Fleiri fréttir Iniesta hjá Barcelona til 2018 Miðjumaður Barcelona hefur framlengt samning sinn við spænsku meistarana til ársins 2018. 23.12.2013 16:45 Mourinho vill tólf ár í viðbót hjá Chelsa og svo landslið á HM Jose Mourinho hefur sett sér hið háleita markmið að vera í brúnni hjá Chelsea næstu tólf árin. 23.12.2013 15:45 Formúla 1 glímir við fjárhagserfiðleika "Ég held ekki að það sé vandamál. Það er vandamál,“ segir Tony Fernandes, eigandi Caterham í Formúlu 1 kappakstrinum. 23.12.2013 15:00 Fellaini frá í sex vikur í viðbót Belgíski miðjumaðurinn þurfti að fara í aðgerð á rist. 23.12.2013 14:15 Snorri Steinn í liði umferðarinnar Leikstjórnandi íslenska landsliðsins hefur verið valinn í lið umferðarinnar í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 23.12.2013 13:30 Íslendingarnir hjá AZ senda jólakveðjur Aron Jóhannsson og Jóhann Berg Guðmundsson brugðu á leik með kollegum sínum hjá AZ Alkmaar í jólaboði á dögunum. 23.12.2013 13:00 Gunnar Steinn kallaður inn í landsliðið Aron Kristjánsson hefur gert eina breytingu á landsliðshópi Íslands vegna meiðsla Arnórs Atlasonar. 23.12.2013 12:31 Everton stefnir á taplaust ár á Goodison Heima er best stendur einhvers staðar skrifað og það á svo sannarlega við um heimavöll Everton, Goodison Park. 23.12.2013 12:00 Skotinn hjá Val Iain Williamson hefur skrifað undir nýjan samning um að leika með karlaliði félagsins í knattspyrnu á næstu leiktíð. 23.12.2013 11:15 Stungið í steininn Lögreglumenn þurftu að hafa mikið fyrir því að koma James Tomkins útaf skemmtistað í Brentwood í gærmorgun. 23.12.2013 10:30 Rodman hittir Kim Jong-Un bara seinna Fyrrverandi körfuknattleikskappinn Dennis Rodman yfirgaf Norður-Kóreu á mánudag. 23.12.2013 09:47 „Hélt áfram að leggja hart að mér eins og pabbi kenndi mér“ | Myndband Emmanuel Adebayor var hetja Tottenham í 3-2 sigrinum á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann tileinkaði endurkomuna bróður sínum heitnum og fjölskyldu. 23.12.2013 09:18 Eltingaleikur Brynjars Leó heldur áfram Brynjar Leó Kristinsson hafnaði í 39. sæti í 10 kílómetra göngu með frjálsri aðferð í Oberwiesenthal í Þýskalandi í gær. 23.12.2013 09:06 Paul sá fyrir sigrinum | Sigurganga Oklahoma á enda Chris Paul skoraði úr fimm vítaskotum á síðustu tuttugu sekúndum framlengingar í sigri Los Angeles Clippers á Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni í nótt. 23.12.2013 08:15 Topp tíu listinn í kjöri íþróttamanns ársins Kjöri íþróttamanns ársins 2013 verður lýst þann 28. desember næstkomandi. Í dag er kunngjört hvaða tíu íþróttamenn urðu efstir í kjöri samtaka íþróttafréttamanna. Einnig er kosið um lið ársins og þjálfara ársins í annað sinn. 23.12.2013 07:00 Arnór gæti náð EM "Þetta verður mjög tæpt en ég er samt bjartsýnn á að þetta hafist,“ sagði landsliðsmaðurinn Arnór Atlason aðspurður um hvort hann komist með landsliðinu á EM í janúar. 23.12.2013 06:00 Gaf dóttur sinni eyju í afmælisgjöf Viðskiptahættir AS Monaco hafa vakið athygli í fótboltaheiminum. Þegar Dmitry Rybolovlev keypti meirihluta í félaginu var liðið í annarri deild frönsku deildarkeppninnar. Síðan þá hefur ýmislegt breyst, Rybolovlev vill aðeins það besta og hafa stjörnuleikmenn streymt í skattparadísina. 22.12.2013 23:15 Mourinho finnur til með Villas-Boas Samband þeirra Jose Mourinho, stjóra Chelsea, og Andre Villas-Boas, fyrrum stjóra Spurs, hefur ekki verið gott upp á síðkastið og Villas-Boas staðfesti um daginn að þeir væru ekki vinir lengur. 22.12.2013 22:30 Eggert Gunnþór og Helgi Valur byrjuðu í jafnteflisleik Eggert Gunnþór Jónsson og Helgi Valur Daníelsson voru báðir í byrjunarliði Belenenses í 0-0 jafntefli á heimavelli gegn Estoril í portúgölsku úrvalsdeildinni í dag. 22.12.2013 21:08 PSG verður í Nike til ársins 2022 Franska stórliðið PSG hefur spilað í búningum frá Nike síðan 1989 og liðið verður í búningum frá þeim í það minnsta níu ár í viðbót. 22.12.2013 20:30 „Lyktin er eins og upp úr skónum hjá manni á tíunda degi á stórmóti“ Fyrrverandi handknattleikskappinn Sigfús Sigurðsson hóf störf hjá Fiskikónginum á dögunum og hitti Arnar Björnsson, íþróttafréttamaður Stöðvar 2, kappann í versluninni þegar hann var að afgreiða gamlan handboltakappa, Jón H Karlsson. 22.12.2013 19:59 Wenger hissa á stöðunni hjá Cole Arsene Wenger viðurkenndi í fjölmiðlum í dag að hann skilji ekki afhverju Ashley Cole, vinstri bakvörður Chelsea, væri búinn að missa sæti sitt í liðinu. Cole lék undir stjórn Wenger með Arsenal í sjö ár áður en hann færði sig yfir til Chelsea. 22.12.2013 18:45 Ólafur Guðmundsson með stórleik í sigri Ólafur Guðmundsson átti stórleik í tæpum sigri Kristianstad gegn Skövde í sænska handboltanum í dag en leiknum lauk með 29-28 sigri Kristianstad. 22.12.2013 18:00 Brasilía heimsmeistari í handbolta í fyrsta sinn Brasilía varð í dag fyrsta liðið frá Suður-Ameríku til að verða heimsmeistari í handbolta kvenna þegar þær sigruðu Serbíu 22-20 í Belgrade. Brasilíska liðið fór taplaust í gegnum mótið og sigraði serbneska liðið tvisvar á mótinu. 22.12.2013 17:31 Cabaye þakkar gulum búningum gott útivallargengi Yohan Cabaye, miðjumaður Newcastle hefur einfalda skýringu á góðu útivallargengi liðsins á þessu tímabili, þeir einfaldlega tapa ekki í nýju gulu útibúningum liðsins. Newcastle lagði Crystal Palace af velli 3-0 í gær og hefur unnið alla þrjá leiki liðsins í gulu treyjunni á þessu tímabili. 22.12.2013 16:45 Emil byrjaði í stórsigri Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Hellas Verona sem vann öruggan sigur á Lazio á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Þá unnu toppliðin Juventus og Roma bæði örugga sigra. 22.12.2013 16:21 Alexander Petersson með fjögur mörk í öruggum sigri Alexander Petersson, leikmaður Rhein-Neckar Löwen og íslenska landsliðsins skoraði fjögur mörk í öruggum 10 marka sigri á HSG Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 22.12.2013 15:52 Danir unnu bronsið Danska landsliðið í handbolta nældi sér í bronsverðlaunin á HM kvenna í handbolta í Serbíu í dag með 30-26 sigri á Póllandi. Pólska liðið leiddi lengst af í leiknum en um miðbik seinni hálfleiksins náðu Danir forskotinu með fimm mörkum í röð sem pólska liðinu tókst ekki að jafna. 22.12.2013 15:07 Rodgers telur City sigurstranglegast Þrátt fyrir að Liverpool sé í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar telur Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri liðsins að Manchester City sé líklegasta liðið til að vinna deildina á þessu tímabili. 22.12.2013 14:30 Sautján ára varamaður tryggði Ajax stigin þrjú Kolbeinn Sigþórsson var í byrjunarliði Ajax sem stal 2-1 sigri gegn Roda í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Kolbeinn spilaði rúmlega klukkutíma í dag og fékk ágæt færi en náði ekki að skora. 22.12.2013 13:22 Moyes útilokar kaup á framherja David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United hefur útilokað að liðið muni kaupa framherja í janúarglugganum. Radamel Falcao og Diego Costa hafa meðal annars verið orðaðir við Manchester United á tímabilinu. 22.12.2013 12:30 Býflugan snýr aftur Árið 2002 gaf NBA-deildin borginni Charlotte loforð, borgin var að missa körfuboltaliðið Charlotte Hornets til New Orleans og markmiðið var að stofna nýtt lið í borginni. 22.12.2013 11:45 Oklahoma óstöðvandi Kevin Durant, Russell Westbrook og félagar í Oklahoma eru á góðu skriði þessa dagana, þrettán stiga sigur á San Antonio Spurs í nótt var sá níundi í röð hjá liðinu. Westbrook átti góðan leik í liði Oklahoma með 31 stig og átta stoðsendingar. 22.12.2013 11:00 Auðveldara að spila fyrir Real Madrid en Tottenham Gareth Bale vex ásmegin með hverri vikunni hjá Real Madrid. Hann segir lífið vera einfaldara hjá Madrid þar sem ekki sé eins mikið stólað á hann þar og hjá Tottenham. 22.12.2013 10:00 Búið að velja afrekshópa GSÍ Úlfar Jónsson, fráfarandi landsliðsþjálfari, og Ragnar Ólafsson liðsstjóri hafa valið þá kylfinga sem skipa munu afrekshópa GSÍ á næsta ári. Úlfar og Ragnar munu brúa bilið þangað til nýr til landsliðsþjálfari verður ráðinn. 22.12.2013 09:00 Inter vann Mílanóslaginn Rodrigo Palacio tryggði Inter sætan sigur í uppgjöri Mílanó-liðanna í ítalska boltanum í kvöld. 22.12.2013 00:01 Real Madrid slapp með skrekkinn Real Madrid er enn með í baráttunni á Spáni eftir nauman 2-3 sigur á Valencia í kvöld. Sigurmarkið var skrautlegt. 22.12.2013 00:01 Pedro með þrennu á níu mínútum Barcelona komst aftur á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í dag er liðið vann magnaðan 2-5 sigur á Getafe. 22.12.2013 00:01 Glæsimark Barkley tryggði Everton þrjú stig Everton henti sér upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag er liðið vann flottan útisigur á Swansea. 22.12.2013 00:01 Fimm mörk í fyrsta deildarleik Sherwood með Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allar nítíu mínútur leiksins í 3-2 sigri Tottenham gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Emmanuel Adebayor virðist vera að vakna til lífsins en hann skoraði tvö mörk fyrir Tottenham í dag. 22.12.2013 00:01 Íshokkístelpur geta líka slegist | Myndband Það er algeng sjón í NHL-deildinni í íshokkí að menn sláist. Það gerist nánast í hverjum einasta leik og er hluti af skemmtuninni. 21.12.2013 23:00 Aðeins heimskingjar afskrifa mig Margir efast um hvort Kobe Bryant nái því aftur að verða einn besti leikmaður NBA-deildarinnar. Hann var nýbyrjaður að spila eftir langa fjarveru er hann meiddist aftur. 21.12.2013 22:15 Bayern er heimsmeistari félagsliða Bayern München fullkomnaði stórkostlegt ár hjá sér í kvöld með því að vinna heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu. 21.12.2013 21:20 Ágætur leikur hjá Herði Axel Landsliðsmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson skoraði tíu stig fyrir Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Liðið tapaði þá, 84-68, fyrir Iberostar Tenerife. 21.12.2013 21:16 Ferrari vill skoða breytingar á stigareglunni Það virðist vera afar takmörkuð ánægju með þá reglubreytingu í Formúlunni að gefa tvöföld stig fyrir lokamót keppnistímabilsins. 21.12.2013 20:30 Sjá næstu 50 fréttir
Iniesta hjá Barcelona til 2018 Miðjumaður Barcelona hefur framlengt samning sinn við spænsku meistarana til ársins 2018. 23.12.2013 16:45
Mourinho vill tólf ár í viðbót hjá Chelsa og svo landslið á HM Jose Mourinho hefur sett sér hið háleita markmið að vera í brúnni hjá Chelsea næstu tólf árin. 23.12.2013 15:45
Formúla 1 glímir við fjárhagserfiðleika "Ég held ekki að það sé vandamál. Það er vandamál,“ segir Tony Fernandes, eigandi Caterham í Formúlu 1 kappakstrinum. 23.12.2013 15:00
Fellaini frá í sex vikur í viðbót Belgíski miðjumaðurinn þurfti að fara í aðgerð á rist. 23.12.2013 14:15
Snorri Steinn í liði umferðarinnar Leikstjórnandi íslenska landsliðsins hefur verið valinn í lið umferðarinnar í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 23.12.2013 13:30
Íslendingarnir hjá AZ senda jólakveðjur Aron Jóhannsson og Jóhann Berg Guðmundsson brugðu á leik með kollegum sínum hjá AZ Alkmaar í jólaboði á dögunum. 23.12.2013 13:00
Gunnar Steinn kallaður inn í landsliðið Aron Kristjánsson hefur gert eina breytingu á landsliðshópi Íslands vegna meiðsla Arnórs Atlasonar. 23.12.2013 12:31
Everton stefnir á taplaust ár á Goodison Heima er best stendur einhvers staðar skrifað og það á svo sannarlega við um heimavöll Everton, Goodison Park. 23.12.2013 12:00
Skotinn hjá Val Iain Williamson hefur skrifað undir nýjan samning um að leika með karlaliði félagsins í knattspyrnu á næstu leiktíð. 23.12.2013 11:15
Stungið í steininn Lögreglumenn þurftu að hafa mikið fyrir því að koma James Tomkins útaf skemmtistað í Brentwood í gærmorgun. 23.12.2013 10:30
Rodman hittir Kim Jong-Un bara seinna Fyrrverandi körfuknattleikskappinn Dennis Rodman yfirgaf Norður-Kóreu á mánudag. 23.12.2013 09:47
„Hélt áfram að leggja hart að mér eins og pabbi kenndi mér“ | Myndband Emmanuel Adebayor var hetja Tottenham í 3-2 sigrinum á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann tileinkaði endurkomuna bróður sínum heitnum og fjölskyldu. 23.12.2013 09:18
Eltingaleikur Brynjars Leó heldur áfram Brynjar Leó Kristinsson hafnaði í 39. sæti í 10 kílómetra göngu með frjálsri aðferð í Oberwiesenthal í Þýskalandi í gær. 23.12.2013 09:06
Paul sá fyrir sigrinum | Sigurganga Oklahoma á enda Chris Paul skoraði úr fimm vítaskotum á síðustu tuttugu sekúndum framlengingar í sigri Los Angeles Clippers á Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni í nótt. 23.12.2013 08:15
Topp tíu listinn í kjöri íþróttamanns ársins Kjöri íþróttamanns ársins 2013 verður lýst þann 28. desember næstkomandi. Í dag er kunngjört hvaða tíu íþróttamenn urðu efstir í kjöri samtaka íþróttafréttamanna. Einnig er kosið um lið ársins og þjálfara ársins í annað sinn. 23.12.2013 07:00
Arnór gæti náð EM "Þetta verður mjög tæpt en ég er samt bjartsýnn á að þetta hafist,“ sagði landsliðsmaðurinn Arnór Atlason aðspurður um hvort hann komist með landsliðinu á EM í janúar. 23.12.2013 06:00
Gaf dóttur sinni eyju í afmælisgjöf Viðskiptahættir AS Monaco hafa vakið athygli í fótboltaheiminum. Þegar Dmitry Rybolovlev keypti meirihluta í félaginu var liðið í annarri deild frönsku deildarkeppninnar. Síðan þá hefur ýmislegt breyst, Rybolovlev vill aðeins það besta og hafa stjörnuleikmenn streymt í skattparadísina. 22.12.2013 23:15
