Stjarnan missteig sig líka | Úrslit dagsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. febrúar 2014 18:03 Topplið Stjörnunnar tapaði aðeins sínu öðru stigi á tímabilinu í Olísdeild kvenna er liðið mátti sætta sig við jafntefli gegn HK í Digranesi, 18-18. Fyrr í dag unnu Haukar afar óvæntan sigur á Val eins og lesa má um hér neðst í fréttinni og þess fyrir utan náðu Fylkisstúlkur að standa í Íslandsmeisturum Fram í Árbænum. HK hafði fjögurra marka forystu í hálfleik, 11-7, en leikar jöfnuðust í síðari hálfleik. Stjarnan komst svo yfir, 17-16, þegar fimm mínútur eftir en þá tóku HK-ingar sig til og skoruðu tvö mörk í röð. Lokamínútan var svo æsispennandi. Stjarnan náði að fiska víti og tvo leikmenn HK út af í sömu sókninni en Garðbæingar skoruðu úr vítinu og jöfnuðu metin. HK-ingar héldu í sókn en töpuðu boltanum. Stjarnan tók þá leikhlé og höfðu sjö sekúndur til að tryggja sér sigur. Hanna G. Stefánsdóttir kom sér í færi í horninu en lét góðan markvörð HK, Ólöfu Kolbrúnu Ragnarsdóttur, verja frá sér.Hilmar Guðlaugsson, þjálfari HK, var ánægður með úrslitin. „Við erum auðvitað pínulítið svekkt að hafa ekki klárað leikinn eftir að hafa verið í svo góðri stöðu en að sama skapi hefði Stjarnan vel getað unnið leikinn,“ sagði Hilmar við Vísi í dag. Það var ekki mikið skorað í dag en báðir markverðir liðanna, Ólöf Kolbrún og Florentina Stanciu hjá Stjörnunni, áttu góðan dag. „Við spiluðum frábæra 3-2-1 vörn í dag og þegar Stjarnan skipti yfir í 4-2 vörn í seinni hálfleik komust þær inn í leikinn.“ HK er í áttunda sæti deildarinnar með tólf stig en átta lið komast í úrslitakeppni deildarinnar í vor. KA/Þór er í níunda sæti með tíu stig eftir jafntefli gegn FH, 21-21. ÍBV og Grótta unnu svo örugga sigra í sínum leikjum.Úrslit dagsins:ÍBV - Afturelding 37-24 (18-11)Mörk ÍBV: Vera Lopes 8, Guðbjörg Guðmannsdóttir 6, Ester Óskarsdóttir 6, Díana Dögg Magnúsdóttir 5, Arna Þyrí Ólafsdóttir 4, Sandra Dís Sigurðardóttir 3, Telma Amado 2, Bryndís Jónsdóttir 1, Selma Sigurbjörnsdóttir 1, Kristrún Hlynsdóttir 1.Mörk Aftureldingar: Hekla Daðadóttir 9, Telma Frímannsdóttir 5, Sara Kristjánsdóttir 4, Monika Budai 3, Tanja Þorvaldsdóttir 1, Vigdís Brandsdóttir 1, Dagný Birgisdóttir 1.Valur - Haukar 27-31 (14-16)Mörk Vals: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 10, Rebekka Rut Skúladóttir 4, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 4, Karólína B. Lárudóttir 3, Aðalheiður Hreinsdóttir 3, Kristín Guðmundsdóttir 3.Mörk Hauka: Marija Gedroit 11, Karen Helga Díönudóttir 6, Viktoría Valdimarsdóttir 4, Gunnhildur Pétursdóttir 4, Ragnheiður Ragnarsdóttir 3, Agnes Ósk Egilsdóttir 2, Ragnheiður Sveinsdóttir 1.KA/Þór - FH 21-21 (11-11)Mörk KA/Þórs: Birta Fönn Sveinsdóttir 8, Katrín Vilhjálmsdóttir 6, Martha Hermannsdóttir 2, Þórunn Eva Sigurbjörnsdóttir 2, Laufey Lára Höskuldsdóttir 1, Klara Fanney Stefánsdóttir 1, Arna Kristín Einarsdóttir 1.Mörk FH: Ingibjörg Pálmadóttir 7, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 5, Aníta Mjöll