Fleiri fréttir Utan vallar: Korter í Kalmar Lítil ástæða virðist til bjartsýni fyrir Evrópumót kvennalandsliða í knattspyrnu í sumar. Síðan stelpurnar okkar slógu út Úkraínu í tveimur umspilsleikjum um sæti í lokakeppninni í Svíþjóð hefur allt gengið á afturfótunum. 4.6.2013 06:30 Held ég sé enginn harðstjóri Ríkharður Daðason var í gær ráðinn þjálfari Pepsi-deildarliðs Fram. Hann tekur við starfinu af Þorvaldi Örlygssyni, sem sagði óvænt upp störfum. Ríkharður mun þjálfa liðið út þessa leiktíð. Þetta er fyrsta þjálfarastarf framherjans fyrrverandi. 4.6.2013 06:00 Navas við það að skrifa undir hjá City Jesus Navas mun að öllum líkindum skrifa undir hjá Manchester City á allra næstu klukkustundum en leikmaðurinn hefur verið á mála hjá spænska félaginu Sevilla. 3.6.2013 23:15 Kristján kominn á heimsmeistaramótið í 6 rauðum Snókerspilarinn Kristján Helgason tryggði sér í gær keppnisrétt í heimsmeistaramótinu í 6 rauðum sem fram fer í Tælandi í september á þessu ári. 3.6.2013 22:30 Jón Arnór: Erum að spila gegn ómennskum leikmönnum Jón Arnór Stefánsson, leikmaður CAI Zaragoza, verður í eldlínunni gegn Real Madrid í undanúrslitum spænsku úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik á morgun en Real Madrid vann fyrstu tvo leikina og leiðir því einvígið 2-0. Það lið sem vinnur fyrr þrjá leiki fer áfram í úrslitaeinvígið. 3.6.2013 21:45 Wenger vill fá Rooney til Arsenal Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur gefið það í skyn að hann ætli sér að leggja mikla áherslu á að klófesta Wayne Rooney frá Manchester United. 3.6.2013 21:00 Mörg þúsund manns tóku á móti Neymar Knattspyrnumaðurinn Neymar skrifaði í dag undir fimm ára samning við spænsku meistarana í Barcelona. Kaupverðið ku vera 48,5 milljónir punda sem félagið greiðir til Santos en Neymar hefur leikinn allan sinn feril hjá brasilíska félaginu. 3.6.2013 20:15 Jason Kidd leggur skóna á hilluna Körfuknattleiksmaðurinn Jason Kidd hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir 19 tímabil í NBA-deildinni. 3.6.2013 19:30 Spáir um 1.900 laxa veiði í Norðurá Stjórn Stangaveiðifélags Reykjavíkur mun opna Norðurá á miðvikudaginn. Bjarni Júlíusson, formaður félagsins, spáir því að veiðin taki stökk frá því í fyrra en þá veiddust 950 laxar í ánni. 3.6.2013 19:27 Einstaklingsmistök urðu Arsenal að falli Nú þegar deildarkeppni er lokið í ensku úrvalsdeildinni keppast menn við að sjá allskyns möguleika á gengi liða útfrá ýmsum tölfræði þáttum. 3.6.2013 18:45 Valdimar Fannar til FH Handknattleiksmaðurinn Valdimar Fannar Þórsson hefur gengið til liðs við FH en hann yfirgefur herbúðir Vals. 3.6.2013 18:42 Eriksson gafst upp á Dubai Sven-Göran Eriksson hefur lokið starfi sem tæknilegur ráðgjafi Al Nasr í Dubai. Svíinn entist fimm mánuði í starfinu. 3.6.2013 18:00 Nýr þáttur með Gumma Ben hefur göngu sína í kvöld Nýr þáttur í umsjá Guðmundar Benediktssonar, íþróttafréttamanns, mun hefja göngu sína á Stöð 2 Sport 2 í kvöld þegar hann tekur á móti Hermanni Hreiðarssyni í settinu. 3.6.2013 17:34 Fjórir leikmenn Bayern bestu leikmenn ársins Jupp Heynckes, fráfarandi þjálfari Bayern München, segir Philipp Lahm, Bastian Schweinsteiger, Franck Ribery og Thomas Müller efsta á blaði sem bestu leikmenn ársins 2013. 3.6.2013 17:15 Chelsea ósigrað í deildinni á Brúnni undir stjórn Mourinho Stuðningsmenn Chelsea eiga von á góðu á næsta tímabili þegar þeir fylgjast með liði sínu á heimavelli, Stamford Bridge. 3.6.2013 16:30 Tækifæri til hefnda gegn KR Bikarmeistarar KR sækja Leikni heim í Breiðholtið í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu. 3.6.2013 15:45 Helgi hættir hjá Fram Helgi Sigurðsson, sem var hægri hönd Þorvalds Örlygssonar hjá Fram, er hættur störfum hjá félaginu. 3.6.2013 14:49 Auðun aðstoðar Ríkharð með Fram Ríkharður Daðason verður þjálfari karlaliðs Fram í fótbolta út tímabilið. Auðun Helgason verður hægri hönd Ríkharðs. 3.6.2013 14:30 Þetta eru þrjótar Stjörnumenn fussuðu og sveiuðu þegar Sigurður Sveinn Þórðarson, betur þekktur sem Siggi Dúlla, dró FH upp úr skálinni á bikardrættinum í dag. 3.6.2013 14:15 Hjá Chelsea næstu fjögur árin Jose Mourinho er snúinn aftur á Stamford Bridge. Portúgalinn litríki verður knattspyrnustjóri Chelsea næstu fjögur árin. 3.6.2013 13:25 Jovan og Lára kveðja Garðabæinn Karla- og kvennalið Stjörnunnar hafa misst sterka leikmenn úr liðum sínum. Stjörnuparið Jovan Zdravevski og Lára Flosadóttir eru á leið til Svíþjóðar og verða ekki með liðum sínum á næstu leiktíð. 3.6.2013 12:45 Ríkharður tekur við Fram Ríkharður Daðason verður næsti þjálfari karlaliðs Fram í knattspyrnu. Tilkynnt verður um ráðningu hans í dag. 3.6.2013 12:00 Lindberg markahæstur í Meistaradeildinni Hans Óttar Lindberg varð ekki aðeins Evrópumeistari með Hamburg um helgina því Daninn varð einnig markahæstur í Meistaradeildinni í vetur. 3.6.2013 11:15 Bikarmeistararnir í Breiðholtið | Stjarnan mætir FH Bikarmeistarar KR heimsækja Leikni í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu. Stjarnan tekur á móti FH, ÍA fær Breiðablik í heimsókn og Framarar sækja Ólafsvíkinga heim. 3.6.2013 11:12 Arftaki Þorvalds kynntur eftir hádegi Ríkharður Daðason fylgdist grannt með gangi mála þegar Fram lagði Val að velli 2-1 í Borgunarbikar karla síðastliðinn fimmtudag. 3.6.2013 09:55 Held ég taki við Chelsea í vikunni Jose Mourinho sagðist í spænskum sjónvarpsþætti í gær reikna með því að verða orðinn knattspyrnustjóri Chelsea áður en vikan væri öll. 3.6.2013 09:45 Sá langlífasti í tvo áratugi Þorvaldur Örlygsson var á sínu sjötta tímabili sem þjálfari Fram þegar hann sagði upp störfum í gær. 3.6.2013 09:15 Níu milljóna sekt fyrir orðbragð Roy Hibbert, miðherji Indiana Pacers, hefur verið sektaður um 75 þúsund dali jafnvirði níu milljóna íslenskra króna fyrir orðaval sitt á blaðamannafundi. 3.6.2013 09:03 Ég mun alltaf elska Þorvald Leikmönnum Fram brá í brún þegar þeir heyrðu af uppsögn Þorvalds Örlygssonar sem þjálfari karlaliðs félagsins í gær. 3.6.2013 08:27 Vann og tapaði jafnmörgum deildarleikjum hjá Fram Þorvaldur Örlygsson náði sínum besta árangri með Fram á fyrsta tímabili sínu í starfi. Eftir það lá leiðin niður á við. 3.6.2013 08:15 Vaknaði með bikarinn í rúminu Hans Óttar Lindberg áttaði sig á því í morgun að sigur Hamburg í Meistaradeild Evrópu í handbolta hefði ekki aðeins verið góður draumur. 