17. janúar 2014 10:30