Fleiri fréttir Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 1 Öll keppni dagsins er gerð upp í samantektarþætti frá Ólympíuleikunum 8.2.2014 00:01 Reyndi að neyða flugvél til þess að lenda í Sotsjí Það er draumur margra að fá að upplifa stemninguna á Ólympíuleikunum. Fáir ganga þó jafn langt í von um að komast á Ólympíuleika og ónefndur Tyrki. 7.2.2014 23:30 Upptökudagur hjá Lotus Nýi bíll Lotus-liðsins ók um brautina í Jerez í dag. Tímasetningin vekur athygli vegna þess að æfingar hefjast ekki aftur fyrr en 19. febrúar og þá í Bahrein. 7.2.2014 22:45 Öruggt hjá Þóri og félögum í Portúgal Þórir Ólafsson og félagar í pólska handboltaliðinu Kielce komust í kvöld upp í annað sæti B-riðils Meistaradeildarinnar. 7.2.2014 22:32 KR og Keflavík haldast í hendur Fjórir leikir fóru fram í Dominos-deild karla í kvöld. KR og Keflavík unnu bæði sína leiki og eru jöfn að stigum í efstu sætum deildarinnar. 7.2.2014 21:03 Wicks á leiðinni til Svíþjóðar Bandaríski markvörðurinn Joshua Wicks, sem varði mark Þórs frá Akureyri síðasta sumar, verður ekki áfram á Íslandi því hann er búinn að finna sér nýtt félag. 7.2.2014 20:54 Sætur sigur hjá Arnóri og félögum Arnór Atlason og félagar í franska félaginu St. Raphael komust upp í fjórða sæti frönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld eftir dramatískan sigur, 26-25, á Cesson Rennes. 7.2.2014 20:43 Moyes hefur engar áhyggjur af framlagi Vidic David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að tilkynningin um brotthvarf Nemanja Vidic frá liðinu í sumar komi sér ekki illa fyrir Englandsmeistarana á þessum tímapunkti. 7.2.2014 19:00 Liðið mitt: Sveinn Arnar fer á kostum Þátturinn Liðið mitt hefur aftur göngu sína á Stöð 2 Sport í kvöld en í þetta sinn verða leikmenn Snæfells heimsóttir. 7.2.2014 18:43 Messi vonast til að toppa á réttum tíma Lionel Messi er sannfærður um að hann verði kominn í sitt allra besta form undir lok leiktíðar og vonast til að toppa á réttum tíma enda HM í Brasilíu í sumar. 7.2.2014 18:30 Ólafur Ragnar fór yfir málin með Pútín Vetrarólympíuleikarnir voru settir við hátíðlega athöfn í Sotsjí í Rússlandi í dag. Forseti Íslands, Herra Ólafur Ragnar Grímsson, og Dorrit Moussaieff, voru viðstödd hátíðina. 7.2.2014 18:29 Breyta veiðireglum vegna urriðadráps Uppi eru hugmyndir um að leyfa einungis fluguveiði á stórurriða í Þingvallavatni í maímánuði og veiddum urriða sé sleppt. Þjóðgarðsvörður segir að hegðun "veiðisóða“ verði kveðin niður. Hleypt verður lífi í Veiðifélag Þingvallavatns. 7.2.2014 18:20 Blikar skelltu toppliði dönsku deildarinnar Breiðablik heldur áfram að gera það gott í Atlantic Cup í Portúgal. Í dag vann liðið flottan 2-1 sigur á Midtjylland frá Danmörku. 7.2.2014 17:59 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - HK 48-18 | Þrjátíu marka sigur Vals Valur gjörsamlega valtaði yfir HK í Olís-deild karla í kvöld, en lokatölur urðu 48-18. Valsmenn leiddu í hálfleik með ellefu marka mun. Þrjátíu marka munur varð svo raunin. Ótrúlegar tölur. 7.2.2014 17:44 Mercedes-menn halda sér á jörðinni Mercedes-liðið gerir lítið úr þeim hrópum manna þessa dagana að það sé líklegast til að hampa heimsmeistaratitli bílasmiða í Formúlu 1 á komandi tímabili. 