Fleiri fréttir Cologna vann eftir spennandi lokasprett | Myndband Svisslendingurinn Dario Cologna vann gull í 30 km göngu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í morgun eftir spennandi lokasprett. 9.2.2014 11:47 ÍBV styrkir sig ÍBV hefur styrkt sig fyrir átökin í Pepsí deild karla í fótbolta í sumar með því að semja við 25 ára gamlan kantmann frá Trinidad & Tobago að nafni Dominic Adams. 9.2.2014 11:40 Ásgeir vann mót í Hollandi Ásgeir Sigurgeirsson fagnaði í gær sigri í keppni í loftskammbyssu á Inter Shoot, sterku móti í Hollandi. 9.2.2014 11:32 Ný vötn í Veiðikortinu Veiðikortið nýtur sífellt meiri vinsælda hjá stangveiðimönnum enda opnar kortið fyrir veiðimöguleika í vötnum um allt land. 9.2.2014 11:28 Elín og Aron Íslandsmeistarar Elín Melgar og Aron Teitsson, bæði úr Gróttu, urðu í gær Íslandsmeistarar í klassískum kraftlyftingum. 9.2.2014 11:23 Misstirðu af markaveislunni á Anfield? Hér á Vísi má sjá öll mörkin sem voru skoruð í ensku úrvalsdeildinni í gær en af nógu var að taka. 9.2.2014 11:08 Bandaríkin fékk aftur gull í brekkufimi | Myndband Snjóbrettakonan Jamie Anderson fagnaði sigri í brekkufimi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í morgun. 9.2.2014 10:39 Jimmy Walker í góðri stöðu á Pebble Beach Jimmy Walker stóð sig best í rokinu á þriðja hring á AT&T Pebble Beach National Pro-Am golfmótinu í Kaliforníu í gær. Walker er með sex högga forystu þegar leik var frestað seint í gær. 9.2.2014 10:00 LeBron James þreyttur í tapi Heat í Utah Utah Jazz vann sinn sautjánda sigur á leiktíðinni í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt þegar liðið vann Miami Heat óvænt, 94-89. LeBron James náði sér ekki á strik í leiknum. 9.2.2014 09:30 Gylfi frá vegna meiðsla Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki með Tottenham þegar liðið mætir Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 9.2.2014 09:06 Óvæntur sigur Mayer í bruninu | Myndband Austurríkismaðurinn Matthias Mayer vann í morgun heldur óvænt gullverðlaun í bruni karla í fyrstu keppninni í alpagreinum á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 9.2.2014 08:30 Bein útsending frá Ólympíuleikunum 2014 | Dagur 2 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en annar keppnisdagur leikanna er í dag. 9.2.2014 06:30 Fulham náði jafntefli á Old Trafford Manchester United náði aðeins 2-2 jafntefli gegn Fulham heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fulham jafnaði metin á 95. mínútu en liðið var lengi yfir í leiknum. 9.2.2014 00:01 Adebayor skaut Tottenham í fimmta sætið Emmanuel Adebayor var hetja Tottenham þegar að liðið vann mikilvægan 1-0 sigur á Everton í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 9.2.2014 00:01 Messi skaut Barcelona á toppinn á ný Barcelona lagði Sevilla 4-1 í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Gæði Lionel Messi skildi liðin að í kvöld en Messi skoraði tvö mörk og lagði upp eitt. 9.2.2014 00:01 Mölbraut salernishurð í Sotsjí Bandarískur bobsleðakeppandi lenti í kröppum dansi í vistarverum sínum í Ólympíuþorpinu í Sotsjí í gær. 8.2.2014 23:45 Vettel list vel á Ricciardo Sebastian Vettel er viss um að nýji liðsfélagi hans hjá Red Bull, Daniel Ricciardo geti lært ýmislegt af honum. Vettel segir Ricciardo vera öðruvísi ökumann og hafa aðra sýn á aksturinn en margir. 8.2.2014 23:15 Higuain tryggði Napoli sigur Adel Taarabt skoraði í sínum fyrsta leik með AC Milan á Ítalíu en það dugði skammt í leik liðsins gegn Napoli í kvöld. 