Ægisdóttir 3, Rakel Sigurðardóttir 3, Elín Anna Baldursdóttir 2, Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 1.Fylkir - Fram 21-23 (10-8)Mörk Fylkis: Thea Imani Sturludóttir 9, Patricia Szölösi 4, Vera Pálsdóttir 3, Auður Guðbjörg Pálsdóttir 3, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 1, Júlíja Zukovska 1.Mörk Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 8, Hildur Marín Andrésdóttir 3, Hekla Rún Ámundadóttir 3, Marthe Sördal 3, María Karlsdóttir 3, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 2, Karólína Vilborg Torfadóttir 1.Grótta - Selfoss 35-18 (15-9)Mörk Gróttu: Lene Burmo 12, Unnur Ómarsdóttir 7, Eva Björk Davíðsdóttir 5, Ásthildur Embla Friðgeirsdóttir 4, Tinna Laxdal 3, Sigrún Birna Arnarsdóttir 2, Anett Köbli 1, Elín Helga Lárusdóttir 1.Mörk Selfoss: Kara Rún Árnadóttir 6, Hildur Öder Einarsdóttir 4, Carmen Palamariu 4, Thelma Sif Kristjánsdóttir 1, Helga Rún Einarsdóttir 1, Heiða Björk Eiríksdóttir 1, Perla Ruth Albertsdóttir 1.HK - Stjarnan 18-18 (11-7) Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Valskonur töpuðu óvænt fyrir Haukum á heimavelli Haukar virðast sjóðheitir þessa dagana en liðið gerði sér lítið fyrir og skellti stórliði Vals í Vodafone-höllinni í Olísdeild kvenna. 8. febrúar 2014 15:56 Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Fleiri fréttir Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Sjá meira
Topplið Stjörnunnar tapaði aðeins sínu öðru stigi á tímabilinu í Olísdeild kvenna er liðið mátti sætta sig við jafntefli gegn HK í Digranesi, 18-18. Fyrr í dag unnu Haukar afar óvæntan sigur á Val eins og lesa má um hér neðst í fréttinni og þess fyrir utan náðu Fylkisstúlkur að standa í Íslandsmeisturum Fram í Árbænum. HK hafði fjögurra marka forystu í hálfleik, 11-7, en leikar jöfnuðust í síðari hálfleik. Stjarnan komst svo yfir, 17-16, þegar fimm mínútur eftir en þá tóku HK-ingar sig til og skoruðu tvö mörk í röð. Lokamínútan var svo æsispennandi. Stjarnan náði að fiska víti og tvo leikmenn HK út af í sömu sókninni en Garðbæingar skoruðu úr vítinu og jöfnuðu metin. HK-ingar héldu í sókn en töpuðu boltanum. Stjarnan tók þá leikhlé og höfðu sjö sekúndur til að tryggja sér sigur. Hanna G. Stefánsdóttir kom sér í færi í horninu en lét góðan markvörð HK, Ólöfu Kolbrúnu Ragnarsdóttur, verja frá sér.Hilmar Guðlaugsson, þjálfari HK, var ánægður með úrslitin. „Við erum auðvitað pínulítið svekkt að hafa ekki klárað leikinn eftir að hafa verið í svo góðri stöðu en að sama skapi hefði Stjarnan vel getað unnið leikinn,“ sagði Hilmar við Vísi í dag. Það var ekki mikið skorað í dag en báðir markverðir liðanna, Ólöf Kolbrún og Florentina Stanciu hjá Stjörnunni, áttu góðan dag. „Við spiluðum frábæra 3-2-1 vörn í dag og þegar Stjarnan skipti yfir í 4-2 vörn í seinni hálfleik komust þær inn í leikinn.“ HK er í áttunda sæti deildarinnar með tólf stig en átta lið komast í úrslitakeppni deildarinnar í vor. KA/Þór er í níunda sæti með tíu stig eftir jafntefli gegn FH, 21-21. ÍBV og Grótta unnu svo örugga sigra í sínum leikjum.