7.2.2014 17:30 Íslenski hópurinn glæsilegur í Sotsjí Íslenska sveitin tók sig vel út á setningarhátíð Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí sem nú stendur yfir. 7.2.2014 16:53 Jón Arnór: Ég mun sakna Friðriks Inga Jón Arnór Stefánsson, fremsti körfuboltamaður landsins, er sorgmæddur yfir brotthvarfi Friðriks Inga Rúnarssonar sem framkvæmdastjóra KKÍ 7.2.2014 16:45 Tímamótasýning hjá Olil Amble Olil Amble átti tímamótasýningu á glæsihryssunni Álfhildi frá Syðri-Gegnishólum og sigraði með yfirburðum keppni í gæðingafimi í Meistaradeildinni í hestaíþróttum. 7.2.2014 16:30 Eliasson samdi við Þrótt Knattspyrnulið Þróttar sem leikur í 1. deild karla hefur samið við bandaríska sóknarmanninn Matt Eliasson um að leika með liðinu næstu tvö árin. 7.2.2014 16:00 Ronaldo sleppur ekki við leikbannið Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, sleppur ekki við þriggja leikja bann sem hann var úrskurðaður í eftir brottrekstur í leik liðsins gegn Bilbao á sunnudaginn. 7.2.2014 15:48 Dagskrá Vetrarólympíuleikanna á Vísi Vísir mun sýna frá fjölmörgum keppnisgreinum á öllum sextán keppnisdögunum á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 7.2.2014 15:00 Nýliðinn Loupe efstur á Pebble Beach Nýliðinn Andrew Loupe er efstur eftir fyrsta keppnisdag á AT&T Pebble Beach National Pro-Am mótinu sem fram fer í Kaliforníu á PGA-mótaröðinni. 7.2.2014 14:54 Þjálfari Kolbeins vill stýra Tottenham eða Liverpool Frank de Boer, þjálfari hollenska meistaraliðsins Ajax sem Kolbeinn Sigþórsson leikur með, er opinn fyrir því að stýra Tottenham eða Liverpool í framtíðinni en bæði félög hafa reynt að fá hann til starfa. 7.2.2014 14:30 Svana Katla úr leik á EM Svana Katla Þorsteinsdóttir keppti í morgun á Evrópumeistarmóti 21 árs og yngri í karate en féll úr leik í annarri umferð í keppni í kata. 7.2.2014 14:02 Aron missir af leiknum helgina Aron Jóhannsson verður ekki með AZ Alkmaar þegar liðið mætir Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni um helgina. 7.2.2014 13:56 Frábær árangur hjá Helgu Maríu Helga María Vilhjálmsdóttir náði sínum besta árangri á FIS-móti þegar hún hafnaði í sjötta sæti í bruni á móti í Hafjell í noregi. 7.2.2014 13:18 Magnús fékk að fara heim til Eyja Magnús Stefánsson, leikmaður ÍBV, var fluttur upp á sjúkrahús eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í leik liðsins gegn Fram í Olísdeild karla í gær 7.2.2014 12:58 Segir kannabisnotkun algenga meðal NFL-leikmanna Ryan Clark, leikmaður Pittsburgh Steelers í NFL-deildinni, segist vita til þess að liðsfélagar hans noti kannabisefni reglulega. 7.2.2014 11:32 West Ham fyrir áfrýjunardómstól West Ham hefur ekki gefist upp í baráttunni við þriggja leikja bannið sem Andy Carroll, leikmaður liðsins, fékk á dögunum. 7.2.2014 11:05 Vill vera þekktur sem Gonzalo Balbi en ekki mágur Suárez Gonzalo Balbi, nýjasti leikmaður Íslandsmeistara KR í Pepsi-deild karla í fótbolta, vill ekki vera þekktur fyrir að vera mágur Luis Suárez, leikmanns Liverpool. 7.2.2014 11:03 Pellegrini bestur annan mánuðinn í röð Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, var útnefndur stjóri mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni annan mánuðinn í röð. 7.2.2014 10:27 Hjördís vann en stelpurnar töpuðu fyrir Möltu Ísland tapaði fyrir Möltu síðari viðureign sinni í riðlakeppni Fed Cup-tennismótsins í Eistlandi í gær. 7.2.2014 10:25 HK spilar heimaleiki sína Kórnum í sumar Knattspyrnulið HK, sem leikur í 1. deild á komandi sumri, mun spila alla sína heimaleiki innandyra í knattspyrnuhöllinni Kórnum. 7.2.2014 10:04 Nauðsynlegt að fækka álftinni Álftarstofninn á íslandi hefur fjölgað sér gífurlega á síðustu árum enda fuglinn alfriðaður bæði hér á landi sem og í Bretlandi þar sem stærsti hluti stofnsins hefur vetrarsetu. 7.2.2014 09:47 NBA í nótt: Brooklyn lagði San Antonio San Antonio Spurs hangir enn í öðru sæti vesturdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta þrátt fyrir tap gegn Brooklyn Nets í nótt, 103-89. 7.2.2014 09:00 Stór upplifun fyrir marga keppendur Vetrarólympíuleikarnir í Sotsjí verða settir við hátíðlega athöfn í dag og eftir það byrjar ballið hjá íslensku keppendunum. Mikil eftirvænting er í hópnum sem byrjar að æfa í dag. 7.2.2014 07:00 Ákvað að aðstoða mitt lið Berglind Íris Hansdóttir, fyrrum landsliðsmarkvörður, var heldur óvænt í marki Vals þegar að liðið vann sigur á ÍBV í bikarleik liðanna í fyrrakvöld. Hún lagði skóna á hilluna í mars árið 2011 en þá var hún á mála hjá Fredrikstad í Noregi. Hér á landi spilaði hún alla tíð með Val, síðast vorið 2010. 7.2.2014 06:00 Vidic staðfestir brottför frá United "Það kemur ekki til greina að vera áfram á Englandi þar sem eina félagið sem ég væri til í að spila með hér er Manchester United.“ 7.2.2014 00:20 Newcastle tók ársmiðann af fatlaðri ömmu Það er talsverð reiði út í stjórnarmenn Newcastle eftir að félagið hirti ársmiða af 65 ára gamalli, fatlaðri ömmu sem hafði átt ársmiða í 13 ár. Hún missti aðeins af einum leik á þessum tíma og það reyndist dýrkeypt. 6.2.2014 23:15 Fetar einhver í fótspor Kristins? Vetrarólympíuleikarnir í Sotsjí verða settir á morgun og Guðjón Guðmundsson velti því upp í fréttum Stöðvar 2 í kvöld hvort einhver Íslendinganna myndi feta í fótspor Kristins Björnssonar. 6.2.2014 22:45 Jón Arnór og félagar í undanúrslit Jón Arnór Stefánsson og félagar í spænska liðinu CAI Zaragoza eru komnir í undanúrslit spænsku bikarkeppninnar eftir glæstan útisigur, 74-79, á Unicaja í átta liða úrslitunum í kvöld. 6.2.2014 22:20 Kolbeinn hetja Ajax Kolbeinn Sigþórsson kom af bekknum í liði Ajax og tryggði liðinu 2-1 sigur á Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. 6.2.2014 21:42 Auðvelt hjá Njarðvík í Borgarnesi Einn leikur fór fram í Dominos-deild karla í kvöld. Njarðvík heimsótti þá Skallagrím í Borgarnes og vann frekar auðveldan sigur. 6.2.2014 20:52 Ecclestone trúir á Mercedes-vélina Hinn 83 ára gamli Bernie Ecclestone spáir því að Mercedes vinni heimsmeistaratitil bílasmiða á komandi tímabili. Þá telur hann líklegt að annar ökumanna liðsins verði heimsmeistari ökuþóra og veðjar frekar á Nico Rosberg. 6.2.2014 20:15 Jamaíkumenn fengu próteinduft í augun Athygli margra Ólympíuáhugamanna er á bobsleðaliði Jamaíka. Eins og kunnugt er fór Ólympíuævintýri þeirra ekki vel af stað þar sem farangur liðsins skilaði sér seint. 6.2.2014 18:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 1 Öll keppni dagsins er gerð upp í samantektarþætti frá Ólympíuleikunum 8.2.2014 00:01
Reyndi að neyða flugvél til þess að lenda í Sotsjí Það er draumur margra að fá að upplifa stemninguna á Ólympíuleikunum. Fáir ganga þó jafn langt í von um að komast á Ólympíuleika og ónefndur Tyrki. 7.2.2014 23:30
Upptökudagur hjá Lotus Nýi bíll Lotus-liðsins ók um brautina í Jerez í dag. Tímasetningin vekur athygli vegna þess að æfingar hefjast ekki aftur fyrr en 19. febrúar og þá í Bahrein. 7.2.2014 22:45
Öruggt hjá Þóri og félögum í Portúgal Þórir Ólafsson og félagar í pólska handboltaliðinu Kielce komust í kvöld upp í annað sæti B-riðils Meistaradeildarinnar. 7.2.2014 22:32
KR og Keflavík haldast í hendur Fjórir leikir fóru fram í Dominos-deild karla í kvöld. KR og Keflavík unnu bæði sína leiki og eru jöfn að stigum í efstu sætum deildarinnar. 7.2.2014 21:03
Wicks á leiðinni til Svíþjóðar Bandaríski markvörðurinn Joshua Wicks, sem varði mark Þórs frá Akureyri síðasta sumar, verður ekki áfram á Íslandi því hann er búinn að finna sér nýtt félag. 7.2.2014 20:54
Sætur sigur hjá Arnóri og félögum Arnór Atlason og félagar í franska félaginu St. Raphael komust upp í fjórða sæti frönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld eftir dramatískan sigur, 26-25, á Cesson Rennes. 7.2.2014 20:43
Moyes hefur engar áhyggjur af framlagi Vidic David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að tilkynningin um brotthvarf Nemanja Vidic frá liðinu í sumar komi sér ekki illa fyrir Englandsmeistarana á þessum tímapunkti. 7.2.2014 19:00
Liðið mitt: Sveinn Arnar fer á kostum Þátturinn Liðið mitt hefur aftur göngu sína á Stöð 2 Sport í kvöld en í þetta sinn verða leikmenn Snæfells heimsóttir. 7.2.2014 18:43
Messi vonast til að toppa á réttum tíma Lionel Messi er sannfærður um að hann verði kominn í sitt allra besta form undir lok leiktíðar og vonast til að toppa á réttum tíma enda HM í Brasilíu í sumar. 7.2.2014 18:30
Ólafur Ragnar fór yfir málin með Pútín Vetrarólympíuleikarnir voru settir við hátíðlega athöfn í Sotsjí í Rússlandi í dag. Forseti Íslands, Herra Ólafur Ragnar Grímsson, og Dorrit Moussaieff, voru viðstödd hátíðina. 7.2.2014 18:29
Breyta veiðireglum vegna urriðadráps Uppi eru hugmyndir um að leyfa einungis fluguveiði á stórurriða í Þingvallavatni í maímánuði og veiddum urriða sé sleppt. Þjóðgarðsvörður segir að hegðun "veiðisóða“ verði kveðin niður. Hleypt verður lífi í Veiðifélag Þingvallavatns. 7.2.2014 18:20
Blikar skelltu toppliði dönsku deildarinnar Breiðablik heldur áfram að gera það gott í Atlantic Cup í Portúgal. Í dag vann liðið flottan 2-1 sigur á Midtjylland frá Danmörku. 7.2.2014 17:59
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - HK 48-18 | Þrjátíu marka sigur Vals Valur gjörsamlega valtaði yfir HK í Olís-deild karla í kvöld, en lokatölur urðu 48-18. Valsmenn leiddu í hálfleik með ellefu marka mun. Þrjátíu marka munur varð svo raunin. Ótrúlegar tölur. 7.2.2014 17:44
Mercedes-menn halda sér á jörðinni Mercedes-liðið gerir lítið úr þeim hrópum manna þessa dagana að það sé líklegast til að hampa heimsmeistaratitli bílasmiða í Formúlu 1 á komandi tímabili. 7.2.2014 17:30
Íslenski hópurinn glæsilegur í Sotsjí Íslenska sveitin tók sig vel út á setningarhátíð Vetrarólympíuleikanna í Sotsjí sem nú stendur yfir. 7.2.2014 16:53
Jón Arnór: Ég mun sakna Friðriks Inga Jón Arnór Stefánsson, fremsti körfuboltamaður landsins, er sorgmæddur yfir brotthvarfi Friðriks Inga Rúnarssonar sem framkvæmdastjóra KKÍ 7.2.2014 16:45
Tímamótasýning hjá Olil Amble Olil Amble átti tímamótasýningu á glæsihryssunni Álfhildi frá Syðri-Gegnishólum og sigraði með yfirburðum keppni í gæðingafimi í Meistaradeildinni í hestaíþróttum. 7.2.2014 16:30
Eliasson samdi við Þrótt Knattspyrnulið Þróttar sem leikur í 1. deild karla hefur samið við bandaríska sóknarmanninn Matt Eliasson um að leika með liðinu næstu tvö árin. 7.2.2014 16:00
Ronaldo sleppur ekki við leikbannið Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, sleppur ekki við þriggja leikja bann sem hann var úrskurðaður í eftir brottrekstur í leik liðsins gegn Bilbao á sunnudaginn. 7.2.2014 15:48
Dagskrá Vetrarólympíuleikanna á Vísi Vísir mun sýna frá fjölmörgum keppnisgreinum á öllum sextán keppnisdögunum á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. 7.2.2014 15:00
Nýliðinn Loupe efstur á Pebble Beach Nýliðinn Andrew Loupe er efstur eftir fyrsta keppnisdag á AT&T Pebble Beach National Pro-Am mótinu sem fram fer í Kaliforníu á PGA-mótaröðinni. 7.2.2014 14:54
Þjálfari Kolbeins vill stýra Tottenham eða Liverpool Frank de Boer, þjálfari hollenska meistaraliðsins Ajax sem Kolbeinn Sigþórsson leikur með, er opinn fyrir því að stýra Tottenham eða Liverpool í framtíðinni en bæði félög hafa reynt að fá hann til starfa. 7.2.2014 14:30
Svana Katla úr leik á EM Svana Katla Þorsteinsdóttir keppti í morgun á Evrópumeistarmóti 21 árs og yngri í karate en féll úr leik í annarri umferð í keppni í kata. 7.2.2014 14:02
Aron missir af leiknum helgina Aron Jóhannsson verður ekki með AZ Alkmaar þegar liðið mætir Go Ahead Eagles í hollensku úrvalsdeildinni um helgina. 7.2.2014 13:56
Frábær árangur hjá Helgu Maríu Helga María Vilhjálmsdóttir náði sínum besta árangri á FIS-móti þegar hún hafnaði í sjötta sæti í bruni á móti í Hafjell í noregi. 7.2.2014 13:18
Magnús fékk að fara heim til Eyja Magnús Stefánsson, leikmaður ÍBV, var fluttur upp á sjúkrahús eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í leik liðsins gegn Fram í Olísdeild karla í gær 7.2.2014 12:58
Segir kannabisnotkun algenga meðal NFL-leikmanna Ryan Clark, leikmaður Pittsburgh Steelers í NFL-deildinni, segist vita til þess að liðsfélagar hans noti kannabisefni reglulega. 7.2.2014 11:32
West Ham fyrir áfrýjunardómstól West Ham hefur ekki gefist upp í baráttunni við þriggja leikja bannið sem Andy Carroll, leikmaður liðsins, fékk á dögunum. 7.2.2014 11:05
Vill vera þekktur sem Gonzalo Balbi en ekki mágur Suárez Gonzalo Balbi, nýjasti leikmaður Íslandsmeistara KR í Pepsi-deild karla í fótbolta, vill ekki vera þekktur fyrir að vera mágur Luis Suárez, leikmanns Liverpool. 7.2.2014 11:03
Pellegrini bestur annan mánuðinn í röð Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, var útnefndur stjóri mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni annan mánuðinn í röð. 7.2.2014 10:27
Hjördís vann en stelpurnar töpuðu fyrir Möltu Ísland tapaði fyrir Möltu síðari viðureign sinni í riðlakeppni Fed Cup-tennismótsins í Eistlandi í gær. 7.2.2014 10:25
HK spilar heimaleiki sína Kórnum í sumar Knattspyrnulið HK, sem leikur í 1. deild á komandi sumri, mun spila alla sína heimaleiki innandyra í knattspyrnuhöllinni Kórnum. 7.2.2014 10:04
Nauðsynlegt að fækka álftinni Álftarstofninn á íslandi hefur fjölgað sér gífurlega á síðustu árum enda fuglinn alfriðaður bæði hér á landi sem og í Bretlandi þar sem stærsti hluti stofnsins hefur vetrarsetu. 7.2.2014 09:47
NBA í nótt: Brooklyn lagði San Antonio San Antonio Spurs hangir enn í öðru sæti vesturdeildarinnar í NBA-deildinni í körfubolta þrátt fyrir tap gegn Brooklyn Nets í nótt, 103-89. 7.2.2014 09:00
Stór upplifun fyrir marga keppendur Vetrarólympíuleikarnir í Sotsjí verða settir við hátíðlega athöfn í dag og eftir það byrjar ballið hjá íslensku keppendunum. Mikil eftirvænting er í hópnum sem byrjar að æfa í dag. 7.2.2014 07:00
Ákvað að aðstoða mitt lið Berglind Íris Hansdóttir, fyrrum landsliðsmarkvörður, var heldur óvænt í marki Vals þegar að liðið vann sigur á ÍBV í bikarleik liðanna í fyrrakvöld. Hún lagði skóna á hilluna í mars árið 2011 en þá var hún á mála hjá Fredrikstad í Noregi. Hér á landi spilaði hún alla tíð með Val, síðast vorið 2010. 7.2.2014 06:00
Vidic staðfestir brottför frá United "Það kemur ekki til greina að vera áfram á Englandi þar sem eina félagið sem ég væri til í að spila með hér er Manchester United.“ 7.2.2014 00:20
Newcastle tók ársmiðann af fatlaðri ömmu Það er talsverð reiði út í stjórnarmenn Newcastle eftir að félagið hirti ársmiða af 65 ára gamalli, fatlaðri ömmu sem hafði átt ársmiða í 13 ár. Hún missti aðeins af einum leik á þessum tíma og það reyndist dýrkeypt. 6.2.2014 23:15
Fetar einhver í fótspor Kristins? Vetrarólympíuleikarnir í Sotsjí verða settir á morgun og Guðjón Guðmundsson velti því upp í fréttum Stöðvar 2 í kvöld hvort einhver Íslendinganna myndi feta í fótspor Kristins Björnssonar. 6.2.2014 22:45
Jón Arnór og félagar í undanúrslit Jón Arnór Stefánsson og félagar í spænska liðinu CAI Zaragoza eru komnir í undanúrslit spænsku bikarkeppninnar eftir glæstan útisigur, 74-79, á Unicaja í átta liða úrslitunum í kvöld. 6.2.2014 22:20
Kolbeinn hetja Ajax Kolbeinn Sigþórsson kom af bekknum í liði Ajax og tryggði liðinu 2-1 sigur á Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld. 6.2.2014 21:42
Auðvelt hjá Njarðvík í Borgarnesi Einn leikur fór fram í Dominos-deild karla í kvöld. Njarðvík heimsótti þá Skallagrím í Borgarnes og vann frekar auðveldan sigur. 6.2.2014 20:52
Ecclestone trúir á Mercedes-vélina Hinn 83 ára gamli Bernie Ecclestone spáir því að Mercedes vinni heimsmeistaratitil bílasmiða á komandi tímabili. Þá telur hann líklegt að annar ökumanna liðsins verði heimsmeistari ökuþóra og veðjar frekar á Nico Rosberg. 6.2.2014 20:15
Jamaíkumenn fengu próteinduft í augun Athygli margra Ólympíuáhugamanna er á bobsleðaliði Jamaíka. Eins og kunnugt er fór Ólympíuævintýri þeirra ekki vel af stað þar sem farangur liðsins skilaði sér seint. 6.2.2014 18:00