Fleiri fréttir Frakkar í undanúrslit Frakkland er komið í undanúrslit í keppni í handbolta karla á Ólympíuleikunum í Peking eftir sigur á Rússum í fjórðungsúrslitum. 20.8.2008 06:08 Grétar Rafn: Framtíðin björt Grétar Rafn Steinsson, leikmaður Bolton, er spenntur fyrir vináttulandsleikinn gegn Aserbaídsjan sem fram fer á Laugardalsvelli í kvöld. 20.8.2008 06:00 Ísland spilar um verðlaun á Ólympíuleikunum Ísland vann glæsilegan sigur á Pólverjum í fjórðungsúrslitum handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking, 32-30. Ísland spilar þar með um verðlaun á leikunum. 20.8.2008 06:00 Capello: Mjög erfið ákvörðun Fabio Capello segir að það hafi verið mjög erfið ákvörðun að velja næsta fyrirliða Englands. Í dag var tilkynnt að John Tery, varnarmaður Chelsea, myndi taka við bandinu. 19.8.2008 22:00 Ramzi vann 1.500 metra hlaupið Rashid Ramzi frá Bahrain vann gullið í 1.500 metra hlaupi karla í Peking þegar hann hljóp á 3:32,94 mínútum. 19.8.2008 21:30 Væntingarnar að aukast Vængmaðurinn Emil Hallfreðsson er fullur tilhlökkunar að mæta Aserum á morgun eftir erfitt undirbúningstímabil með ítalska liðinu Reggina. 19.8.2008 20:15 Var hissa eins og allir aðrir KR-ingar fengu ekki bara besta körfuboltamann landsins í dag heldur ákvað besti leikstjórnandi landsins, Jakob Örn Sigurðarson, að stjórna umferðinni hjá KR-liðinu í vetur. 19.8.2008 18:01 Orðinn leiður á að vera alltaf einn Jón Arnór Stefánsson hefur verið viðloðandi flestar stærstu fréttirnar úr íslenskum körfubolta síðustu ár og það varð engin breyting á því í dag þegar hann samdi við KR. 19.8.2008 17:54 Hermann: Ætlum að reyna að spila mjög illa „Við höfum oft verið að spila nokkuð vel í þessum undirbúningsleikjum en síðan ekki byrjað keppnina sérstaklega vel. Við ætlum því að reyna að spila mjög illa á morgun og byrja síðan keppnina vel," sagði Hermann Hreiðarsson kíminn í samtali við Vísi í dag. 19.8.2008 17:19 Gunnar Heiðar: Sáttur við nýju peyjana Íslenska landsliðið mætir Aserbaídsjan í vináttulandsleik á Laugardalsvelli á morgun. Leikurinn er lokaundirbúningur fyrir leik gegn Noregi í undankeppni HM sem verður þann 6. september. 19.8.2008 17:06 Noregur mætir Suður-Kóreu Ljóst er hvaða lið munu mætast í undanúrslitum í handboltakeppni kvenna í Peking. Átta liða úrslitin fóru fram í dag. 19.8.2008 16:56 Ohuruogu vann gull fyrir Bretland Christine Ohuruogu varð Ólympíumeistari í 400 metra hlaupi kvenna. Hún kom í mark á 49,62 sekúndum en Shericka Williams frá Jamaíka varð önnur og Sanya Richards frá Bandaríkjunum þriðja. 19.8.2008 16:43 Silnov stökk hæst allra Andrey Silnov frá Rússlandi vann gullið í hástökki karla í dag. Hann stökk yfir 2,36 metra og dugði það honum til sigurs. Þessi úrslit koma ekki á óvart en Silnov var talinn sigurstranglegastur. 19.8.2008 16:34 Argentína lagði Brasilíu og mætir Nígeríu í úrslitum Argentína vann Brasilíu 3-0 í undanúrslitum fótboltamóts Ólympíuleikanna í dag. Eftir bragðdaufan fyrri hálfleik kom Sergio Aguero Argentínu yfir og hann skoraði síðan einnig annað markið. 19.8.2008 16:21 Bolt auðveldlega í úrslitin Usain Bolt frá Jamaíka flaug í gegnum undanúrslitin í 200 metra hlaupi karla í dag. Hann hægði vel á sér áður en hann kom í mark en hljóp samt sem áður á 20,09 sekúndum. 19.8.2008 16:06 Lærisveinn Vésteins Ólympíumeistari Gerd Kanter frá Eistlandi varð í dag Ólympíumeistari í kringlukasti karla. Þjálfari hans er Vésteinn Hafsteinsson sem er því fyrsti Íslendingurinn sem þjálfar Ólympíumeistara. 19.8.2008 15:59 „Ætlaði ekki að trúa því að Jón Arnór vildi koma í KR“ Benedikt Guðmundsson þjálfari körfuknattleiksliðs KR segir að bæði Jón Arnór Stefánsson og Jakob Sigurðarson hafi viljað koma heim og spila eitt tímabil með sínu gamla félagi. Þeir hafa lengi verið atvinnumenn erlendis en semja nú við sitt gamla félag til eins árs. Benedikt býst við fleiri kvenmönnum á leiki KR í vetur. 19.8.2008 14:51 Jón Arnór og Jakob með KR í vetur Körfuknattleiksmennirnir Jón Arnór Stefánsson og Jakob Sigurðarson leika með KR-ingum í úrvalsdeildinni næsta vetur 19.8.2008 14:08 Johnson vann á jafnvægisslá Bandaríkin unnu sín önnur gullverðlaun í fimleikakeppni Ólympíuleikanna þegar Shawn Johnson vann á jafnvægisslá í kvennaflokki í morgun. Með þessari grein lauk fimleikakeppninni í kvennaflokki. 19.8.2008 14:00 Nemanja Sovic í Stjörnuna Serbinn Nemanja Sovic hefur skrifað undir eins árs samning við Stjörnuna. Sovic fékk sig lausan undan samning við Breiðablik fyrr í sumar. 19.8.2008 13:07 Sögulegur sigur Chris Hoy Bretar hafa farið hamförum í hjólreiðakeppni Ólympíuleikanna og unnið alls átta gullverðlaun á meðan engin þjóð hefur unnið meira en eitt gull í hjólreiðakeppni. 19.8.2008 12:55 John Terry valinn fyrirliði enska landsliðsins Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, hefur valið John Terry hjá Chelsea sem nýjan fyrirliða. Terry er 27 ára en hann tekur við fyrirliðabandinu af David Beckham sem bar það á heimsmeistaramótinu 2006. 19.8.2008 12:32 Hargreaves ætlar að sýna sitt rétta andlit Owen Hargreaves er ákveðinn í að sýna stuðningsmönnum Manchester United sitt rétta andlit á þessu tímabili. Þessi enski landsliðsmaður segist ekki hafa gengið heill til skógar síðasta vetur en sé nú að komast í sitt besta form. 19.8.2008 12:30 Wenger biður fólk að standa með Adebayor Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur biðlað til stuðningsmanna félagsins að standa með sóknarmanninum Emmanuel Adebayor. 19.8.2008 11:57 Lítil mengun í Peking Kínversk stjórnvöld hafa staðfest það sem flestum í Peking grunaði. Andrúmsloftið í borginni er í góðu lagi. Fyrir Ólympíuleikanna var mikið talað um áhyggjur af mengunarstiginu í borginni. 19.8.2008 11:43 Bruce Arena nýr þjálfari Beckham Bruce Arena var í gær kynntur sem nýr þjálfari LA Galaxy í bandaríska boltanum. Með LA Galaxy leikur stórstirnið David Beckham eins og flestir vita. 19.8.2008 11:26 Ísland mætir Póllandi í fyrramálið Nú reynir á strákanna okkar sem mæta Pólverjum í 8-liða úrslitum á Ólympíuleikunum í Peking í fyrramálið. Liðið hefur verið að leika vel og eru væntingarnar miklar. 19.8.2008 11:13 Frábær endasprettur Frodeno Frábær og vel tímasettur endasprettur Jan Frodeno frá Þýskalandi færði honum gullverðlaun í þríþraut karla á Ólympíuleikunum. 19.8.2008 11:12 Ásdís: Árangurinn ekki lýsandi fyrir mig - Myndir „Ég var að hugsa um að gera ógilt líka í þriðja kastinu. Var að spá í hvort það væri ekki skárra að vera með lélegan árangur en engan. Ég sá nú eftir því að hafa ekki gert ógilt þegar ég sá töluna á skjánum. 19.8.2008 05:33 Ásdís úr leik í Peking Ásdís Hjálmsdóttir náði ekki að sýna sínar bestu hliðar í spjótkastkeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Peking. 19.8.2008 03:27 Breiðablik vann Stjörnuna Fjórir leikir voru í Landsbankadeild kvenna í kvöld og voru allir sigrarnir öruggir. Breiðablik vann Stjörnuna 3-1 þar sem Harpa Þorsteinsdóttir skoraði tvö mörk. 18.8.2008 21:31 Nadal kominn á toppinn Spánverjinn Rafael Nadal er kominn í efsta sæti heimslistans í tennis en nýr listi var opinberaður í dag. Roger Federer hafði verið í efsta sætinu í 237 vikur í röð en það er met. 18.8.2008 20:15 Ráða óhöpp úrslitum í Valencia? Forráðamenn margra keppnisliða og ökumenn þeirra telja líkur á því að óhöpp og árekstrar muni ráða úrslitum í fyrsta Formúlu 1 mótinu á götum Valencia um næstu helgi. 18.8.2008 19:15 Landsliðið á leið til Írlands Á miðvikudag heldur íslenska körfuboltalandsliðið til Írlands og tekur þar þátt í Emerald Hoops æfingamótinu. Er það liður í undirbúningi fyrir leiki í undakeppni EM sem verða í sptember. 18.8.2008 18:00 Bandaríkin mæta Ástralíu í átta liða úrslitum Dwight Howard skoraði 22 stig þegar bandaríska körfuboltaliðið rúllaði yfir Þýskaland 106-57 í dag. Riðlakeppni körfuboltakeppninnar er lokið en Bandaríkin unnu B-riðilinn örugglega. 18.8.2008 16:47 Kína vann liðakeppni beggja kynja í borðtennis Kínverjar hrósuðu sigri í liðakeppninni í borðtennis, bæði í karla- og kvennaflokki. Úrslitin í kvennaflokki fóru fram í gær en þar vann kínverska liðið 3-0 sigur á Singapúr. 18.8.2008 16:35 Adebayor skrifar undir nýjan samning Emmanuel Adebayor hefur skrifað undir nýjan samning við Arsenal. Þessi 24 ára sóknarmaður var orðaður við Barcelona og AC Milan í sumar en tilkynnti síðan að hann yrði áfram hjá Arsenal. 18.8.2008 16:27 Brasilía og Bandaríkin mætast í úrslitum Ljóst er að það verða Brasilía og Bandaríkin sem mætast í úrslitaleik í fótboltakeppni kvenna á Ólympíuleikunum. Brasilía vann Þýskaland 4-1 í undanúrslitum áður en bandaríska liðið, ríkjandi Ólympíumeistarar, vann Japan 4-2. 18.8.2008 16:04 Kenískur sigur í hindrunarhlaupi Brimin Kipruto frá Kenía vann gullverðlaunin í 3.000 metra hindrunarhlaupi karla í dag. Kipruto kom í mark á 8:10,34 mínútum. Mahiedine Mekhissi frá Frakklandi varð annar og Richard Kipkemboi Mateelong frá Kenía þriðji. 18.8.2008 15:55 Bandaríkin með gull, silfur og brons Angelo Taylor frá Bandaríkjunum endurheimti Ólympíumeistaratitilinn í 400 metra grindarhlaupi karla í dag. Bandarískir keppendur lentu í þremur efstu sætunum. 18.8.2008 15:39 18 ára sigurvegari í 800 metra hlaupi kvenna Pamela Jelimo frá Kenía varð í dag Ólympíumeistari í 800 metra hlaupi kvenna. Jelimo er átján ára gömul og setti heimsmet unglinga og Afríkumet með því að hlaupa á 1:54,87 mínútu. 18.8.2008 15:30 Pólverjar hafa verið Íslendingum erfiðir Pólverjar, sem landslið Íslands mætir í átta liða úrslitunum á Ólympíuleikunum í Peking, hafa verið Íslendingum erfiðir á undanförnum árum. Ísland lagði Pólland síðast að velli í móti í Danmörku í ársbyrjun 2007, 40-39. 18.8.2008 15:07 Isinbayeva bætti heimsmetið Rússneski stangarstökkvarinn Yelena Isinbayeva bætti í dag eigið heimsmet í greininni. Hún vann keppnina í stangarstökki á Ólympíuleikunum þegar hún fór yfir 5,05 metra. 18.8.2008 14:43 Ísland mætir Póllandi Ljóst er að Íslendingar munu mæta Póllandi í átta liða úrslitum í handboltakeppni Ólympíuleikanna. Þetta varð ljóst þegar Frakkland og Pólland gerðu jafntefli í dag 30-30. 18.8.2008 14:16 Kínverjar sópa að sér verðlaunum í fimleikum Kína hefur unnið sjö af ellefu gullverðlaunum sem veitt hafa verið í fimleikum í Peking. Chen Yibing vann í morgun sigur í hringjum og þá vann He Kexin gullverðlaun í keppni á misháum slám í kvennaflokki. 18.8.2008 14:07 Sjá næstu 50 fréttir
Frakkar í undanúrslit Frakkland er komið í undanúrslit í keppni í handbolta karla á Ólympíuleikunum í Peking eftir sigur á Rússum í fjórðungsúrslitum. 20.8.2008 06:08
Grétar Rafn: Framtíðin björt Grétar Rafn Steinsson, leikmaður Bolton, er spenntur fyrir vináttulandsleikinn gegn Aserbaídsjan sem fram fer á Laugardalsvelli í kvöld. 20.8.2008 06:00
Ísland spilar um verðlaun á Ólympíuleikunum Ísland vann glæsilegan sigur á Pólverjum í fjórðungsúrslitum handboltakeppni karla á Ólympíuleikunum í Peking, 32-30. Ísland spilar þar með um verðlaun á leikunum. 20.8.2008 06:00
Capello: Mjög erfið ákvörðun Fabio Capello segir að það hafi verið mjög erfið ákvörðun að velja næsta fyrirliða Englands. Í dag var tilkynnt að John Tery, varnarmaður Chelsea, myndi taka við bandinu. 19.8.2008 22:00
Ramzi vann 1.500 metra hlaupið Rashid Ramzi frá Bahrain vann gullið í 1.500 metra hlaupi karla í Peking þegar hann hljóp á 3:32,94 mínútum. 19.8.2008 21:30
Væntingarnar að aukast Vængmaðurinn Emil Hallfreðsson er fullur tilhlökkunar að mæta Aserum á morgun eftir erfitt undirbúningstímabil með ítalska liðinu Reggina. 19.8.2008 20:15
Var hissa eins og allir aðrir KR-ingar fengu ekki bara besta körfuboltamann landsins í dag heldur ákvað besti leikstjórnandi landsins, Jakob Örn Sigurðarson, að stjórna umferðinni hjá KR-liðinu í vetur. 19.8.2008 18:01
Orðinn leiður á að vera alltaf einn Jón Arnór Stefánsson hefur verið viðloðandi flestar stærstu fréttirnar úr íslenskum körfubolta síðustu ár og það varð engin breyting á því í dag þegar hann samdi við KR. 19.8.2008 17:54
Hermann: Ætlum að reyna að spila mjög illa „Við höfum oft verið að spila nokkuð vel í þessum undirbúningsleikjum en síðan ekki byrjað keppnina sérstaklega vel. Við ætlum því að reyna að spila mjög illa á morgun og byrja síðan keppnina vel," sagði Hermann Hreiðarsson kíminn í samtali við Vísi í dag. 19.8.2008 17:19
Gunnar Heiðar: Sáttur við nýju peyjana Íslenska landsliðið mætir Aserbaídsjan í vináttulandsleik á Laugardalsvelli á morgun. Leikurinn er lokaundirbúningur fyrir leik gegn Noregi í undankeppni HM sem verður þann 6. september. 19.8.2008 17:06
Noregur mætir Suður-Kóreu Ljóst er hvaða lið munu mætast í undanúrslitum í handboltakeppni kvenna í Peking. Átta liða úrslitin fóru fram í dag. 19.8.2008 16:56
Ohuruogu vann gull fyrir Bretland Christine Ohuruogu varð Ólympíumeistari í 400 metra hlaupi kvenna. Hún kom í mark á 49,62 sekúndum en Shericka Williams frá Jamaíka varð önnur og Sanya Richards frá Bandaríkjunum þriðja. 19.8.2008 16:43
Silnov stökk hæst allra Andrey Silnov frá Rússlandi vann gullið í hástökki karla í dag. Hann stökk yfir 2,36 metra og dugði það honum til sigurs. Þessi úrslit koma ekki á óvart en Silnov var talinn sigurstranglegastur. 19.8.2008 16:34
Argentína lagði Brasilíu og mætir Nígeríu í úrslitum Argentína vann Brasilíu 3-0 í undanúrslitum fótboltamóts Ólympíuleikanna í dag. Eftir bragðdaufan fyrri hálfleik kom Sergio Aguero Argentínu yfir og hann skoraði síðan einnig annað markið. 19.8.2008 16:21
Bolt auðveldlega í úrslitin Usain Bolt frá Jamaíka flaug í gegnum undanúrslitin í 200 metra hlaupi karla í dag. Hann hægði vel á sér áður en hann kom í mark en hljóp samt sem áður á 20,09 sekúndum. 19.8.2008 16:06
Lærisveinn Vésteins Ólympíumeistari Gerd Kanter frá Eistlandi varð í dag Ólympíumeistari í kringlukasti karla. Þjálfari hans er Vésteinn Hafsteinsson sem er því fyrsti Íslendingurinn sem þjálfar Ólympíumeistara. 19.8.2008 15:59
„Ætlaði ekki að trúa því að Jón Arnór vildi koma í KR“ Benedikt Guðmundsson þjálfari körfuknattleiksliðs KR segir að bæði Jón Arnór Stefánsson og Jakob Sigurðarson hafi viljað koma heim og spila eitt tímabil með sínu gamla félagi. Þeir hafa lengi verið atvinnumenn erlendis en semja nú við sitt gamla félag til eins árs. Benedikt býst við fleiri kvenmönnum á leiki KR í vetur. 19.8.2008 14:51
Jón Arnór og Jakob með KR í vetur Körfuknattleiksmennirnir Jón Arnór Stefánsson og Jakob Sigurðarson leika með KR-ingum í úrvalsdeildinni næsta vetur 19.8.2008 14:08
Johnson vann á jafnvægisslá Bandaríkin unnu sín önnur gullverðlaun í fimleikakeppni Ólympíuleikanna þegar Shawn Johnson vann á jafnvægisslá í kvennaflokki í morgun. Með þessari grein lauk fimleikakeppninni í kvennaflokki. 19.8.2008 14:00
Nemanja Sovic í Stjörnuna Serbinn Nemanja Sovic hefur skrifað undir eins árs samning við Stjörnuna. Sovic fékk sig lausan undan samning við Breiðablik fyrr í sumar. 19.8.2008 13:07
Sögulegur sigur Chris Hoy Bretar hafa farið hamförum í hjólreiðakeppni Ólympíuleikanna og unnið alls átta gullverðlaun á meðan engin þjóð hefur unnið meira en eitt gull í hjólreiðakeppni. 19.8.2008 12:55
John Terry valinn fyrirliði enska landsliðsins Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, hefur valið John Terry hjá Chelsea sem nýjan fyrirliða. Terry er 27 ára en hann tekur við fyrirliðabandinu af David Beckham sem bar það á heimsmeistaramótinu 2006. 19.8.2008 12:32
Hargreaves ætlar að sýna sitt rétta andlit Owen Hargreaves er ákveðinn í að sýna stuðningsmönnum Manchester United sitt rétta andlit á þessu tímabili. Þessi enski landsliðsmaður segist ekki hafa gengið heill til skógar síðasta vetur en sé nú að komast í sitt besta form. 19.8.2008 12:30
Wenger biður fólk að standa með Adebayor Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, hefur biðlað til stuðningsmanna félagsins að standa með sóknarmanninum Emmanuel Adebayor. 19.8.2008 11:57
Lítil mengun í Peking Kínversk stjórnvöld hafa staðfest það sem flestum í Peking grunaði. Andrúmsloftið í borginni er í góðu lagi. Fyrir Ólympíuleikanna var mikið talað um áhyggjur af mengunarstiginu í borginni. 19.8.2008 11:43
Bruce Arena nýr þjálfari Beckham Bruce Arena var í gær kynntur sem nýr þjálfari LA Galaxy í bandaríska boltanum. Með LA Galaxy leikur stórstirnið David Beckham eins og flestir vita. 19.8.2008 11:26
Ísland mætir Póllandi í fyrramálið Nú reynir á strákanna okkar sem mæta Pólverjum í 8-liða úrslitum á Ólympíuleikunum í Peking í fyrramálið. Liðið hefur verið að leika vel og eru væntingarnar miklar. 19.8.2008 11:13
Frábær endasprettur Frodeno Frábær og vel tímasettur endasprettur Jan Frodeno frá Þýskalandi færði honum gullverðlaun í þríþraut karla á Ólympíuleikunum. 19.8.2008 11:12
Ásdís: Árangurinn ekki lýsandi fyrir mig - Myndir „Ég var að hugsa um að gera ógilt líka í þriðja kastinu. Var að spá í hvort það væri ekki skárra að vera með lélegan árangur en engan. Ég sá nú eftir því að hafa ekki gert ógilt þegar ég sá töluna á skjánum. 19.8.2008 05:33
Ásdís úr leik í Peking Ásdís Hjálmsdóttir náði ekki að sýna sínar bestu hliðar í spjótkastkeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Peking. 19.8.2008 03:27
Breiðablik vann Stjörnuna Fjórir leikir voru í Landsbankadeild kvenna í kvöld og voru allir sigrarnir öruggir. Breiðablik vann Stjörnuna 3-1 þar sem Harpa Þorsteinsdóttir skoraði tvö mörk. 18.8.2008 21:31
Nadal kominn á toppinn Spánverjinn Rafael Nadal er kominn í efsta sæti heimslistans í tennis en nýr listi var opinberaður í dag. Roger Federer hafði verið í efsta sætinu í 237 vikur í röð en það er met. 18.8.2008 20:15
Ráða óhöpp úrslitum í Valencia? Forráðamenn margra keppnisliða og ökumenn þeirra telja líkur á því að óhöpp og árekstrar muni ráða úrslitum í fyrsta Formúlu 1 mótinu á götum Valencia um næstu helgi. 18.8.2008 19:15
Landsliðið á leið til Írlands Á miðvikudag heldur íslenska körfuboltalandsliðið til Írlands og tekur þar þátt í Emerald Hoops æfingamótinu. Er það liður í undirbúningi fyrir leiki í undakeppni EM sem verða í sptember. 18.8.2008 18:00
Bandaríkin mæta Ástralíu í átta liða úrslitum Dwight Howard skoraði 22 stig þegar bandaríska körfuboltaliðið rúllaði yfir Þýskaland 106-57 í dag. Riðlakeppni körfuboltakeppninnar er lokið en Bandaríkin unnu B-riðilinn örugglega. 18.8.2008 16:47
Kína vann liðakeppni beggja kynja í borðtennis Kínverjar hrósuðu sigri í liðakeppninni í borðtennis, bæði í karla- og kvennaflokki. Úrslitin í kvennaflokki fóru fram í gær en þar vann kínverska liðið 3-0 sigur á Singapúr. 18.8.2008 16:35
Adebayor skrifar undir nýjan samning Emmanuel Adebayor hefur skrifað undir nýjan samning við Arsenal. Þessi 24 ára sóknarmaður var orðaður við Barcelona og AC Milan í sumar en tilkynnti síðan að hann yrði áfram hjá Arsenal. 18.8.2008 16:27
Brasilía og Bandaríkin mætast í úrslitum Ljóst er að það verða Brasilía og Bandaríkin sem mætast í úrslitaleik í fótboltakeppni kvenna á Ólympíuleikunum. Brasilía vann Þýskaland 4-1 í undanúrslitum áður en bandaríska liðið, ríkjandi Ólympíumeistarar, vann Japan 4-2. 18.8.2008 16:04
Kenískur sigur í hindrunarhlaupi Brimin Kipruto frá Kenía vann gullverðlaunin í 3.000 metra hindrunarhlaupi karla í dag. Kipruto kom í mark á 8:10,34 mínútum. Mahiedine Mekhissi frá Frakklandi varð annar og Richard Kipkemboi Mateelong frá Kenía þriðji. 18.8.2008 15:55
Bandaríkin með gull, silfur og brons Angelo Taylor frá Bandaríkjunum endurheimti Ólympíumeistaratitilinn í 400 metra grindarhlaupi karla í dag. Bandarískir keppendur lentu í þremur efstu sætunum. 18.8.2008 15:39
18 ára sigurvegari í 800 metra hlaupi kvenna Pamela Jelimo frá Kenía varð í dag Ólympíumeistari í 800 metra hlaupi kvenna. Jelimo er átján ára gömul og setti heimsmet unglinga og Afríkumet með því að hlaupa á 1:54,87 mínútu. 18.8.2008 15:30
Pólverjar hafa verið Íslendingum erfiðir Pólverjar, sem landslið Íslands mætir í átta liða úrslitunum á Ólympíuleikunum í Peking, hafa verið Íslendingum erfiðir á undanförnum árum. Ísland lagði Pólland síðast að velli í móti í Danmörku í ársbyrjun 2007, 40-39. 18.8.2008 15:07
Isinbayeva bætti heimsmetið Rússneski stangarstökkvarinn Yelena Isinbayeva bætti í dag eigið heimsmet í greininni. Hún vann keppnina í stangarstökki á Ólympíuleikunum þegar hún fór yfir 5,05 metra. 18.8.2008 14:43
Ísland mætir Póllandi Ljóst er að Íslendingar munu mæta Póllandi í átta liða úrslitum í handboltakeppni Ólympíuleikanna. Þetta varð ljóst þegar Frakkland og Pólland gerðu jafntefli í dag 30-30. 18.8.2008 14:16
Kínverjar sópa að sér verðlaunum í fimleikum Kína hefur unnið sjö af ellefu gullverðlaunum sem veitt hafa verið í fimleikum í Peking. Chen Yibing vann í morgun sigur í hringjum og þá vann He Kexin gullverðlaun í keppni á misháum slám í kvennaflokki. 18.8.2008 14:07