Úrslit dagsins:ÍBV - Afturelding 37-24 (18-11)Mörk ÍBV: Vera Lopes 8, Guðbjörg Guðmannsdóttir 6, Ester Óskarsdóttir 6, Díana Dögg Magnúsdóttir 5, Arna Þyrí Ólafsdóttir 4, Sandra Dís Sigurðardóttir 3, Telma Amado 2, Bryndís Jónsdóttir 1, Selma Sigurbjörnsdóttir 1, Kristrún Hlynsdóttir 1.Mörk Aftureldingar: Hekla Daðadóttir 9, Telma Frímannsdóttir 5, Sara Kristjánsdóttir 4, Monika Budai 3, Tanja Þorvaldsdóttir 1, Vigdís Brandsdóttir 1, Dagný Birgisdóttir 1.Valur - Haukar 27-31 (14-16)Mörk Vals: Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 10, Rebekka Rut Skúladóttir 4, Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 4, Karólína B. Lárudóttir 3, Aðalheiður Hreinsdóttir 3, Kristín Guðmundsdóttir 3.Mörk Hauka: Marija Gedroit 11, Karen Helga Díönudóttir 6, Viktoría Valdimarsdóttir 4, Gunnhildur Pétursdóttir 4, Ragnheiður Ragnarsdóttir 3, Agnes Ósk Egilsdóttir 2, Ragnheiður Sveinsdóttir 1.KA/Þór - FH 21-21 (11-11)Mörk KA/Þórs: Birta Fönn Sveinsdóttir 8, Katrín Vilhjálmsdóttir 6, Martha Hermannsdóttir 2, Þórunn Eva Sigurbjörnsdóttir 2, Laufey Lára Höskuldsdóttir 1, Klara Fanney Stefánsdóttir 1, Arna Kristín Einarsdóttir 1.Mörk FH: Ingibjörg Pálmadóttir 7, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 5, Aníta Mjöll Ægisdóttir 3, Rakel Sigurðardóttir 3, Elín Anna Baldursdóttir 2, Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 1.Fylkir - Fram 21-23 (10-8)Mörk Fylkis: Thea Imani Sturludóttir 9, Patricia Szölösi 4, Vera Pálsdóttir 3, Auður Guðbjörg Pálsdóttir 3, Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir 1, Júlíja Zukovska 1.Mörk Fram: Ragnheiður Júlíusdóttir 8, Hildur Marín Andrésdóttir 3, Hekla Rún Ámundadóttir 3, Marthe Sördal 3, María Karlsdóttir 3, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 2, Karólína Vilborg Torfadóttir 1.Grótta - Selfoss 35-18 (15-9)Mörk Gróttu: Lene Burmo 12, Unnur Ómarsdóttir 7, Eva Björk Davíðsdóttir 5, Ásthildur Embla Friðgeirsdóttir 4, Tinna Laxdal 3, Sigrún Birna Arnarsdóttir 2, Anett Köbli 1, Elín Helga Lárusdóttir 1.Mörk Selfoss: Kara Rún Árnadóttir 6, Hildur Öder Einarsdóttir 4, Carmen Palamariu 4, Thelma Sif Kristjánsdóttir 1, Helga Rún Einarsdóttir 1, Heiða Björk Eiríksdóttir 1, Perla Ruth Albertsdóttir 1.HK - Stjarnan 18-18 (11-7)
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Valskonur töpuðu óvænt fyrir Haukum á heimavelli Haukar virðast sjóðheitir þessa dagana en liðið gerði sér lítið fyrir og skellti stórliði Vals í Vodafone-höllinni í Olísdeild kvenna. 8. febrúar 2014 15:56 Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ Enski boltinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Fleiri fréttir Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Sjá meira
Valskonur töpuðu óvænt fyrir Haukum á heimavelli Haukar virðast sjóðheitir þessa dagana en liðið gerði sér lítið fyrir og skellti stórliði Vals í Vodafone-höllinni í Olísdeild kvenna. 8. febrúar 2014 15:56
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita