Fleiri fréttir Becker hissa er hann fékk símtalið frá Djokovic Serbinn Novak Djokovic sættir sig ekki við neina meðalmennsku. Daginn sem hann missti toppsæti sitt á heimslistanum hafði hann samband við Boris Becker um að gerast þjálfari sinn. 21.12.2013 16:00 Barton fékk glórulaust rautt spjald Knattspyrnukappinn Joey Barton er orðinn 31 árs gamall en hann virðist seint ætla að þroskast. Barton fékk að líta rautt spjald fyrir kjánaskap í dag. 21.12.2013 15:23 Góður dagur hjá skíðalandsliðinu Skíðalandslið Íslands er komið í frí en landsliðið í alpagreinum tók þátt í sínu síðasta móti á árinu í dag. Það fór fram í Svíþjóð. 21.12.2013 15:11 Troðsla ársins hjá LeBron | Myndband Besti körfuboltamaður heims, LeBron James, bauð upp á hreint ótrúleg tilþrif í leiknum gegn Sacramento í nótt. Er talað um troðslu ársins. 21.12.2013 13:45 Wenger finnur til með Villas-Boas Það kom Arsene Wenger, stjóra Arsenal, á óvart að Tottenham skildi reka Andre Villas-Boas sem stjóra félagsins. 21.12.2013 13:00 Mackay ætlar ekki að segja upp "Dead man walking," er orðatiltækið þegar rætt er um Malky Mackay, stjóra Cardiff, þessa dagana. Honum hefur verið boðið upp á tvo möguleika. Segja upp eða vera rekinn. 21.12.2013 11:44 Miami-menn í banastuði Fjöldi leikja fór fram í NBA-deildinni í nótt og voru margir þeirra spennandi. Meistarar Miami sölluðu niður stigum gegn Sacramento að venju. 21.12.2013 11:36 Engin jólastemning ennþá hjá Gylfa "Ég var einmitt að spá í þetta í morgun að það eru bara fjórir dagar til jóla. Mér líður hins vegar eins og það sé enn þá október eða nóvember,“ svarar knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson spurður hvort jólabarnið sé komið upp í honum. "Ég kemst ekki í jólafíling alveg strax.“ 21.12.2013 10:00 Gylfi: Þetta snýst ekkert um hver er frekastur Gylfi Þór Sigurðsson vonar að stjóraskipti muni hafa góð áhrif á leiktíma sinn og hlutverk hjá Tottenham. Spyrnusérfræðingurinn var tvær vikur að jafna sig á tapi landsliðsins gegn Króatíu. Von er á jólastemningunni til Lundúna með fjölskyldunni í dag. 21.12.2013 09:00 Besta marka-ár Guðjóns Vals með landsliðinu Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson hefur aldrei áður skorað átta mörk að meðaltali í leik á einu ári með íslenska karlalandsliðinu í handbolta. 21.12.2013 08:00 Hlynur með meira en tíu fráköst í sjöunda leiknum í röð Íslensku landsliðsmennirnir Jakob Örn Sigurðarson og Hlynur Bæringsson voru mennirnir á bak við frábæran fimmtán stiga sigur Drekanna í Sundsvall á Norrköping Dolphins, 80-65, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í gærkvöldi. 21.12.2013 07:00 Heldur Suarez upp á samninginn á móti Aroni og félögum? Luis Suarez skrifaði í gær undir nýjan fjögurra og hálfs árs samning við Liverpool í gær þar sem hann fær 38,2 milljónir á viku til ársins 2018. 21.12.2013 06:00 Diego Costa kláraði Levante Diego Costa getur ekki hætt að skora og hann skoraði sitt nítjánda mark í vetur er Atletico Madrid skellti Levante, 3-2, og komst á topp spænsku úrvalsdeildarinnar. 21.12.2013 00:01 Sannfærandi sigur hjá Man. Utd Man. Utd spilaði einn sinn besta leik í vetur en West Ham kom í heimsókn á Old Trafford. 3-1 sigur hjá heimamönnum og óvæntir menn á skotskónum. Þetta var fjórði sigur Man. Utd í röð í öllum keppnum. 21.12.2013 00:01 Kompany skoraði fyrir bæði lið en Man. City vann Man. City komst í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag eftir skrautlegan 2-4 sigur á Fulham í dag. Fyrirliði Man. City, Vincent Kompany, skoraði á báðum endum vallarins. 21.12.2013 00:01 Suarez skoraði tvö og Liverpool á toppinn Luis Suarez er óstöðvandi þessa dagana og hann sló glæsilegt met í dag með því að skora tvö mörk í 3-1 sigri Liverpool á Cardiff. Suarez er búinn að skora tíu mörk í desember sem er met í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool er þess utan komið á topp deildarinnar. 21.12.2013 00:01 Crouch hetja Stoke | Öll úrslit dagsins Það var líf og fjör í leikjum dagsins í enska boltanum. Manchester-liðin unnu sína leiki og það gerðu líka Newcastle og Stoke. 21.12.2013 00:01 Carroll eins og Jesú í ísbaði Þar sem jólin eru í nánd þá hefur Andy Carroll, framherji West Ham, ákveðið að gera sitt besta í því að líkjast sjálfum frelsaranum. 20.12.2013 23:30 Treyja LeBron James sú vinsælasta í NBA-deildinni Í gær voru gefnar út nýjar tölur um treyjusölu í NBA-deildinni. LeBron James hefur kastað Kobe Bryant úr toppsæti listans. 20.12.2013 23:00 Brady í vandræðum með jólagjöf fyrir Gisele Fyrirmyndarparið Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, og ofurmódelið Gisele Bundchen er ávallt á milli tannanna á fólki vestra. 20.12.2013 22:30 FH áfram í bikarnum eftir sigur í Hafnarfjarðarslag FH komst í kvöld í átta liða úrslit Coca Cola bikars karla í handbolta eftir sjö marka sigur á 1. deildarliði ÍH, 26-19, en leikið var í Strandgötu í Hafnarfirði. 20.12.2013 21:52 Rándýrt á síðari leik Barcelona og Man. City Það mun kosta stuðningsmenn Barcelona skildinginn að sjá síðari leik liðsins gegn Man. City í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 20.12.2013 21:45 Geir og Erlingur stýrðu báðir sínum liðum til sigurs Geir Sveinsson, þjálfari HC Bregenz, og Erlingur Birgir Richardsson, þjálfari SG Westwien, stýrðu báðir sínum liðum til sigurs á útivelli í kvöld í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta. 20.12.2013 21:36 Dönsku stelpurnar áttu ekki möguleika í þær brasilísku Brasilía mætir Serbíu í úrslitaleiknum á HM kvenna í handbolta í Serbíu en Brasilía tryggði sér sæti í úrslitaleiknum eftir sannfærandi sex marka sigur á Dönum í kvöld, 27-21. 20.12.2013 21:19 Ashley Cole mætti í jólaboð hjá Arsenal - verður ekki í liðinu Ashley Cole, leikmaður Chelsea, komst í fréttirnar fyrir að fara í jólaboð hjá Arsenal í vikunni en það hefur verið gagnrýnt ekki síst þar sem Arsenal og Chelsea mætast í ensku úrvalsdeildinni á Þorláksmessukvöld. 20.12.2013 20:51 Snorri Steinn frábær í flottum sigri GOG Snorri Steinn Guðjónsson og félagar hans í GOG Håndbold unnu sex marka heimasigur á Århus Håndbold, 32-26, í kvöld í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 20.12.2013 20:42 Hlyn vantaði bara tvö stig í þrennuna - frábær sigur Drekanna Sundsvall Dragons vann glæsilegan 15 stiga sigur á Norrköping Dolphins, 80-65, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 20.12.2013 19:42 Leikmenn Man. Utd gleðja langveik börn | Myndir Strákarnir í enska boltanum eru duglegir að gefa af sér um jólin. Fastur liður hjá þeim er að kíkja á barnaspítala og gleðja langveik börn og aðstandendur þeirra. 20.12.2013 19:00 Brynjar eyðir jólunum upp í sófa FH-ingurinn Brynjar Ásgeir Guðmundsson er nýkominn úr hnéaðgerð en þessi fjölhæfi leikmaður vonast til að vera kominn á fulla ferð á nýjan leik í apríl. 20.12.2013 18:59 Serbía auðveldlega í úrslitaleikinn á HM kvenna Serbar sýndu styrk sinn í kvöld með því að vinna sannfærandi sigur á Pólverjum í undanúrslitum HM kvenna í handbolta sem fram fer í Serbíu. Serbía sló út heimsmeistara Noregs á miðvikudagskvöldið og fylgdi því eftir með því að vinna sex marka sigur á Póllandi í kvöld, 24-18. 20.12.2013 18:29 Sjónvarpið bíður eftir Rio er hann hættir Það bendir ansi margt til þess að varnarmaður Man. Utd, Rio Ferdinand, muni fleygja skónum upp í hillu í lok tímabilsins. 20.12.2013 17:15 Guðjón Valur og Rut eru Handknattleiksfólk ársins Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur útnefnt Guðjón Val Sigurðsson og Rut Arnfjörð Jónsdóttur Handknattleiksmann og konu ársins 2013. 20.12.2013 16:32 Ferguson stóð sig vel í "Viltu vinna milljón" Síðasti þáttur af "Viltu vinna milljón" í Bretlandi var sýndur í vikunni. Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Man. Utd, tók þátt og það í annað sinn. 20.12.2013 15:45 Einn tvíhöfði í átta liða úrslitum Powerade-bikars Stefán Þór Borgþórsson, mótastjóri Körfuknattleikssambands Íslands, hefur sett upp leikdaga í átta liða úrslitum Powerade-bikars karla og kvenna en þeir fara allir fram í fyrsta mánuði nýs árs. 20.12.2013 15:16 Tottenham á eftir þjálfara Kolbeins Það er mikið slúðrað um hver muni eiginlega taka við sem knattspyrnustjóri Tottenham í kjölfar þess að félagið ákvað að reka Andre Villas-Boas. 20.12.2013 15:00 Dóra María og Gunnleifur mættu með jólagjafir á Barnaspítala Hringsins Dóra María Lárusdóttir og Gunnleifur Gunnleifsson, landsliðsfólk í knattspyrnu, heimsóttu í gær Barnaspítala Hringsins og komu ekki tómhent. Dóra María og Gunnleifur mættu í jólaskapi og með jólagjafir handa krökkunum sem dvelja þar. 20.12.2013 14:52 Jólagjöf til Blika - Árni Vilhjálmsson framlengdi Árni Vilhjálmsson verður áfram með Breiðabliki í Pepsi-deild karla í fótbolta en Blikar sendu frá sér fréttatilkynningu þar sem kemur fram að þessi stórefnilegi framherji sé búinn að framlengja samning sinn til ársins 2016. 20.12.2013 14:36 Nýi Samningur Suarez - 38,2 milljónir á viku til 2018 Það er óhætt að segja að bæði stuðningsmenn Liverpool og Úrúgvæmaðurinn sjálfur hafi fengið jólagjöf þegar Luis Suarez, markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar, skrifaði í dag undir nýjan langtímasamning við félagið. 20.12.2013 14:09 Luis Suarez: Ætla að vinna titla með Liverpool Luis Suarez, markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar, verður áfram í herbúðum Liverpool því hann skrifaði í dag undir nýjan langtímasamning við félagið. 20.12.2013 13:55 Suarez skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Luis Suarez, framherji Liverpool og markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar, verður áfram í herbúðum félagsins því hann skrifaði í dag undir nýjan langtímasamning. Þetta kemur fram á heimasíðu Liverpool. 20.12.2013 13:40 FH-ingar fá markvörð ÍH til að leysa Daníel af Daníel Freyr Andrésson, markvörður FH, verður ekki meira með FH-liðinu í Olís-deild karla í handbolta á þessu tímabili og því hafa FH-ingar þurft að fá til sín markvörð í hans stað. 20.12.2013 13:30 Laxinn í forrétt Ég hitti á ágætan félaga minn sem er duglegur að veiða í ám og vötnum landsins, bæði lax og silung en einhverja hluta vegna finnst mér hann ekki alveg nógu duglegur viað að elda fiskinn sem hann veiðir. 20.12.2013 13:09 Tveggja leikja bann Wilshere stendur Hversu dýrt er að sýna stuðningsmönnum andstæðinganna "puttann"? Tveggja leikja bann er svarið við þeirri spurningu eins og Jack Wilshere, miðjumaður Arsenal, hefur nú komist að. 20.12.2013 12:45 Stelpurnar sækja á Knattspyrna er vinsælasta íþróttin á Íslandi sé miðað við iðkendatölur Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Golf er næstvinsælasta íþróttin og í þriðja sæti eru hestaíþróttir. 20.12.2013 12:00 Viðar búinn að skrifa undir hjá Vålerenga Eins og Fréttablaðið greindi frá í morgun þá átti Viðar Örn Kjartansson að skrifa undir samning við norska liðið Vålerenga í dag. Það hefur hann nú gert. 20.12.2013 11:17 Sjá næstu 50 fréttir
Becker hissa er hann fékk símtalið frá Djokovic Serbinn Novak Djokovic sættir sig ekki við neina meðalmennsku. Daginn sem hann missti toppsæti sitt á heimslistanum hafði hann samband við Boris Becker um að gerast þjálfari sinn. 21.12.2013 16:00
Barton fékk glórulaust rautt spjald Knattspyrnukappinn Joey Barton er orðinn 31 árs gamall en hann virðist seint ætla að þroskast. Barton fékk að líta rautt spjald fyrir kjánaskap í dag. 21.12.2013 15:23
Góður dagur hjá skíðalandsliðinu Skíðalandslið Íslands er komið í frí en landsliðið í alpagreinum tók þátt í sínu síðasta móti á árinu í dag. Það fór fram í Svíþjóð. 21.12.2013 15:11
Troðsla ársins hjá LeBron | Myndband Besti körfuboltamaður heims, LeBron James, bauð upp á hreint ótrúleg tilþrif í leiknum gegn Sacramento í nótt. Er talað um troðslu ársins. 21.12.2013 13:45
Wenger finnur til með Villas-Boas Það kom Arsene Wenger, stjóra Arsenal, á óvart að Tottenham skildi reka Andre Villas-Boas sem stjóra félagsins. 21.12.2013 13:00
Mackay ætlar ekki að segja upp "Dead man walking," er orðatiltækið þegar rætt er um Malky Mackay, stjóra Cardiff, þessa dagana. Honum hefur verið boðið upp á tvo möguleika. Segja upp eða vera rekinn. 21.12.2013 11:44
Miami-menn í banastuði Fjöldi leikja fór fram í NBA-deildinni í nótt og voru margir þeirra spennandi. Meistarar Miami sölluðu niður stigum gegn Sacramento að venju. 21.12.2013 11:36
Engin jólastemning ennþá hjá Gylfa "Ég var einmitt að spá í þetta í morgun að það eru bara fjórir dagar til jóla. Mér líður hins vegar eins og það sé enn þá október eða nóvember,“ svarar knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson spurður hvort jólabarnið sé komið upp í honum. "Ég kemst ekki í jólafíling alveg strax.“ 21.12.2013 10:00
Gylfi: Þetta snýst ekkert um hver er frekastur Gylfi Þór Sigurðsson vonar að stjóraskipti muni hafa góð áhrif á leiktíma sinn og hlutverk hjá Tottenham. Spyrnusérfræðingurinn var tvær vikur að jafna sig á tapi landsliðsins gegn Króatíu. Von er á jólastemningunni til Lundúna með fjölskyldunni í dag. 21.12.2013 09:00
Besta marka-ár Guðjóns Vals með landsliðinu Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson hefur aldrei áður skorað átta mörk að meðaltali í leik á einu ári með íslenska karlalandsliðinu í handbolta. 21.12.2013 08:00
Hlynur með meira en tíu fráköst í sjöunda leiknum í röð Íslensku landsliðsmennirnir Jakob Örn Sigurðarson og Hlynur Bæringsson voru mennirnir á bak við frábæran fimmtán stiga sigur Drekanna í Sundsvall á Norrköping Dolphins, 80-65, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í gærkvöldi. 21.12.2013 07:00
Heldur Suarez upp á samninginn á móti Aroni og félögum? Luis Suarez skrifaði í gær undir nýjan fjögurra og hálfs árs samning við Liverpool í gær þar sem hann fær 38,2 milljónir á viku til ársins 2018. 21.12.2013 06:00
Diego Costa kláraði Levante Diego Costa getur ekki hætt að skora og hann skoraði sitt nítjánda mark í vetur er Atletico Madrid skellti Levante, 3-2, og komst á topp spænsku úrvalsdeildarinnar. 21.12.2013 00:01
Sannfærandi sigur hjá Man. Utd Man. Utd spilaði einn sinn besta leik í vetur en West Ham kom í heimsókn á Old Trafford. 3-1 sigur hjá heimamönnum og óvæntir menn á skotskónum. Þetta var fjórði sigur Man. Utd í röð í öllum keppnum. 21.12.2013 00:01
Kompany skoraði fyrir bæði lið en Man. City vann Man. City komst í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag eftir skrautlegan 2-4 sigur á Fulham í dag. Fyrirliði Man. City, Vincent Kompany, skoraði á báðum endum vallarins. 21.12.2013 00:01
Suarez skoraði tvö og Liverpool á toppinn Luis Suarez er óstöðvandi þessa dagana og hann sló glæsilegt met í dag með því að skora tvö mörk í 3-1 sigri Liverpool á Cardiff. Suarez er búinn að skora tíu mörk í desember sem er met í ensku úrvalsdeildinni. Liverpool er þess utan komið á topp deildarinnar. 21.12.2013 00:01
Crouch hetja Stoke | Öll úrslit dagsins Það var líf og fjör í leikjum dagsins í enska boltanum. Manchester-liðin unnu sína leiki og það gerðu líka Newcastle og Stoke. 21.12.2013 00:01
Carroll eins og Jesú í ísbaði Þar sem jólin eru í nánd þá hefur Andy Carroll, framherji West Ham, ákveðið að gera sitt besta í því að líkjast sjálfum frelsaranum. 20.12.2013 23:30
Treyja LeBron James sú vinsælasta í NBA-deildinni Í gær voru gefnar út nýjar tölur um treyjusölu í NBA-deildinni. LeBron James hefur kastað Kobe Bryant úr toppsæti listans. 20.12.2013 23:00
Brady í vandræðum með jólagjöf fyrir Gisele Fyrirmyndarparið Tom Brady, leikstjórnandi New England Patriots, og ofurmódelið Gisele Bundchen er ávallt á milli tannanna á fólki vestra. 20.12.2013 22:30
FH áfram í bikarnum eftir sigur í Hafnarfjarðarslag FH komst í kvöld í átta liða úrslit Coca Cola bikars karla í handbolta eftir sjö marka sigur á 1. deildarliði ÍH, 26-19, en leikið var í Strandgötu í Hafnarfirði. 20.12.2013 21:52
Rándýrt á síðari leik Barcelona og Man. City Það mun kosta stuðningsmenn Barcelona skildinginn að sjá síðari leik liðsins gegn Man. City í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 20.12.2013 21:45
Geir og Erlingur stýrðu báðir sínum liðum til sigurs Geir Sveinsson, þjálfari HC Bregenz, og Erlingur Birgir Richardsson, þjálfari SG Westwien, stýrðu báðir sínum liðum til sigurs á útivelli í kvöld í austurrísku úrvalsdeildinni í handbolta. 20.12.2013 21:36
Dönsku stelpurnar áttu ekki möguleika í þær brasilísku Brasilía mætir Serbíu í úrslitaleiknum á HM kvenna í handbolta í Serbíu en Brasilía tryggði sér sæti í úrslitaleiknum eftir sannfærandi sex marka sigur á Dönum í kvöld, 27-21. 20.12.2013 21:19
Ashley Cole mætti í jólaboð hjá Arsenal - verður ekki í liðinu Ashley Cole, leikmaður Chelsea, komst í fréttirnar fyrir að fara í jólaboð hjá Arsenal í vikunni en það hefur verið gagnrýnt ekki síst þar sem Arsenal og Chelsea mætast í ensku úrvalsdeildinni á Þorláksmessukvöld. 20.12.2013 20:51
Snorri Steinn frábær í flottum sigri GOG Snorri Steinn Guðjónsson og félagar hans í GOG Håndbold unnu sex marka heimasigur á Århus Håndbold, 32-26, í kvöld í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. 20.12.2013 20:42
Hlyn vantaði bara tvö stig í þrennuna - frábær sigur Drekanna Sundsvall Dragons vann glæsilegan 15 stiga sigur á Norrköping Dolphins, 80-65, í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 20.12.2013 19:42
Leikmenn Man. Utd gleðja langveik börn | Myndir Strákarnir í enska boltanum eru duglegir að gefa af sér um jólin. Fastur liður hjá þeim er að kíkja á barnaspítala og gleðja langveik börn og aðstandendur þeirra. 20.12.2013 19:00
Brynjar eyðir jólunum upp í sófa FH-ingurinn Brynjar Ásgeir Guðmundsson er nýkominn úr hnéaðgerð en þessi fjölhæfi leikmaður vonast til að vera kominn á fulla ferð á nýjan leik í apríl. 20.12.2013 18:59
Serbía auðveldlega í úrslitaleikinn á HM kvenna Serbar sýndu styrk sinn í kvöld með því að vinna sannfærandi sigur á Pólverjum í undanúrslitum HM kvenna í handbolta sem fram fer í Serbíu. Serbía sló út heimsmeistara Noregs á miðvikudagskvöldið og fylgdi því eftir með því að vinna sex marka sigur á Póllandi í kvöld, 24-18. 20.12.2013 18:29
Sjónvarpið bíður eftir Rio er hann hættir Það bendir ansi margt til þess að varnarmaður Man. Utd, Rio Ferdinand, muni fleygja skónum upp í hillu í lok tímabilsins. 20.12.2013 17:15
Guðjón Valur og Rut eru Handknattleiksfólk ársins Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur útnefnt Guðjón Val Sigurðsson og Rut Arnfjörð Jónsdóttur Handknattleiksmann og konu ársins 2013. 20.12.2013 16:32
Ferguson stóð sig vel í "Viltu vinna milljón" Síðasti þáttur af "Viltu vinna milljón" í Bretlandi var sýndur í vikunni. Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Man. Utd, tók þátt og það í annað sinn. 20.12.2013 15:45
Einn tvíhöfði í átta liða úrslitum Powerade-bikars Stefán Þór Borgþórsson, mótastjóri Körfuknattleikssambands Íslands, hefur sett upp leikdaga í átta liða úrslitum Powerade-bikars karla og kvenna en þeir fara allir fram í fyrsta mánuði nýs árs. 20.12.2013 15:16
Tottenham á eftir þjálfara Kolbeins Það er mikið slúðrað um hver muni eiginlega taka við sem knattspyrnustjóri Tottenham í kjölfar þess að félagið ákvað að reka Andre Villas-Boas. 20.12.2013 15:00
Dóra María og Gunnleifur mættu með jólagjafir á Barnaspítala Hringsins Dóra María Lárusdóttir og Gunnleifur Gunnleifsson, landsliðsfólk í knattspyrnu, heimsóttu í gær Barnaspítala Hringsins og komu ekki tómhent. Dóra María og Gunnleifur mættu í jólaskapi og með jólagjafir handa krökkunum sem dvelja þar. 20.12.2013 14:52
Jólagjöf til Blika - Árni Vilhjálmsson framlengdi Árni Vilhjálmsson verður áfram með Breiðabliki í Pepsi-deild karla í fótbolta en Blikar sendu frá sér fréttatilkynningu þar sem kemur fram að þessi stórefnilegi framherji sé búinn að framlengja samning sinn til ársins 2016. 20.12.2013 14:36
Nýi Samningur Suarez - 38,2 milljónir á viku til 2018 Það er óhætt að segja að bæði stuðningsmenn Liverpool og Úrúgvæmaðurinn sjálfur hafi fengið jólagjöf þegar Luis Suarez, markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar, skrifaði í dag undir nýjan langtímasamning við félagið. 20.12.2013 14:09
Luis Suarez: Ætla að vinna titla með Liverpool Luis Suarez, markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar, verður áfram í herbúðum Liverpool því hann skrifaði í dag undir nýjan langtímasamning við félagið. 20.12.2013 13:55
Suarez skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Luis Suarez, framherji Liverpool og markahæsti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar, verður áfram í herbúðum félagsins því hann skrifaði í dag undir nýjan langtímasamning. Þetta kemur fram á heimasíðu Liverpool. 20.12.2013 13:40
FH-ingar fá markvörð ÍH til að leysa Daníel af Daníel Freyr Andrésson, markvörður FH, verður ekki meira með FH-liðinu í Olís-deild karla í handbolta á þessu tímabili og því hafa FH-ingar þurft að fá til sín markvörð í hans stað. 20.12.2013 13:30
Laxinn í forrétt Ég hitti á ágætan félaga minn sem er duglegur að veiða í ám og vötnum landsins, bæði lax og silung en einhverja hluta vegna finnst mér hann ekki alveg nógu duglegur viað að elda fiskinn sem hann veiðir. 20.12.2013 13:09
Tveggja leikja bann Wilshere stendur Hversu dýrt er að sýna stuðningsmönnum andstæðinganna "puttann"? Tveggja leikja bann er svarið við þeirri spurningu eins og Jack Wilshere, miðjumaður Arsenal, hefur nú komist að. 20.12.2013 12:45
Stelpurnar sækja á Knattspyrna er vinsælasta íþróttin á Íslandi sé miðað við iðkendatölur Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Golf er næstvinsælasta íþróttin og í þriðja sæti eru hestaíþróttir. 20.12.2013 12:00
Viðar búinn að skrifa undir hjá Vålerenga Eins og Fréttablaðið greindi frá í morgun þá átti Viðar Örn Kjartansson að skrifa undir samning við norska liðið Vålerenga í dag. Það hefur hann nú gert. 20.12.2013 11:17