Sport

Bein útsending frá Ólympíuleikunum 2014 | Dagur 5

Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fimmti keppnisdagur leikanna er í dag.

Dagskrá leikanna má finna hér fyrir neðan en keppni dagsins verður gerð upp í samantektarþætti klukkan 22.00. Hann verður í umsjón Þorkels Gunnars Sigurbjörnssonar.

Nú er hlé á útsendingunni.

Dagskrá 12. febrúar:

06.50 Brun kvenna

09.10 Hlé

09.25 Norræn tvíkeppni - Skíðastökk

10.20 Brun kvenna (e)

12.30 Íshokkí kvenna: Kanada-Bandaríkin

15.05 Samantekt frá degi 4 (e)

15.45 Luge sleðabrun, tvímenningur

16.30 Samantekt frá degi 4 (e)

17.00 Íshokkí karla: Tékkland-Svíþjóð

19.30 Hlé

22.00 Samantekt frá degi 5

22.35 Íshokkí karla: Lettland - Sviss (e)

Ólympíumeistarar verða krýndir í eftirtöldum greinum í dag:

Brun kvenna:

Listhlaup para:

Tvímenningur í baksleðakeppni karla:

Norræn tvíkeppni karla (minni pallur):

Hálfpípukeppni á snjóbrettum kvenna:

1000 metra skautahlaup karla:


Tengdar fréttir

Groothuis endaði sigurgöngu Davis í 1000 metrunum

Hollendingurinn Stefan Groothuis varð í kvöld Ólympíumeistari í 1000 metra skautahlaupi karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi og Holland vann þar með sín fjórðu gullverðlaun í skautahlaupi á leikunum.

Northug ekki með á föstudaginn

Petter Northug, skærasta stjarna Norðmanna í skíðagöngu, verður ekki á meðal keppanda í 15km göngunni á föstudaginn.

Samviskufangi í Sotsjí

Mótmælti Ólympíuleikunum og dæmdur fyrir að blóta á biðstöð.

Slógu við tveimur bræðrum og tóku gullið | Myndband

Þjóðverjar hafa verið afar sigursælir í baksleðakeppni Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí og þeir fengu enn eitt gullið í kvöld þegar Tobias Wendl og Tobias Arlt unnu gull í tvímenningi karla.

Heimapar vann gullið í listhlaupi

Rússarnir Tatiana Volosozhar og Maxim Trankov urðu í kvöld Ólympíumeistarar í listhlaupi para og unnu þar með annað gull heimamanna í Skautahöllinni í Sotsjí.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×