3.6.2013 07:44 Tiger þarf að laga "allt" Tiger Woods lauk keppni í 65. sæti á Memorial-mótinu í Ohio um helgina. Bandaríski kylfingurinn segist þurfa að taka til í leik sínum enda Opna bandaríska meistaramótið handan við hornið. 3.6.2013 07:34 Allt lélegt hjá okkur Ísland heldur til Tékklands með tólf marka tap á bakinu eftir fyrri leik liðanna í umspilsrimmu þeirra um laust sæti á HM í Serbíu í lok árs. Stelpurnar okkar voru langt frá sínu besta og er vonin um þátttöku í fjórða stórmótinu í röð veik. 3.6.2013 06:30 Sundfólkið fékk flest verðlaun Íslenska keppnissveitin sneri heim frá Lúxemborg með 87 verðlaun frá Smáþjóðaleikunum í farteskinu. Með í för var einnig fáni leikanna en Ólafur Rafnsson, forseti ÍSÍ, tók á móti honum á lokaathöfn leikanna um helgina. Leikarnir fara næst fram í Reykjavík eftir tvö ár. 3.6.2013 06:15 Hefur trú á Glódísi Íslenska kvennalandsliðið tapaði 2-3 á móti Skotum í síðasta heimaleik sínum fyrir EM og sýndi þá á sér tvær ólíkar hliðar. Sigurður Ragnar Eyjólfsson gerði ekki 17 ára miðvörð að blóraböggli þótt illa hafi gengið í fyrri hálfleiknum. 3.6.2013 06:00 Myndband: Hástökk með skæra-stíl Myndband sem Michael Stewart, sjálfboðaliði fyrir Run For Life, hefur sett á Youtube af hástökkvurum í Kenya hefur vakið mikla athygli fyrir óhefðbundinn stökkstíl íþróttamannanna sem sjá má í meðfylgjandi myndbandi. 2.6.2013 23:15 Pistill: Miami og Indiana mætast í hreinum úrslitaleik Það ræðst ekki fyrr en á mánudagskvöldið hvort það verður Miami eða Indiana sem mætir San Antonio í úrslitaeinvíginu um meistaratitilinn í NBA. 2.6.2013 22:45 Pínlegt sjálfsmark þýska markvarðarins Marc-André ter Stegen stóð í marki Þýskalands sem tapaði 4-3 fyrir Bandaríkjunum í vináttulandsleik í kvöld. Hann vill þó sjálfsagt gleyma leiknum sem fyrst. 2.6.2013 22:44 Kuchar vann en Tiger meðal neðstu manna Matt Kuchar bar sigur úr býtum á Memorial-mótinu sem lauk í Ohio í dag en það er hluti af PGA-mótaröðinni. 2.6.2013 22:23 Þorvaldur ætlaði að hætta í haust Brynjar Jóhannesson, formaður knattspyrnudeildar Fram, segist stefna að því að ganga frá ráðningu nýs þjálfara á morgun. 2.6.2013 21:58 Þorvaldur hættur hjá Fram Þorvaldur Örlygsson er hættur sem þjálfari Fram í Pepsi-deild karla. Hann fór fram á við stjórn knattspyrnudeildar félagsins að verða leystur undan störfum. 2.6.2013 21:30 Fór holu í höggi og setti vallarmet Ungur Hvergerðingur Fannar Ingi Steingrímsson stal senunni á Íslandsbankamótaröðinni sem lauk á Hellu nú síðdegis. Fannar setti vallarmet þegar hann lék völlinn á 61 höggi eða 9 undir pari í flokki 15-16 ára drengja. 2.6.2013 21:11 Enn veiða Drangsnesingar í Bjarnarfjarðará Allir sem áttu lögheimili í Kaldraneshreppi 1. maí fá úthlutað veiðidegi í sjóbleikjuánni Bjarnarfjarðará. Undir jarðir sveitarfélagins heyrir um fjórðungur veiðiréttarins í ánni. 2.6.2013 21:11 England gerði jafntefli í Brasilíu England og Brasilía skildu jöfn 2-2 í skemmtilegum leik í Brasilíu í kvöld. Öll mörk leiksins voru skoruð í seinni hálfleik þrátt fyrir þunga sókn Brasilíu í fyrri hálfleik. 2.6.2013 20:55 Finnur Atli og Guðrún Gróa í Snæfell Karla- og kvennalið Snæfells í körfubolta hafa fengið frábæran liðsstyrk frá KR en þau Finnur Atli Magnússon og Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir munu spila með liðinu á næstu leiktíð. 2.6.2013 20:54 Sjá næstu 50 fréttir
Utan vallar: Korter í Kalmar Lítil ástæða virðist til bjartsýni fyrir Evrópumót kvennalandsliða í knattspyrnu í sumar. Síðan stelpurnar okkar slógu út Úkraínu í tveimur umspilsleikjum um sæti í lokakeppninni í Svíþjóð hefur allt gengið á afturfótunum. 4.6.2013 06:30
Held ég sé enginn harðstjóri Ríkharður Daðason var í gær ráðinn þjálfari Pepsi-deildarliðs Fram. Hann tekur við starfinu af Þorvaldi Örlygssyni, sem sagði óvænt upp störfum. Ríkharður mun þjálfa liðið út þessa leiktíð. Þetta er fyrsta þjálfarastarf framherjans fyrrverandi. 4.6.2013 06:00
Navas við það að skrifa undir hjá City Jesus Navas mun að öllum líkindum skrifa undir hjá Manchester City á allra næstu klukkustundum en leikmaðurinn hefur verið á mála hjá spænska félaginu Sevilla. 3.6.2013 23:15
Kristján kominn á heimsmeistaramótið í 6 rauðum Snókerspilarinn Kristján Helgason tryggði sér í gær keppnisrétt í heimsmeistaramótinu í 6 rauðum sem fram fer í Tælandi í september á þessu ári. 3.6.2013 22:30
Jón Arnór: Erum að spila gegn ómennskum leikmönnum Jón Arnór Stefánsson, leikmaður CAI Zaragoza, verður í eldlínunni gegn Real Madrid í undanúrslitum spænsku úrvalsdeildarinnar í körfuknattleik á morgun en Real Madrid vann fyrstu tvo leikina og leiðir því einvígið 2-0. Það lið sem vinnur fyrr þrjá leiki fer áfram í úrslitaeinvígið. 3.6.2013 21:45
Wenger vill fá Rooney til Arsenal Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur gefið það í skyn að hann ætli sér að leggja mikla áherslu á að klófesta Wayne Rooney frá Manchester United. 3.6.2013 21:00
Mörg þúsund manns tóku á móti Neymar Knattspyrnumaðurinn Neymar skrifaði í dag undir fimm ára samning við spænsku meistarana í Barcelona. Kaupverðið ku vera 48,5 milljónir punda sem félagið greiðir til Santos en Neymar hefur leikinn allan sinn feril hjá brasilíska félaginu. 3.6.2013 20:15
Jason Kidd leggur skóna á hilluna Körfuknattleiksmaðurinn Jason Kidd hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna eftir 19 tímabil í NBA-deildinni. 3.6.2013 19:30
Spáir um 1.900 laxa veiði í Norðurá Stjórn Stangaveiðifélags Reykjavíkur mun opna Norðurá á miðvikudaginn. Bjarni Júlíusson, formaður félagsins, spáir því að veiðin taki stökk frá því í fyrra en þá veiddust 950 laxar í ánni. 3.6.2013 19:27
Einstaklingsmistök urðu Arsenal að falli Nú þegar deildarkeppni er lokið í ensku úrvalsdeildinni keppast menn við að sjá allskyns möguleika á gengi liða útfrá ýmsum tölfræði þáttum. 3.6.2013 18:45
Valdimar Fannar til FH Handknattleiksmaðurinn Valdimar Fannar Þórsson hefur gengið til liðs við FH en hann yfirgefur herbúðir Vals. 3.6.2013 18:42
Eriksson gafst upp á Dubai Sven-Göran Eriksson hefur lokið starfi sem tæknilegur ráðgjafi Al Nasr í Dubai. Svíinn entist fimm mánuði í starfinu. 3.6.2013 18:00
Nýr þáttur með Gumma Ben hefur göngu sína í kvöld Nýr þáttur í umsjá Guðmundar Benediktssonar, íþróttafréttamanns, mun hefja göngu sína á Stöð 2 Sport 2 í kvöld þegar hann tekur á móti Hermanni Hreiðarssyni í settinu. 3.6.2013 17:34
Fjórir leikmenn Bayern bestu leikmenn ársins Jupp Heynckes, fráfarandi þjálfari Bayern München, segir Philipp Lahm, Bastian Schweinsteiger, Franck Ribery og Thomas Müller efsta á blaði sem bestu leikmenn ársins 2013. 3.6.2013 17:15