8.2.2014 22:13 Jón Arnór fór ekki í úrslitin Real Madrid tryggði sér sæti í úrslitaleik spænsku konungsbikarkeppninnar með sigri á CAI Zaragoza í undanúsrlitum í dag, 98-66. 8.2.2014 22:01 Systur á verðlaunapalli í Sotsjí Kanadísku systurnar Justine og Chloe Dufour-Lapointe fengu gull og silfur í hólasvigi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 8.2.2014 19:54 Bjarki Már með átta mörk í sigurleik Bjarki Már Elísson var í stóru hlutverki þegar að lið hans, Eisenach, vann mikilvægan sigur á Bergischer HC í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 30-25. 8.2.2014 19:38 Aron Einar ekki í hóp hjá Cardiff Aron Einar Gunnarsson var ekki í leikmannahópi Cardiff sem mætti Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag. 8.2.2014 19:03 Valur varði fjórða sætið Valur vann stórsigur á KR, 71-48, þrátt fyrir að hafa verið þremur stigum undir að loknum fyrri hálfleik liðanna. 8.2.2014 18:32 Stjarnan missteig sig líka | Úrslit dagsins Topplið Stjörnunnar tapaði aðeins sínu öðru stigi á tímabilinu í Olísdeild kvenna er liðið mátti sætta sig við jafntefli gegn HK í Digranesi, 18-18. 8.2.2014 18:03 Enn einn sigurinn hjá Bayern Bayern München vann sinn tólfta sigur í röð í þýsku úrvalsdeildinni er liðið vann Nürnberg á útivelli í dag, 2-0. 8.2.2014 17:42 Björndalen jafnaði met Dæhlie Hinn fertugi Ole Einar Björndalen vann í dag sín tólftu verðlaun á Vetrarólympíuleikum og jafnaði þar með árangur landa síns, Björn Dæhlie. 8.2.2014 16:42 Valskonur töpuðu óvænt fyrir Haukum á heimavelli Haukar virðast sjóðheitir þessa dagana en liðið gerði sér lítið fyrir og skellti stórliði Vals í Vodafone-höllinni í Olísdeild kvenna. 8.2.2014 15:56 Rodgers: Sterling besti kantmaður landsins Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, lofaði mjög Raheem Sterling sem skoraði tvö marka liðsins í 5-1 sigri á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag. 8.2.2014 15:31 Wenger: Við vorum lélegir í dag Arsene Wenger var stuttorður á blaðamannafundi eftir 5-1 tap Arsenal gegn Liverpool á Anfield í dag. 8.2.2014 15:22 Kramer í sögubækurnar Hollendingurinn Sven Kramer varð í dag aðeins annar maðurinn frá upphafi til að verja Ólympíumeistaratitil í 5000 m skautahlaupi karla. 8.2.2014 15:11 Sturridge: Ætlum að halda rónni Daniel Sturridge var hógvær í sjónvarpsviðtali eftir 5-1 sigur Liverpool á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag. 8.2.2014 14:49 Leikmaður Shakhtar lést í umferðarslysi Brasilíumaðurinn Maicon Pereira de Oliveira lést í umferðarslysi í Úkraínu í morgun en hann var leikmaður Shakhtar Donetsk þar í landi. 8.2.2014 13:26 Aron með tilboð frá Kiel Þýsku meistararnir í Kiel hafa gert Aroni Pálmarssyni nýtt samningstilboð en núverandi samningur hans rennur út í lok næsta tímabils. 8.2.2014 12:49 Þessi braut gæti drepið einhvern Bandaríkjamaðurinn Bode Miller, einn besti skíðakappi heims undanfarin ár, segir að brunbrekkan í Sotsjí sé stórhættuleg. 8.2.2014 12:40 Björgen vann sín fjórðu gullverðlaun Norska skíðagöngukonan Marit Björgen varði titil sinn í 15 km skíðagöngu kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í morgun. 8.2.2014 11:44 Sjáðu ótrúlega sigurtroðslu Orlando Tobias Harris sá fyrir mögnuðum sigri Orlando á besta liði NBA-deildarinnar, Oklahoma City, með troðslu á lokasekúndu leik liðanna í nótt. 8.2.2014 10:05 Kotsenburg náði í fyrsta gullið | Myndband Snjóbrettakappinn Sage Katsenburg frá Bandaríkjunum vann fyrstu gullverðlaun Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí er hann bar sigur úr býtum í brekkufimi. 8.2.2014 09:57 NBA í nótt: Nash hélt upp á fertugsafmælið með sigri Steve Nash sýndi gamalkunna takta er hann hélt upp á 40 ára afmæli sitt með sigri LA Lakers á Philadelphia, 112-98. 8.2.2014 09:28 Mistök Aranzubia reyndust dýrkeypt Atletico Madrid tapaði afar dýrmætum stigum í toppbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld en liðið tapaði þá fyrir Almeria, 2-0. Úrslitin þýða að Real Madrid er komið á topp deildarinnar. 8.2.2014 08:20 Hef aldrei á ævinni verið svona veikur Jón Arnór Stefánsson og félagar í CAI Zaragoza komust í undanúrslit spænska Konungsbikarsins í körfubolta með sigri á heimamönnum í Málaga fyrir framan 15.000 áhorfendur. Jón fékk næringu í æð degi fyrir leik vegna magavíruss. 8.2.2014 08:15 Bein útsending frá Ólympíuleikunum 2014 | Dagur 1 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fyrsti keppnisdagur leikanna er í dag. 8.2.2014 08:00 Benzema með tvö í sigri Real Real Madrid komst upp fyrir Barcelona, um stundarsakir að minnsta kosti, er liðið vann 4-2 sigur á Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 8.2.2014 07:50 City fékk bara eitt stig í Norwich Manchester City mistókst að endurheimta efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar en liðið gerði í dag markalaust jafntefli gegn Norwich á útivelli. 8.2.2014 07:47 Hazard með þrennu og Chelsea á toppinn Eden Hazard skoraði öll þrjú mörkin í 3-0 sigri Chelsea á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni nú síðdegis. Með sigrinum komst Chelsea á topp deildarinnar. 8.2.2014 07:45 Auðvelt hjá Swansea í baráttunni um Wales Swansea vann góðan 3-0 sigur á Cardiff í slag velsku liðanna í ensku úrvalsdeildinni nú síðdegis. 8.2.2014 07:42 Sjá næstu 50 fréttir
Cologna vann eftir spennandi lokasprett | Myndband Svisslendingurinn Dario Cologna vann gull í 30 km göngu á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í morgun eftir spennandi lokasprett. 9.2.2014 11:47
ÍBV styrkir sig ÍBV hefur styrkt sig fyrir átökin í Pepsí deild karla í fótbolta í sumar með því að semja við 25 ára gamlan kantmann frá Trinidad & Tobago að nafni Dominic Adams. 9.2.2014 11:40
Ásgeir vann mót í Hollandi Ásgeir Sigurgeirsson fagnaði í gær sigri í keppni í loftskammbyssu á Inter Shoot, sterku móti í Hollandi. 9.2.2014 11:32
Ný vötn í Veiðikortinu Veiðikortið nýtur sífellt meiri vinsælda hjá stangveiðimönnum enda opnar kortið fyrir veiðimöguleika í vötnum um allt land. 9.2.2014 11:28
Elín og Aron Íslandsmeistarar Elín Melgar og Aron Teitsson, bæði úr Gróttu, urðu í gær Íslandsmeistarar í klassískum kraftlyftingum. 9.2.2014 11:23
Misstirðu af markaveislunni á Anfield? Hér á Vísi má sjá öll mörkin sem voru skoruð í ensku úrvalsdeildinni í gær en af nógu var að taka. 9.2.2014 11:08
Bandaríkin fékk aftur gull í brekkufimi | Myndband Snjóbrettakonan Jamie Anderson fagnaði sigri í brekkufimi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í morgun. 9.2.2014 10:39
Jimmy Walker í góðri stöðu á Pebble Beach Jimmy Walker stóð sig best í rokinu á þriðja hring á AT&T Pebble Beach National Pro-Am golfmótinu í Kaliforníu í gær. Walker er með sex högga forystu þegar leik var frestað seint í gær. 9.2.2014 10:00
LeBron James þreyttur í tapi Heat í Utah Utah Jazz vann sinn sautjánda sigur á leiktíðinni í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt þegar liðið vann Miami Heat óvænt, 94-89. LeBron James náði sér ekki á strik í leiknum. 9.2.2014 09:30
