Fleiri fréttir

Upptökudagur hjá Lotus

Nýi bíll Lotus-liðsins ók um brautina í Jerez í dag. Tímasetningin vekur athygli vegna þess að æfingar hefjast ekki aftur fyrr en 19. febrúar og þá í Bahrein.

KR og Keflavík haldast í hendur

Fjórir leikir fóru fram í Dominos-deild karla í kvöld. KR og Keflavík unnu bæði sína leiki og eru jöfn að stigum í efstu sætum deildarinnar.

Wicks á leiðinni til Svíþjóðar

Bandaríski markvörðurinn Joshua Wicks, sem varði mark Þórs frá Akureyri síðasta sumar, verður ekki áfram á Íslandi því hann er búinn að finna sér nýtt félag.

Sætur sigur hjá Arnóri og félögum

Arnór Atlason og félagar í franska félaginu St. Raphael komust upp í fjórða sæti frönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld eftir dramatískan sigur, 26-25, á Cesson Rennes.

Moyes hefur engar áhyggjur af framlagi Vidic

David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að tilkynningin um brotthvarf Nemanja Vidic frá liðinu í sumar komi sér ekki illa fyrir Englandsmeistarana á þessum tímapunkti.

Messi vonast til að toppa á réttum tíma

Lionel Messi er sannfærður um að hann verði kominn í sitt allra besta form undir lok leiktíðar og vonast til að toppa á réttum tíma enda HM í Brasilíu í sumar.

Ólafur Ragnar fór yfir málin með Pútín

Vetrarólympíuleikarnir voru settir við hátíðlega athöfn í Sotsjí í Rússlandi í dag. Forseti Íslands, Herra Ólafur Ragnar Grímsson, og Dorrit Moussaieff, voru viðstödd hátíðina.

Breyta veiðireglum vegna urriðadráps

Uppi eru hugmyndir um að leyfa einungis fluguveiði á stórurriða í Þingvallavatni í maímánuði og veiddum urriða sé sleppt. Þjóðgarðsvörður segir að hegðun "veiðisóða“ verði kveðin niður. Hleypt verður lífi í Veiðifélag Þingvallavatns.

Mercedes-menn halda sér á jörðinni

Mercedes-liðið gerir lítið úr þeim hrópum manna þessa dagana að það sé líklegast til að hampa heimsmeistaratitli bílasmiða í Formúlu 1 á komandi tímabili.

Tímamótasýning hjá Olil Amble

Olil Amble átti tímamótasýningu á glæsihryssunni Álfhildi frá Syðri-Gegnishólum og sigraði með yfirburðum keppni í gæðingafimi í Meistaradeildinni í hestaíþróttum.

Eliasson samdi við Þrótt

Knattspyrnulið Þróttar sem leikur í 1. deild karla hefur samið við bandaríska sóknarmanninn Matt Eliasson um að leika með liðinu næstu tvö árin.

Ronaldo sleppur ekki við leikbannið

Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, sleppur ekki við þriggja leikja bann sem hann var úrskurðaður í eftir brottrekstur í leik liðsins gegn Bilbao á sunnudaginn.

Nýliðinn Loupe efstur á Pebble Beach

Nýliðinn Andrew Loupe er efstur eftir fyrsta keppnisdag á AT&T Pebble Beach National Pro-Am mótinu sem fram fer í Kaliforníu á PGA-mótaröðinni.

Þjálfari Kolbeins vill stýra Tottenham eða Liverpool

Frank de Boer, þjálfari hollenska meistaraliðsins Ajax sem Kolbeinn Sigþórsson leikur með, er opinn fyrir því að stýra Tottenham eða Liverpool í framtíðinni en bæði félög hafa reynt að fá hann til starfa.

Svana Katla úr leik á EM

Svana Katla Þorsteinsdóttir keppti í morgun á Evrópumeistarmóti 21 árs og yngri í karate en féll úr leik í annarri umferð í keppni í kata.

Aron missir af leiknum helgina

Aron Jóhannsson verður ekki með AZ Alkmaar þegar liðið mætir Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni um helgina.

Frábær árangur hjá Helgu Maríu

Helga María Vilhjálmsdóttir náði sínum besta árangri á FIS-móti þegar hún hafnaði í sjötta sæti í bruni á móti í Hafjell í noregi.

Magnús fékk að fara heim til Eyja

Magnús Stefánsson, leikmaður ÍBV, var fluttur upp á sjúkrahús eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í leik liðsins gegn Fram í Olísdeild karla í gær

West Ham fyrir áfrýjunardómstól

West Ham hefur ekki gefist upp í baráttunni við þriggja leikja bannið sem Andy Carroll, leikmaður liðsins, fékk á dögunum.

Nauðsynlegt að fækka álftinni

Álftarstofninn á íslandi hefur fjölgað sér gífurlega á síðustu árum enda fuglinn alfriðaður bæði hér á landi sem og í Bretlandi þar sem stærsti hluti stofnsins hefur vetrarsetu.

Stór upplifun fyrir marga keppendur

Vetrarólympíuleikarnir í Sotsjí verða settir við hátíðlega athöfn í dag og eftir það byrjar ballið hjá íslensku keppendunum. Mikil eftirvænting er í hópnum sem byrjar að æfa í dag.

Ákvað að aðstoða mitt lið

Berglind Íris Hansdóttir, fyrrum landsliðsmarkvörður, var heldur óvænt í marki Vals þegar að liðið vann sigur á ÍBV í bikarleik liðanna í fyrrakvöld. Hún lagði skóna á hilluna í mars árið 2011 en þá var hún á mála hjá Fredrikstad í Noregi. Hér á landi spilaði hún alla tíð með Val, síðast vorið 2010.

Vidic staðfestir brottför frá United

"Það kemur ekki til greina að vera áfram á Englandi þar sem eina félagið sem ég væri til í að spila með hér er Manchester United.“

Newcastle tók ársmiðann af fatlaðri ömmu

Það er talsverð reiði út í stjórnarmenn Newcastle eftir að félagið hirti ársmiða af 65 ára gamalli, fatlaðri ömmu sem hafði átt ársmiða í 13 ár. Hún missti aðeins af einum leik á þessum tíma og það reyndist dýrkeypt.

Fetar einhver í fótspor Kristins?

Vetrarólympíuleikarnir í Sotsjí verða settir á morgun og Guðjón Guðmundsson velti því upp í fréttum Stöðvar 2 í kvöld hvort einhver Íslendinganna myndi feta í fótspor Kristins Björnssonar.

Jón Arnór og félagar í undanúrslit

Jón Arnór Stefánsson og félagar í spænska liðinu CAI Zaragoza eru komnir í undanúrslit spænsku bikarkeppninnar eftir glæstan útisigur, 74-79, á Unicaja í átta liða úrslitunum í kvöld.

Kolbeinn hetja Ajax

Kolbeinn Sigþórsson kom af bekknum í liði Ajax og tryggði liðinu 2-1 sigur á Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Auðvelt hjá Njarðvík í Borgarnesi

Einn leikur fór fram í Dominos-deild karla í kvöld. Njarðvík heimsótti þá Skallagrím í Borgarnes og vann frekar auðveldan sigur.

Ecclestone trúir á Mercedes-vélina

Hinn 83 ára gamli Bernie Ecclestone spáir því að Mercedes vinni heimsmeistaratitil bílasmiða á komandi tímabili. Þá telur hann líklegt að annar ökumanna liðsins verði heimsmeistari ökuþóra og veðjar frekar á Nico Rosberg.

Jamaíkumenn fengu próteinduft í augun

Athygli margra Ólympíuáhugamanna er á bobsleðaliði Jamaíka. Eins og kunnugt er fór Ólympíuævintýri þeirra ekki vel af stað þar sem farangur liðsins skilaði sér seint.

Sjá næstu 50 fréttir