Chelsea ósigrað í deildinni á Brúnni undir stjórn Mourinho Stuðningsmenn Chelsea eiga von á góðu á næsta tímabili þegar þeir fylgjast með liði sínu á heimavelli, Stamford Bridge. 3.6.2013 16:30
Tækifæri til hefnda gegn KR Bikarmeistarar KR sækja Leikni heim í Breiðholtið í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu. 3.6.2013 15:45
Helgi hættir hjá Fram Helgi Sigurðsson, sem var hægri hönd Þorvalds Örlygssonar hjá Fram, er hættur störfum hjá félaginu. 3.6.2013 14:49
Auðun aðstoðar Ríkharð með Fram Ríkharður Daðason verður þjálfari karlaliðs Fram í fótbolta út tímabilið. Auðun Helgason verður hægri hönd Ríkharðs. 3.6.2013 14:30
Þetta eru þrjótar Stjörnumenn fussuðu og sveiuðu þegar Sigurður Sveinn Þórðarson, betur þekktur sem Siggi Dúlla, dró FH upp úr skálinni á bikardrættinum í dag. 3.6.2013 14:15
Hjá Chelsea næstu fjögur árin Jose Mourinho er snúinn aftur á Stamford Bridge. Portúgalinn litríki verður knattspyrnustjóri Chelsea næstu fjögur árin. 3.6.2013 13:25
Jovan og Lára kveðja Garðabæinn Karla- og kvennalið Stjörnunnar hafa misst sterka leikmenn úr liðum sínum. Stjörnuparið Jovan Zdravevski og Lára Flosadóttir eru á leið til Svíþjóðar og verða ekki með liðum sínum á næstu leiktíð. 3.6.2013 12:45
Ríkharður tekur við Fram Ríkharður Daðason verður næsti þjálfari karlaliðs Fram í knattspyrnu. Tilkynnt verður um ráðningu hans í dag. 3.6.2013 12:00
Lindberg markahæstur í Meistaradeildinni Hans Óttar Lindberg varð ekki aðeins Evrópumeistari með Hamburg um helgina því Daninn varð einnig markahæstur í Meistaradeildinni í vetur. 3.6.2013 11:15
Bikarmeistararnir í Breiðholtið | Stjarnan mætir FH Bikarmeistarar KR heimsækja Leikni í 16-liða úrslitum Borgunarbikars karla í knattspyrnu. Stjarnan tekur á móti FH, ÍA fær Breiðablik í heimsókn og Framarar sækja Ólafsvíkinga heim. 3.6.2013 11:12
Arftaki Þorvalds kynntur eftir hádegi Ríkharður Daðason fylgdist grannt með gangi mála þegar Fram lagði Val að velli 2-1 í Borgunarbikar karla síðastliðinn fimmtudag. 3.6.2013 09:55
Held ég taki við Chelsea í vikunni Jose Mourinho sagðist í spænskum sjónvarpsþætti í gær reikna með því að verða orðinn knattspyrnustjóri Chelsea áður en vikan væri öll. 3.6.2013 09:45
Sá langlífasti í tvo áratugi Þorvaldur Örlygsson var á sínu sjötta tímabili sem þjálfari Fram þegar hann sagði upp störfum í gær. 3.6.2013 09:15
Níu milljóna sekt fyrir orðbragð Roy Hibbert, miðherji Indiana Pacers, hefur verið sektaður um 75 þúsund dali jafnvirði níu milljóna íslenskra króna fyrir orðaval sitt á blaðamannafundi. 3.6.2013 09:03
Ég mun alltaf elska Þorvald Leikmönnum Fram brá í brún þegar þeir heyrðu af uppsögn Þorvalds Örlygssonar sem þjálfari karlaliðs félagsins í gær. 3.6.2013 08:27
Vann og tapaði jafnmörgum deildarleikjum hjá Fram Þorvaldur Örlygsson náði sínum besta árangri með Fram á fyrsta tímabili sínu í starfi. Eftir það lá leiðin niður á við. 3.6.2013 08:15
Vaknaði með bikarinn í rúminu Hans Óttar Lindberg áttaði sig á því í morgun að sigur Hamburg í Meistaradeild Evrópu í handbolta hefði ekki aðeins verið góður draumur. 3.6.2013 07:44