Gylfi frá vegna meiðsla Gylfi Þór Sigurðsson verður ekki með Tottenham þegar liðið mætir Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. 9.2.2014 09:06
Óvæntur sigur Mayer í bruninu | Myndband Austurríkismaðurinn Matthias Mayer vann í morgun heldur óvænt gullverðlaun í bruni karla í fyrstu keppninni í alpagreinum á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 9.2.2014 08:30
Bein útsending frá Ólympíuleikunum 2014 | Dagur 2 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en annar keppnisdagur leikanna er í dag. 9.2.2014 06:30
Fulham náði jafntefli á Old Trafford Manchester United náði aðeins 2-2 jafntefli gegn Fulham heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fulham jafnaði metin á 95. mínútu en liðið var lengi yfir í leiknum. 9.2.2014 00:01
Adebayor skaut Tottenham í fimmta sætið Emmanuel Adebayor var hetja Tottenham þegar að liðið vann mikilvægan 1-0 sigur á Everton í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 9.2.2014 00:01
Messi skaut Barcelona á toppinn á ný Barcelona lagði Sevilla 4-1 í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Gæði Lionel Messi skildi liðin að í kvöld en Messi skoraði tvö mörk og lagði upp eitt. 9.2.2014 00:01
Mölbraut salernishurð í Sotsjí Bandarískur bobsleðakeppandi lenti í kröppum dansi í vistarverum sínum í Ólympíuþorpinu í Sotsjí í gær. 8.2.2014 23:45
Vettel list vel á Ricciardo Sebastian Vettel er viss um að nýji liðsfélagi hans hjá Red Bull, Daniel Ricciardo geti lært ýmislegt af honum. Vettel segir Ricciardo vera öðruvísi ökumann og hafa aðra sýn á aksturinn en margir. 8.2.2014 23:15
Higuain tryggði Napoli sigur Adel Taarabt skoraði í sínum fyrsta leik með AC Milan á Ítalíu en það dugði skammt í leik liðsins gegn Napoli í kvöld. 8.2.2014 22:13
Jón Arnór fór ekki í úrslitin Real Madrid tryggði sér sæti í úrslitaleik spænsku konungsbikarkeppninnar með sigri á CAI Zaragoza í undanúsrlitum í dag, 98-66. 8.2.2014 22:01
Systur á verðlaunapalli í Sotsjí Kanadísku systurnar Justine og Chloe Dufour-Lapointe fengu gull og silfur í hólasvigi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 8.2.2014 19:54
Bjarki Már með átta mörk í sigurleik Bjarki Már Elísson var í stóru hlutverki þegar að lið hans, Eisenach, vann mikilvægan sigur á Bergischer HC í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 30-25. 8.2.2014 19:38
Aron Einar ekki í hóp hjá Cardiff Aron Einar Gunnarsson var ekki í leikmannahópi Cardiff sem mætti Swansea í ensku úrvalsdeildinni í dag. 8.2.2014 19:03
Valur varði fjórða sætið Valur vann stórsigur á KR, 71-48, þrátt fyrir að hafa verið þremur stigum undir að loknum fyrri hálfleik liðanna. 8.2.2014 18:32
Stjarnan missteig sig líka | Úrslit dagsins Topplið Stjörnunnar tapaði aðeins sínu öðru stigi á tímabilinu í Olísdeild kvenna er liðið mátti sætta sig við jafntefli gegn HK í Digranesi, 18-18. 8.2.2014 18:03
Enn einn sigurinn hjá Bayern Bayern München vann sinn tólfta sigur í röð í þýsku úrvalsdeildinni er liðið vann Nürnberg á útivelli í dag, 2-0. 8.2.2014 17:42
Björndalen jafnaði met Dæhlie Hinn fertugi Ole Einar Björndalen vann í dag sín tólftu verðlaun á Vetrarólympíuleikum og jafnaði þar með árangur landa síns, Björn Dæhlie. 8.2.2014 16:42
Valskonur töpuðu óvænt fyrir Haukum á heimavelli Haukar virðast sjóðheitir þessa dagana en liðið gerði sér lítið fyrir og skellti stórliði Vals í Vodafone-höllinni í Olísdeild kvenna. 8.2.2014 15:56
Rodgers: Sterling besti kantmaður landsins Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, lofaði mjög Raheem Sterling sem skoraði tvö marka liðsins í 5-1 sigri á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag. 8.2.2014 15:31
Wenger: Við vorum lélegir í dag Arsene Wenger var stuttorður á blaðamannafundi eftir 5-1 tap Arsenal gegn Liverpool á Anfield í dag. 8.2.2014 15:22
Kramer í sögubækurnar Hollendingurinn Sven Kramer varð í dag aðeins annar maðurinn frá upphafi til að verja Ólympíumeistaratitil í 5000 m skautahlaupi karla. 8.2.2014 15:11
Sturridge: Ætlum að halda rónni Daniel Sturridge var hógvær í sjónvarpsviðtali eftir 5-1 sigur Liverpool á Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í dag. 8.2.2014 14:49
Leikmaður Shakhtar lést í umferðarslysi Brasilíumaðurinn Maicon Pereira de Oliveira lést í umferðarslysi í Úkraínu í morgun en hann var leikmaður Shakhtar Donetsk þar í landi. 8.2.2014 13:26
Aron með tilboð frá Kiel Þýsku meistararnir í Kiel hafa gert Aroni Pálmarssyni nýtt samningstilboð en núverandi samningur hans rennur út í lok næsta tímabils. 8.2.2014 12:49
Þessi braut gæti drepið einhvern Bandaríkjamaðurinn Bode Miller, einn besti skíðakappi heims undanfarin ár, segir að brunbrekkan í Sotsjí sé stórhættuleg. 8.2.2014 12:40
Björgen vann sín fjórðu gullverðlaun Norska skíðagöngukonan Marit Björgen varði titil sinn í 15 km skíðagöngu kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í morgun. 8.2.2014 11:44
Sjáðu ótrúlega sigurtroðslu Orlando Tobias Harris sá fyrir mögnuðum sigri Orlando á besta liði NBA-deildarinnar, Oklahoma City, með troðslu á lokasekúndu leik liðanna í nótt. 8.2.2014 10:05
Kotsenburg náði í fyrsta gullið | Myndband Snjóbrettakappinn Sage Katsenburg frá Bandaríkjunum vann fyrstu gullverðlaun Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí er hann bar sigur úr býtum í brekkufimi. 8.2.2014 09:57
NBA í nótt: Nash hélt upp á fertugsafmælið með sigri Steve Nash sýndi gamalkunna takta er hann hélt upp á 40 ára afmæli sitt með sigri LA Lakers á Philadelphia, 112-98. 8.2.2014 09:28
Mistök Aranzubia reyndust dýrkeypt Atletico Madrid tapaði afar dýrmætum stigum í toppbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld en liðið tapaði þá fyrir Almeria, 2-0. Úrslitin þýða að Real Madrid er komið á topp deildarinnar. 8.2.2014 08:20
Hef aldrei á ævinni verið svona veikur Jón Arnór Stefánsson og félagar í CAI Zaragoza komust í undanúrslit spænska Konungsbikarsins í körfubolta með sigri á heimamönnum í Málaga fyrir framan 15.000 áhorfendur. Jón fékk næringu í æð degi fyrir leik vegna magavíruss. 8.2.2014 08:15
Bein útsending frá Ólympíuleikunum 2014 | Dagur 1 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fyrsti keppnisdagur leikanna er í dag. 8.2.2014 08:00
Benzema með tvö í sigri Real Real Madrid komst upp fyrir Barcelona, um stundarsakir að minnsta kosti, er liðið vann 4-2 sigur á Villarreal í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 8.2.2014 07:50
City fékk bara eitt stig í Norwich Manchester City mistókst að endurheimta efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar en liðið gerði í dag markalaust jafntefli gegn Norwich á útivelli. 8.2.2014 07:47
Hazard með þrennu og Chelsea á toppinn Eden Hazard skoraði öll þrjú mörkin í 3-0 sigri Chelsea á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni nú síðdegis. Með sigrinum komst Chelsea á topp deildarinnar. 8.2.2014 07:45
Auðvelt hjá Swansea í baráttunni um Wales Swansea vann góðan 3-0 sigur á Cardiff í slag velsku liðanna í ensku úrvalsdeildinni nú síðdegis. 8.2.2014 07:42