Kuchar vann en Tiger meðal neðstu manna Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 2. júní 2013 22:23 Matt Kuchar. Nordic Photos / Getty Images Matt Kuchar bar sigur úr býtum á Memorial-mótinu sem lauk í Ohio í dag en það er hluti af PGA-mótaröðinni. Þar með eru þeir Kuchar og Tiger Woods þeir einu sem hafa unnið fleiri en eitt mót á mótaröðinni þetta tímabilið. Woods var hins vegar langt frá sínu besta á mótinu. Hann spilaði einn sinn versta hring frá upphafi í gær er hann skilaði sér í hús á sjö höggum yfir pari. Hann spilaði á pari í dag og var alls átta höggum yfir pari. Það dugði honum í 65. sæti af þeim 73 sem komust í gegnum niðurskurðinn. Tiger var 20 höggum frá Kuchar en hann hefur aldrei áður verið svo mörgum höggum á eftir sigurvegara þeirra móta sem hann hefur spilað á. Sigur Kuchar í dag var nokkuð þægilegur en hann hafði tveggja högga forystu á Kevin Chappell. Bandaríkjamenn röðuð sér í efstu sex sæti mótsins en Kuchar var á samtals tólf höggum undir pari. Adam Scott hafnaði í þrettánda sæti og Rory McIlroy var litlu skárri en Tiger. Hann var á sex höggum yfir pari í 57. sæti. Golf Mest lesið „Ég held að við getum orðið enn betri“ Enski boltinn „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Körfubolti Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Formúla 1 „Svona högg gerir okkur sterkari“ Handbolti „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Handbolti Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Körfubolti Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Enski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Matt Kuchar bar sigur úr býtum á Memorial-mótinu sem lauk í Ohio í dag en það er hluti af PGA-mótaröðinni. Þar með eru þeir Kuchar og Tiger Woods þeir einu sem hafa unnið fleiri en eitt mót á mótaröðinni þetta tímabilið. Woods var hins vegar langt frá sínu besta á mótinu. Hann spilaði einn sinn versta hring frá upphafi í gær er hann skilaði sér í hús á sjö höggum yfir pari. Hann spilaði á pari í dag og var alls átta höggum yfir pari. Það dugði honum í 65. sæti af þeim 73 sem komust í gegnum niðurskurðinn. Tiger var 20 höggum frá Kuchar en hann hefur aldrei áður verið svo mörgum höggum á eftir sigurvegara þeirra móta sem hann hefur spilað á. Sigur Kuchar í dag var nokkuð þægilegur en hann hafði tveggja högga forystu á Kevin Chappell. Bandaríkjamenn röðuð sér í efstu sex sæti mótsins en Kuchar var á samtals tólf höggum undir pari. Adam Scott hafnaði í þrettánda sæti og Rory McIlroy var litlu skárri en Tiger. Hann var á sex höggum yfir pari í 57. sæti.
Golf Mest lesið „Ég held að við getum orðið enn betri“ Enski boltinn „Það þarf svo margt að ganga upp til að þeir vinni“ Körfubolti Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Formúla 1 „Svona högg gerir okkur sterkari“ Handbolti „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Handbolti Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Minnkuðu muninn um tuttugu stig á þremur mínútum gegn gamla liði Elvars Körfubolti Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Enski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira