Vettel list vel á Ricciardo Kristinn Gylfason skrifar 8. febrúar 2014 23:15 Vísir/Getty Sebastian Vettel er viss um að nýji liðsfélagi hans hjá Red Bull, Daniel Ricciardo geti lært ýmislegt af honum. Vettel segir Ricciardo vera öðruvísi ökumann og hafa aðra sýn á aksturinn en margir. Ástralinn Mark Webber, fyrrum liðsfélagi Vettel, var vissulega reynslumeiri en hinn ungi landi hans Ricciardo. Þrátt fyrir það telur Vettel að hann geti sjálfur lært margt af Ricciardo. Vettel telur að Ricciardo geti þurft nokkrar keppnir til að ná að finna sig í nýju liði. Red Bull er að vísu ekki alveg nýtt fyrir honum, áður ók hann fyrir Toro Rosso sem er systurlið Red Bull. Hann hefur því kynnst þó nokkuð af starfsfólki og þekkir aðstæður ágætlega. Daniel Ricciardo var valin fram yfir fyrrum liðsfélaga sinn hjá Toro Rosson Jean-Eric Vergne. Ástæðan fyrir valinu var helst sú að Ricciardo hafði verið oftar í stigasæti. Vergne náði í þrettán stig á síðasta ári en Ricciardo 20. Vettel bendir á að allir sitji nokkurn veginn við sama borð í ár - allir þurfi að læra á nýju bílana og tæknina sem þeim fylgir. Það þýði því minna en ella að koma inn í nýtt lið á þessum tímapunkti. Formúla Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Sebastian Vettel er viss um að nýji liðsfélagi hans hjá Red Bull, Daniel Ricciardo geti lært ýmislegt af honum. Vettel segir Ricciardo vera öðruvísi ökumann og hafa aðra sýn á aksturinn en margir. Ástralinn Mark Webber, fyrrum liðsfélagi Vettel, var vissulega reynslumeiri en hinn ungi landi hans Ricciardo. Þrátt fyrir það telur Vettel að hann geti sjálfur lært margt af Ricciardo. Vettel telur að Ricciardo geti þurft nokkrar keppnir til að ná að finna sig í nýju liði. Red Bull er að vísu ekki alveg nýtt fyrir honum, áður ók hann fyrir Toro Rosso sem er systurlið Red Bull. Hann hefur því kynnst þó nokkuð af starfsfólki og þekkir aðstæður ágætlega. Daniel Ricciardo var valin fram yfir fyrrum liðsfélaga sinn hjá Toro Rosson Jean-Eric Vergne. Ástæðan fyrir valinu var helst sú að Ricciardo hafði verið oftar í stigasæti. Vergne náði í þrettán stig á síðasta ári en Ricciardo 20. Vettel bendir á að allir sitji nokkurn veginn við sama borð í ár - allir þurfi að læra á nýju bílana og tæknina sem þeim fylgir. Það þýði því minna en ella að koma inn í nýtt lið á þessum tímapunkti.
Formúla Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Pólland - Ísland | Pólverjar í sárum bíða okkar manna Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira