Fleiri fréttir Ég vil komast þangað þar sem ég verð heimsklassa leikmaður Brasilíumaðurinn Neymar hefur slegið í gegn með bæði brasilíska liðinu Santos, sem og brasilíska landsliðinu. Nú dreymir kappann um að spila fyrir enska liðið Chelsea en hann var orðaður við ensku meistarana í haust. 6.10.2010 11:30 Guðjón gerði ótímabundinn samning við BÍ/Bolungarvík Óvænt stórtíðindi urðu í dag þegar BÍ/Bolungarvík tilkynnti að félagið hefði náð samningum við Guðjón Þórðarson, fyrrum landsliðsþjálfara. 6.10.2010 11:22 Steve McClaren gæti fengið annað tækifæri með enska landsliðið Englendingar eru ákveðnir í því að það verði Englendingur sem taki við enska landsliðinu af Ítalanum Fabio Capello þegar hann hætti með liðið eftir Evrópumótið í Póllandi og Úkraínu sem fer fram 2012. 6.10.2010 11:00 Manchester City mun hætta að eyða svona miklu í leikmenn Brian Marwood, yfirmaður hjá enska úrvalsdeildarliðinu Manchester City horfir fram á aðra stefnu hjá félaginu en hefur verið á þeim rúmu tveimur árum síðan að Sheikh Mansour eignaðist félagið. 6.10.2010 10:30 Miami Heat vann fyrsta leikinn með LeBron James - myndband Miami Heat vann 105-89 sigur á Detroit Pistons í fyrsta leik liðsins á undirbúningstímabilinu fyrir NBA-deildina í körfubolta sem hefst í lok mánaðarins. 6.10.2010 10:00 Enrique vill að De Jong verði dæmdur í langt bann Jose Enrique, bakvörður enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle, vill að Hollendingurinn Nigel de Jong verði dæmdur í langt keppnisbann fyrir að fótbrjóta Hatem Ben Arfa í leik liðanna um síðustu helgi. 6.10.2010 09:30 Eigendur Boston Red Sox búnir að kaupa Liverpool Stjórn enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool hefur ákveðið að taka tilboði frá eigendum bandaríska hafnarboltaliðsins Boston Red Sox en til að salan geti gengið í gegn þarf stjórnin væntanlega að útkljá málið í réttarsal þar sem að núverandi eigendur eru víst mjög á móti sölunni. 6.10.2010 09:00 Strauk brjóst dómarans - myndband Þýski varnarmaðurinn Peter Niemeyer hefur beðist afsökunar á að hafa strokið brjóst Bibiana Steinhaus sem dæmdi leik í þýsku B-deildinni í gærkvöldi. 5.10.2010 23:30 Mourinho vildi koma á Laugardalsvöllinn Jose Mourinho segist enn finna fyrir biturleika vegna ákvörðunar forráðamanna Real Madrid að hafa ekki fengið að stýra portúgalska landsliðinu tímabundið. 5.10.2010 22:45 Eigandi Boston Red Sox vill kaupa Liverpool Fullyrt er í enskum fjölmiðlum í kvöld að tvö ný tilboð hafi borist í enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool, þar af eitt frá eigendum hafnarboltaliðsins Boston Red Sox. 5.10.2010 22:07 Lampard vill spila eftir landsleikjafríið Frank Lampard, leikmaður Chelsea, segist vona að hann geti spilað á nýjan leik með liðinu eftir að landsleikjafríinu lýkur. 5.10.2010 22:00 Hodgson hefur trú á eigin getu Roy Hodgson hefur enn trú á getu sinni sem knattspyrnustjóri þrátt fyrir slæmt gengi Liverpool í upphafi leiktíðar. 5.10.2010 21:24 Wetzlar náði í sitt fyrsta stig Kári Kristján Kristjánsson skoraði fimm mörk fyrir Wetzlar sem gerði jafntefli við Lemgo á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 5.10.2010 20:32 Dagur fékk nýjan samning hjá Füchse Berlin Dagur Sigurðsson hefur skrifað undir nýjan samning við þýska úrvalsdeildarfélagið Füchse Berlin. Nýi samningurinn gildir til loka tímabilsins 2013. 5.10.2010 19:45 Alex frá í þrjár vikur - missir af tveimur landsleikjum Brassa Alex, varnarmaður Chelsea og brasilíska landsliðsins, getur ekki spilað næstu þrjár vikurnar eftir að hann meiddist í leik Chelsea og Arsenal um helgina. Alex hafði áður komið Chelsea í 2-0 með stórglæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. 5.10.2010 19:15 Ég er ekki hjá Real Madrid til þess að horfa á fótbolta Lassana Diarra, franski miðjumaðurinn hjá Real Madrid, gæti verið á förum frá spænska félaginu ef marka má ummæli hans á blaðamannafundi fyrir landsleiki Frakka á móti Rúmeníu og Lúxemborg. 5.10.2010 18:30 Bryant spilaði aðeins í sex mínútur í tapi Lakers í London Kobe Bryant og félagar sýndu enga meistaratakta þegar þeir mættu Minnesota Timberwolves í æfingaleik í London í gær. Minnesota Timberwolves vann 111-92 sigur í leiknum sem var fyrstu leikur Lakers-liðsins síðan að liðið vann NBA-meistaratitilinn í júní. 5.10.2010 17:45 Button: Allt galopið í titilslagnum Breski meistarinn Jenson Button hjá McLaren er meðal fimm ökumanna sem á möguleika á meistaratitlinum í Formúlu 1, en keppt verður á Suzuka brautinni í Japan um helgina. Brautin er í uppáhaldi meðal margra ökumanna og er eina áttulagaða brautin á keppnistímabilinu. 5.10.2010 17:16 Lemaitre besti frjálsíþróttamaður Evrópu á árinu 2010 Franski spretthlauparinn Christophe Lemaitre hefur verið kosinn besti frjálsíþróttamaðurinn í Evrópu á þessu ári en hann hafði betur í baráttunni við norska spjótkastarann Andreas Thorkildsen og breska langhlauparann Mo Farah. 5.10.2010 17:00 Cristiano Ronaldo í hefndarhug á móti Dönum Cristiano Ronaldo segir sig og félaga sína í portúgalska landsliðinu vera staðráðna í að vinna Dani og hefna fyrir slæm úrslit á móti þeim dönsku í síðustu undankeppni. Danir unnu 3-2 sigur á Portúgal í Lissabon í undankeppni HM í Suður-Afríku og liðin gerðu svo 1-1 jafntefli í Kaupamannahöfn. 5.10.2010 16:30 Ida Tryggedsson stoppaði stutt í Grindavík Danski leikmaðurinn Ida Tryggedsson stoppaði stutt i Grindavík en hún fór af landi brott í gær tveimur dögum áður en Grindavíkurliðið spilaði sinn fyrsta leik í mótinu. Grindavík mætir Fjölnir í 1. umferð Iceland Express deildar kvenna á morgun. 5.10.2010 16:00 Hrafnhildur syndir fyrir bandarísku meistarana Hrafnhildur Lúthersdóttir, 19 ára sundkona úr SH, er á leið í nám til Bandaríkjanna, þar sem hún hefur fengið inngöngu í University of Florida en sundlið skólans eru núverandi bandarískir háskólameistarar. Þetta er mikil viðurkenning fyrir Hrafnhildi sem komst inn á heimslista í bæði 50 og 100 metra bringusundi á árinu. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Sundsambands Íslands. 5.10.2010 15:30 Gunnar Magnús hættur með Grindavíkurstelpur Stjórn kvennaráðs knattspyrnudeildar Grindavíkur og Gunnar Magnús Jónsson hafa komist að samkomulagi um að Gunnar láti af störfum sem þjálfari Grindavíkur í Pepsideild kvenna en hann hefur þjálfað liðið undanfarin þrjú ár. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá knattspyrnudeild Grindavíkur. 5.10.2010 15:15 Haukar láta Alyshu Harvin fara eftir þrjá leiki Stjórn körfuknattleiksdeildar Hauka hefur ákveðið að leysa Alyshu Harvin undan samning við kvennalið félagsins en þetta kemur fram á heimasíðu Hauka. 5.10.2010 15:00 Colin Montgomerie: Olazábal ætti að verða næsti fyrirliði Evrópu Colin Montgomerie verður ekki fyrirliði evrópska liðsins þegar Ryder-bikarinn fer fram í Bandaríkjunum eftir tvö ár en Montgomerie stýrði evrópska liðinu til sigurs í Ryder-bikarnum í gær. Næsti Ryder-bikarinn fer fram í Chicago árið 2012 og Montgomerie vill að Spánverjinn José María Olazábal taki við stöðu hans þar. 5.10.2010 14:30 Næsta EM kvenna í fótbolta fer fram í Svíþjóð Á fundi framkvæmdastjórnar UEFA í gær var ákveðið að úrslitakeppni Evrópumóts kvenna í fótbolta fari fram í Svíþjóð árið 2013 en þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnusambandsins. 5.10.2010 14:00 Datt um æfingatöskuna sína og handarbrotnaði NBA-leikmaðurinn Carlos Boozer spilar ekki tvo fyrstu mánuði tímabilsins með Chicago Bulls vegna handarbrots eins og hefur komið fram á Vísi. Það vita kannski færri hvernig þessi nýi stjörnuleikmaður Bulls, sem fær níu milljarða íslenska króna útborgað næstu fimm árin, fór að því að meiða sig. 5.10.2010 13:30 Tvö íslensk dómarapör dæma í Meistaradeildinni um næstu helgi Íslenskir handboltadómarar verða í sviðsljósinu í Meistaradeildinni um næstu helgi en tvö íslensk dómarapör munu þá dæma hjá stórliðum á Spáni. 5.10.2010 13:00 Guðlaugur Victor sá verst klæddi í Liverpool-liðinu Dean Bouzanis, ástralskur markvörður varaliðs Liverpool, hefur ekki mikið álit á fatastíl Guðlaugs Victors Pálssonar ef marka má viðtal við Bouzanis á Liverpool-síðunni. Bouzanis var beðinn um að velja verst klædda leikmann liðsins og þá stóð ekki á svari. 5.10.2010 12:30 Diego Forlan: Tilbúinn að fara hvert sem er fyrir rétta tilboðið Það bjuggust flestir við því að Úrúgvæ-maðurinn Diego Forlan fyndi sér stærra lið í haust eftir frábæra frammistöðu sína á HM í Suður-Afríku þar sem hann var kosinn besti leikmaðurinn. Forlan hafði líka spilað frábærlega á síðasta tímabili þar sem að hann skoraði 32 mörk í spænsku deildinni og tryggði Atletico Madrid sigur í Evrópudeildinni 5.10.2010 12:00 Liverpool hefur áhuga á frönskum táningi hjá Real Sociedad Liverpool og Lyon hafa bæði mikinn áhuga á 19 ára Frakka, Antoine Griezmann, sem spilar með Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni. Þetta kemur fram á Skysports.com en þeir sjá fram á hugsanlegt kapphlaup um strákinn þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar. 5.10.2010 11:30 21 árs liðið æfir allt saman í fyrsta sinn í dag Íslenska 21 árs landsliðið mætir Skotum á Laugardalsvellinum á fimmtudaginn í fyrri umspilsleik þjóðanna um sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Danmörku næsta sumar. 5.10.2010 11:00 Nýi enski landliðsmaðurinn Kevin Davies: Hélt að þetta væri grín Kevin Davies, liðsfélagi Grétars Rafns Steinssonar og framherji Bolton Wanderers, var valinn í enska landsliðið í fyrsta sinn á ferlinum í gær en kappinn er orðinn 33 ára gamall og var fyrir löngu búinn að afskrifa möguleikann á því að spila með enska landsliðinu. 5.10.2010 10:30 Tevez orðinn þreyttur á varnartaktíkinni hjá Manchester City Carlos Tevez, fyrirliði Manchester City og Roberto Mancini, stjóri liðsins, rifustu víst heiftarlega í hálfleik í 2-1 sigri City á Newcastle United í ensku úrvaladeildinni um helgina. Þetta kemur fram á Guardian. 5.10.2010 10:00 Skoraði Veigar Páll framhjá framtíðarmarkverði Man United? Eric Steele, markvarðarþjálfari Manchester United, var meðal áhorfenda á leik Aalesund og Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Enginn lék þar betur en íslenski landsliðsmaðurinn Veigar Páll Gunnarsson en Steele var þó ekki að fylgjast með honum heldur danska landsliðsmarkverðinum Anders Lindegaard. 5.10.2010 09:30 Ólíklegt að Torres nái leiknum á móti Everton Nárameiðsli Fernando Torres eru það alvarlega að hann þurfti að segja sig út úr spænska landsliðshópnum fyrir leiki í undankeppni EM og mun líklega missa af næsta leik Liverpool-liðsins sem er á móti nágrönnunum í Everton 17. október næstkomandi. 5.10.2010 09:00 Stjörnumenn í þýskum sjónvarpsþætti - myndband Fjórir leikmenn Stjörnunnar fóru til Þýskalands um helgina þar sem þeir voru gestir í þætti þýskrar sjónvarpsstöðvar, ZDF. 4.10.2010 23:30 Birkir lagði upp mark í sigri Viking Birkir Bjarnason lagði upp eitt mark í 3-1 sigri Viking á Strömsgodset í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. 4.10.2010 22:36 Rassskelling í Íslendingaslag GIF Sundsvall vann í kvöld 5-0 sigur á Öster í Íslendingaslag í sænsku B-deildinni. 4.10.2010 22:16 Uppselt á Ísland - Portúgal Uppselt er á leik Íslands og Portúgals í undankeppni EM 2012 sem fer fram á Laugardalsvelli á þriðjudagskvöldið. 4.10.2010 22:15 Þjálfari Panathinaikos hætti en hætti svo við að hætta Það er alltaf líf og fjör í kringum þjálfaranna í gríska fótboltanum enda hvergi algengara en að þjálfarar þurfti að taka pokann sinn ef illa gengur. Í gær leit út fyrir að þjálfari Panathinaikos, Nikos Nioplias, væri búinn að fá nóg af starfinu en forráðamenn félagsins náðu að tala hann til. 4.10.2010 21:30 Engin október-bjórhátíð fyrir liðsmenn Bayern Bayern Munchen hefur sjaldan byrjað jafnilla í þýsku deildinni og á þessu tímabili og gengið er byrjað að hafa áhrif á félagslið leikmanna liðsins. Louis van Gaal, þjálfari liðsins, tilkynnti nefnilega leikmönnum í dag að í staðinn fyrir að fara í árlega heimsókn liðsins á október-bjórhátíðina þá þurfa menn að mæta á aukaæfingu í staðinn. 4.10.2010 20:45 Chicago Bulls ferillinn byrjar ekki vel hjá Boozer Carlos Boozer samdi við NBA-liðið Chicago Bulls í sumar og voru stærstu "kaup" liðsins fyrir tímabilið en það byrjar ekki vel hjá þessum öfluga framherja á nýjum stað. 4.10.2010 20:00 Ólafur um Hermann, Theodór Elmar og Gunnar Heiðar Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari valdi í dag meðal annarra þá Hermann Hreiðarsson, Theodór Elmar Bjarnason og Gunnar Heiðar Þorvaldsson í landsliðið á nýjan leik. 4.10.2010 19:00 Romario og Bebeto báðir kosnir inn á þing í Brasilíu Brasilíumennirnir Romario og Bebeto voru báðir kosnir á brasilíska þingið fyrir hönd Rio de Janeiro í gær, Romario í neðri deildina en Bebeto í efri deildina. Þeir urðu eins og kunnugt heimsmeistarar saman árið 1994 og þóttu þá tveir bestu leikmenn brasilíska liðsins sem vann þá heimsmeistaratitilinn i fyrsta sinn í 24 ár. 4.10.2010 18:30 Sjá næstu 50 fréttir
Ég vil komast þangað þar sem ég verð heimsklassa leikmaður Brasilíumaðurinn Neymar hefur slegið í gegn með bæði brasilíska liðinu Santos, sem og brasilíska landsliðinu. Nú dreymir kappann um að spila fyrir enska liðið Chelsea en hann var orðaður við ensku meistarana í haust. 6.10.2010 11:30
Guðjón gerði ótímabundinn samning við BÍ/Bolungarvík Óvænt stórtíðindi urðu í dag þegar BÍ/Bolungarvík tilkynnti að félagið hefði náð samningum við Guðjón Þórðarson, fyrrum landsliðsþjálfara. 6.10.2010 11:22
Steve McClaren gæti fengið annað tækifæri með enska landsliðið Englendingar eru ákveðnir í því að það verði Englendingur sem taki við enska landsliðinu af Ítalanum Fabio Capello þegar hann hætti með liðið eftir Evrópumótið í Póllandi og Úkraínu sem fer fram 2012. 6.10.2010 11:00
Manchester City mun hætta að eyða svona miklu í leikmenn Brian Marwood, yfirmaður hjá enska úrvalsdeildarliðinu Manchester City horfir fram á aðra stefnu hjá félaginu en hefur verið á þeim rúmu tveimur árum síðan að Sheikh Mansour eignaðist félagið. 6.10.2010 10:30
Miami Heat vann fyrsta leikinn með LeBron James - myndband Miami Heat vann 105-89 sigur á Detroit Pistons í fyrsta leik liðsins á undirbúningstímabilinu fyrir NBA-deildina í körfubolta sem hefst í lok mánaðarins. 6.10.2010 10:00
Enrique vill að De Jong verði dæmdur í langt bann Jose Enrique, bakvörður enska úrvalsdeildarliðsins Newcastle, vill að Hollendingurinn Nigel de Jong verði dæmdur í langt keppnisbann fyrir að fótbrjóta Hatem Ben Arfa í leik liðanna um síðustu helgi. 6.10.2010 09:30
Eigendur Boston Red Sox búnir að kaupa Liverpool Stjórn enska úrvalsdeildarliðsins Liverpool hefur ákveðið að taka tilboði frá eigendum bandaríska hafnarboltaliðsins Boston Red Sox en til að salan geti gengið í gegn þarf stjórnin væntanlega að útkljá málið í réttarsal þar sem að núverandi eigendur eru víst mjög á móti sölunni. 6.10.2010 09:00
Strauk brjóst dómarans - myndband Þýski varnarmaðurinn Peter Niemeyer hefur beðist afsökunar á að hafa strokið brjóst Bibiana Steinhaus sem dæmdi leik í þýsku B-deildinni í gærkvöldi. 5.10.2010 23:30
Mourinho vildi koma á Laugardalsvöllinn Jose Mourinho segist enn finna fyrir biturleika vegna ákvörðunar forráðamanna Real Madrid að hafa ekki fengið að stýra portúgalska landsliðinu tímabundið. 5.10.2010 22:45
Eigandi Boston Red Sox vill kaupa Liverpool Fullyrt er í enskum fjölmiðlum í kvöld að tvö ný tilboð hafi borist í enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool, þar af eitt frá eigendum hafnarboltaliðsins Boston Red Sox. 5.10.2010 22:07
Lampard vill spila eftir landsleikjafríið Frank Lampard, leikmaður Chelsea, segist vona að hann geti spilað á nýjan leik með liðinu eftir að landsleikjafríinu lýkur. 5.10.2010 22:00
Hodgson hefur trú á eigin getu Roy Hodgson hefur enn trú á getu sinni sem knattspyrnustjóri þrátt fyrir slæmt gengi Liverpool í upphafi leiktíðar. 5.10.2010 21:24
Wetzlar náði í sitt fyrsta stig Kári Kristján Kristjánsson skoraði fimm mörk fyrir Wetzlar sem gerði jafntefli við Lemgo á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 5.10.2010 20:32
Dagur fékk nýjan samning hjá Füchse Berlin Dagur Sigurðsson hefur skrifað undir nýjan samning við þýska úrvalsdeildarfélagið Füchse Berlin. Nýi samningurinn gildir til loka tímabilsins 2013. 5.10.2010 19:45
Alex frá í þrjár vikur - missir af tveimur landsleikjum Brassa Alex, varnarmaður Chelsea og brasilíska landsliðsins, getur ekki spilað næstu þrjár vikurnar eftir að hann meiddist í leik Chelsea og Arsenal um helgina. Alex hafði áður komið Chelsea í 2-0 með stórglæsilegu marki beint úr aukaspyrnu. 5.10.2010 19:15
Ég er ekki hjá Real Madrid til þess að horfa á fótbolta Lassana Diarra, franski miðjumaðurinn hjá Real Madrid, gæti verið á förum frá spænska félaginu ef marka má ummæli hans á blaðamannafundi fyrir landsleiki Frakka á móti Rúmeníu og Lúxemborg. 5.10.2010 18:30
Bryant spilaði aðeins í sex mínútur í tapi Lakers í London Kobe Bryant og félagar sýndu enga meistaratakta þegar þeir mættu Minnesota Timberwolves í æfingaleik í London í gær. Minnesota Timberwolves vann 111-92 sigur í leiknum sem var fyrstu leikur Lakers-liðsins síðan að liðið vann NBA-meistaratitilinn í júní. 5.10.2010 17:45
Button: Allt galopið í titilslagnum Breski meistarinn Jenson Button hjá McLaren er meðal fimm ökumanna sem á möguleika á meistaratitlinum í Formúlu 1, en keppt verður á Suzuka brautinni í Japan um helgina. Brautin er í uppáhaldi meðal margra ökumanna og er eina áttulagaða brautin á keppnistímabilinu. 5.10.2010 17:16
Lemaitre besti frjálsíþróttamaður Evrópu á árinu 2010 Franski spretthlauparinn Christophe Lemaitre hefur verið kosinn besti frjálsíþróttamaðurinn í Evrópu á þessu ári en hann hafði betur í baráttunni við norska spjótkastarann Andreas Thorkildsen og breska langhlauparann Mo Farah. 5.10.2010 17:00
Cristiano Ronaldo í hefndarhug á móti Dönum Cristiano Ronaldo segir sig og félaga sína í portúgalska landsliðinu vera staðráðna í að vinna Dani og hefna fyrir slæm úrslit á móti þeim dönsku í síðustu undankeppni. Danir unnu 3-2 sigur á Portúgal í Lissabon í undankeppni HM í Suður-Afríku og liðin gerðu svo 1-1 jafntefli í Kaupamannahöfn. 5.10.2010 16:30
Ida Tryggedsson stoppaði stutt í Grindavík Danski leikmaðurinn Ida Tryggedsson stoppaði stutt i Grindavík en hún fór af landi brott í gær tveimur dögum áður en Grindavíkurliðið spilaði sinn fyrsta leik í mótinu. Grindavík mætir Fjölnir í 1. umferð Iceland Express deildar kvenna á morgun. 5.10.2010 16:00
Hrafnhildur syndir fyrir bandarísku meistarana Hrafnhildur Lúthersdóttir, 19 ára sundkona úr SH, er á leið í nám til Bandaríkjanna, þar sem hún hefur fengið inngöngu í University of Florida en sundlið skólans eru núverandi bandarískir háskólameistarar. Þetta er mikil viðurkenning fyrir Hrafnhildi sem komst inn á heimslista í bæði 50 og 100 metra bringusundi á árinu. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu Sundsambands Íslands. 5.10.2010 15:30
Gunnar Magnús hættur með Grindavíkurstelpur Stjórn kvennaráðs knattspyrnudeildar Grindavíkur og Gunnar Magnús Jónsson hafa komist að samkomulagi um að Gunnar láti af störfum sem þjálfari Grindavíkur í Pepsideild kvenna en hann hefur þjálfað liðið undanfarin þrjú ár. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá knattspyrnudeild Grindavíkur. 5.10.2010 15:15
Haukar láta Alyshu Harvin fara eftir þrjá leiki Stjórn körfuknattleiksdeildar Hauka hefur ákveðið að leysa Alyshu Harvin undan samning við kvennalið félagsins en þetta kemur fram á heimasíðu Hauka. 5.10.2010 15:00
Colin Montgomerie: Olazábal ætti að verða næsti fyrirliði Evrópu Colin Montgomerie verður ekki fyrirliði evrópska liðsins þegar Ryder-bikarinn fer fram í Bandaríkjunum eftir tvö ár en Montgomerie stýrði evrópska liðinu til sigurs í Ryder-bikarnum í gær. Næsti Ryder-bikarinn fer fram í Chicago árið 2012 og Montgomerie vill að Spánverjinn José María Olazábal taki við stöðu hans þar. 5.10.2010 14:30
Næsta EM kvenna í fótbolta fer fram í Svíþjóð Á fundi framkvæmdastjórnar UEFA í gær var ákveðið að úrslitakeppni Evrópumóts kvenna í fótbolta fari fram í Svíþjóð árið 2013 en þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnusambandsins. 5.10.2010 14:00
Datt um æfingatöskuna sína og handarbrotnaði NBA-leikmaðurinn Carlos Boozer spilar ekki tvo fyrstu mánuði tímabilsins með Chicago Bulls vegna handarbrots eins og hefur komið fram á Vísi. Það vita kannski færri hvernig þessi nýi stjörnuleikmaður Bulls, sem fær níu milljarða íslenska króna útborgað næstu fimm árin, fór að því að meiða sig. 5.10.2010 13:30
Tvö íslensk dómarapör dæma í Meistaradeildinni um næstu helgi Íslenskir handboltadómarar verða í sviðsljósinu í Meistaradeildinni um næstu helgi en tvö íslensk dómarapör munu þá dæma hjá stórliðum á Spáni. 5.10.2010 13:00
Guðlaugur Victor sá verst klæddi í Liverpool-liðinu Dean Bouzanis, ástralskur markvörður varaliðs Liverpool, hefur ekki mikið álit á fatastíl Guðlaugs Victors Pálssonar ef marka má viðtal við Bouzanis á Liverpool-síðunni. Bouzanis var beðinn um að velja verst klædda leikmann liðsins og þá stóð ekki á svari. 5.10.2010 12:30
Diego Forlan: Tilbúinn að fara hvert sem er fyrir rétta tilboðið Það bjuggust flestir við því að Úrúgvæ-maðurinn Diego Forlan fyndi sér stærra lið í haust eftir frábæra frammistöðu sína á HM í Suður-Afríku þar sem hann var kosinn besti leikmaðurinn. Forlan hafði líka spilað frábærlega á síðasta tímabili þar sem að hann skoraði 32 mörk í spænsku deildinni og tryggði Atletico Madrid sigur í Evrópudeildinni 5.10.2010 12:00
Liverpool hefur áhuga á frönskum táningi hjá Real Sociedad Liverpool og Lyon hafa bæði mikinn áhuga á 19 ára Frakka, Antoine Griezmann, sem spilar með Real Sociedad í spænsku úrvalsdeildinni. Þetta kemur fram á Skysports.com en þeir sjá fram á hugsanlegt kapphlaup um strákinn þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar. 5.10.2010 11:30
21 árs liðið æfir allt saman í fyrsta sinn í dag Íslenska 21 árs landsliðið mætir Skotum á Laugardalsvellinum á fimmtudaginn í fyrri umspilsleik þjóðanna um sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins sem fram fer í Danmörku næsta sumar. 5.10.2010 11:00
Nýi enski landliðsmaðurinn Kevin Davies: Hélt að þetta væri grín Kevin Davies, liðsfélagi Grétars Rafns Steinssonar og framherji Bolton Wanderers, var valinn í enska landsliðið í fyrsta sinn á ferlinum í gær en kappinn er orðinn 33 ára gamall og var fyrir löngu búinn að afskrifa möguleikann á því að spila með enska landsliðinu. 5.10.2010 10:30
Tevez orðinn þreyttur á varnartaktíkinni hjá Manchester City Carlos Tevez, fyrirliði Manchester City og Roberto Mancini, stjóri liðsins, rifustu víst heiftarlega í hálfleik í 2-1 sigri City á Newcastle United í ensku úrvaladeildinni um helgina. Þetta kemur fram á Guardian. 5.10.2010 10:00
Skoraði Veigar Páll framhjá framtíðarmarkverði Man United? Eric Steele, markvarðarþjálfari Manchester United, var meðal áhorfenda á leik Aalesund og Stabæk í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Enginn lék þar betur en íslenski landsliðsmaðurinn Veigar Páll Gunnarsson en Steele var þó ekki að fylgjast með honum heldur danska landsliðsmarkverðinum Anders Lindegaard. 5.10.2010 09:30
Ólíklegt að Torres nái leiknum á móti Everton Nárameiðsli Fernando Torres eru það alvarlega að hann þurfti að segja sig út úr spænska landsliðshópnum fyrir leiki í undankeppni EM og mun líklega missa af næsta leik Liverpool-liðsins sem er á móti nágrönnunum í Everton 17. október næstkomandi. 5.10.2010 09:00
Stjörnumenn í þýskum sjónvarpsþætti - myndband Fjórir leikmenn Stjörnunnar fóru til Þýskalands um helgina þar sem þeir voru gestir í þætti þýskrar sjónvarpsstöðvar, ZDF. 4.10.2010 23:30
Birkir lagði upp mark í sigri Viking Birkir Bjarnason lagði upp eitt mark í 3-1 sigri Viking á Strömsgodset í norsku úrvalsdeildinni í kvöld. 4.10.2010 22:36
Rassskelling í Íslendingaslag GIF Sundsvall vann í kvöld 5-0 sigur á Öster í Íslendingaslag í sænsku B-deildinni. 4.10.2010 22:16
Uppselt á Ísland - Portúgal Uppselt er á leik Íslands og Portúgals í undankeppni EM 2012 sem fer fram á Laugardalsvelli á þriðjudagskvöldið. 4.10.2010 22:15
Þjálfari Panathinaikos hætti en hætti svo við að hætta Það er alltaf líf og fjör í kringum þjálfaranna í gríska fótboltanum enda hvergi algengara en að þjálfarar þurfti að taka pokann sinn ef illa gengur. Í gær leit út fyrir að þjálfari Panathinaikos, Nikos Nioplias, væri búinn að fá nóg af starfinu en forráðamenn félagsins náðu að tala hann til. 4.10.2010 21:30
Engin október-bjórhátíð fyrir liðsmenn Bayern Bayern Munchen hefur sjaldan byrjað jafnilla í þýsku deildinni og á þessu tímabili og gengið er byrjað að hafa áhrif á félagslið leikmanna liðsins. Louis van Gaal, þjálfari liðsins, tilkynnti nefnilega leikmönnum í dag að í staðinn fyrir að fara í árlega heimsókn liðsins á október-bjórhátíðina þá þurfa menn að mæta á aukaæfingu í staðinn. 4.10.2010 20:45
Chicago Bulls ferillinn byrjar ekki vel hjá Boozer Carlos Boozer samdi við NBA-liðið Chicago Bulls í sumar og voru stærstu "kaup" liðsins fyrir tímabilið en það byrjar ekki vel hjá þessum öfluga framherja á nýjum stað. 4.10.2010 20:00
Ólafur um Hermann, Theodór Elmar og Gunnar Heiðar Ólafur Jóhannesson landsliðsþjálfari valdi í dag meðal annarra þá Hermann Hreiðarsson, Theodór Elmar Bjarnason og Gunnar Heiðar Þorvaldsson í landsliðið á nýjan leik. 4.10.2010 19:00
Romario og Bebeto báðir kosnir inn á þing í Brasilíu Brasilíumennirnir Romario og Bebeto voru báðir kosnir á brasilíska þingið fyrir hönd Rio de Janeiro í gær, Romario í neðri deildina en Bebeto í efri deildina. Þeir urðu eins og kunnugt heimsmeistarar saman árið 1994 og þóttu þá tveir bestu leikmenn brasilíska liðsins sem vann þá heimsmeistaratitilinn i fyrsta sinn í 24 ár. 4.10.2010 18:30