Mourinho finnur til með Villas-Boas Samband þeirra Jose Mourinho, stjóra Chelsea, og Andre Villas-Boas, fyrrum stjóra Spurs, hefur ekki verið gott upp á síðkastið og Villas-Boas staðfesti um daginn að þeir væru ekki vinir lengur. 22.12.2013 22:30
Eggert Gunnþór og Helgi Valur byrjuðu í jafnteflisleik Eggert Gunnþór Jónsson og Helgi Valur Daníelsson voru báðir í byrjunarliði Belenenses í 0-0 jafntefli á heimavelli gegn Estoril í portúgölsku úrvalsdeildinni í dag. 22.12.2013 21:08
PSG verður í Nike til ársins 2022 Franska stórliðið PSG hefur spilað í búningum frá Nike síðan 1989 og liðið verður í búningum frá þeim í það minnsta níu ár í viðbót. 22.12.2013 20:30
„Lyktin er eins og upp úr skónum hjá manni á tíunda degi á stórmóti“ Fyrrverandi handknattleikskappinn Sigfús Sigurðsson hóf störf hjá Fiskikónginum á dögunum og hitti Arnar Björnsson, íþróttafréttamaður Stöðvar 2, kappann í versluninni þegar hann var að afgreiða gamlan handboltakappa, Jón H Karlsson. 22.12.2013 19:59
Wenger hissa á stöðunni hjá Cole Arsene Wenger viðurkenndi í fjölmiðlum í dag að hann skilji ekki afhverju Ashley Cole, vinstri bakvörður Chelsea, væri búinn að missa sæti sitt í liðinu. Cole lék undir stjórn Wenger með Arsenal í sjö ár áður en hann færði sig yfir til Chelsea. 22.12.2013 18:45
Ólafur Guðmundsson með stórleik í sigri Ólafur Guðmundsson átti stórleik í tæpum sigri Kristianstad gegn Skövde í sænska handboltanum í dag en leiknum lauk með 29-28 sigri Kristianstad. 22.12.2013 18:00
Brasilía heimsmeistari í handbolta í fyrsta sinn Brasilía varð í dag fyrsta liðið frá Suður-Ameríku til að verða heimsmeistari í handbolta kvenna þegar þær sigruðu Serbíu 22-20 í Belgrade. Brasilíska liðið fór taplaust í gegnum mótið og sigraði serbneska liðið tvisvar á mótinu. 22.12.2013 17:31
Cabaye þakkar gulum búningum gott útivallargengi Yohan Cabaye, miðjumaður Newcastle hefur einfalda skýringu á góðu útivallargengi liðsins á þessu tímabili, þeir einfaldlega tapa ekki í nýju gulu útibúningum liðsins. Newcastle lagði Crystal Palace af velli 3-0 í gær og hefur unnið alla þrjá leiki liðsins í gulu treyjunni á þessu tímabili. 22.12.2013 16:45
Emil byrjaði í stórsigri Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Hellas Verona sem vann öruggan sigur á Lazio á heimavelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Þá unnu toppliðin Juventus og Roma bæði örugga sigra. 22.12.2013 16:21
Alexander Petersson með fjögur mörk í öruggum sigri Alexander Petersson, leikmaður Rhein-Neckar Löwen og íslenska landsliðsins skoraði fjögur mörk í öruggum 10 marka sigri á HSG Wetzlar í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. 22.12.2013 15:52
Danir unnu bronsið Danska landsliðið í handbolta nældi sér í bronsverðlaunin á HM kvenna í handbolta í Serbíu í dag með 30-26 sigri á Póllandi. Pólska liðið leiddi lengst af í leiknum en um miðbik seinni hálfleiksins náðu Danir forskotinu með fimm mörkum í röð sem pólska liðinu tókst ekki að jafna. 22.12.2013 15:07
Rodgers telur City sigurstranglegast Þrátt fyrir að Liverpool sé í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar telur Brendan Rodgers, knattspyrnustjóri liðsins að Manchester City sé líklegasta liðið til að vinna deildina á þessu tímabili. 22.12.2013 14:30
Sautján ára varamaður tryggði Ajax stigin þrjú Kolbeinn Sigþórsson var í byrjunarliði Ajax sem stal 2-1 sigri gegn Roda í hollensku úrvalsdeildinni í dag. Kolbeinn spilaði rúmlega klukkutíma í dag og fékk ágæt færi en náði ekki að skora. 22.12.2013 13:22
Moyes útilokar kaup á framherja David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United hefur útilokað að liðið muni kaupa framherja í janúarglugganum. Radamel Falcao og Diego Costa hafa meðal annars verið orðaðir við Manchester United á tímabilinu. 22.12.2013 12:30
Býflugan snýr aftur Árið 2002 gaf NBA-deildin borginni Charlotte loforð, borgin var að missa körfuboltaliðið Charlotte Hornets til New Orleans og markmiðið var að stofna nýtt lið í borginni. 22.12.2013 11:45
Oklahoma óstöðvandi Kevin Durant, Russell Westbrook og félagar í Oklahoma eru á góðu skriði þessa dagana, þrettán stiga sigur á San Antonio Spurs í nótt var sá níundi í röð hjá liðinu. Westbrook átti góðan leik í liði Oklahoma með 31 stig og átta stoðsendingar. 22.12.2013 11:00
Auðveldara að spila fyrir Real Madrid en Tottenham Gareth Bale vex ásmegin með hverri vikunni hjá Real Madrid. Hann segir lífið vera einfaldara hjá Madrid þar sem ekki sé eins mikið stólað á hann þar og hjá Tottenham. 22.12.2013 10:00
Búið að velja afrekshópa GSÍ Úlfar Jónsson, fráfarandi landsliðsþjálfari, og Ragnar Ólafsson liðsstjóri hafa valið þá kylfinga sem skipa munu afrekshópa GSÍ á næsta ári. Úlfar og Ragnar munu brúa bilið þangað til nýr til landsliðsþjálfari verður ráðinn. 22.12.2013 09:00
Inter vann Mílanóslaginn Rodrigo Palacio tryggði Inter sætan sigur í uppgjöri Mílanó-liðanna í ítalska boltanum í kvöld. 22.12.2013 00:01
Real Madrid slapp með skrekkinn Real Madrid er enn með í baráttunni á Spáni eftir nauman 2-3 sigur á Valencia í kvöld. Sigurmarkið var skrautlegt. 22.12.2013 00:01
Pedro með þrennu á níu mínútum Barcelona komst aftur á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í dag er liðið vann magnaðan 2-5 sigur á Getafe. 22.12.2013 00:01
Glæsimark Barkley tryggði Everton þrjú stig Everton henti sér upp í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag er liðið vann flottan útisigur á Swansea. 22.12.2013 00:01
Fimm mörk í fyrsta deildarleik Sherwood með Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allar nítíu mínútur leiksins í 3-2 sigri Tottenham gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Emmanuel Adebayor virðist vera að vakna til lífsins en hann skoraði tvö mörk fyrir Tottenham í dag. 22.12.2013 00:01
Íshokkístelpur geta líka slegist | Myndband Það er algeng sjón í NHL-deildinni í íshokkí að menn sláist. Það gerist nánast í hverjum einasta leik og er hluti af skemmtuninni. 21.12.2013 23:00
Aðeins heimskingjar afskrifa mig Margir efast um hvort Kobe Bryant nái því aftur að verða einn besti leikmaður NBA-deildarinnar. Hann var nýbyrjaður að spila eftir langa fjarveru er hann meiddist aftur. 21.12.2013 22:15
Bayern er heimsmeistari félagsliða Bayern München fullkomnaði stórkostlegt ár hjá sér í kvöld með því að vinna heimsmeistarakeppni félagsliða í knattspyrnu. 21.12.2013 21:20
Ágætur leikur hjá Herði Axel Landsliðsmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson skoraði tíu stig fyrir Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Liðið tapaði þá, 84-68, fyrir Iberostar Tenerife. 21.12.2013 21:16
Ferrari vill skoða breytingar á stigareglunni Það virðist vera afar takmörkuð ánægju með þá reglubreytingu í Formúlunni að gefa tvöföld stig fyrir lokamót keppnistímabilsins. 21.12.2013 20:30