Tiger þarf að laga "allt" Tiger Woods lauk keppni í 65. sæti á Memorial-mótinu í Ohio um helgina. Bandaríski kylfingurinn segist þurfa að taka til í leik sínum enda Opna bandaríska meistaramótið handan við hornið. 3.6.2013 07:34
Allt lélegt hjá okkur Ísland heldur til Tékklands með tólf marka tap á bakinu eftir fyrri leik liðanna í umspilsrimmu þeirra um laust sæti á HM í Serbíu í lok árs. Stelpurnar okkar voru langt frá sínu besta og er vonin um þátttöku í fjórða stórmótinu í röð veik. 3.6.2013 06:30
Sundfólkið fékk flest verðlaun Íslenska keppnissveitin sneri heim frá Lúxemborg með 87 verðlaun frá Smáþjóðaleikunum í farteskinu. Með í för var einnig fáni leikanna en Ólafur Rafnsson, forseti ÍSÍ, tók á móti honum á lokaathöfn leikanna um helgina. Leikarnir fara næst fram í Reykjavík eftir tvö ár. 3.6.2013 06:15
Hefur trú á Glódísi Íslenska kvennalandsliðið tapaði 2-3 á móti Skotum í síðasta heimaleik sínum fyrir EM og sýndi þá á sér tvær ólíkar hliðar. Sigurður Ragnar Eyjólfsson gerði ekki 17 ára miðvörð að blóraböggli þótt illa hafi gengið í fyrri hálfleiknum. 3.6.2013 06:00
Myndband: Hástökk með skæra-stíl Myndband sem Michael Stewart, sjálfboðaliði fyrir Run For Life, hefur sett á Youtube af hástökkvurum í Kenya hefur vakið mikla athygli fyrir óhefðbundinn stökkstíl íþróttamannanna sem sjá má í meðfylgjandi myndbandi. 2.6.2013 23:15
Pistill: Miami og Indiana mætast í hreinum úrslitaleik Það ræðst ekki fyrr en á mánudagskvöldið hvort það verður Miami eða Indiana sem mætir San Antonio í úrslitaeinvíginu um meistaratitilinn í NBA. 2.6.2013 22:45
Pínlegt sjálfsmark þýska markvarðarins Marc-André ter Stegen stóð í marki Þýskalands sem tapaði 4-3 fyrir Bandaríkjunum í vináttulandsleik í kvöld. Hann vill þó sjálfsagt gleyma leiknum sem fyrst. 2.6.2013 22:44
Kuchar vann en Tiger meðal neðstu manna Matt Kuchar bar sigur úr býtum á Memorial-mótinu sem lauk í Ohio í dag en það er hluti af PGA-mótaröðinni. 2.6.2013 22:23
Þorvaldur ætlaði að hætta í haust Brynjar Jóhannesson, formaður knattspyrnudeildar Fram, segist stefna að því að ganga frá ráðningu nýs þjálfara á morgun. 2.6.2013 21:58
Þorvaldur hættur hjá Fram Þorvaldur Örlygsson er hættur sem þjálfari Fram í Pepsi-deild karla. Hann fór fram á við stjórn knattspyrnudeildar félagsins að verða leystur undan störfum. 2.6.2013 21:30
Fór holu í höggi og setti vallarmet Ungur Hvergerðingur Fannar Ingi Steingrímsson stal senunni á Íslandsbankamótaröðinni sem lauk á Hellu nú síðdegis. Fannar setti vallarmet þegar hann lék völlinn á 61 höggi eða 9 undir pari í flokki 15-16 ára drengja. 2.6.2013 21:11
Enn veiða Drangsnesingar í Bjarnarfjarðará Allir sem áttu lögheimili í Kaldraneshreppi 1. maí fá úthlutað veiðidegi í sjóbleikjuánni Bjarnarfjarðará. Undir jarðir sveitarfélagins heyrir um fjórðungur veiðiréttarins í ánni. 2.6.2013 21:11
England gerði jafntefli í Brasilíu England og Brasilía skildu jöfn 2-2 í skemmtilegum leik í Brasilíu í kvöld. Öll mörk leiksins voru skoruð í seinni hálfleik þrátt fyrir þunga sókn Brasilíu í fyrri hálfleik. 2.6.2013 20:55
Finnur Atli og Guðrún Gróa í Snæfell Karla- og kvennalið Snæfells í körfubolta hafa fengið frábæran liðsstyrk frá KR en þau Finnur Atli Magnússon og Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir munu spila með liðinu á næstu leiktíð. 2.6.2013 20:54