Fleiri fréttir

Skotinn hjá Val

Iain Williamson hefur skrifað undir nýjan samning um að leika með karlaliði félagsins í knattspyrnu á næstu leiktíð.

Stungið í steininn

Lögreglumenn þurftu að hafa mikið fyrir því að koma James Tomkins útaf skemmtistað í Brentwood í gærmorgun.

Topp tíu listinn í kjöri íþróttamanns ársins

Kjöri íþróttamanns ársins 2013 verður lýst þann 28. desember næstkomandi. Í dag er kunngjört hvaða tíu íþróttamenn urðu efstir í kjöri samtaka íþróttafréttamanna. Einnig er kosið um lið ársins og þjálfara ársins í annað sinn.

Arnór gæti náð EM

"Þetta verður mjög tæpt en ég er samt bjartsýnn á að þetta hafist,“ sagði landsliðsmaðurinn Arnór Atlason aðspurður um hvort hann komist með landsliðinu á EM í janúar.

Gaf dóttur sinni eyju í afmælisgjöf

Viðskiptahættir AS Monaco hafa vakið athygli í fótboltaheiminum. Þegar Dmitry Rybolovlev keypti meirihluta í félaginu var liðið í annarri deild frönsku deildarkeppninnar. Síðan þá hefur ýmislegt breyst, Rybolovlev vill aðeins það besta og hafa stjörnuleikmenn streymt í skattparadísina.

Mourinho finnur til með Villas-Boas

Samband þeirra Jose Mourinho, stjóra Chelsea, og Andre Villas-Boas, fyrrum stjóra Spurs, hefur ekki verið gott upp á síðkastið og Villas-Boas staðfesti um daginn að þeir væru ekki vinir lengur.

PSG verður í Nike til ársins 2022

Franska stórliðið PSG hefur spilað í búningum frá Nike síðan 1989 og liðið verður í búningum frá þeim í það minnsta níu ár í viðbót.

Wenger hissa á stöðunni hjá Cole

Arsene Wenger viðurkenndi í fjölmiðlum í dag að hann skilji ekki afhverju Ashley Cole, vinstri bakvörður Chelsea, væri búinn að missa sæti sitt í liðinu. Cole lék undir stjórn Wenger með Arsenal í sjö ár áður en hann færði sig yfir til Chelsea.

Brasilía heimsmeistari í handbolta í fyrsta sinn

Brasilía varð í dag fyrsta liðið frá Suður-Ameríku til að verða heimsmeistari í handbolta kvenna þegar þær sigruðu Serbíu 22-20 í Belgrade. Brasilíska liðið fór taplaust í gegnum mótið og sigraði serbneska liðið tvisvar á mótinu.

Cabaye þakkar gulum búningum gott útivallargengi

Yohan Cabaye, miðjumaður Newcastle hefur einfalda skýringu á góðu útivallargengi liðsins á þessu tímabili, þeir einfaldlega tapa ekki í nýju gulu útibúningum liðsins. Newcastle lagði Crystal Palace af velli 3-0 í gær og hefur unnið alla þrjá leiki liðsins í gulu treyjunni á þessu tímabili.

Emil byrjaði í stórsigri

Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Hellas Verona sem vann öruggan sigur á Lazio á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Þá unnu toppliðin Juventus og Roma bæði örugga sigra.

Danir unnu bronsið

Danska landsliðið í handbolta nældi sér í bronsverðlaunin á HM kvenna í handbolta í Serbíu í dag með 30-26 sigri á Póllandi. Pólska liðið leiddi lengst af í leiknum en um miðbik seinni hálfleiksins náðu Danir forskotinu með fimm mörkum í röð sem pólska liðinu tókst ekki að jafna.

Rodgers telur City sigurstranglegast

Þrátt fyrir að Liverpool sé í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar telur Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri liðsins að Manchester City sé líklegasta liðið til að vinna deildina á þessu tímabili.

Sautján ára varamaður tryggði Ajax stigin þrjú

Kolbeinn Sigþórsson var í byrjunarliði Ajax sem stal 2-1 sigri gegn Roda í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Kolbeinn spilaði rúmlega klukkutíma í dag og fékk ágæt færi en náði ekki að skora.

Moyes útilokar kaup á framherja

David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United hefur útilokað að liðið muni kaupa framherja í janúarglugganum. Radamel Falcao og Diego Costa hafa meðal annars verið orðaðir við Manchester United á tímabilinu.

Býflugan snýr aftur

Árið 2002 gaf NBA-deildin borginni Charlotte loforð, borgin var að missa körfuboltaliðið Charlotte Hornets til New Orleans og markmiðið var að stofna nýtt lið í borginni.

Oklahoma óstöðvandi

Kevin Durant, Russell Westbrook og félagar í Oklahoma eru á góðu skriði þessa dagana, þrettán stiga sigur á San Antonio Spurs í nótt var sá níundi í röð hjá liðinu. Westbrook átti góðan leik í liði Oklahoma með 31 stig og átta stoðsendingar.

Búið að velja afrekshópa GSÍ

Úlfar Jónsson, fráfarandi landsliðsþjálfari, og Ragnar Ólafsson liðsstjóri hafa valið þá kylfinga sem skipa munu afrekshópa GSÍ á næsta ári. Úlfar og Ragnar munu brúa bilið þangað til nýr til landsliðsþjálfari verður ráðinn.

Inter vann Mílanóslaginn

Rodrigo Palacio tryggði Inter sætan sigur í uppgjöri Mílanó-liðanna í ítalska boltanum í kvöld.

Real Madrid slapp með skrekkinn

Real Madrid er enn með í baráttunni á Spáni eftir nauman 2-3 sigur á Valencia í kvöld. Sigurmarkið var skrautlegt.

Fimm mörk í fyrsta deildarleik Sherwood með Tottenham

Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allar nítíu mínútur leiksins í 3-2 sigri Tottenham gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Emmanuel Adebayor virðist vera að vakna til lífsins en hann skoraði tvö mörk fyrir Tottenham í dag.

Aðeins heimskingjar afskrifa mig

Margir efast um hvort Kobe Bryant nái því aftur að verða einn besti leikmaður NBA-deildarinnar. Hann var nýbyrjaður að spila eftir langa fjarveru er hann meiddist aftur.

Bayern er heimsmeistari félagsliða

Bayern München fullkomnaði stórkostlegt ár hjá sér í kvöld með því að vinna heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu.

Ágætur leikur hjá Herði Axel

Landsliðsmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson skoraði tíu stig fyrir Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Liðið tapaði þá, 84-68, fyrir Iberostar Tenerife.

Sjá næstu 50 fréttir